Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1991, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1991, Side 24
rifi'í/. f'.F 32 Tippað á tólf Tölvan glúrnust í getraununum Þegar Liverpool lýtur í gras á heimavelli er næsta víst að enginn tippari er með tólf rétta. Þannig var þetta einmitt á laugardaginn. Liv- erpool tapaði heima fyrir Q.P.R. og því náði enginn tippari tólf réttum. Naumt var með ellefurnar. Reyndar komu fram tvær raðir meö ellefu rétta en báðar komu á sjálfval tölv- unnar, þannig að hún var glúmust að þessu sinni. Seldar voru 250.735 raðir og var heildarvinningur 2.056.822 krónur, Fyrsti vinningur, 1.342.228 krónur, gekk ekki út og því er potturinn þre- faldur og verður 1. vinningur eflaust þrjár milljónir. Annar vinningur, 357.297 krónur, skiptist milli raðanna tveggja með ellefu rétta og fær hvor röð 178.648 krónur. Sextíu raðir fundust með tíu rétta og fær hver röð 5.954 krónur. Getraunaspá fjölmiðlanna Q. <0 ■- to c c > «o 3 O) CO c co ’5) > 4-* '3 W C\l o -Q 3 O '> É ‘O > :0 4-» SL ja G CO £ (f) < LEIKVIKA NR.: 14 Aston Villa Manchester Ut X 2 2 1 X 2 X X 2 2 Chelsea Luton 1 1 1 X 1 1 1 1 1 1 Manchester C Nott.Forest 1 X 1 1 1 1 1 X 1 1 Norwich Coventry.- 1 1 X 2 1 1 1 X 1 1 Sheffield Utd Arsenal 2 2 2 X 2 2 2 X 2 2 Sunderland Q.P.R 2 X X 1 X 1 1 1 X 1 Tottenham Southampton 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Middlesbro Bristol C 1 1 1 2 1 1 1 1 1 X Notts C Newcastle 1 1 X X X 1 1 X 1 1 Oldham Millwall 1 1 1 1 1 1 1 X 1 1 PortVale West Ham 2 2 2 2 2 2 2 X X 2 Portsmouth Sheff.Wed 2 2 2 X X 2 2 1 X 2 Árangur eftir tólf vikur.: 49 61 46 64 53 58 59 49 53 47 Enska 1. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk U J T Mörk S 31 12 3 0 38-6 Arsenal 8 7 1 20-7 68 31 11 2 2 33 -12 Liverpool 8 4 4 27-17 63 32 9 4 2 22-17 8 3 6 21 -21 58 30 10 2 3 34-13 Leeds 5 5 5 14-18 52 32 9 3 4 29-15 Manchester Utd 5 7 4 22-21 51 31 9 3 4 27 -21 Manchester C 3 7 5 20-23 46 31 8 6 3 28-18 Wimbledon 3 6 5 19 -21 45 30 7 7 2 29-18 Tottenham 3 5 6 12 -20 42 31 8 4 4 22-11 Everton 3 4 8 17-25 41 32 9 5 3 26 -20 2 2 11 18 -32 40 31 6 4 4 23-17 Nott.Forest 3 7 7 21 -25 38 32 9 5 3 27-16 Coventry 1 3 11 7-22 38 30 7 2 6 21 -26 Norwich 4 3 8 12-20 38 32 8 2 6 19-18 Sheffield Utd 3 3 10 10-29 38 32 7 4 4 26 -18 Southampton 3 3 11 23 -39 37 31 6 4 5 21 -18 Q.P.R 3 5 8 16-28 36 30 6 7 1 22 -14 Aston Villa 2 4 10 14 -26 35 33 6 5 5 19 -15 3 1 13 17 -39 33 32 6 4 6 15-15 Sunderland 1 4 11 18 -37 29 30 2 8 6 17 -30 Derby 2 1 11 10 -28 21 Enska 2. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk U J T Mörk S 37 14 4 1 47-17 Oldham 7 6 5 23 -25 73 37 13 5 1 36 -15 West Ham 7 8 3 15-11 73 36 7 9 1 30-19 Sheff.Wed 10 5 4 34 -21 65 38 9 6 4 36 -22 Millwall 8 5 6 20-18 62 37 10 3 5 34-26 Brighton 8 3 8 25-32 60 38 8 4 7 26 -16 Middlesbro 8 5 6 30-23 57 38 13 4 3 41 -23 Bristol C ! 4 2 12 17-34 57 36 9 4 5 32 -27 Notts C 6 6 6 25 -23 55 35 10 5 2 32-12 Barnsley 4 5 9 20-25 52 38 10 4 5 39-30 Wolves...... 2 12 5 16-21 52 38 9 7 3 38-27 Oxford 3 8 8 22 -33 51 39 9 5 5 25-19 Bristol R 4 6 10 25 -32 50 38 7 4 8 23 -22 Charlton 5 9 5 26-27 49 36 6 8 4 15-14 Newcastle 6 4 8 22 -27 48 36 7 7 4 25-22 Ipswich 4 8 6 23 -31 48 38 9 3 7 28 -20 Port Vale 4 6 9 20 -33 48 38 7 6 6 23 -22 Swindon 3 7 9 28 -34 43 38 7 4 9 20 -23 Blackburn 5 3 10 21 -30 43 38 7 9 3 26-16 Plymouth 2 5 12 18 -42 41 39 7 6 6 28 -25 Portsmouth 3 5 12 20-38 41 38 9 3 7 35 -32 Leicester 2 3 14 14 -40 39 38 6 8 5 21 -17 W.B.A 3 3 13 21 -35 38 38 5 9 5 32 -28 Hull .-. 3 3 13 18 -48 36 38 3 7 9 16 -26 Watford 4 7 8 17 -25 35 Ellefurnar kostuðu 150 og 450 krónur Önnur ellefan kom á sjálfvalsseðil sem kostaði 450 krónur. Ellefunni fylgdu sex tíur og var vinningurinn samtals 214.372 krónur. Hin ellefan kom á sjálfvalsseðil sem kostaði 150 krónur. Ellefunni fylgdu fjórar tíur og var vinningurinn í heildina 202.464 krónur. Framarar fengu langflest áheit í síðustu viku eða 24.144 raöir. Fylkir fékk áheit 11.418 raða, KR fékk áheit 11.129 raða, ÍA fékk áheit 11.086 raða og KA/Þór fengu áheit 10.384 raða. Fimm efstu hóparnir í vorleik get- rauna fengu 10 rétta svo breytingar voru litlar. BOND leiðir enn vorleik- inn með 106 stig, ÖSS er með 103 stig, BÓ er með 102 stig, SÆ-2 er með 101 stig, SÍLENOS er með 100 stig og EMMESS er með 99 stig, en margir hópar eru meö 98 stig eða færri. Þijár umferðir eru eftir í vorleik getrauna. Þjóðviljinn skaust upp í efsta sæti fjölmiðlakeppninnar. Spámaður Þjóðviljans fékk átta rétta og er með 64 stig, eða þijú stig í forskot á Morg- unblaðið. Beinar útsendingar út apríl Enginn leikur verður sýndur beint á laugardaginn. Ástæðan er sú að knattspyrnumenn í Danmörku og Svíþjóð eru komnir af stað og þá má ekki sýna leiki beint þar. islendingar hafa verið í samstarfi við þessar þjóð- ir. Norðmenn ætla að sýna leiki beint að minnsta kosti út apríl, enda hefst keppnistímabilið í knattspymunni hjá þeim 11. maí. Forráðamenn ríkis- sjónvarpsins íslenska eru að semja við þá aðila, sem máhð varðar, um sýningar á leikjum úr ensku knatt- spymunni í apríl. Það er víst að ekki verður sýndur leikur beint á laugardaginn en tölu- verðar líkur á því að leikur Leeds og Liverpool verði sýndur laugar- daginn 13. apríl. Gera má ráð fyrir því að lenging verði á útsendingum leikja úr ensku knattspymunni frá og með næsta hausti. Búast má við því að fyrr verði hafnar sýningar frá Englandi, í sept- ember eða október, og sýningum ljúki síðar en áður, í apríl eða maí. Tjallinn breytti klukkunni Á laugardaginn hefjast alhr leikir klukkan 14.00 að íslenskum tíma, Klukkunni hefur verið breytt í Bret- landi og munar einni klukkustund. Það þýðir að sölukössum er lokað klukkustund fyrr en áöur hér á ís- landi. Sem fyrr falla hð og önnur koma í þeirra stað í ensku deildunum. Þó svo að ákveðið sé að lið falh beint úr deild og önnur komi í þeirra stað, verður óvissa hjá nokkrum liðum vegna úrshtakeppninnar. Ákveðið hefur veriö að þau lið, sem ná að komast í úrslitakeppnina, spili á Wembley í undanúrshtum 19. og 22. maí en úrsht fara fram 31. maí (upp í 3. deild), 1. júní (upp í 2. deild) og 2. júní (upp í 1. deild). Alþjóðlega knattspyrnusambandiö (FIFA) hefur hug á því að yngja upp dómarastéttina. Dómarar geta verið 50 ára nú og dæmt landsleiki en smám saman mun sá aldur lækka. 1992 verður aldurstakmarkið 48 ár, 1993 46 ár og frá og með 1994 mega dómarar ekki vera eldri en 45 til að dæma landsleiki. FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1991. 1 ViHa - Manch. Utd. X Leikmenn Manchester United bregða sér í bæjarferð til Birmingham sem er um 128 kílómetra ferðalag. Aston Villa og Manchester Urúted hafa spilað þrjátíu og ömm deildar- leiki á Villa Park frá stríðslokum og er árangur hðanna svip- aður. Villa hefur unnið fjórtán leiki en United 10 en jafntefh hafa orðið ehefu sinnum. 2 Chelsea - Luton 1 Chelsea hefur orðið að þola ósigur á Stamford Bridge í þrjú skipti á nýja árinu, fyrst gegn Everton, næst gegn Sout- hampton og loks gegn Leeds á laugardaginn var. Aðdáend- ur liðsins eru ákaflega kröfuharðir og þvi má búast við miklum sóknarþunga Chelsea í þessum leik. Andstæðing- amir eru slakir um þessar mundir. Luton hefur spilað iha á útivöllum þó svo að hðið hafi unníð þrjá leiki. 3 Manch. City - Nott. Forest 1 Það rikir mikil keppni mihi Manchesterhðanna Uníted og City. Sá rígur kemur fram í aukinni kröfúhörku aðdáenda hóanna sem vilja auðvitað að sitt hð verði ofar í deildakeppn- inni. Það bendír þvi margt til þess að leikmenn City muni spila af mikilli hörku í þessum leik eins og svo oft áður á Maine Road. Þar hafa þeir náð ágætum árangri til þessa. 4 Norwich - Coventry 1 Útivallarárangur Coventry er það slæmur að heimahöinu er spáð sigri, sama hvar leikið er. Norwich hefur haft hljótt um sig í vetur. Leikmenn hafa tryggt sér dvöl í 1. deild næsta vetur en ekkert meira en það. Á heimavelh hefur Norwich haldið efstu hðunum Arsenal og Liverpool í jafn- tefh og gerir betur hér. Coventry hefyr styrkt leikmanna- hópinn bæði með kaupum á Kenny Sansom frá O.P.R. en hann spilar sem vinstri bakvörður og einnig með Robert Rosario, sóknarmanni frá Norwich. 5 Sheff. Utd. - Arsenal 2 Það ex að duga eða drepast fyrir Arsenal. Liðið á í mikilh keppni við Liverpool um sigur í 1. deild. Hvert stig er því dýrmætt. Fyrir þremur mánuðum hefði verið hægt að bóka sigur Arsenal í þessum leik en hnífaborgarliðið hefur tekið stökkbreytingum. Þó verður að meta styrk Arsenal meiri í þessum leik. 6 Sunderland - Q.P.R. 2 Fjörbrot Sunderland verða máttlausari með hverjum leikn- um sem hður. Liðið er það illa statt að minni háttar krafta- verk er nauðsynlegt til að forðast fall. Á heimavelh hefur hðið unxúð marga góða sigra en einnig valdió voxtbrigðum. O-P.R- hefur náð inn öllum sínum slösuðu leikmörmum og verður í banastuði. 7 Tottenham - Southampton 1 Toftenham hefúr einungis tapað fimm leikjum á heimavelh fyrir Southampton í deildakeppiúnxú frá striðslokum. Sigr- amir eru fjórtán og jafriteflin sex. Tottenham hefur því unn- ið 56% leikjanna gegn Söuthampton. Það hefur eldd borið mikið á Tottenham í undanfömum leikjum og nauðsynlegt að vekja aðdáenduma með sigri. 8 Middlesbro - Bristol C. 1 Bristol City hefur ekki tekist að vinna sigur á Middlesbro á Ayrsome Park frá stríðslokum. Vissulega hefur Middlesbro staðið sig illa á heimavelli í vetur og tapað nú þegar heilum sjö leikjum. Þessi leikur er það mikilvægur að heimamenn hætta öllu sleiú, leggja sig fram og sigra. 9 Notts C. - Newcastle 1 Notts County er eitt þeirra hða sem á möguleika á sæti í úrshtakeppni annarrar deildar. Newcastle keppir að sama markmiði en þarf hörkubyr til að ná því takmarki. Liðinu hefur borist nýr framkvæmdastjóri, Ossie Ardiles. Hann mun miðla leikmönnum Newcastie af reynslu sinni en það verður þó sennilega ekki nóg. 10 Oldham - Millwall 1 Bæði hð eru ofarlega í 2. deild. Því verður það staðsetning leiksins sem ræður úrshtum. Oldham hefur einungis tapað einum leik á gervigrasinu heima en unnið fímmtán leiki. Meðal annars varm hðið átta leQd í röð frá því í október til desember. Millwall hefúr spilað af töluverðri hörku undan- famar vikur en verður að lúta í gervigras í Oldham. 11 Port Vale - West Haiti 2 West Ham er með sama stígafjölda og Oldham en þau eru efst og jöfn í 2. deildinni. Port Vale er neðarlega. West Ham tapar fáum leikjum. Stefrian hefur verið sett á 1. deildina og sennilega næst það takmark því þijú lið komast upp beint. Það er þó nauðsynlegt að tryggja sig og því verður sömu stefnu fylgt og í vetur. Ekkert nema sigur er krafan hjá Billy Bonds. 12 Portsmouth - Sheff.Wed. 2 Þó svo að hnífaborgarliðið hafi tapað tveimur síðustu leikjum sínum er liðinu spáð sigri. Sheffield-liðið hefur unrúð marga athyglisverða sigra í vetur, jafnt á hðum í 2. deild sem 1. deild. Portsmouth berst við fall. Það gæti haldið hðinu á floti í þessum leik.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.