Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1991, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1991, Blaðsíða 32
NiYÐARHNAPPUR frA vara fyrir heimabúandi sjúklinga og aldraða I WÍÍII Alhliða öryggisþjónusta VARI síðan 1 969 91-29399 Veðriðámorgun: Norðanátt A morgun verður allsnörp norðanátt með éljum vestanlands en hægviðri og að mestu úrkomu- laust annars staðar. Hiti verður á bilinu 2 til -3 stig. LOKI EB-útspiliðætlarað reynast Steingrími dýr- keypt! Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafn- leyndar er gætt. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringinn. fíitstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Stmi 27022 ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 1991. Efsti maður Fijálslyndra: Fékk 25 at- kvæði en vann hálfa milljón Vestfirðir: Vonskuveður Skemmdarverk unnin á leiðum Þórir Hilmarsson, verkfræðingur og fyrrum brunamálastjóri, sem skipaði efsta sæti Fijálslyndra í Norðurlandskjördæmi vestra í kosn- ingunum, upplifði skin og skúrir á kosningadaginn. Fijálslyndir fengu 25 atkvæði í kjördæminu en Þórir vann hálfa milljón í Getraunum á kosningadaginn. Þórir var staddur á Sauðárkróki á kosiflngadaginn. „Ég fékk að skjótast um hálftvöleytið til að tippa og var ekki nema svona þrjár mínútur að þessu. Og þetta grísaðist svona inn,“ segir Þórir. Þetta er í fjórða sinn á þessu ári sem Þórir fær tólf rétta í Getraunum. Vinningurinn á kjördag var sá lang- stærsti. Þrátt fyrir góðan árangur í Get- raunum er hann engu að síður ungur í greininni, byijaði fyrir rúmu ári að tippa reglulega. Hann notar tölvu i bænum en notaðist við kerfisseðil á Sauðárkróki. Númer kerfisins var 5-3-520. -JGH Vih'a mynda ríkis stiórn fvrir helui m w Allt bendir til að Alþýðuftokkur myndi ríkisstjórn með Sjálfstæðis- flokki á allra næstu dögum, jafnvel fyrir helgi. í morgun fór Jón Bald- vin Hannibalsson, formaður AI- þýðuflokksins, á fund Steingríms Hermannssonar forsætisráöherra og skýröi honum frá þeirrí niður- stöðu þingflokksfundar i gær að rétt væri að slíta stjómarsamstarf- mu. I gær fór Jón Baldvin á fund Vig- dísar Finnbogadóttur forseta og skýrði henni frá þvi að ríkisstjórn- in heföi ekki lengur öruggan meiri- hluta á þingi á bak við sig og að Alþýðuflokkurinn teldi sig hafa óbundnar hendur í stjórnarmynd- unarviðræðum. Ríkisstjórnin var boðuð á fund klukkan 10 í morgun til að ræða þá pófltísku stöðu sem komin er upp eftir kosningarnar. Að öllum líkindum mun Steingrímur Her- mannsson síðar i dag fara á fund forseta og skýrafrá stjómarslitum. Ríkisstjórnin mun þó sitja áfram sem starfsstjórn þar til ný ríkis- stjórn hefur verið mynduð. Innan Sjálfstæðisflokks ríkir al- mennur vilji á myndun ríkisstjórn- ar með Alþýðuflokki. Óforaflegar viðræður hafa þegar átt sér stað nflllí forystumanna flokkanna um áherslur í væntanlegum málefna- samningi og virðist Sjálfstæðis- flokkur vera tilbúinn að koma vel til móts við þær félagslegu áherslur sem Alþýðuflokkurinnsetur á odd- inn. Innan Alþýðuflokksins em skipt- ar skoðanir um hvort rétt sé að mynda stjórn með Sjálfstæöis- flokki. Andstæðinga þessa sam- iima þingmanna. Sú skoðun er ríkjandi meöal þingmanna krata að ganga verði til myndunar nýrrar vdðreisnar þegar í þessari viku. Að öðrum kosti hópi starfs er einkum að finna í yngri flokksmanna. lnnan þing- flokksins og meðal eldri flokks- manna er stuðningurinn hins veg- ar meiri þó að mörgum sé eftirsjá í samstarfmu við Alþýðubandalag og Framsóknarflokk. í samtölum við DV kváðust menn þó almennt ekki treysta þessum flokkum til frekara samstarfs vegna þess sund- urlyndis sem hefur einkennt stjórnarsamstarfið að undanförnu og einstrengislegra skoðana ákveð- megi búast við pólitískum undir- boðum frá Alþýðubandalagi. Ólaf- ur Ragnar Grímsson hefur þegar viðrað þá skoðun við Davíð Odds- son að Alþýðubandalag geti undir vissum kringumstæðum hugsað sér stjórnarsamstarf með Sjálf- stæðisflokki. Ekki er talið ólíkiegt að Alþýðubandalag gæti sætt sig við færri ráðherrasæti í stjórn með Sjálfstæðisflokki heldur en kratar. -k.ia Hvolsvöllur: Vestflrðingar mega búast við blind- hríð í dag og mun þetta vonskuveður standa fram eftir degi. Gunnar Hvammdal veðurfræðingur segir að kyrrstæð lægð sé yfir Breiðafirði og orsaki þetta veður. í morgun fengust þær upplýsingar frá tilkynningaskyldunni að bátar á Vestfjöröum væru að streyma inn til hafnar vegna veðursins. Fært var flugleiðis til ísafjarðar í morgun. Flugleiðir ætla að fljúga tvær ferðir vestur í dag en ekki er öruggt um færð. Þrátt fyrir þetta leiðindaveður nú má telja öruggt að sumar og vetur frjósi saman. Fram eftir vikunni verðurfrostvíðasthvar. -ns Númerum stolið af löggubílnum Leiðum var sýnd óvirðing í kirkju- garðinum við Suðurgötu og er talið að það hafi gerst um helgina. Vörður tilkynnti atburðinn til lögreglunnar síðdegis í gær. Þá kom í ljós að kross- ar við tvö lejði höföu verið teknir upp og þeim snúið við. Plötur með nöfn- um þeirra látnu voru teknar af. Að sögn kirkjugarösvarðarins er ekki óalgengt að skemmdarverk séu unnin í kirkjugarðinum um helgar. Ekki hefur tekist að finna þann sem þarnaáttiíhlut. -ÓTT Báðum skráningarnúmerunum var stohð af lögreglubílnum á Hvol- svelli aðfaranótt kosningadagsins. Var þettá mjög bagalegt því að nota átti bílinn mjög mikið við flutning kjörgagna og til annarra erinda í sýslunni vegna kosninganna. Þar sem lokað var hjá Bifreiðaskoðun íslands um helgina var ekki hægt að fá ný númer á lögreglubíhnn. Að sögn Ingólfs Waage hjá lögreglunni þurfti að grípa til varabíls sem er stór jeppi og ekki eins vel tækjum búinn og hinn. „Við hefðum þurft að hafa tvo bíla um helgina. En það var ekki hægt,“ sagði Ingólfur. Málið upplýstist í gær. Þá viður- kenndu menn að hafa átt hlut að þjófnaðinum. Einn þeirra gaf sig síð- an fram um kvöldið og skilaði plöt- unum. Mennirnir gáfu þá skýringu að þeir hefðu verið að skemmta sér aðfaranótt laugardagsins þegar þeim datt það í hug sér til skemmtunar að skrúfa númeraplöturnar af lögreglu- bílnum. Bíllinn stóð fyrir utan heimahús á Hvolsvelh um nóttina. Mál mannanna verður bráðlega tek- ið fyrir hjá héraðsdómara. Ingólfur sagði við DV í morgun búið hefði verið að ná í nýjar plötur hjá Bifreiðaskoðuninni í gær. Lög- reglan hefur því yfir „varanúmer- um“ að ráða fyrir aðallögreglubíl sinn. -ÓTT „Hlýjar minningar um viðreisn“ Jón Baldvin Hannibalsson, formaöur Alþýðuflokksins, kemur til fundar við Steingrím Hermannsson forsætisráðherra í morgun til að tjá honum þá ákvörðun þingflokks síns að stjórnin eigi að segja af sér. DV-mynd HS „Við höfum æfinlega átt hlýjar minningar um viðreisn," sagði Jón Baldvin Hannibalsson eftir fund sinn með Steingrími Hermannssyni í morgun. Á fundinum skýrði hann forsætis- ráðherra frá því að Alþýðuflokkur vildi hafa óbundnar hendur í kom- andi stjórnarmyndunarviðræðum. Úrsht kosninganna gæfu ekki tilefni til annars. Á þetta féhst Steingrímur og var jafnvel búist við að hann færi á fund forseta íslands fyrir ríkis- stjórnarfund í morgun og tilkynnti honum afsögn stjórnarinnar. -HLH/KAA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.