Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1991, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1991, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 69. TBL. - 81. og 17. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 22. MARS 1991. VERÐ I LAUSASOLU KR. 105 Síðasti kvöldf undurinn kostaði sjo milljarða Körfuboltinn: Hörkuleikir um helgina -sjábls.23 Groddalegur húmor á Nillabar -sjábls. 18 Verslunar- mennboða nýttsamn- ingaform -sjábls.3 Kvikmyndir helgarinnar -sjábls.22 Tollstjóra óheimiltað gera vörslu- sviptingu -sjábls.4 Styttum vinnudaginn -sjábls. 14 Vinsælustu dægurlögin -sjábls.32 Krakkar úr Laugarnesskóla skoða likan af skólanum sínum á sal skólans i vikunni. Vikan var tileinkuð umhverfinu og höfðu krakkarnir búið til fjölda líkana og teikninga af því tilefni og safnað rusli á skólalóðinni sem þeir endur- nýttu til föndurgerðar. Þá var að finna líkön af Húsdýragarðinum, Sundlaugunum og bæ Ingólfs Arnarsonar. Þá voru teikningar af Laugarneshverfinu fyrr og nú. DV-mynd Brynjar Gauti Steingrímur Njálsson í færeyskum blöðum -sjábls.5 Hugleiðiraf braut rekstrartaps -sjábls.6 Færriferðast -sjábls.6 Kaffi stórhækkarí verði eftir útflutnings- bann -sjábls.9 Smitaðistaf eyðniviðað berja homma -sjábls. 10 Manni Önnu prinsessu eignað bam á Nýja- Sjálandi -sjábls. 10

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.