Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1991, Blaðsíða 24
32
FÖSTUDAGUR 22. MARS 1991.
Að þessu sinni birtum við tutt-
ugu efstu sætin á Lundúnalistan-
um í fjarveru íslenska listans.
Clash hefur nú mátt gefa efsta
sætið eftir til nýliðanna Hale &
Pace and the Stonkers þótt ekki
sé víst að þeir verði langlífir á
toppnum því Rod Stewart er á
mikilli siglingu og stefnir hátt.
Sama gera líka Chesney Hawkes
og Pet Shop Boys sem ná í sjö-
unda sætið í fyrstu atrennu. Ann-
aö glænýtt lag á listanum er í 13.
sætinu og þar fara Simple Minds
sem ekki hafa sést á listum lengi.
Timmy T nappar toppsætinu
vestra af Mariuh Carey en mikil
barátta er fram undan á listanum
því átta lög af tíu eru á uppleið
og þar af fjögur ný á topp-tíu. Tom
Jones lætur ekki deigan síga í
efsta sæti FM-listans en íslenska
fyrirbærið Plús og mínus getur
þó sett strik í reikninginn hjá
Tom ef Skólalagið heldur áfram
upp listann með sama krafti og
hingað til.
LONDON NEW YORK
♦ 1. (2) THE ST0NK CM •4« 0NE M0RE TRY
0 2. (1) Hale & Pace and the Stonkers 0 2. (1) Timmy T S0MEDAY
SH0ULD 1 STAY 0R Mariah Carey
SH0ULD 1 G0? ♦ 3. (4) C0MING 0UT 0FTHE DARK
♦ 3. (20) Clash RHYTHM 0F MY HEART ♦ 4. (6) Gloria Estefan THIS H0USE
♦ 4. (8) Rod Stewart J0YRIDE ♦ 5. (8) Tracie Spencer GET HERE
♦ 5. (18) Roxette THE 0NE AND 0NLY ♦ 6. (10) Oleta Adams H0LD Y0U TIGHT
$ 6. (6) Chesney Hawkes BECAUSE 1 L0VE Y0U ♦ 7. (14) Tara Kemp YOU’RE IN L0VE
♦ 7. (-) Stevie B WHERE THE STREETS ♦ 8. (15) Wilson Phillips l'VE BEEN THINKING
♦ ». (9) Pet Shop Boys IT'S T00 LATE AB0UT Y0U Londonbeat
Quartz Introd. Dina Carroll ♦ 9. (11) RESCUE ME
{I 9. (5) YOU GOT THE LOVE Madonna
Source Feat Candi Station ♦10. (19) SADNESS - PART 1
{M0. (7) MOVE YOUR BODY Enigma
011. (3) ♦12. (22) Xpansions DO THE BARTMAN Simpsons SECRET LOVE Bee Gees I PEPSI-LISTINN
♦13. (-) LET THERE BE LOVE Simple Minds S1' <1> COULDN'T SAY G00DBYE
014. (4) CRAZY FOR YOU (REMIX) Tom Jones
Madonna ♦ 2. (5) SKÓLALAGIÐ
015. (12) LOVE REARSITS UGLY HEAD Plús og minus
Living Colour O 3. (2) SCH00L DAY
016. (13) UNFINISHED SYMPATHY The Simpsons
Massive ♦ 4. (6) T0UCH ME (ALL NIGHT
♦17. (25) LOOSE FIT L0NG)
018. (10) Happy Mondays (1 WANNA GIVE YOU) ♦ 5. (13) Cathy Dennis J0YRIDE
DEVOTION Nomad Feat Mc Mikee O 6. (3) Roxette YOU'RE IN L0VE
#19. (19) Freedom LOOSING MY RELIGION ♦ 7. (10) Wilson Phillips BE WITH Y0U
+20. (26) R.E.M. THIS IS YOUR LIFE O 8. (4) Rick Astley G.L.A.D.
Banderas ♦ 9. (19) ♦10. (-) Kim Appelby BABY, l'M Y0URS Cher RHYTHM 0F MY HEART Rod Stewart
-SþS-
Rod Stewart -
eðlilegur hjartsláttur?
Vinnan göfgar manninn
t 1. (1) MARIAH CAREY.................MariahCarey
♦ 2. (3) THESOULCAGES.......................Sting
♦ 3. (4) WILSON PHILLIPS...........WilsonPhillips
O 4. (2) TOTHEEXTREME..................Vanillalce
# 5. (10) GONNA MAKE YOU SWEAT..C&C Music Factory
# 6. (9) SHAKEYOURMONEYMAKER.........TheBlackCrow
O 7. (5) l'MYOURBABYTONIGHT.WhitneyHouston
S 8. (8) INTOTHELIGHT...............GloriaEstefan
O 9. (6) PLEASE,HAMMER,DON'THURT'EM ...M.C.Hammer
O10. (7) SOMEPEOPLE'SLIVES............BetteMidler
t 1. (1) THESIMPSONS SINGTHE BLUES.........Simpsons
♦ 2. (3) WILDATHEART................. Úrkvikmynd
♦ 3. (6) GREASE.......................Úrkvikmynd
O 4. (2) THEESSENTIALPMROTTI........LucianoPavarotti
t 5. (5) TWIN PEAKS.................... Úrkvikmynd
-f- 6. (7) NECKANDNECK......ChetAtkins&MarkKnopfler
♦ 7. (9) GONNA MAKE YOU SWEAT.....C&C Music Factory
O 8. (4) THESOULCAGES........................Sting
♦ 9. (12) STARRY NIGHT...............Julio Iglesias
♦10. (14) TODMOBILE......................Todmobile
♦ 1. (-) OUTOFTIME.......................R.E.M.
t 2. (2) AUBERGE.........................ChrisRea
♦ 3. (5) THECOMPLETEPICTURE..DeborahHarryAndBlondie
^> 4. (1) SPARTACUS..........................Farm
♦ 5. (14) INSPECTOR MORSE........Barrington Pheloung
6. (3) THEWHITEROOM........................KLF
♦ 7. (11) THEIMMACULATE COLLECTION......Madonna
O 8. (4) EX:EL...........................808State
♦ 9. (16) THEVERYBESTOFJOAN ARMATRADING
..........................Joan Armatrading
O10. (7) WICKEDGAME......................Chrislsaak
aukavinnulaununum. En auðvitað eru svona vinnuþjarkar
ekkert að spá í afkomuna, vinnan er þeirra líf og yndi og
þeim mun meiri vinna þeim mun betra.
Simpson-slektið heldur enn efsta sæti DV listans og láta
stórsöngvara eins og Pavarotti ekki skjóta sér skelk í bringu.
Hann lætur því undan síga en í staðinn fikrar sig upp á
ný Nicholas Cage og lið hans úr kvikmyndinni Wild At
Heart. Og ekki má gleyma gamla Grease- settinu sem er
nú komiö í þriðja sætið og gæti allt eins endað í efsta sæt-
inu. Svo kemur enn einn stórsöngvarinn inn á listann,
sjálft kvennagullið Julio Iglesias og verður fróðlegt að fylgj-
ast með frama hans á listanum.
-SþS-
R.E.M. - tíminn er úti.
Dugnaður íslendinga i vinnu er löngu frægur um allar
jarðir og margar sögur til um afrek þeirra á því sviði erlend-
is. Hér heima eigum við líka stórkostlega vinnuþjarka og
fara þar fremstir í flokki sérfræðingar á ýmsum sviðum
lækninga. Atorka og eljusemi þessara manna er slík að
aðrar starfstéttir komast ekki í hálfkvisti við þá nema ef
vera skyldu lyfjafræðingar. Sumir sérfræðinganna nálgast
það að vera ómennskir vinnukraftar eins og glöggt má sjá
af því að einn þeirra sem vann lungann úr deginum hjá
ríkinu, á sultarlaunum að sjálfsögðu, halaði sér inn 51 millj-
ón á einu ári fyrir aukavinnuna eina. Eiginlega má það
furðulegt téljast að maðurinn skuh yfirhöfuð vera að gutla
þetta fyrir ríkið því hann hlýtur að komast sæmilega af á
C & C Music factory - fá menn til að svitna.
Julio Iglesias - ómþýður knúsarinn inn á listann.
Bandaríkin (LP-plötur)
ísland (LP-plötur)
Bretland (LP-plötur)