Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1991, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1991, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 22. MARS 1991. 35 Skák Jón L. Árnason í meðfylgjandi stöðu frá alþjóðamóti í Bellinge í Danmörku er nærtækasti leik- ur hvíts að drepa biskupinn á e4 og þá ætti hann að vinna taflið með tíð og tíma. Sviinn Hector, sem stýrði hvitu mönnun- um gegn Jens Ove Fries Nielsen, kom hins vegar auga á leið til að gera út um taflið í fáum leikjum. Sérð þú hvað leyn- ist í stöðunni? 25. Re6! De5 Auðvitað ekki 25. - fxe6 26. Dg7, eða 26. Dxh7 mát. En nú kemur í ljós hvað vakir fyrir hvítum: 26. Rxf8! Dxe7 27. Dxh7+ KÍ8 28. Dh8 mát! Bridge ísak Sigurðsson Einn af frægari spilurum heims, James Osvald Jacoby frá Bandaríkjunum, er látinn langt um aldur fram. Hann lést nú rétt eftir áramótin aðeins 57 ára að aldri. Hann vann til fjölda titla á ferli sínum en stærstu sigrar hans eru heims- meistaratitlar í sveitakeppni 1970 og 1971 og ólympíumeistaratitill 1988. Hann er ekki síður frægur fyrir framlag sig tO sagnvenja en fjöldi spilara notar yflr- færslur sem kenndar eru við hann og einnig tveggja granda sagnvenju. Spil dagsins er frá heimsmeistaramótinu í Stokkhólmi árið 1983 en þar varð Jacoby sagnhafi í 4 spöðum eftir þessar sagnir: * !09765 V K86 ♦ Á98 + 75 ♦ -- f 7542 ♦ K72 + ÁKG1092 ♦ 83 V DG1093 ♦ G106 + D83 * ÁKDG42 V Á ♦ D543 + 64 Vestur Noröur Austur Suöur 2+ Pass Pass 3* Pass 4* p/h Vörnin byrjaöi á að taka tvo slagi á lauf og skipti síðan yfir í hjarta. Oswald Jacoby tók trompin, spilaði hjartakóng og meira hjarta til að uppræta litinn. Hann spilaöi síðan tíguláttu. Austur gerði vel í því að stinga á milli með gosa en Jacoby setti lítiö úr blindum og hitti svo að sjálfsögðu í litinn þegar austur spilaði honum aftur. Á hinu borðinu gekk spila- mennskan svipað fyrir sig í sama samn- ingi nema hvað sagnhafi tók á tígulás, spúaði meiri tígli og fór einn niður. l Með því að horfa á konuna mína sé ég að ég hlýt að vera að skemmta mér frábærlega vel. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviiið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvUið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaéyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabUreið 3333, lögreglan 4222. Apóték Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 22. tU 28. mars, aö báðum dögum meðtöldum, verður í Lauga- vegsapóteki. Auk þess verður varsla í Holtsapóteki kl. 18 tU 22 virka daga og kl. 9 tU 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30,-laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnaríjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 90.8.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og tU skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Uppíýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögu'm og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka dága fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki' til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðmu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 Og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Láugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Föstud. 22. mars: Félagskonur eru góðfúslega beðnar að senda stálpaðar telpur á skrifstofu Slysavarnafélagsins í dag, til að selja merki félagsins. ____________Spakmæli_______________ Það er ekkert í lífi okkar sem ástæða er til að óttast. Það þarf aðeins að skilja það. Marie Curie. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi fyrir hópa í okt - mai. Safnkennari tek- ur á móti skólabörnum. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-Iaugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viös vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: eropið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - Iaugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opiö frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn tslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarijörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnaríjörður, sími 53445. SímabUanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaejjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimiiigar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., SÍmi 23266. Líflínan,-Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 23. mars Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Taktu ekki mikilvæga ákvörðun nema í samráði við viðkomandi aðila. Gleymdu ekki mikilvægum atriðum sem geta sett allt úr sambandi. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): íhugaðu gaumgæfilega hvað það er sem þú viit og gefðu þér þann tíma sem þú þarft áður en þú tekur mikilvæga ákvörðun. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú ert dálítið óþolinmóður og eirðalaus í dag og festist ekki við neitt. Stysta leiðin er ekki alitaf sú besta. Taktu þér eitthvað skemmtUegt fyrir hendur í kvöld. Nautið (20. apríl-20. mai); Þig skortir dálitla einbeitingu og ert frekar utan við þig. Taktu ekki neina mikilvæga ákvörðun nema að vel skoðuðu máli. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Skipulagt kaos kemur þér ekkert áleiðis að marki þínu. Taktu þig taki og komdu hlutunum í röðu og reglu, þá fyrst geturðu vænst einhvers. Sjáðu jákvæða hlið á félögum þínum. Krabbinn (22. júni-22. júli): Nýttu tíma þinn vel. Þú mátt búast við smásamkeppni seinni partinn og þarft að geta einbeitt þér. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú nærð langt með því að treysta á sjálfan þig. Fylgdu innsæi þínu. Þú hefur heppnina með þér. Happatölur eru 3, 9 og 28. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Gerðu ekki of miklar kröfur tií félaga þinna. Reyndu að vera rólegur og láta skapið ekki hlaupa með þig í gönur. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú verður að beita þig hörðu í dag til að vinna þau verk sem fyrir liggja í dag. Einbeiting þín er ekki upp á marga ftska þvi skaltu halda þig við eitt í einu. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Til að leysa þau vandamál sem brenna á þér þarftu að tala tæpi- tungulaust við viðkomandi aðila. Nýttu þér velgengni þína. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Varastu að geysast áfram svo jafnvel þú missir tökin á sjálfum þér hvað þá öðrum. Fjármálin hjá þér fara batnandi. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú átt spennandi dag fyrir höndum og getur nýtt þér aðstæður þér til mikilla hagsbóta sem þú reiknaðir ekki með. Gerðu þér dagamun.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.