Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1991, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1991, Blaðsíða 13
ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 1991. 13 Sviðsljós Guðrún Hauksdóttir, eini íslenski Annika Svenson syngur ásamt Guðrúnu í hljómsveitinni sem ber heitið kven-djassgítaristinn, sýnir hér listir Coracao Azul. DV-myndir RASI sínar. Guðrún á Púlsinum Guðrún Hauksdóttir, eini íslenski Púlsinum. tónleikum hennar fyrir stuttu þar kven-djassgítaristinn, er nú stödd Guðrún hefur búið í Svíþjóð um sem hljómsveitin fékk mjög góðar hér á landi ásamt hljómsveit sinni, árabil og vakið þar mikla athygli. viðtökur. Coracao Azul, og heldur tónleika á Meðfylgjandi myndir voru teknar á Staupa- steinn sí- vinsæll Leikarar í sjónvarpsþáttimum Staupasteinn stiUa sér hér upp fyrir ljósmyndarann eftir að hafa tekið á móti verðlaunum fyrir „vinsælasta gamanþáttinn í sjónvarpi". Leikkon- an Kirstie Alley.'sem situr fyrir miðri mynd, hlaut einnig verðlaun fyrir að vera vinsælasta sjónvarpsleikkonan. Verðlaunin heita Val fólksins og eru veitt í Hollywood á hverju ári. Simamynd Reuter AUKABLAÐ Ferðalög erlendis á morgun Á morgun, 24. apríl, mun aukablað um ferðalög erlendis fylgja DV. ' Efni blaðsins verður helgað sumarleyf- isferðum til útlanda í sumar og ýmsum hollráðum varðandi ferðalög erlendis. a morgun Tilkynning um loóahreinsun í Reykjavík vorið 1991 Samkvæmt ákvæöum heilbrigóisreglugerðar er lóð- areigendum skylt aó halda lóðum sínum hreinum og þrifalegum. Umráðamenn lóða eru minntir á að flytja nú þegar af lóðum sínum allt er veldur óþrifn- aði og óprýði og hafa lokið því eigi síöar en 14. maí nk. Að þessum fresti liðnum verða lóðirnar skoðaðar og þar sem hreinsun er ábótavant verður hún fram- kvæmd á kostnað og ábyrgð húseiganda, án frekari viðvörunar. Til að auóvelda fólki að losna við rusl af lóðum hafa verið settir ruslagámar á eftirtalda staði: Við Njarðargötu í Skerjafirði, Holtaveg-Vatna- garða, Sléttuveg, Hraunbæ og við Jafnasel í Breið- holti. Eigendur og umráðamenn óskráðra, umhirðu- lausra bílgarma, sem eru til óþrifnaðar á götum, bíla- stæðum, lóðum og opnum svæðum í borginni, eru minntir á að fjarlægja þá hið fyrsta. Búast má við að bílgarmar verói teknir til geymslu um takmarkaðan tíma en síðan fluttir til eyðingar. Rusl, sem flutt er til eyðingar, skal vera í umbúðum eða bundið og hafa skal ábreiður yfir flutningaköss- um. Gatnamálastjórinn í Reykjavík Hreinsunardeild Vinnuskólar — bæjarf élög Traustir jeppar, 7-12 sæta Land Rover með toppgrind. Mini-busar. Margar gerdir aí traustbyggðum kerrum. Lækkið fjármagnskostnaðinn. Leigið bíla fyrir vinnuhópana. interRent Europcar Bílaleiga Akureyrar, Skeifunni 9, Reykjavík (Hafsteinn), sími 91-686915. Iryggvabraut 12, Akureyri (Vilhelm), sími 96-21715. Vinningstölur laugardaginn 20. apríl 1991 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5af 5 1 6.829.033 2.4 stm 6 118.329 3. 4af5 192 6.378 4. 3af 5 6.837 417 Heildarvinningsupphæð þessa viku: 11.614.612 kr. *Ægsú Ath. Vinningar undir 12.000 krónum eru greiddir út á Lottó sölustöðum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.