Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1991, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1991, Blaðsíða 17
ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 1991. 17 ila í gærkvöldi. ísland hafi mikla yfirburði DV-mynd Brynjar Gauti menn Irun í gærkvöldi stiga forskoti en á lokakaflanum löguðu Austurríksmenn aðeins stöðuna. íslenska liðið var nokkuð jafnt í þess- um leik en þó bar mest á Val Ingimund- arsyni sem sýndi stundum sínar bestu hliðar. Páll Kolbeinsson skapaði oft usla með hraða sínum og tækni. • Stig íslands: Valur Ingimundarson 17, Sigurður Ingimundarson 16, Falur Harðarson 15, Guðni Guðnason 9, Krist- inn Einarsson 7, Albert Óskarsson 7, Jón Kr. Gíslason 6, Guðjón Skúlason 6, Magnús Matthíasson 6, Páll Kolbeinsson 4, Axel Nikulásson 3. • Jón Otti Ólafsson og Bergur Stein- grímsson dæmdu leikinn og hafa oft áður staðið sig betur. • Gangur leiksins: 2-0,2-2,10-4,18-8, 22-16, 28-16,(51-36)71-40, 82-5297-72. • Þriðji leikur þjóðanna verður í Grindavík í kvöld og hefst viðureign- in klukkan 20. -JKS • Július Jónasson. Sigurður til Þýskalands - leikur með Grosswaldstadt næstu tvö árin „Ég er sáttur viö minn hlut í samn- ingsuppkastinu. Þetta er spennandi verkefni sem verður gaman að takast á við,“ sagði Sigurður Bjarnason, landsliðsmaður úr Stjömunni, í sam- tali við DV í gærkvöldi. Sigurður skrifar í vikunni undir tveggja ára samning við þýska handknattleiks- Uðið Grosswaldstadt og leika því tveir íslendingar í þýsku úrvals- deildinni næsta vetur en auk Sigurð- ar leikur Héðinn Gilsson með Dússeldorf sem vann sæti í úrvals- deildinni fyrir skemmstu. Sigurður sagði í samtali við DV að HSÍ og þýska félagið ættu eftir að semja um að sambandið fái mig lausan í þau verkefni sem bíða lands- liðsins á næsta vetri og væri B- keppnin inni í því dæmi. Sigurðar taldi öruggt að þetta myndi ekki standa í veginum fyrir því að skrifað yrði undir samning síðar í vikunni. Sigurður ætlar að líta á aðstæður í byrjun maí en fer síðan alfarinn út í ágústbyrjun. Menn frá Grosswaldstadt komu hingaö til lands um helgina til samn- ingsgerðar en þeir hafa um langt skeið fylgst með Sigurði. Þýska liðið átti erfitt uppdráttar í deildinni í vet- ur en það hefur verið í hópi bestu liðaÞýskalandsumárabil. -JKS KA endanlega úr f allhættu - eftir sigur á Selfyssingum 1 gærkvöldi, 25-18 KA tryggði sér endanlega áfram- haldandi sæti í 1. deildinni i hand- knattleik í gærkvöldi með því að sigra Selfyssinga, 25-18, á Akureyri. Selfoss var yfir í hálfleik, 10-12, en KA komst í 20-14 og þar með var sig- urinn í höfn. Selfyssingar em því enn í fallhættu en þeir eiga aðeins eftir að mæta ÍR á heimavehi á fóstudags- kvöldið. Mörk KA: Guðmundur Guðmunds- son 5, Sigurpáh Aðalsteinsson 5/1, Pétur Bjamason 4, Erhngur Kristj- ánsson 4, Hans Guðmundsson 4/1, Andrés Magnússon 3. Mörk Selfoss: Gústaf Bjamason 6/2, Sigurjón Bjarnason 4, Stefán HaU- dórsson 4, Einar Guðmundsson 4. Staðan í fallkeppninni er þessi: KA 9 5 1 3 222490 13 Selfoss 9 5 0 4 203-203 10 Grótta 8 4 1 3 190-195 10 Fram 8 4 2 2 174474 10 KR 8 1 1 6 172-192 7 ÍR 8 3 1 4 178-185 7 -GK/VS Evrópukeppni kvenna í knattspyrnu: Islendmgar i riðli i* teð Skotum ísland leikur í riðli með Englandi og Skotlandi í Evrópukeppni og Engler „Rennum blint í sjóinn“ „Við rennum bhnt í sjóinn í þess- tdn Ekkihefu ingumviðS igum r verið gengið frá samn- igurð og Stein um hvort kvenna í knattspyrnu en dregið var ari keppni og vitum mjög lítið um þeir stýri landshðinu í Evrópu- í riðla fyrir keppnina í gær. Þetta er í annað sinn sem ísland tekur styrkleíka mótherjanna. Enska hð- ið ætti þó að vera mjög öflugt, Eng- keppninni. ræða þau n „Það er alveg eftir að íál, þau voru látin bíða þátt í keppninni en áður var það árin 1982 1983. lendingar hafa komist í undanúr- slit í E\TÓpukeppni og ég hef heyrt 1,B is yrði um mótherjana í sagði Sigurður. „Þetta verður erfitt en þó finnst að lið þeirra sé líkamlega mjög sterkt. Fyrsti landsleikur íslands Island hefur ekki leikið A-lands- leik kvenna í fjögur ár eða síðan mér það skemmtilegra en aö lenda var gegn Skotlandi árið 1981 og leiknir von i tveir leikir við Vestur- á móti liðum frá Skandinavíu,“ hann tapaðist naumlega, 3-2, og Þjóðverja y tra í september 1987. sagði Sigurður Hannesson sem hef- ur þjálfað landshðsstúlkurnar ásamt Steini Helgasym. líklega eigum við meiri möguleika gegn skoska höinu en því enska,“ sagði Sigurður. -VS Hlynur valinn í stað Sigurðar fyrir Möltuf erðina Bo Johansson, landsliðsþjálfari ís- lands í knattspyrnu, valdi í gær 16 manna hóp fyrir landsleik gegn Möltu í Valletta sem fram fer þann 7. maí. í honum eru níu leikmenn sem spila gegn Englandi og Wales 27. apríl og 1. maí en sjö öðrum er bætt við. Hópurinn er þannig skipaður: Bjarni Sigurðsson, Val..........37 Ólafur Gottskálksson, KR........ 0 AtliEðvaldsson, KR..............64 Kristján Jónsson, Fram..........14 Guðni Bergsson, Tottenham.......35 Ólafur Kristjánsson, FH......... 1 Kristján Halldórsson, ÍR........ 0 EinarPállTómasson.Val........... 1 Rúnar Kristinsson, KR...........16 Hlynur Stefánsson, ÍBV.......... 0 Haraldurlngólfsson.ÍA........... 1 Þorvaldur Örlygsson, Nott. For..12 Ragnar Margeirsson, KR..........43 Grétar Einarsson, Víði.......... 0 Kjartan Einarsson, ÍBK.......... 2 Ríkharður Daðason, Fram..........0 Þeir sem fara til Bretlands en ekki Möltu eru: Sævar Jónsson, Gunnar Gíslason, Ólafur Þórðarson, Sigurð- ur Grétarsson, Arnór Guðjohnsen, Eyjólfur Sverrisson og Antony Karl Gregory. í staö þeirra koma Ólafur K., Kristján H., Einar Páll, Haraldur, Grétar, Kjartan og Ríkharður. Þeir Kristján Halldórsson, Grétar Einarsson og Ríkharður Daðason gætu allir leikið sína fyrstu lands- leiki á Möltu. Ólafur Gottskálksson og Hlynur Stefánsson gætu spilað sinn fyrsta 'leik gegn Englandi eða Wales. Hlynur var vahnn í þann hóp í gær í stað Sigurðar Jónssonar sem er meiddur. Jafnar Atli metið á Möltu? Atli Eðvaldsson landshösfyrirliði gæti jafnað landsleikjamet Marteins Geirssonar þegar ísland mætir Möltu. Marteinn lék 67 landsleiki en Atli er kominn með 64 og jafnar metið ef hann spilar alla þrjá leikina sem framundan eru. - VS ÍBR _______________________ KRR REYKJAVÍKURMÓT MEISTARAFLOKKUR KARLA VÍKINGUR-KR í kvöld kl. 20.00 Á GERVIGRASINU í LAUGARDAL íþróttir Sport- stúfar Víðavangslúaup Hafn- arfjarðar verður háð á sumardaginn fyrsta, 25. apríl. Hlaupið hefst klukkan 13 og verður í fyrsta skiptið haldið í hjarta bæjarins. Hlaupið verður frá Ráð'húsi Hafnarfjarðar, nánar tiltekið á Strandgötunni. Undanfarin ár hafa mörg hundruð krakkar og fuhorðnir tekið þátt í hlaupinu. Farandbikarar eru veittir í öhum fiokkum og er gefandi þeirra Hafnarfjarðarkaupstaður. Leifur Garðarsson leikurmeðlK Leifur Garðarsson úr FH er genginn til liðs við ÍK úr Kópavogi og leikui' með félaginu í 3. deildinni í knattspyrnu í sum- ar. Leifur er 22 ára gamall og hefur leikið 21 leik í 1. deild með FH og Þór. ÍK hefur einnig fengið Helga Hilmarsson, markvörö úr Fylki. Meisfarakeppni KSÍ Fram og Valur Fram og Valur leika í meistara- keppni KSÍ á gervigrasveUmum í Laugardal annað kvöld kl. 19. Þetta eru liðin sem urðu íslands- og bikarmeistarar á síðasta keppnistímabili. Að leik loknum mun Eggert Magnússon, formað- ur KSÍ, ávarpa hðin og afhenda verðlaun. Skotar án sterkra sóknarmanna Skotar leika gegn San Marino í undankeppni Evrópukeppninnar í knattspymu í Glasgow 1. maí. Nú er orðið er ljóst að Skotar verða án tveggja sterkra sóknar- manna Ahy McCoist og Mo Jo- hnston en þeir leika báðir með Glasgow Rangers. Johnston hafði fyrir nokkru gefiö kost á sér að nýju í landshðið en eftir heims- meistarakeppnina á Ítalíu sinn- aðist honum við þjálfara lands- liðsins. Ármann vann Leikni Ármann sigraði Leikni, 1-0, í Reykjavíkurmótinu í knatt- spyrnu í gærkvöldi, Þetta vom fyrstu stig Ármenninga en staðan í mótinu er þessi: A-riðill: KR.........3 2 0 1 10-3 6 Þróttur....3 2 1 0 9-4 6 Víkingur...2 110 4-2 3 Ármann.....3 1 0 2 442 2 Leiknit-...3 0 0 3 0-6 0 B-riðill: Valur......3 3 0 0 5-0 7 ÍR.........2 10 13-2 3 Fram.......3 1 0 2 4-6 3 Fylkir.....2 0 0 2 04 0 Valsmenn hafa tryggt sér sæti í undanúi-slitum og ÍR-ingar kom- ast þangað þó þeir tapi með Fylki með tveimur mörkum, annars fer Fylkir áfram. KR, Þróttur og Vík- ingur berjast um sætin tvö í A- riðli. HM í íshokkí i Finnlandí Heimsmeistarakeppnin í íshokkí stendur nú yfir í Finnlandi. í gær sigraði Kanada hð Þýskalands, 3-2, í Turku. Gestgjafarnir biðu lægri hlut fyrir Sovétmönnum í Helsinki, 3-0. Grindavík og varnarliðið unnu Ægir Már Kárasort, DV, Suðumesjum: Fyrstu leikirnir í körfúknattleiksmóti varnarhðsins á Kefla- víkurflugvelh fóru fram í gærkvöldi. Grindavík vann Njarðvík, 90-87, og vamar- liðið sigraði Val, 99-76. Auk þess- ara hða keppa Kefiavík, Haukar, KR og ÍR á mótinu, sem heldur áfram í kvöld. Lið sem tapar tveimur leikjumfeUur úr keppni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.