Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1991, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1991, Blaðsíða 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Allt fyrir blómin. Blómasúlur, blóma- grindur, blómakassar, blómaborð. Einnig mikið úrval húsgagna á 800 fermetra sýningarsvæði. Opið kl. 10-19. Garðshorn v/Fossvogskirkju- garð, sími 91-16541. Léttitœki i úrvali Mikið úrval at handtrillum, borðvögn- um, lagervögnum, handlyftivögnum o.fl. Bjóðum einnig sérsmíði eftir ósk- um viðskiptavina. Léttitæki hf., Bílds- höfða 18, sími 676955. Kays sumarlistinn kominn. Nýja sumartískan, búsáhöld, íþrótta- vörur, leikföng, gjafavörur o.fl. o.fl. Yfir 1000 síður. Listinn ókeypis. B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf., pöntunarsími 91-52866. Fallegt frá Frakklandi. Landsins mesta úrval af fallegum og vönduðum vörum frá Frakklandi fyrir stóra sem smáa. 1000 síður. Franski vörulistinn, Gagn hf., Kríunesi 7, Garðabæ, sími 642100. ■ Verslun Ný sending. Kjólar, blússur, mikið úr- val, kreditkortaþjónusta. Dragtin, Klapparstíg 37, sftni 91-12990. Glæsilegt úrval hurðahandfanga frá FSB og Eurobrass í Vestur-Þýska- landi. A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570. Allar gerðir af stimplum Félagsprentsmiðjan, stimplagerð, Spítalastíg 10, sími 91-11640, myndsendir: 29520. Ceres auglýsir: Kjólarnir, blússumar og pilsin eru komin aftur. Frábært úrval, allt nýjar vörur. Ceres, Nýbýlavegi 12, sími 91-44433. ■ Sumarbústaðir KR sumarhús. Eigum til afgreiðslu strax þetta glæsi- lega sumarhús. Húsið er til sýnis alla daga kl. 14-17. Framleiðum sumarhús frá 25m2 upp í 53m2. Yfir 15 ára reynsla að baki. Verndum gróður og umhverfi við uppsetningu. KR-sumar- húsin eru hönnuð fyrir íslenskar að- stæður og veðurfar. KR-sumarhús, Kársnesb. 110, Kópavogi, s. 41077, 985-33533. ■ Vaqnar - kerrur Jeppakerrur - fólksbílakerrur. Eigum á lager jeppakerrur úr stáli, burðargeta 800 kg eða 1000 kg. Verð frá 72.200 + vsk. Állar gerðir af kerrum, vögnum og dráttarbeislum, allir hlutir í kerrur og vagna. Veljum íslenskt. Víkur- vagnar, Dalbrekku 24, sími 91-43911 og 45270. ■ Bflar til sölu Willys Wrangler CJ7, árg. ’87, til sölu, svartur, hækkaður, 35" dekk, brettaútvíkkanir, fíberhús, stað- greiðsluverð 1.050 þús. Uppl. í símum 92-11120 og 92-11937. Sumarhjólbarðar. Kóresku hjólbarð- arnir eftirsóttu á lága verðinu, mjúkir og sterkir. Hraðar og öruggar skipt- ingar. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík, símar 30501 og 84844. Teg. 3733. Leðurskór, verð áður 5.465/nú 2.990, stærðir 36-42. Skóverslun Ecco, Laugavegi 41 sími 91-13570. Vinnuvélar Malarvagn til sölu. Uppl. í sima 985- 34690 og eftir kl. 19 í síma 91-667265. Til sölu MMC Pajero, langur, dísil, turbo, sjálfskiptur, árg. ’87, ekinn 85 þús. km, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í símum 92-68315 og 92-68045. Þessi stórglæsilegi fornbill er til sölu. Uppl. hjá Bifreiðasölu Islands, slmi 91-675200. Ymislegt Fyrsta torfærukeppni sumarsins verður haldin í landi Hrauns í Grindavík þann 11. maí. Upplýsingar um skrán- ingu keppenda er á kvöldin í símum 91-674811 og 91-84124. Kristinn. Jeppaklúbbur Reykjavíkur. ZMHL.ER Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis- mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís s/f, símar 91-671130 og 91-667418. Svidsljós Ferðakóngurinn, Ingólfur Guðbrandsson, er hér i hópi fagurra kvenna. Sú tii vinstri heitir Hanna F. Manuel, markaðsstjóri „Westin Philippine Plaza“ hótelsins í Manilla en hin heitir Karin Hedberg, sölustjóri „Philippine Airli- nes“ í Stokkhólmi. Árshátíð Heims- klúbbsins „Heimsklúbbur Ingólfs,” sem stofnaður var af Ingólfi Guðbrands- syni á síðasta ári, hélt upp á árshátíð sína í Súlnasal Hótel Sögu fyrir stuttu, og var þar mikið til vandað. Gestirnir, sem allir hafa annað- hvort þegar tekið þátt í ferðum klúbbsins eða ætla að gera það, voru hátt í 150 talsins. Kvöldið var með austurlensku sniði í tilefni af væntanlegri ferð klúbbsins til Austurlanda fjær í haust, og fengu því allir gestirnir orkedíu í barminn sem komin var alla leið frá Filippseyjum. Einnig var boðið upp á girnilegan matseðil sem samanstóð af „Sjö þús- und eyja sjávarkonfekti Filippseyja" í forrétt og „ofnsteiktum eðalhrygg Fuji“ í aðalrétt. Reykjavíkurkvartettinn flutti lög eftir Mozart og Sigrún Hjálmtýsdótt- ur, eða Diddú, söng fyrir gesti sem dönsuðu og skemmtu sér fram til klukkan þrjú um nóttina. A árshátíóinni var m.a. boðið upp á kokkteila sem báru nöfn eins og „Leif- ur heppni” og „Kleópatra“. F.v. Jóna Björk Grétarsdóttir, Andri Már Ingólfs- son, Walter Lentz og Halldór Lárusson. DV-myndir GVA Nei, þetta er ekki atriði í myndinni „Stjörnustrið” þó ýmsum kunni að detta það í hug. Þessir íslensku lögreglumenn voru að radarmæla á Suðurlands- brautinni fyrir nokkru og aldrei þessu vant ók strætisvagninn fram hjá. DV-mynd S

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.