Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1991, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1991, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 1991. Þriðjudagur 23. apríl SJÓNVARPIÐ 17.50 Sú kemur tiö (3). Franskur teikni- myndaflokkur meö Fróða og félög- um sem ferðast um víðan geim. Einkum ætlað bornum frá fimm til tíu ára. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. Leikraddir Halldór Björnsson gg Þórdís Arnljótsdóttir. 18.20 íþróttaspegill - lokaþáttur. Sýnt verður frá Islandsmótinu í sam- kvæmisdönsum í Garöabæ 13. og 14. apríl, einnig frá Norðurlanda- mótinu I fimleikum í Laugardags- höll um nýliðna helgi. Umsjón Bryndís Hólm. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulíf (72) (Families).Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.20 Hver á aö ráöa? (9) (Who's the Boss?). Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bert- elsdóttir. 19.50 Teiknimynd. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Söngvakeppni sjónvarpsstööva Evrópu. Kynnt verða lög Lúxem- borgara, Svía og Frakka (Eurovisi- on). 20.45 Tónstofan. í þættinum spjallar Sigurður Einarsson við Guðna Franzson, tónskáld og klarínett- leikara. 21.10 Svaramaöur deyr. Fyrsti þáttur (The Best Man to Die). Breskur sakamálamyndaflokkur, gerður eft- ir sögu eftir Ruth Rendell. Aðal- hlutverk George Baker og Chri- stopher Ravenscroft. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.10 Land í tötrum. Umræðuþáttur í beinni útsendingu. Rætt verður um gróðureyðingu. Umsjón Einar Karl Haraldsson. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Úr frændgaröí (Norden Runt). Fréttatengdur þáttur frá Norður- löndum (Nordvision). 23.50 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. —'' 17.30 Besta bókin. Teiknimynd. 17.55 Hræósluköttur. Teiknimynd. 18.15 Krakkasport. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 18.30 Eóaltónar. Tónlistarþáttur. 19.19 19:19. 20.10 Neyðarlínan (Rescue 911). Will- iam Shatner segir okkur frá hetju- dáðum venjulegs fólks. 21.00 Sjónaukinn. Helga Guðrún John- son lýsir íslensku mannlífi í máli og myndum. Stöð 2 1991. 21.30 Hunter. Spennandi framhalds- þáttur um lögreglustörf í Los Angeles. 22.20 Brögóóttir burgeisar (La Misere des Riches). Fimmti þáttur af átta um bíræfna viðskiptajöfra. 23.05 Bílabrask (Repo Man). Ungur maður fær vinnu við aö endur- heimta bíla frá kaupendum sem standa ekki í skilum. Hann nýtur aðstoðar gamals refs í bransanum. Aðalhlutverk: Emilio Estevez og Harry Dean Stanton. Leikstjóri: Alex Cox. 1984. Stranglega bönn- uð börnum. Lokasýning. 0.35 CNN: Bein útsending. 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegísfréttir. 12.45 Veóurfregnir. 12.48 Auólindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Stúlka í öðrum heimi. Þáttur um geðklofa. Um- sjón: Bergljót Baldursdóttir. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttir og Harina G. Sigurðardótt- ir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Florence Night- ingale - hver var hún? eftir Gud- runu Simonsen. Björg Einarsdóttir byrjar lestur eigin þýöingar. 14.30 Sónata í D-dúr ópus 94a fyrir fiðlu og píanó eftir Sergej Prokofjev. Viktoria Mullova og Bruno Canino leika. 15.00 Fréttir. 15.03 Kíkt út um kýraugaö. Frásagnir af skondnum uppákomum í mann- lífinu. Umsjón: Viðar Eggertsson. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Austur á fjörðum meó Haraldi Bjarnasyni. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Illugi Jökulsson fær til sín sérfræðing að ræóa eitt mál frá mörgum hliöum. 17.30 Pianókonsert númer 3 í C-dúr ópus 26. eftir Sergej Prokofjev Cécile Ousset leikur með Sinfóníu- hljómsveitinni í Bournemouth; Rudolf Barshai stjórnar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Aö utan. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleíkasal. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 21.10 Stundarkorn i dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veóurfregnir. 22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: Þrautagangan frá Ynanacocha til framtíðar eftir Manuel Scorza. Þýðandi: Berglind Gunnarsdóttir. Útvarpsleikgerð: María Kristjánsdóttir. Tónlist og tónlistarflutningur: Lárus H. Gríms- son. Leikstjóri: Viðar Eggertsson. (Endurtekið úr Miðdegisútvarpi frá fimmtudegi.) 23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttlr. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veóur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Alberts- dóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Áslaug Dóra Eyjólfsdótt- ir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín Ólafsdóttir, Katrín Baldursdóttir, og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Furðusögur Oddnýjar Sen úr dag- lega lífinu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóóarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Þjóðin hlustar á sjálfa sig. Stefán Jón Hafstein og Sig- urður G. Tómasson sitja við sím- ann sem er 91-68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífa úr safni Bítlanna: „Yellow Submarine" frá 1969. 21.00 Á tónleikum meö Cliff Richard. Lifandi rokk. 1.00 (Einnig útvarpaó aófaranótt fimmtudags.) 22.07 Landiö og mióin. 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báóum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Meö grátt i vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 2.00 Fréttir. Með grátt í vöngum. Þáttur Gests Einars helduráfram. 3.00 I dagsins önn. - Stúlka í öðrum heimi. Þáttur um geðklofa. Um- sjón: Bergljót Baldursdóttir. (End- urtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veóurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Haröarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morg- unsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-1900. Útvarp Norðurland. 12.00 Þorsteinn Ásgeirsson á vaktinni með tónlistina þína. Hádegisfréttir klukkan 12.00. 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. 17.00 ísland í dag. Umsjón Jón Ársæll og Bjarni Dagur. Fréttir frá frétta- stofu kl. 17.17. 18.30 Kristófer Helgason Ijúfur að vanda. 21.00 Góögangur. Þáttur í umsjá Júlíusar Brjánssonar og eins og nafnið bendir til fjallar hann um hesta og hestamenn. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson og nóttin að skella á. Láttu heyra frá þér og Kristófer spilar lagið þitt, síminn er 611111. 23.00 Kvöldsögur. Heimir Karlsson er með hlustendum. 0.00 Hafþór áfram á vaktinni. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturröltinu. 13.00 Siguróur Ragnarsson stendur uppréttur og dillar öllum skönkum. 16.00 Klemens Arnarson lætur vel að öllum, konum og körlum. 19.00 Haraldur Gylfason, frískur og fjör- ugur að vanda. 20.00 Páll Sævar Guójónsson og kvöld- tónlistin þín, síminn 679102. 24.00 Guólaugur Bjartmarz, næturhrafn- inn sem lætur þér ekki leiðast. FM#957 12.00 Hádegisfréttir -FM. 13.00 Ágúst Héóinsson. Glæný tónlist í bland við gamla smelli. 14.00 Fréttir frá fréttastofu. 16.00 Fréttir. 16.05 Anna Björk Birgísdóttir. Þægileg tónlist í lok vinnudags. 18.00 Kvöldfréttir. Slmi fréttastofu er 670-870. 18.05 Anna Björk heldur áfram og nú er kvöldið framundan. 19.00 Halldór Backman í bíóhugleiðing- um. Nú er bíókvöld og þess vegna er Halldór búinn að kynna sér það sem kvikmyndahús borgarinnar hafa upp á að bjóða. 22.00 Auóun G. Ólafsson á seinni kvöld- vakt Róleg og góð tónlist fyrir svefninn er það sem gildir. 1.00 Darri Ólafsson fylgir leigubílstjór- um og öðrum vinnandi hlustend- um í gegnum nóttina. FM^909 AÐALSTOÐIN 12.00 Á beininu hjá blaóamönnum. Umsjón: Blaðqmenn Þjóðvilians. 13.00 Strætin úti aó aka. Umsjón Ásgeir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggaö i síödegisblaðiö. 14.00 Brugðió á leik i dagsins önn. Fylgstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Átburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn fyrirtækja og stofnana takast á í spurningakeppni. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá deg- inum áður. 16.00 Fréttir. 16.30 Á heimleið með Erlu Friðgeirs- dóttur. 18.30 Smásaga Aöalstöðvarinnar. 19.00 í sveitinni. Erla Friðgeirsdóttir leik- ur ósvikna sveitatónlist. 22.00 Vinafundur. Umsjón Margrét Sölvadóttir. Ef þú ert einmana er þetta þáttur fyrir þig. 24.00 Næturtónar Aðalstöövarinnar. Umsjón Randver Jensson. ALFA FM-102,9 13.30 Hraðlestin. Helga og Hjalti. 14.30 Tónlist. 16.00 Á kassanum. Gunnar Þorsteins- son stígur á kassann og talar út frá Biblíunni. 17.00 TónlisL 20.00 Kvölddagskrá Hjálpræöishersins. íslenskt á fóninn. 20.45 Léttblönduð dagskrá. Með vitnis- burðum, tónlist, viötölum og ofl. 22.00 Rabbþáttur. Gestir eru Ingibjörg Jónsdóttir og Óskar Jónsson. 23.00 Óskalagiö þitt. Hlustendum gefst ■ kostur á að hringja í 675300 eða 675320 og fá fyrirbæn eða koma með bænarefni. 24.00 Dagskrárlok. FM 104,8 13.00 Prófdagskrá Útrásar. Dagsrár- geröarmenn úr framhaldsskólum borgarinnar. 20.00 Kvikmyndagagnrýni í umsjón Hafliða Jónssonar. 22.00 Menntaskólann viö Sund. 1.00 Dagskrárlok. EUROSPORT ★ ★ 12.00 HM í íshokkí. Finnland og Kanada. 14.30 Hundaveðhlaup. 15.00 Körfubolti karla. Evrópubikarinn. 16.00 Mörk úr spænsku knattspyrn- unni. 16.30 London maraþon. 17.30 Eurosport News. 18.00 German Touring Cars. 19.00 Fjölbragðaglima. 20.00 Hjólreiðar. Liege-Bastogne- Liege. 21.00 HM í íshokki. 23.00 Eurosport News. 0.30 Krikket. 0^ 12.00 True Confessions. 12.30 Another World. 13.20 Santa Barbara. 13.45 Wife of the Week. 14.15 Bewitched. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni 16.00 Punky Brewster. 16.30 McHale’s Navy. 17.00 Family Ties. Gamanmyndaflokk- ur. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Love at First Sight. Getraunaleik- ir. 18.30 Doctor, doctor. 19.00 Napóleon og Jósefína. Þriðji og síðasti þáttur. 21.00 Love at First Sight. 21.30 Werewolf. 22.00 Police Story. 23.000Pages from Skytext. SCREENSPORT 12.00 Motor Sport Indy. 13.30 íþróttir í Frakklandi. 14.00 Keila. 15.10 Skíði. US Pro Ski Tour. 16.00 Stop-NHRA Drag racing. 17.00 iþróttafréttir. 17.00 Tennis. ATP karla. 18.35 iskappakstur. 19.00 Hnefaleikar. Bein útsending. 21.00 Kraftaiþróttir. þætti sínum í kvöld ræðir Helga Guðrún við Lydiu Páls- dóttur Einarsson sem gert hefur margt skemmtilegt um ævina. Stöð 2 kl. 21.00: • p Helga Guörún mun heilsa upp á Lydiu Pálsdóttur Ein- arsson í þættinum í kvöld. Lydia, sem fæddist í Miinch- en fyrir rúmum áttatíu árum, ftutti hingaö til ís- lands 18 ára gömul og hefur búiö hér síðan. Ævi hennar hefur verið viöburöarík - hún giftist listamanninum Guömundi Einarssyni frá Miödal og með honum fór hún í ótal ferðir um hálendi íslands á þeim tíma þegar konur létu körlum slikar ævintýra- ferðir eftir. Um árabil rak Lydia List- vinahúsiö í Reykjavík en hún er handhafi fyrsta meistarabréfsins í leirkera- smíöi sem gefið var út á ís- landi. Hún var einnig mikil veiðikona á sínum yngri árum, hún veiddi m.a. stærsta laxinn sem kona hefur veitt á stöng hér á landi. Lydia og Guðmundur tóku kvikmyndir í fjölmörgum ferðum sínum um landiö, og margar þeirra hafa ekki komið fyrir sjónir almenn- ings áöur en verða sýndar með viðtalinu við Lydiu. Hressandi viðtal við merkiskonu í< Sjónaukan- um. -hvervarhún? í dag hefst lestur nýrrar miðdegissögu en þaö er sagan Flor- ence Nightingale - hver var hún? eftir norska rifhöfundinn Gudrun Simonsen. Um fáar hetjur hefur rayndast jafnein- dregin goðsögn og Florence Nighting- ale, sem lagði grunn- inn aö hjúkrun með- an Krímsstyrjöldin geisaöi og barðist þrotlausti baráttu við aö koma skipu- lagi á þá ringulreið sem ríkti, tilbeöin af Florence Nightingale var dáð af hermönnum og kölluð konan með lampann. hermönnum en ógnvaldur andstæðinga sinna í skrifræðinu hjá hernaðaryfirvöldum. í bókinni gefur höfundurinn Gudr- un Simonsen henni sjálfri orðið en dregur jafhframt upp lifandi mynd af einstaklingi með frjóar alhliða gáfur og óvanaiega hæfni tii framkvæmda. Gudrun Simonsen er dagskrárgerðarmaöur við norska ríkisútvarpið og hlaut hún verðlaun fyrir þessa fyrstu bók sína í samkeppni með- al norskra kvenrithöfunda árið 1986. Björg Einarsdóttir ís- lenskaði bókina og les söguna. Wexford og Burden fá flókið mál til úrlausnar. Sjónvarp kl. 21.10: Svaramaður deyr Tvö morð, sem ekki tengj- ast á nokkurn hátt að því er séö verður, halda vöku fyrir þeim Wexford og Burd- en að þessu sinni. Eitt fóm- arlambið er Charlie nokkur Hatton sem myrtur er kvöldið fyrir brúökaup besta vinar síns, Jack Per- wees. Um svipað leyti finnst ung kona látin í bíl á þjóð- vegi þar sem auðugur kaup- sýslumaður hefur sömu- leiðis mætt dauða sínum. Lík ungu konunnar finnst í bílflakinu en það flækir málin að eftirlifandi eigin- kona hins látna kaupsýslu- manns, sem sömuleiðis var i bílnum, ber að þau hjónin hafi verið ein í bílnum þegar slysið varð. Með aðalhlutverk fara George Baker, sem leikur Wexford, en Christopher Ravenscroft leikur Burden. Stöð2kl. 21.30: Hunter með nýjum félaga Þaö hefur ekki far- ið fram. hjá neinum að félagi Hunters, Dee Dee MacCall, hefur horfiö á braut nýrra ævintýra ásamt manni sínum. Já, Dee Dee hefur gift sig og tekur ekki iengur þátt í hasar- leik Los Angeles meö Hunter vini sínum. Hunter getur að sjáifsögðu ekki stundaö iögreglu- störfin einn og jm fær hann nýjan fé- laga og aö sjálfsögöu konu. Lauren Lane Nýr félagi Hunters tekur við fyrsta leikur þennan nýja verkefninu i kvöld. félaga Hunters. Þegar henni bauðst starfið hafði hún ekki séð einn ein- asta þátt en vissi þó um vinsældir hans. Það tók hana ekki langan tíma aö vinna hug og hjörtu bandarískra sjónvarpsá- horfenda, framleiöendum þáttanna til mikillar gleði því þeir höíöu óttast aö færri myndu horfa á þættina vegna brotthvarfs Dee Dee.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.