Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1991, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1991, Blaðsíða 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 1991. 93 umboðsmenn I í áramótaskapi Nú er rétti tíminn til að kaupa miða í happdrætti DAS. Nýtt happdrættisár hefst með drætti í fyrsta flokki þann 8. maí næstkomandi. Miðarfást hjá umboðsmönnum um allt land HOFUDBORGARSVÆDID: REYKJAVÍK: Aðalumboð Tjarnargötu 10 Verslunin Neskjör, Ægisíðu 123 Sjóbúðin, Grandagarði 7 Bókaverslunin Úlfarsfell, Hagamel 67 Passamyndir hf„ Hlemmtorgi Bókaverslunin Griffill, Síðumúla 35 Hreyfill skrifstofa, Fellsmúla 24 Paul Heide, Glæsibæ, Álfheimum 74 Blómabúðin Iðna-Lísa, Hverafold 1-3 Happahúsið, Kringlunni 8-12 Hrafnista, skrifstofa, Laugarási Bókabúðin Hugborg, Efstalandi 26 Landsbanki íslands, Rofabæ 7 Verslunin Búsport, Arnarbakka 2-6 Verslunin Straumnes, Vesturbergi 76 KÓPAVOGUR: Sparisjóður Kópavogs, Engihjalla 8 Bóka- og ritfangaverslunin Veda, Hamraborg 5 Borgarbúðin, Hófgerði 30 GARÐABÆR: Bókaverslunin Gríma, Garðatorcji 3 HAFNARFJÓRÐUR: Hrafnista Hafnarfirði, v/Skjólvang Sjómannafélagið, Strandgötu 11-13 VARMÁ: Bóka- og ritfangaverslunin Ásfell, Háholti 14 SUÐURNES: VOGAR: Ása Árnadóttir, Símstöðinni KEFLAVÍKURFLUGVÖLLUR: Erla Steinsdóttir, Hlíðarvegi 38, Y-Njarðvík KEFLAVÍK: Bókabúð Keflavíkur, Sólvallagötu 2 GARÐUR: Jóhann Jónsson, Sunnubraut 9 SANDGERDI: Sigurður Bjarnason, Norðurtúni 4 GRINDAVÍK: Ása Lóa Einarsdóttir, Borgarhrauni 7 SUDURLAND: ÞORLÁKSHÖFN: Jón H. Sigurmundsson, Oddabraut 19 EYRARBAKKI: Guðlaugur Pálsson verslun, STOKKSEYRI: Guðrún Jóna Guðbjartsdóttir, Símstöðinni HVERAGERÐI: Jónína Margrét Egilsdóttir, Borgarheiði 17 SELFOSS: Eygló Gunnarsdóttir, Hlutafélaginu Höfn LAUGARVATN: Þórir Þorgeirsson BRAUTARHÓLL; Bjarni Kristinsson, Brautarhóli GRUND: Sólveig Ólafsdóttir, Grund, Hrunamannahr. Árn. ÁSÓLFSSTAÐIR: Ásólfur Pálsson, Ásólfsstöðum, Þjórsárdal HELLA: Umboðsskrifstofa Aðalheiðar Högnadóttur, v/Suðurlandsveg VESTMANNAEYJAR: Anna Jóhannsdóttir, lllugagötu 25 VÍK í MÝRDAL: Sigríður D. Árnadóttir, Sigtúni 4 KIRKJUBÆJARKLAUSTUR: Einar Ólafur Valdimarsson, Skerjavöllum 7 FAGURHÓLSMÝRI: Nanna Sigurðardóttir' AUSTURLAND: HÖFN í HORNAFIRÐI: Júlía Imsland, Miðtúni 7 DJÚPIVOGUR: Elís Þórarinsson, Höfða BREIÐDALSVÍK: Steina Kristín Þórarinsdóttir, Sæbergi 8 STÖÐVARFJÖRÐUR: Heiðdís Guðmundsdóttir, Túngötu 5 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: Bergþóra Bergkvistsdóttir, Hlíðargata 25 REYÐARFJÖRÐUR: Ásgeir Methúsalemsson, Kaupfél. Héraðsbúa ESKIFJÖRÐUR: Hildur Metúsalemsdóttir, Bleikárshlíð 51 NESKAUPSTADUR: Guðríður Guðbjartsdóttir, Verslunin Nesbær SEYÐISFJÖRÐUR: Bókaverslun A. Bogason og E. Sigurðsson EGILSSTAÐIR: Björn Páisson, Selási 20 BORGARFJÖRÐUR EYSTRI: Kristjana Björnsdóttir, Bakkavegi1 VOPNAFJÖRÐUR: Kaupfélag Vopnfirðinga, Sædís BAKKAFJÖRÐUR: Aldís Gunnlaugsdóttir, Bæjarási 11 NORÐURLAND: ÞÓRSHÖFN: Sparisjóður Þórshafnar, Fjarðarvegi 5 RAUFARHÖFN: Vigdís Þórðardóttir, Nónási 1 KÓPASKER: Skúli Þór Jónsson Melum MÝVATN: Ingibjörg Þorleifsdóttir, Essóskálanum Mývatni HÚSAVÍK: Jónas Egilsson, Kaupfél. Þingeyinga, Árholti GRENIVÍK: Guðrún ísaksdóttir AKUREYRI: Guðmunda Pétursdóttir, Strandgötu 17, box 22 DALVÍK: Sólveig Antonsdóttir, Versl. Sogn, Goðabraut 3 HRÍSEY: Erla Sigurðardóttir, Hólabraut 2 ÓLAFSFJÖRÐUR: Verslunin Valberg Aðalgötu 16 SIGLUFJÖRDUR: Gestur Fanndal verslun, Suðurgötu 6 GRIMSEY: Vilborg Sigurðardóttir HOFSÓS: Ásdís Garðarsdóttir, Kirkjugötu 19 SAUÐÁRKRÓKUR: Friðrik A. Jónsson, Skógargötu 19B SKAGASTRÖND: Guðrún Soffía Pétursdóttir, Suðurvegi 70 BLÖNDUÓS: Elín Grímsdóttir, Versluninni Ósbæ HVAMMSTANGI: Eggert Levý Garðavegi 12 VESTFIRÐIR: BORDEYRI: Tómas Gunnar Sæmundsson, Hrútatungu Brú HÓLMAVÍK: Guðlaugur Traustason KALDRANANES: Erna Arngrímsdóttir, Odda NORDURFJÖRÐUR: Ágústa Sveinbjörnsdóttir SÚDAVÍK: Salbjörg Olga Þorbergsdóttir, Aðalgötu 56 ÍSAFJÖRÐUR: Umboðsskrifstofa Olíufélagsins Esso, Hafnarstræti 8 BOLUNGARVÍK: Gunnhildur Halldórsdóttir, Holtabrún 15 SUÐUREYRI: Þorgerður Karlsdóttir, Rómarstræti 10 FLATEYRI: Ágústa Guðmundsdóttir, Bókaverslun Jóns Eyjólfssonar ÞINGEYRI: Kristjana Guðsteinsdóttir, Brekkugötu 2 BÍLDUDALUR: Gunnar Valdimarsson, Dalbraut 42 SVEINSEYRI: Fríða Sigurðardóttir, Bugatúni 12 KRÓKSFJARÐARNES: Halldór Dalkvist Gunnarsson PATREKSFJÖRDUR: Jenný Ólafsdóttir, Verslun Ara Jónssonar VESTURLAND: BÚÐARDALUR: Ingibjörg Vigfúsdóttir, Brekkuhvammi 4 SKRIDULAND: Erna Sörladóttir STYKKISHÓLMUR: Ester Hansen, - Silfurgötu 17 GRUNDARFJÖRÐUR: Pálína Gísladóttir, Hrannarstíg 5 ÓLAFSVÍK: Verslunin Kassinn, v/Ólafsbraut HELLISSANDUR: Svanhildur Snæbjörnsdóttir, Hellu REYKHOLT: Jón þórisson, Borg BORGARNES: Verslunin ísbjörninn, Pósthólf 130 AKRANES: Verslunin Óðinn, Kirkjubraut 5 ae -þarsem vinningarnir fást UtLönd Poppstjarnan Madonna þykir nú hafa farið út fyrir öll velsæmismörk í opin- skáu viðtali. Símamynd Reuter Madonna slær öll fyrri met: Lýsir kynórum og ræðst á kirkj- una í viðtali Gagnrýnendur poppstjörnunnar Madonnu segja að hún geti nú vart gengið öllu lengra í ögrandi fram- komu. Nýlega var birt viðtal við hana í tímariti fyrir homma og lesbíur þar sem hún rekur kynóra sína í smáat- riðum og sendir kaþólsku kirkjunni föst skot í leiðinni. „Ef þetta dugar ekki til að hún verði sett út af sakramentinu þá er það ekki hægt,“ segir Richard Rouil- ard, ritstjóri tímaritsins. í viðtalinu segir Madonna frá reynslu sinni af mökum við kynsyst- ur sínar. Þá fer hún fögrum orðum um kynfæri Tony Ward, náunga sem hún býr með um þessar mundir. Einnig gefur hún kvikmyndaleikar- anum og leikstjóranum Warren Be- atty einkunn fyrir hæfni í bólinu. Undanfarin misseri hefur Ma- donna átt í útistöðum við kaþólsku kirkjuna og nú segist hún hafa liðið fyrir kaþólskt uppeldi sitt. í frægustu lögum sínum hefur hún dregið dýr- linga á tálar og vakið mikla reiði í kaþólskum löndum eins og Ítalíu. Nú er einnig á það bent aö senn kemur á markaðinn heimildarkvik- mynd um söngferðalag með Ma- donnu. Gagnrýnendur hennar segja að með viðtalinu sé hún aðeins að ná sér í ódýra auglýsingu fyrir myndina. Það er hins vegar af mynd- inni að segja aö hún er talin eitthvað það grófasta sem frá Madonnu hefur komið. Reuter Bretland: Karl sveif lar svipunni yf ir menntakerf inu Karl Bretaprins hefur enn og aftur brotiö hina óskrifuðu reglu um að kóngafólk blandi sér ekki í hina póli- tísku umræöu. Eftir að hafa látið stór orð falla í sambandi viö nýtísku arki- tektúr, umhverfisvá, heimilislausa og hrömun enskrar tungu hefur prinsinn af Wales nú snúið sér að menntakerfmu. í tilefni afmælisdags hins víðfræga en löngu látna skálds, William Shakespears, flutti Karl ræðu þar sem hann sakaði breskt menntakerfí um aö hunsa bókmenntir og skila af sér mjög illa undirbúnum nemend- um. Sagöi prinsinn þaö algerlega ótækt að eitt af hverjum sjö börnum lyki barnaskóla án þess að kunna að lesa. Hvorugur stórflokka Breta, Verka- mannaflokkurinn né íhaldsflokkur- inn, kvörtuðu yfir þeirri bíræfni Karls að blanda sér í umræðuna um menntamál. Flokkarnir voru ekki lengi aö snúa málflutningi Karls sér í hag. Talsmenn Verkamannaflokks- ins túlkuðu ræðu Karls sem gagn- rýni á aöhaldsaðgerðir í fjárveiting- um til menntakerfisins en íhalds- menn þóttust sjá að prinsinn væri að beina spjótum sínum aö vinstri- sinnuðum uppeldis- og kennslufræð- ingum. Karl prins beindi nýlega spjótum sínum að fjárveitingum til mennta- kerfisins, lágum kennaralaunum og námsskránni í breskum skólum. Nú bætti hann um betur og sagði meðal annars: „Menntun barna hefur orðið illi- lega fyrir barðinu á kerfisbreyting- um í kjölfar stjórnarskipta og enda- laUSSf]árSVeltS.“ Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.