Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1991, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1991, Blaðsíða 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 1991. Sandkom Stefanía 'IYaustad()ttir semskipaði annaösætiðluá Alþýöubanda- laginuíNorð- urlandieystra mættiiviðtalí Sjónvarpinuá kosninganótt og lýsti þar ánægju sinni með að vera orðin þingmaöur Norðlendinga. Bn tölur bárust skjótt og samkvæmt næstu spám var Stef- ania ekki innilengur og var ekki minnst frekar á hana um nóttina. Er hún talin einn skammlifasti þing- maður lýð veldisins frá upphafi vega. Össur Skarphéðinsson var lika nokk- uð lunkinn í Sjón varpinu. Hann var í miðju viðtali að lýsa ánægju sinni meö að vera kominn á þing þegar honum var allt i einu sagt að hann væri dottinn út. Sneri Össur þá fun- lega við blaðinu og talaði fumlaust á móti því sem hann hafði áður sagt. Eru menn á því að uppáhaldspersóna Össurar sé Ragnar Reykás enda þyk- ir sýnt aö hann hafi margt af honum lært. Ótvíræður sigurvegari Ótvíræðursig- un-egan sma- framboðanna sembuðufram tilsíðustual- þingiskosnihgá : hljóta að vera Öfgasínnaðir ■: jafnaöarmenn sem buðu fram í Reykianesi. Ails halaði T-listínn inn 459 atkvæðum sem þykir gott fyrir jafn skrýtið framboð. Það virðist sem sagt vera hljómgrunnur fýrir þ vi í kjördæminu að hafin verði framleiðsla á Spur- Cola og Miranda sem margirþeirra sem komnir eru um þrítugt minnast með söknuði. Er ekki alitaf verið að tala um ný atvinnutækifæri á lands- byggðinni? Hvernig væri nú að byggja eina verksmiðju á Suðurnesj- um sem my ndi ekki gera annað en framleiða þessa eðaidry kki? Háðugleg útreið Framboð Heimastjórnar- samtakanna á Reykjanesi fekkiitmn liljómgi-unn og: -: iékk listinn ekkinemaBS atkvæðiíþví kjördæmi sem þýðir að ekki aliir þeir sem voru meðmæltir iistanum greiddu honum atkvæði sitt. Enda kannski ekki nema von. Man einhver hvaða stefimmál listinn setti á odd- inn? Verkamannaframboðiö fékk ekki mikið fleiri atkvæði, fékk þó 99 sem er heldur betri árangur. Háöuglegustu útreiðina af smá- framboðunum fengu þó Frjálslyndir. Á landinu öllu fengu þeir 1927 at- kvæði, þar af höluðu þeirinn 791 í Reykjavík og þakka menn Guðrúnu Jónsdóttur arkitekt þann „góða" ár- angur. Hins vegar fengu Frjálslyndir ekki nema 25 atkvæði í tveimur kjör- dæmum. Það var á Norðurlandí vestra og AusturlandL Vestfirðingar voru þeim heldur betri og greiddi 31 þeim atkvæði sitt i því kjördæmi. Ráöherrar Frj álslyndra, þeir Július Sólnes og ÓIi Þ. Guöbjartsson ríðu ekki feitum hesti frá kosningunum. Sá fyrmefhdi halaði inn 315 atkvæð- um en sá síðamefndi reyndistheldur vinsælli fékk hvorki færri né fleiri en 468 atkvæði i sínu kjördæmi. Kaus Þorsteinn? Klukkanhálf niuálaugar- dagskvöldið fenguSjálf- sræðismenn blandfýrir hjartaðþegar þeirfómað fara í gegnum kjörskrár og sáu að ekkihafði verið merkt við Þorstein Pálsson og hans fjölskyldu. Menn héldu að Þorsteinn he©i farið í fýlu og hætt við að kjósa. Friðrik Sophus- son var fenginn til að bringja i Þor- stein og spyrja hann hvernig shnði eiginlega á þessu. Þegar hann náði loksins í Þorstein kom í ijós að hann haföikosiö utankjörstaðar deginum áður og var alls ekki í neínni fýlu Umsjóndóhanna Margrét Einarsdóttir Viðskipti___________________________í Snorri með mettúr til Reykjavíkur - hásetahluturinn um 638 þúsund krónur fyrir túrinn Frystitogari Granda, Snorri Sturluson, kemur í Reykjavíkurhöfn. Frystitogarinn Snorri Sturluson, sem er í eigu Granda hf„ kom í gær með mesta aflaverðmæti eins togara til Reykjavíkur úr einni veiðferð. Túrinn tók 24 daga. Verðmæti aflans var um 58 milljón- ir króna eða um 65 milljónir króna cif en það er sú eining sem er sam- bæriíeg við mettölur annarra frysti- togra. Að sögn Þórðar Magnússonar, skipstjóra á Snorra, var aflinn um 275 tonn af unnum flökum en það eru rúmlega 500 tonn af fiski upp úr sjó. Uppistaðan í aflanum var þorskur, grálúða, ýsa og ufsi. Hásetahluturinn í þessari veiðiferö Snorra gerir um 638 þúsund krónur. Að baki liggur mikil vinná, auk þess sem vel á þriðja hundrað þúsund aí upphæðinni fer í skatta. Þessi veiðferð Snorra er með gjöf- ulustu ferðum frystitogara. Aðeins Akureyrin og Júlíus Geirmundsson hafa komið með meira aflaverðmæti að landi eftir eina veiðiferð. Bæði Dollarinn hækkar skarpt þessa dagana og hefur brotið 60 króna múrinn. Hann var í gær seldur á 61,1 krónu hérlendis. Dollarinn var seldur á 60,4 krónur síðastliðinn fóstudag og hækkaði því um 70 aura yfir helgina. Bókin Hlutabréfamarkaðurinn á íslandi, sem kom út fyrir nokkrum vikum og hefur að geyma erindi, flutt á ráðstefnu í tilefni af 5 ára afmæli Hlutabréfamarkaðarins hf„ hefur fengið góðar viðtökur, aö sögn Svan- bjöms Thoroddsens hjá Verðbréfa- markaði íslandsbanka. Guðmundur Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóri ítalska verslun- arfélagsins á íslandi, segir það mis- skilning sem fram hafi komið í DV nýlega að fyrirtækið, sem er með umboð fyrir Fiat, sé einnig komið skipin vom þá með um og yfir 70 milljónir króna. Júlíus á raunar metið en það var sett nýlega. Síðastliðinn fimmtudag var hann seldur á 59,4 krónúr þannig að á nokkrum dögum hefur hann tekið hressileg stökk. Á gengisfellingarárinu 1989 komst dollarinn í rúmar 63 krónur hérlend- is. Á síðasta ári seig hann jafnt og „Það er þegar búið að selja um 620 eintök af bókinni og fyrir liggur tals- vert af pöntunum. Kaupendahópur- inn er breiðari en við áttum von á. Fjöldi einstaklinga hefur keypt bók- ina, auk fyrirtækja og stofnana," seg- ir Svanbjörn. í bókinni má fá svör við spuming- meö umboð fyrir Lancia hér á landi. „Við höfum gert samning um að sjá um þjónustu og varahlutasölu fyrir Lancia. Við erum hins vegar ekki með umboðið." Bílaborg hf„ sem var með Mazda- Þá má geta þess að frystitogarinn Örvar frá Skagaströnd hefur komið með aflaverðmæti fyrir um 60 millj- þétt. í byrjun þessa árs var hann kominn niður fyrir 54 krónur. Á tæp- um fjórum mánuðum hefur dollar- inn því hækkað í verði um hátt í 8 krónur. -JGH um eins og: Hve lengi getur íslenski hlutabréfamarkaðurinn stækkað? Hvernig myndast verð á íslenskum hlutabréfamarkaði? Er ódýrara að fjármagna fyrirtæki með hlutafé en lánsfé? Bókin kostar 1.480 krónur í smá- sölu. -JGH umboðið, var með umboð fyrir Lanc- ia á sínum tíma. Eftir að fyrirtækið varð gjaldþrota hefur enginn verið með umboðið. Þess má geta að Lancia er í eigu Fiat-verksmiðjannaáítalíu. -JGH ónir króna úr einni veiðiferð. Örvar er hins vegar mun minna skip en Akureyrin, Júlíus Geirmundsson og Snorri Sturluson. -JGH Peningamarkaður INIMLÁNSVEXTIR (%)' hæst INNLÁN överðtr. Sparisjóðsbækur ób. 4,5-5 Lb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 4,5-7 Sp 6 mán. uppsögn 5,5-8 Sp Tékkareikningar.alm. 1-1,5 sP Sértékkareikningar 4,5-5 Lb ViSITOLUB. REIKN. 6mán. uppsögn 2.5-3.0 Nema Ib 15-24 mán. 6-6,5 Ib.Sp Orlofsreikningar 5,5 Allir Gengisb. reikningar í SDR7.4-8 Lb Gengisb. reikningar í ECU 8,1 -9 Lb ÓBUNDNIR SÉRKJARAR. Vísitölub. kjör, óhreyfðir. 3 Allir Óverðtr. kjör, hreyfðir 10,25-10,5 Nema Ib BUNDNIR SKIPTIKJARAR. Vísitölubundin kjör 5,25-5,75 Bb óverðtr. kjör 12,25-13 Bb INNL. GJALDEYRISR. Bandaríkjadalir 5-5,25 Bb Sterlingspund 11-11,1 SP Vestur-þýsk mörk 7,75-8 Sp Danskar krónur 8-8,6 Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst útlAn överðtr. Almennirvíxlar(forv.) 15,25 Allir Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 15,25-15,75 Lb Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(yfirdr.) UTLANVERÐTR. 18,75-19 Bb 7,75-8.25 Lb AFURÐALAN Isl. krónur 14,75-15,5 Lb SDR 9,75-9,9 Nema Sp Bandaríkjadalir 8-8,5 Lb Sterlingspund 14-14,25 Lb Vestur-þýsk mörk 10,75-10,8 Lb.lb.Bb Húsnæðíslán 4,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 23,0 MEÐALVEXTIR Cverðtr. mars 91 15,5 Verðtr. apríl 91 7.9 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala apríl 3035 stig Lánskjaravísitala mars 3009 stig Byggingavísitala april 580 stig Byggingavísitala apríl 181,2 stig Framfærsluvísitala apríl 151 stig Húsaleiguvísitala 3% hækkun . april VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 5,534 Einingabréf 2 2,987 Einingabréf 3 * 3,628 Skammtímabréf 1,852 Kjarabréf 5,429 Markbréf 2,896 Tekjubréf 2,080 Skyndibréf 1,614 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,653 Sjóðsbréf 2 1,858 Sjóðsbréf 3 1,838 Sjóðsbréf 4 1,594 Sjóðsbréf 5 1,108 Vaxtarbréf 1,8831 Valbréf 1,7527 Islandsbréf. 1,149 Fjórðungsbréf 1,080 Þingbréf 1,148 Öndvegisbréf 1,136 Sýslubréf 1,160 Reiðubréf 1,124 Heimsbréf 1,058 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi að lokinni jöfnun: KAUP SALA Sjóvá-Almennar hf. 6,10 6,40 Eimskip 5,40 5,62 Flugleiðir 2,30 2,39 Hampiðjan 1.72 1,80 Hlutabréfasjóðurinn 1,84 1,93 Eignfél. Iðnaðarb. 2.32 2,40 Eignfél. Alþýðub. 1,62 1,70 Skagstrendingur hf. 4,40 4,60 Islandsbanki hf. 1,50 1,57 Eignfél. Verslb. 1,73 1,80 Olíufélagiö hf. 5,40 5,65 Grandi hf. 2,48 2,65 Tollvörugeymslan hf. 1,00 1,05 Skeljungur hf. 5,75 6,00 Ármannsfell hf. 2,35 2,45 Fjárfestingarfélagið 1,35 1,42 Otgerðarfélag Ak. 4,05 4,20 Olis 2,25 2,35 Hlutabréfasjóður VlB 0,99 1,04 Almenni hlutabréfasj. 1,05 1,09 Auðlindarbréf 0,990 1,042 Islenski hlutabréfasj. 1,06 1,11 Síldarvinnslan, Neskaup. 2,48 2,60 (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Bb = Búnaðarbankinn, lb= Islandsbanki Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast i DV á fimmtudögum. Dollarinn yf ir 61 krónu „Bókin fær góðar viðtökur“ Sögulegur samningur: Saga rekur Hótel ísland Hótel Saga og Búnaðarbanki íslands hafa gert með sér samning um aö Saga annist stjómun og rekstur Hótel íslands næstu tvö árin. Saga verður verktaki en ekki leigu- taki hjá Búnaðarbankanum sem á hótehð. Samningurinn er sögulegur. Þetta er í fyrsta sinn á ís- landi sem geröur er stjómunar- og rekstrarsamningur um rekstur á hóteli. í samningnum felst að Hótel Saga mun markaðssetja Hótel ísland, ráða starfsfólk og annast daglegan rekstur hótelsins. Fyrirhugað er að opna 42 herbergi á þremur hæöum í norðurálmu Hótel íslands, fjær götunni, þann 6. júlí næst- komandi. Veitingarekstur hótelsins verður í höndum Arnól hf. en þaðfyrirtækieríeigubamaÓlafsLaufdals. -JGH Jakob Ármannsson, Búnaðarbanka, og Konráð Guð- mundsson, Hótel Sögu, handsala fyrsta stjórnunar- og rekstrarsamning um rekstur hótels á íslandi. Fiat-umboðið: Ekki með Lancia-umboðið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.