Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1991, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1991, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 22. MARS 1991. 7 Fréttir Hólmaborgin, Eskifírði: Síðasti loðnu- túrinn gaf 9,4 millj. króna krónur en til samanburöar má geta þess að kr. 2,50 fást fyrir hvert kíló af loðnu í bræðslu. Verðmæti þessa túrs var 9,4 milljónir króna og há- setahlutur 136 þúsund krónur. Unnið var á vöktum við frystingu og hreinsun á hrognunum og sagði Benedikt Jóhannsson yfirverkstjóri að á vertíðinni hefðu verið fryst hér um 200 tonn. Emil Thoiarensen, DV, Eskifirði: Hólmaborg SU-U kom með verð- mætan loðnuafla til Eskifjarðar fostudaginn 15. mars, 1200 tonn af loðnu og lauk þar með loðnuvertíð- inni hér að þessu sinni. Loðan fékkst í ísafjarðardjúpi og reyndist mjög heppileg til hrognatöku. 119 tonn af hrognum fengust úr farminum. Fyrir kílóið af hrognum fengust 55 Besta söluvika ársins f ram undan Næsta vika er tahn vera ein besta söluvika ársins fyrir ísfisk og á það jafnt við Þýskaland og England. Und- anfarið hafa ensk skip landað nokkru magni af ufsa í Cuxhaven en nú virðist hafa dregið úr veiðum þeirra svo að ekki verða kannski margir togarar með aíla í Þýska- landi. Nokkur íslensk skip selja í næstu viku og er vonast eftir sæmi- legum markaði. Aðeins eitt íslenskt skip seldi í Englandi síðustu viku. Bv. Otto Wathne seldi afla sinn í Grimsby alls 88,7 tonn fyrir 12,1 milljón kr. Meðalverð var 137,40 kr. kg. Þorskurinn seldist á 133,35 kr. kg, ýsa á 228, ufsi 84,61, karfi 95,15, koh 70,56, grálúða 139,58 og blandað- ur flatfiskur 213,52 kr. kg. Gámasölur í Bretlandi framtil 15. mars Ahs voru seld 769,6 tonn fyrir 109 mihjónir kr. Meðalverð var 141,63 kr. kg. Þorskur seldist á 139,06 kr. kg, ýsa á 168,14, karfi 68,81, ufsi 64,91, koh á 145,25 og blandaöur flatfiskur á 127,93 kr. kg. Gámasölur 18.-20. mars Alls voru seld 374 tonn fyrir 42,2 mihjónir kr. Þorskur var á 120,73 kr. kg, ýsa 161,03, koh 137,25, grálúða 123,93 og blandað 95,91 kr. kg. Þýskaland Bv. Sólborg seldi í Bremerhaven 14. mars ahs 131,5 tonn fyrir 12,9 mihjónir kr. Meðalverð 98,32 kr. kg. Bv. Ögri seldi í Bremerhaven 18. mars ahs 230,7 tonn fyrir 23,5 mhljón- ir kr. Þorskur seldist á 139,39 kr. kg og karfi á 102,08. Afhnn var aðallega karfi. Meðalverð var 101,94 kr. kg. Bv. Óskar Halldórsson seldi í Bremerhaven 19. mars ahs 93 tonn fyrir 9,3 mihjónir kr. Meðalverö 99,83 kr. kg. Þorskurinn seldist á 111,96 kr. kg, nokkur kíló af ýsu seldust á 159,96 kr. kg, ufsi á 97,14 og karfi á 102,34 kr. kg. Fiskmarkaðurinn Ingólfur Stefánsson Bv. Heimaey seldi í Bremerhaven 20. mars ahs 192,2 tonn fyrir 19,2 mihjónir kr. Meðalverð 100,00 kr. kg. Þorskur seldist á 113,40 kr. kg, nokk- ur khó af ýsu seldust á 147,12, ufsi á 100,98, karfi á 106,81 og grálúða 93,59 kr. kg. Norskur eldisfiskur til Banda- ríkjanna Norðmenn selja nú í fyrsta sinn eldisþorsk th Bandaríkjanna. FiskO- nord, sem er starfandi í Norður- Noregi, hefur sent sinn fyrsta eldis- fisk th Bandaríkjanna. Vonast menn eftir að útflutningur geti orðið samfehdur á eldisþorskin- um. Nú telja þeir rétta tímann þar sem mikh vöntun sé á þorski á mark- aðinn. Norska ríkisstjórnin hefur gefið út 500 leyfi fyrir þorskeldisstöðvum en aðeins á mihi 20 og 30 hafa tekið til starfa. Japanir hanna nýjan gám Samkvæmt rannsóknum er gert ráð fyrir að framleiðslan geti orðið yfxr 20.000 tonn á ári. Fishing News International segir frá því að Japanir hafi hannað gám sem er þeirrar gerðar að geyma má í honum fisk sem er í dái og er eins og nýr á áfangastað. Aðferðin er sú að þegar fiskurinn hefur verið settur í gáminn er dælt köldum sjó og fxsk- urirm fehur í dá. Síðan er sjónum dælt úr gámnum og fiskurinn hggur áfram í dái og er lifandi þegar á markaðinn kemur. Fiskurinn er eins og glænýr þegar á markaðinn er komið og menn telja sig fá mjög ferskan fisk á diskinn sinn. Fiskur- irm hefur veriö reyndur bæði í Ok- inawa og Tókíó. Billingsate-markaður í Englandi: Tegund kr. kg kr.kg Eldislax 278smár 464stór Regnbogasilungur 255 Rauðspretta, smá 97 Sólkoli 225 Hausaður þorskur 245 smár 291 stór Þorskflök 300 smá 356 stór tifsaflök 157smá 356 stór Háfur, roðlaus, smár 198-281 Háfur, stór 365-498 Skötuselshalar 582-651 Ný síld 74 Reyktsíld (cippers) 156 Ýsuflök 482 Við sýnum Daihatsu Fellow 90 - nýstárlegan tilraunabíl frá Daihatsu DAIHATSU 19 9 1 erkominn! OG NÚ IVIEP 3JA ÁRA ÁBYRGÐ FAXAFENI 8 • SÍMI 91-68 58 70

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.