Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1991, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1991, Side 30
FÖSTUDAGUR 22. 'M'ARS 1991. 38 Föstudagur 22. mars borgir. Umsjón: Jórunn Sigurðar- dóttir. (Einnig útvarpað laugar- dagskvöld kl. 20.10.) SJÓNVARPIÐ 17.50 Litli víkingurinn (23). (Vic the Viking). Teiknimyndaflokkur um Vikka víking og ævintýri hans. Einkum ætlað 5-10 ára börnum. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 18.20 Unglingarnir í hverfinu (1). (De- grassi Junior High). Kanadískur myndaflokkur, einkum ætlaður börnum 10 ára og eldri. Þýðandi Reynir Harðarson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Tíöarandinn (6). Tónlistarþáttur í umsjón Skúla Helgasonar. 19.20 Betty og börnin hennar (6) (Bet- ty’s Bunch). Nýsjálenskur mynda- flokkur um konu sem hefur tekið að sér nokkur börn og berst í bökk- um. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.50 Hökki hundur. Bandarísk teikni- mynd. 20.00 Fréttir, veður og Kastljós. í Kast- Ijósi er fjallað um þau málefni sem hæst ber hverju sinni, innan lands sem utan. 20.50 Gettu betur. Spurningakeppni framhaldsskólanna. Fyrri þáttur undanúrslita. Spyrjandi Stefán Jón Hafstein. Dómari Ragnheiður Erla Bjarnadóttir. Dagskrárgerð Andrés Indriðason. 21.50 Bergerac (7). Breskur sakamála- myndaflokkur. Aðalhlutverk John Nettles. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 22.50 Flug 90. (Flight 90). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1984. Myndin fjallar um hörmulegt flugslys sem varð er flugvél hrapaði í Potomac- fljót í Washington D.C. árið 1982. Leikstjóri Robert Michael Lewis. Aðalhlutverk Richard Masur, Step- hen Macht og Dinah Manoff. Þýð- andi Reynir Harðarson. 00.25 The Notting Hlllblllles. Tónleikar með bresku hljómsveitinni The Notting Hillbillies en þar er aðal- sprautan Mark Knopfler úr Dire Straits. 01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Með Afa og Beggu til Flórída. Þriðji þáttur þar sem við fylgjumst með Afa og Beggu í ævintýraferð um Flórída. 17.40 Laföl Lokkaprúð. Falleg teikni- mynd. 17.55 Trýni og Gosi. Skemmtileg teikni- mynd. 18.05 Á dagskrá. Endurtekinn þátturfrá því í gær þar sem dagskrá kom- andi viku er kynnt í máli og mynd- um. 18.20 ítalski boltinn. Mörk vikunnar Endurtekinn þáttur frá síðastliðn- um miðvikudegi. 18.40 Bylmingur. Rokkaður þáttur. 19.19 19:19. 20.10 Haggard. Fimmti þáttur bresks gamanþáttar um ruglaðan óðals- eiganda. 20.40 MacGyver. Spenna frá upphafi til enda. 21.30 Komið aö mér (It's My Turn). Það eru þau Michael Douglas og Jill Clayburgh sem fara með aðal- hlutverkin í þessari gamansömu og rómantísku mynd. Aðalhlut- verk: Jill Clayburgh, Michael Dou- glas, Charles Grodin og Beverly Garland. Leikstjóri: Claudia Weili. 23.00 Morö í óveðri (Cry for the Stran- gers). Hjónin Brad,Russel og Ela- ine ákveða að leigja sér hús í litlu sjávarþorpi. Brad, sem er geðlækn- ir, telur þetta litla þorp tilvalið til að Ijúka við bók um sálræn vanda- mál. Fljótlega eftir komu þeirra komast þau að því að röð morða hafa verið framin í þessu litla kyrr- láta þorpi og voru morðin öll fram- in þegar stormur geisaði. Aðal- hlutverk: Patrick Duffy, Cindy Pic- kett, Brian Keith og Lawrence Pressman. Leikstjóri: Peter Medak. Stranglega bönnuö börnum. 0.30 Réttur fólksins (Right of the Pe- ople). Bandarískur saksóknari leggur sig allan fram í baráttu fyrir nýrri löggjöf um skotvopn eftir að eiginkona hans og dóttir eru myrt- ar í fólskulegri skotárás. Aðalhlut- verk: Michael Ontkean og Billy Dee Williams. Framleiðandi: Char- les Fries. 1986. Bönnuð börnum. Lokasýning. 2.00 Dagskrárlok. ©Rásl FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auöiindín. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Börn og íþróttir. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttir og Hanna G. Sigurðardótt- ir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmír eftir Halldór Laxness. Valdi- mar Flygenring les (17). 14.30 MiÖdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Meöal annarra orða. Hús verða SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Um Vestfirði í fylgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Pulcinella-svítan eftir Igor Stra- vinskí. Avanti kammersveitin leik- ur; Jukka-Pekka Saraste stjórnar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. 21.30 Söngvaþing. - Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur íslensk-lög, Ólafur Vignir Albertsson leikur með á píanó. - Garðar Cortes syngur íslensk lög. Krystyna Cortes leikur með á píanó. - Ólöf Kolbrún Harðardóttir syngur lög eftir Jór- unni Viðar, Anna Guðný Guð- mundsdóttir leikur með á píanó. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá 18.18.) 22.15 Veöurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingibjörg Haraldsdóttir les 46. sálm. 22.30 Úr síödegisútvarpi liöinnar viku. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 1.00 Veöurfregnir. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Alberts- dóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Föstudagspistill Þráins Bertelssonar. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Þjóðin hlustar á sjálfa sig. Valgeir Guðjónsson situr við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan: „Kaya" með Bob Marley og Wailers frá 1978. 20.00 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að- faranótt sunnudags kl. 02.00.) 22.07 Nætursól. Herdís Hallvarðsdóttir. (Þátturinn verður endurfluttur að- faranótt mánudags kl. 01.00.) 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfara- nótt sunnudags. 2.00 Fréttir. Nóttin er ung. Þáttur Gló- dísar Gunnarsdóttur heldur áfram. 3.00 Djass. Umsjón: Vernharður Lin- net. (Endurtekinn frá sunnudags- kvöldi.) 4.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morg- un. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttír af veðri, færð og flug- samgöngum. Næturtónar halda áfram. 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. Föstudags- skapið númer eitt, tvö og þrjú. Stefnumót í beinni útsendingu milli kl. 13 og 14 og nú er það ykkar að hringja strákar því að í hljóðstofunni situr falleg kona. Hádegisfréttir kl. 12.00. 14.00 Snorri Sturluson kynnir hresst ný- meti í dægurtónlistinni, skilar öll- um heilu og höldnu heim eftir eril- saman dag og undirbýr ykkur fyrir helgina. Iþróttafréttir klukkan 14. Valtýr Björn. 17.00 island í dag. Þáttur í umsjá Jóns Ársæls Þórðarsonar og Bjarna Dags Jóngsonar. Málin reifuð og fréttir sagðar kl. 17.17. 18.30 Kvöldstemmning á Bylgjunni. Þrá- inn Brjánsson á kvöldvaktinni. 22.00 Á næturvaktinni. Haraldur Gísla- son sendir föstudagsstemninguna beint heim í stofu. Opin lína og óskalögin þín. 3.00 Helmir Jónasson leiðir fólk inn í nóttina. toa m. io*» 12.00 Siguröur Helgi Hlööversson. Orð dagsins á sínum stað og fróðleiks- molinn einnig. 14.00 Siguröur Ragnarsson - Stjörnu- maöur. 17.00 Björn Sigurösson. 20.00 íslenski danslistinn. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Ólöf Marín sér um kveðjurnar í gegnum sím- ann sem er 679102. 3.00 Áframhaldandi Stjörnutónllst og áframhald á stuðinu. FM#957 12.00 Hádegisfréttir FM. 13.00 Ágúst Héöinsson. Glæný tónlist í bland við gamla smelli. 14.00 Fréttir frá fréttastofu. 16.00 Fréttir. 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg tónlist í lok vinnudags. 18.00 Kvöldfréttir. Sími fréttastofu er 670-870. 18.05 Anna Björk heldur áfram og nú er kvöldið framundan. 19.00 Vinsældalisti íslands. Pepsí-list- inn. Valgeir Vilhjálmsson kynnir40 vinsælustu lög landsins. Hlustend- ur FM geta tekið þátt í vali listans með því að hringja í síma 642000 á miðvikudagskvöldum milli klukk- an 18 og 19. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á nætur- vakt. fAo-9 AÐALSTÖÐIN 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pét- ursson. 13.00 Strætin úti aö aka. Umsjón Ásgeir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggaö í síödegisblaöiö. 14.00 Brugöiö á leik i dagsins önn. Fylgstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn fyrirtækja og stofnana takast á. 16.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. 16.30 Alkalinan. Þáttur um áfengismál. Sérfræðingar frá SÁÁ eru umsjón- armenn þessa þáttar. Fjallaö verður um allar hliðar áfengisvandans. Sími 626060. 18.30 Hitt og þetta. Erla Friðgeirsdóttir og Jóna Rúna Kvaran blanda sam- an föstudagstónlist, fróðleik og léttu gríni að hætti hússins. 20.00 Gullöldin. Endurtekinn þáttur frá laugardegi. 22.00 Grétar Miller. leikur óskalög. Óskalagasíminn er 62-60-60. 0.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar. Umsjón: Pétur Valgeirsson. FM 104,8 16.00 Fjölbraut í Breiöholti. Fjölbreytt tónlist. 18.00 Framháldsskólafréttir í vikulok- in. 18.15 Ármúli síðdegis Benni og Kalli, hlustendagetraun, hlustendum boðið í bíó, á ball og út að borða. S: 686365. 20.00 Menntaskólinn í Reykjavík. 22.00 Tekið á rás FB Stuðtónlist í þrjár klukkustundir. vinsældarlistar, popp og rokk í bland. 1.00 Næturvakt Kvennó. síminn op- inn, 686365, fyrir óskalög og kveðjur. 05.00 Dagskrárlok ALFA FM-102,9 10.00 Guö svarar. Barnaþáttur (umsjón Kristínar Hálfdánardóttir. 10.50 Tónlist. 13.30 Bjartar vonir. Steinþór Þórðarson og Þröstur Steinþórsson rannsaka spádóma Biblíunnar. . 14.30 Tónlist. 16.00 Orö Guös þín. Jódís Konráðs- dóttir. 16.50 Tónlist. 18.00 Alfa-fréttir. 18.30 Tónlist. 19.00 Dagskrárlok. EUROSPORT 5.00 International Business Report. 5.30 European Business Today. 6.00 DJ Kat Show. 7.30 Eurobics. 8.00 Formula 3. Kappakstur. 8.30 Skíöaganga. Frá Holmenkollen. 9.30 Hestaíþróttir. 10.30 Eurobics. 11.00 IAAF Indoor Athletics. 12.00 Rodeo. 13.00 Golf. 15.00 Motorcycling Review of 1990. 16.00 Maraþon í Barcelona. 17.00 Rodeo. 17.30 Showjumping. 18.30 Eurosport News. 19.00 Rodeo. 20.00 Fjölbragðaglíma. 21.30 Formula 1 Motor Racing. 22.00 Sterkasti maður heims. 22.30 Blak. 24.00 Eurosport News. 0.30 The Ford Ski Report. 11.00 The Bold and the Beautiful. 11.30 The Young and the Restless. 12.30 Sale of the Century. 13.00 True Confessions. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Wife of the Week. 15.15 Bewitched. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Punky Brewster. 17.30 McHale’s Navy. 18.00 Family Ties. 18.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 19.30 Growing Pains. 20.00 Riptide. 21.00 Hunter. Spennuþáttur. 22.00 Fjölbragðaglíma. 23.00 The Deadly Earnest Horror Show. 1.00 Pages from Skytext. SCREENSPORT 11.00 Ishokkí. 13.00 Dunhill Golf. 14.00 Hnefaleikar. 15.30 Veðreiöar í Frakklandi. 16.00 Knattspyrna í Argentínu. 17.00 Stop-Mud and Monsters. 18.00 íþróttafréttir. 18.00 NBA körfubolti. 20.00 Go. 21.00 Hnefaleikar. Atvinnumenn í Bandaríkjunum. 22.30 Íshokkí. 00.30 Hnefaleikar. 02.30 Íshokkí. Finnland og Tékkósló- vakía. 04.30 Snóker. 06.30 Keila. Bylgjankl. 13.00: r . m • • í dag stendur Valdís Gunnarsdóttir fyrir enn einu stefnumótinu á Bylgj- unni. Nú er það karlanna að hringja því í hljóðstofu með Valdísi situr ung og falleg kona. Stefnumótiö er löngu orðið landsfrægt fyrir skemmtilegar uppákomur og aldrei að vita hvað gerist í beinni útsendingu. Reyndar er til mikils að vinna fyrir parið því í maí verður valiö stefnumótapar vetrarins og fær það ferð til ítalíu í verðlaun sem nmi- heldur rómantíska gondóla- ferð í Feneyjum og skoðun- arferð um Róm. Valdis Gunnarsdóttir stend- ur fyrir stefnumóti í dag á Bylgjunni. Biómyndin á Stöó 2 í kvöld, Morð í óveðri, fjallar um hjón sem leigja sér hús í litlu sjávarþorpi og eru fyrr en varir flækt í morðgátu. Stöð 2 kl. 23.00: Morð í óveðri Hjónin Elaine og Brad Russel ákveða að leigja sér hús í litlu sjávarþorpi. Brad, sem er geðlæknir, telur þetta htla þorp tilvalinn stað til að ljúka við hók um sál- ræn vandamál, Fljótlega eft- ir komu þeirra komast þau að því að fjöldi morða hefur verið framinn í þorpinu og öll á þeim tíma sem stormur geisaði. Lögreglan stendur ráðþrota gagnvart þessu dularfulla máli svo Brad reynir aö átta sig á sálrænu ástandi morðingjans, og af hverju hann fremur morðin ávallt í óveðri. Thor Vllhjálmsson er nú aftur kominn með pistla sína á rás 2 og mun hann flytja þá á föstudagseftirmiðdögum í framtíðinni. Thor er kominn aftur Thor Vilhjálmsson hefur nú aftur hafið störf hjá rás 2, og mun flytja þar pistla sína. Hann talar í vikulokin, eftir kluklcan 17 á fóstudög- um, um það sem honum : liggur á hjarta hverju sinni. Það gustaði af Thor á sinum tíma þegar hann var í þjón- ustu rásar 2, og er því eng- inn vafi á að hlustendur munu leggja við hlustimar enn á ný þegar eldhuginn gengur að hljóðnemanum. Sýnt verður frá tónleikum bresku hljómsveitarinnar „Nott- ing Hillbillies" í sjónvarpinu á föstudagskvöldið, en hún er skipuð nokkrum hljómlistarmönnum sem gert hafa garð- inn frægan með öðrum hljómsveitum. Sjónvarpið kl. 00.25: Notting Hillbillies í kvöld verður sýnd upp- taka frá tónleikum breska rokk- og sveitatónlistar- hópsins Notting Hillbillies í Bretlandi á síðasta ári. Orð- spor þessarar hljómsveitar hefur fariö víða, þó ekki hafi borið mikið á henni. Hún leikur einkum rokk- og sveitatónlist fyrir þá kyn- slóðina sem tekin er að ró- ast í rokkskónum. Hljómsveitin gaf á sínum tíma út plötuna „Miss- ing... Presumed Having a Good Time“, sem skipuð er hljómlistarmönnum sem gert hafa garðinn frægan með öðrum hljómsveitum. Ber þar hæst Mark Noffler, sem þekktur er fyrir spil- verk sitt meö „Dire Straits", auk þess sem hann hefur gefið út plötu í slagtogi við gítarleikarann Chet Atkins. Auk Nofílers er hljómsveit- in skipuð þeim Steve Phillips, Guy Fletcher og Brendan Croker.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.