Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1991, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1991, Síða 7
.1 i i/ , í .i / i '. /i. FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1991. Sandkom Fréttir Áfram í Degi Þaðfóraldrei svoaðHalldór Blöndal, al- þingi.smaöur og efstimaðurá listasiáifstæð- ismannaí Norðurlands- kjördæmi eystra, væri búinn aö koma sér út úr húsi hjá dagblaðinu Degi á Akur- eyri. Dagsmenn tóku sem kunnugt er illa upp þau ummæli þingmanns- ins að þörf væri á óháðu dagblaði á Norðurlandi, töldu sig vera fullfæra um að vera óháða dagblaðið sem Norölendingar þyrftu á að halda. Þeir gáfú líka í skyn að vegna ummæla Halldórs um blaðið hefði hann ekki lengur ihyggjuaðkomasérá fram- færi í Degi þótt það væri besta leið hans til að ná til kjósenda. En Halld- ór er alls ekki hættur að skrifa í fram- sóknarblaðíö Dag. í vikunni birtíst þar grein eftir hann, og reyndar var hann í þeirri grein að gera athuga- semdir við málflutning Valgerðar Sverrisdóttur, þingmanns Fram- sóknarflokksins. íslendingur „dauður" í sama tölu- biaðiDagsvar emmg arein J eftirTómas Inga Olruii. sémskipárl' sætiða listn Sjálfstæðis- flokksinsfyrir norðan, og það virðist þvf ijóst að sjálfstæðismenn ætli að nota Dag í kosningabaráttunni. Það kemur hins vegar ekkitilafgóðu. „íslendingur", sem verið hefur málgagn sjálfstæðis- manna fyrir noröan í áratugi, er nefnilega orðinn gj aldþrota og mun ekki koma út oftar. Reyndar hefur ekki verið mikil reisn yfir útgáfU ís- lendings undanfarin ár, blaðiö aðeins komið út fyrir kosningar. Ungir sjálf- stæðismenn á Akureyri ætla hins vegar greinilega ekki að skrifa í Dag, þeir hafa hafið útgáfu á blaði sem þeir kaha „Birnu Bláu“ og senda framsóknarmönnum þaðan tóninn í gríðogerg. Kynjafiskar og graðýsa Hlynur Þór Magnússon, DV, Isafirdi: Síðustu vikur og mánuði hefur afli báta á Vestfjarðamiðum verið frekar fjölbreyttur. Jón Halldórsson, skip- stjóri á Drifielli BA102, veiddi kynja- fisk á rækjuslóð við Langanes í Arn- arfirði. Fiskurinn reyndist lifandi í vörpunni, sá dökki sogfiskur eða lip- aris fabric á latínu, og var settur fiskikar með sjó í. Dökki sogfiskur var síðan sendur suður með Arnarflugi og var ætlunin að senda hann sama dag með flugi til Vestmannaeyja. Því miöur var ekki flogið til Eyja þann dag og var gripið til þess ráðs að senda hann með Herjólfi. Sjóferðin reyndist þeim dökka of erfið og þar enduðu lífdagar hans. Geysir BA140 veiddi líka sérstakan flsk. Báturinn kom á land með 8 tonn af línufiski, þar af 400 kíló af ýsu. Þar á meðal var ein heljarinnar ýsa, sem reyndist sú stærsta sem veiðst hefur svo vitað sé við íslandsstrendur. Ýs- an var 109 sentímetrar á lengd og vó 85 kíló slægð. Hún veiddist 32 mílur út af Amarfirði. Kvarnimar voru sendar til Haf- rannsóknastofnunar til aldursgrein- ingar. Kvamirnar voru sneiddar í sundur og ýsan reyndist 14 ára göm- ul. Stærsta ýsa sem veiðst hefur áður hér við land fékkst í Miðnesjó 1924. Jón Halldórsson á Driffelli með dökka sogfiskinn sem veiddist á rækjusloð við Langanes í Arnarfirði. DV-mynd VF ÞJÓÐARSÁTTIN ENDURGREIDD Frjálslyndir hafa mótað tillögur um breytt staðgreiðslu- kerfi tekjuskatts, sem gerir ráð fyrir breytilegum persónuafslætti. Skattleysismörk hækka í 90.000 krónur á mánuði, og þeir sem hafa tekjur innan við 150.000 krónur á mánuði greiða minni tekjuskatt, en í núverandi kerfi. Stefánsmenn óhressir Áframmeð pólitíkinafyrir norðan. Stefáii Valgeirsson: hefurnúdregið sigíhlé.hann verðúraðeinsí I2.sætiálista Heimastjómar- samtakanna íNorðurlandskjördæmi ey stra, í heiðurssæti. Bæði Stefán og margir stuðningsmenn hans um ára- bil fara hins vegar ekki leynt með þá skoðun sína að þelr eru mjög ó- ánægðir með að Benedikt Sigurðar- son, skólastjóri á Akureyri, skuli skipa efsta sæti lista Heiraastj órnar- samtakanna en Bjarni Guðleifsson ráðunautur, sem margir hafa kallað „eríðaprinsinn hans Stefáns", skuli bara fá 2. sætið. Sumir hverjir fara ekki leynt með að óánægj a þeirra með Benedikt í efsta sætinu stafi af þvi aðhann hafi veriö „flakkari" í stjómmálum og það sé ekki langt síð- an að hann yfirgaf Þjóðarflokkinn þar sem hann var formaður kjör- dæmisráðs á Norðurlandi eystra. Skólaskip ÚA Deilasjómanna viðÖtgerðarfé- lagAkur- eyringaaðuird- anförnu hefur ekkifariðfrarn- hjáneimun.en þarhefui-hart verið tekist á i sem reyndai' hafa allir sagt upp störfum sínum hjá fyrirtækinu. Sjómennirnir segjast vera láglaunahópur meðal togarasjó- manna ogþeír uni því ekki lengur. Þeir hafa ekki farið leynt með það að þeir telja togara ÚA vera eins kon- ar skólaskip, þvi þegar menn, sem em þar um borð, hafi fengið reynslu til sjós fari þeir í mjög mörgum tilfell- um annað, þangað sem launin em betri. Sumir segja aö hitt útgerðarfyr- irtækiö á Akureyri njóti góðs af en það er Samherji, sem m.a. gerir út aflaskipið Akureyrina, og þar er að öllu jöfnu barist um þau pláss sem losna. Með kerfi Frjálslyndra eru, að hluta til, endurgreiddar þær fórnir sem þjóðarsáttin lagði á þá sem lægst hafa launin. FRJÁLSLYNDIR Ef þú vilt vita meira um þetta skattkerfi eða önnur stefnumál Frjálslyndra, hafðu þá samband við kosningaskrifstofur okkar, eða óskaðu eftir að frambjóðendur heimsæki vinnustað þinn. ATKVÆÐI GREITT F-LISTANUM ER ATKVÆÐI GREITT SJÁLFUM ÞÉR Umsjón: Gylli Kristjánsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.