Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1991, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1991, Blaðsíða 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 1991. íþróttir______________________ Sport- stúfar Síðustu leíkirrar í NBA-deildinni í körfu- knattleik fyrir úrslita- keppnina voru leiknir í fyrrinótt og urðu úrsUt eftirfar- andi: Boston - Atlanta.....117-105 Washington-Minnesota.... 89-87 Chicago - Detroit.....108-100 Cleveland - 76ers.....123-110 SA Spurs - Dallas.....135-101 Sacramento~LA Ciippers..l05-101 GoldenState-Utah Jazz ....125-106 Phoenix - Portland....135-118 Orlando - New Jersey..110-120 Houston - Denver......125-131 LA Lakers - Seattle...103-100 í Austurdeild mætast Chicago og NY Knicks, Boston og Indiana, Detroit og Atlanta, og Milwaukee og 76ers. í vesturdeild mætast Portland og Seattle, LA Lakers og Golden State, SA Spurs og Houston, og Phoenix og Utah. Bröndby í efsta sæti í Danmörku Lið Bröndby sigraði Vejle, 3-1, í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um helg- ina og er í efsta sæti eftir 6 um- ferðir. Úrslit leikja í deildinni urðu þannig: AGF-Frem..................2-1 Bröndby - Vejle...........3-1 Ikast-AaB.................0-0 Lynghy - Silkeborg........5-2 OB-B1903 .................0-0 • Bröndby er með 10-stig, Lyng- by 9 og Frem í þriöja sæti með 7 stig. Stórsigur hjá Malmö Heil umferð var Ieikin í sænsku úrvalsdeildinni í knattspymu um helgina og urðu úrslit þessi: AÍK -Norrköping...........1-0 Malmö - Sundsvall.........6-0 Halmstad - Gais...........1-1 Öster - Djurgárden........1-1 Gautaborg - Örebro.......1-0 • Eftir þrjár umferðir eru Maimö og Gautaborg í efsta sæti með 7 stig. Sealey ekkí með i Evrópuleiknum Nú er öruggt að Les Sealey, markvörður Manchester United, getur ekki leikið síðari leik Un- ited gegn Legia í Evrópukeppni bikarhafa en leikurinn íram á Old Trafford í Manchester á morgun. Sealey meiddist illa á hné í úrslitaleik United og Sheffi- eld Wednesday í deildabikar- keppninni á sunnudaginn og mjög h'klegt er að hann leiki ekki meira með á tímabihnu. Manc- hester United er með góða stöðu, vann fyrri leikinn, 1-3, en liðið verður þó að leika betur heldur en í leiknum gegn Sheffield Wed- nesday á sunnudaginn eigi ekki aö fara illa hjá því. Stjarnan sígraöi Seifoss Stjaman vann sigur á Selfyssing- um, 1-4, í litlu bikarkeppninni i knattspymu á laugardaginn, Rúnar Sigmundsson skoraði tvö af mörkum Garöabæjarliðsins og það gerði einnig Láms Guð- mundsson. Gunnar og Börkur íslands- meistarar í snóker Um helgina fór fram íslandssmót Billiardsambands íslands og Tryggingaraiðstöðvarinnar í tví- liðaleik í snóker. 42 keppendur mættu til leiks og var keppni mjög jöfn og spennandi. íslands- meistarar urðu Börkur Birgisson og Gunnar Valsson eftir æsi- spennandi úrslitleik við Jónas P. Erlingsson og Guðna Magnússon. í 3. sæti urðu Jóhannes R. Jó- hannesson og Gísli Böövarsson. Næsta fóstudag hefst úrslita- keppni meistaraflokks á knatt- borðstofu Suðurnesja og hefst keppni klukkan 15. Álafosshlaupið: Marthaog Tanser unnu Toby Tanser sigraði í karlaflokki í Álafosshlaupi UMFA í Mosfellsbæ um nýliðna helgi. í kvennaflokki vann Marta Ernstdóttir, ÍR, öruggan sigur. Keppt var í 10 flokkum og urðu úrslit eftirfarandi: Karlar 19-34 ára 1. Toby Tanser...............20:23,2 2. Daníel S. Guðmundss., KR...21:18,3 3. Knútur Hreinsson, FH......21:43,9 Konur 19-34 ára 1. Marta Emstdóttir, ÍR......10:16,4 2. Margit Tveiten, TKS.......13:20,0 3. Guðrún Magnúsdóttir, UMFA 14:38,0 Karlar 35 ára og eldri 1. Sighvatur D. Guðmunds, ÍR....22:52,1 2. Halldór Matthíasson, UMFA ..25:40,0 3. GísliÁsgeirsson, FH.......25:59,7 Konur 35 ára og eldri 1. Margrét Jónsdóttir, TKS...14:19,2 2. Bryndís Kristiansen ....TKS ....14:44,0 3. Bima Bjömsdóttir, UMFA....14:50,0 Piltar 15-18 ára 1. Orri Pétursson, UMFA......10:26,4 2. Aron T. Haraldsson.UBK....10:30,9 3. Eiríkur Þórðarson, UMFA...12:20,0 Stúlkur 15—18 ára 1. Þorbjörg Jensdóttir, ÍR...11:36,1 2. Laufey Stefánsdóttir, Fjölni.. ..12:21,0 Strákar 11-14 ára 1. Orri F. Gíslason, FH.......12:27,0 2. ívar Guðjónsson, UMFA.....12:27,2 3. Björn Ö. Björnsson, UMFA..12;47,0 Stelpur 11-14 ára 1. Edda M. Óskarsdóttir, KR..12:22,0 2. Anna Lovísa Þórsdóttir, KR....12:27,1 3. Anna Eiríksdóttir, UMFA...12:46,0 Strákar 10 ára og yngri 1. Ásgeir Þ. Erlendsson, UMFA....4:36,0 2. Marteinn Vöggsson, ÍR......4:37,0 3. Eyþór Ámason, UMFA.........4:38,0 Stelpur 10 ára og yngri 1. Rakel Jensdóttir, UBK......4:37,0 2. Snæfríöur Magnúsd., UMFA ....4:39,0 3. Eygerður Hafþórsd., UMFA...4:45,0 -GH Sterkur hópur hjá Walesbúum ___________ Welska landsliðið, sem mætir ís- Gunnar Sveinbjömsson, DV, Englandi: • lan Rush leikur gegn ísfending- um í Cardiff. lendingum í landsleik í knattspyrnu í Cardiff þann 1. maí, hefur verið valið og lítur 16 manna hópurinn þannig út: Neville Southall, Everton, og Tony Norman, Sunderland, eru markverð- ir. Aðrir leikmenn: David Philips, Norwich, Paul Boden, Crystal Palace, Kevin Ratcliffe, Everton, Eric Young, Crystal Palace, Andrew Melwille, Oxford, Mark Aselwood, Bristol C., Peter Nickolas, Watford, Barry Horne, Southampton, Gary Speed, Leeds, Jeremy Goss, Norwich, Mark Pembridge, Luton, Mark Hughes, Manchester United, Ian Rush, Li- verpool, Dean Saunders, Derby. Hlaupa frá Króknum til Reykjavíkur Þóraiiim Ásmundsson, DV, Sauðárkróki: • Pálmi Sighvatsson og Óttar Bjarnason frá Sauðárkróki ætla innan skamms að hlaupa frá heimabyggð sinni til Reykjavikur og reikna með aö verða þrjá daga á leiðinni. Þeir hafa æft stíft undanfarið undir leiðsögn körfuboltaþjálfarans Milans Rosaniks en i hlaupinu safna þeir áheitum fyr- ir körfuknattleiksdeild Tindastóls. Þess má geta að Óttar hefur lést um 32 kíló síðan hann fór að skokka nær daglega fyrir rúmu ári. ftUGle,, • Axel Nikulásson skorar körfu í fyrri hálfleik gegn Austurriksmönnum i Seljaskó í leiknum og sigraði stórt. Þjóðirnar leika í Grindavík í kvöld. Austuníkis engin hinc - ísland vann Austurríki, 97-72, „Ég er mjög ánægður með þróunina hjá okkur. Það er stígandi í leik okkar og ég er bjartsýnn á framhaldið. Þetta er einn sterkasti landsliðshópur sem ég hef leikið með. Við höfum æft pressu- vörnina vel og erum að ná betri tökum á henni en við miðum allt út að mæta sem sterkastir til leiks fyrir Evrópu- keppnina," sagði Axel Nikulásson, landsliðsmaður i körfuknattleik, í sam- tali við DV eftir sigur íslands á Austur- ríki í Seljaskóla í gærkvöldi, 97-72. Fimmti sigurinn í röð á sex dögum Ekki er annað hægt að segja en að ís- lenska landsliðinu hafi vegnað vel að undanfórnu en sigurinn í gærkvöldi er fimmti í röðinni á sex dögum. ísland vann Skota í þrígang í síöustu viku og Austurríki í fyrsta leiknum á Akranesi á sunnudagskvöldið. Að vísu hafa mót- herjarnir ekki verið af sterkara taginu en gengi íslenska liðsins gefur þó vís- bendingu um stöðu liðsins. Liðið er sterkt en samt ber að vera ekki með neina bjartsýni því íslenska liðið fær örugglega meiri mótspymu þegar á hólminn er komið. Miklir yfirburðir íslendingar höfðu yfirburði á öllum sviðum gegn Austurríki í gærkvöldi. Pressuvörn var beitt allan leikinn og hittnin á köflum var góð. ísland náði fljótlega góðu forskoti. Þegar fyrri hálf- leikur var hálfnaður hafði Austurríkis- mönnum aðeins tekist að skora átta stig og segir það ýmislegt um yfirburði okk- ar manna. ísland hóf síöari hálfleik af miklum eldmóði en á sex mínútna kafla skoraði íslenska liðið nítján stig á móti tveimur stigum andstæðinganna. ísland náði 32 Handknattleikur: Júlíus að semja við Asnieres Allt útlit er fyrir það að Júlíus Jónas- ég er bjartsýnn að semja við liðið til ein son, sem leikur með franska liöinu Par- árs,“ sagði Júlíus Jónasson við DV is Asnieres, semji við félagið í eitt ár til gærkvöldi. Ein umferö er eftir í 1. deil viöbótar. Franska liðið á aðeins eftir aö en um síöustu helgi tapaði liðið fyri ganga frá málum við HSÍ gagnvart Bordeaux, 22-21, og skoraði Júlíus landsliðinu. mörk fyrir Paris Asnieres. „Franska liöið er tilbúið að láta mig -JK lausan í verkefni landsliösins þannig aö

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.