Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1991, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1991, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 1991. 29 Kvikmyndir BáÓHÖUJi, SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI Frumsýning á hinni irábæru mynd SOFIÐ HJÁ ÓVININUM Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýndkl.5,7,9og11. Frumsýning á toppmyndinni RÁNDÝRIÐ 2 SILENT. INVISIBLE. INVINCIBLE. HE'S COMING T0 TOWN WITHAFEWOAYSTO KILL. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýndkl.5,7,9og11. Á BLÁÞRÆÐI Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýndkl. 7,9og11. HÆTTULEG TEGUND Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 9og11. PASSAÐ UPP Á STARFIÐ 1«IES IILUSIII UURIJ S GHfHHS Sýnd kl. 5,7,9og11. ALEINN HEIMA Sýnd kl.5og7. HUNDAR FARA TIL HIMNA Sýnd kl.5. SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Nýjasta mynd Peter Weir GRÆNA KORTIÐ Sýnd kl.5,7,9og11. Frumsýnir tryllimyndina SÆRINGARMAÐURINN 3 EX®SeiST 1)0 YOU DARE \X'ALK TflF.SE STEPS ACAIN? Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9og11. BÁLKÖSTUR HÉGÓMANS OFTHE VANITIES Sýndkl.9. Ath. breyttan tíma. Bönnuö börnum innan 14 ára. A SIÐASTA SNUNINGI Sýndkl. 5,7 og 11.10. Bönnuö innan 14 ára. HÁSKÓLABÍÓ BslMI 2 21 40 Þriðjudagstilboð Miðaveró 300 kr. á aiiar myndir nema „Flugsveitin“ Frumsýning FLUGSVEITIN Fyrst var það Top Gun, nú er það Flight of the Intruder. Hörku- mynd um átök og fórnir þeirra . manna er skipa eina flugsveit. í aðalhlutverkum er valinn mað- ur í hverju rúmi, Danny Glover, Willem Dafoe, Brad Johnson, Rosanne Arquette og Tom Size- more. Framleiðandi er sá hinn sami og gerði The Hunt for Red October. Leikstjóri John Milius. Sýnd kl.4.50,7,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Frumsýnir EKKIER ALLT SEMSÝNIST Aðalhlutverk: Christopher Walken, Rupert Everett, Natasha Richardson, Helen Mirren. Leikstjóri: Paul Schrader Sýnd kl. 9og11. Bönnuð innan 12 ára. NÆSTUM ÞVI ENGILL Sýnd kl.5,9.10. og 11.10. GUÐFAÐIRINNIII Sýnd kl.9.15. Bönnuö innan 16 ára. BITTU MIG, ELSKAÐU MIG Sýnd kl. 5,9.10. og 11.10. Bönnuðinnan16ára. SÝKNAÐUR!!!? ★ ★★SVMBL Sýnd kl. 5 og 7. ALLT í BESTA LAGI Sýnd kl. 7. PARADÍSARBÍÓIÐ Sýndkl.7. Fáar sýningar eftir. ÍSBJARNARDANS Sýnd kl. 5 og 7. ★★★ P.Á. Mbl. Myndin hlaut Bodil-verðlaunin sem besta myndin 1990. Myndin íjallar um þá erfiðu aðstöðu sem börn lenda í við skilnað foreldra. Þrátt fýrir það er myndin fyndin ogskemmtileg. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Þriðjudagstilboð Miðaverð kr. 300 Tiiboðsverð á poppi og Coca- Cola BETRI BLÚS DENZEL WASHINGTON * SPIKE.LEE ÍW VI mó iTffTfiífc blues Aöalhlutverk: Denzel Washington (Glory, Heart Condition) og Spike Lee. Sýnd i A-sal kl. 4.50,7,9.05. og 11.15. DANSAÐ VIÐ REGITZE Sannkallað kvikmyndakonfekt. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9og 11. HAVANA ROBLRT RHDIORI)• II: V\ OI.IM á H Ji NrfkvvSÁ H -->i ■ Sýnd i C-sal kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. LEIKSKÓLALÖGGAN Schvv'arz^egger Gamanmynd með Amold Schwarzenegger. SýndíC-sal kl.5og7. Frábær gamanmynd. Bönnuðinnan12ára. SÍMI 18936 - LAUGAVEGI 94 Þriðjudagstiiboð á Postcards from the edge og Pottorma UPPVAKNINGAR “'AVmKENINGS' ÍS i’AUsi roR keioiciníg:' Frumsýnum stórmyndina Uppvakninga Robert De Niro og Robin Willi- ams í mynd sem farið hefur sig- urfór um heiminn enda var hún tilnefnd til þrennra óskarsverð- launa. Myndin er byggð á sönn- um atburðum. Nokkrirdómar: „Mynd sem allir verða að sjá." Joel Siegel, Good Morning America. „Ein magnaðasta mynd allra tima." Jim Whaley, PBC Cinema Show- case. „Mynd sem aldrei gleymist." Jeftrey Lyons, Sneak Preview. „Án eta besta mynd ársins. Sann- kallað kraftaverk." David Sheehan, KNBC-TV. „Stórkostlegur leikur. Tvíeyki sem enginn gleymir." Dennis Cunning- ham, WCBS-TV. Leikstjóri er Penny Marshall (Jump- ing Jack Flash, Big). Sýnd kl. 4.45,6.55,9 og 11.15 í A-sal. ABARMI ÖRVÆNTINGAR (Postcards from the Edge) Sýnd kl.7,9og11. POTTORMARNIR (Look Who’s Talking too) TALKING T00 Framleiðandi: Jonathan D. Kane. Leikstjóri: Amy Heckerling. Sýnd kl. 5. @ 19000 Þriðjudagstilboð Miðaverð kr. 300 á Lífsförunaut og Skurka og Litla þjófinn DANSAR VIÐ ÚLFA Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verö. Sýnd í A-sal kl. 5 og 9 Sýnd í B-sal kl. kl. 7. Ath. síóustu sýningar i A-sal ★★★★ MBL ★★★★ Tíminn LÍFSFÖRUNAUTUR Aðalhlutverk: Patrick Cassidy og Bruce Davison. Leikstjóri: Norman René. Sýnd kl. 5 og 9. LITLIÞJÓFURINN Frábær frönsk mynd. Sýndkl. 5og11. Franskir kvikmyndadagar 20.-25. aprii DAMES GALANTES Leikstj. Jean-Charles Tacchella Aðalhlutv. Isabella Rosselini Sýnd kl. 7 og 9. OUTREMER e. Brigitte Roiían Sýndkl. 5og11. EKKIÁ MORGUN, HELDUR HINN e. Gérard Frot-Coutaz Sýnd kl. 5,7,9og11. SKÚRKAR (Les Ripoux) Sýnd kl. 7og11. RYÐ Sýndkl.7 Leikhús Lij/iliJiiiWziiHauMiíiikílvi.i inldnliúMiil t” ™bÍ“ iS.jlsÍS-iOllLwJ'il. Leikfélag Akureyrar Söngleikurinn KYSSTU MIG, KATA! eftir Samuel og Bellu Spewack Tónlist og sóngtextar eftir Cole Porter Þýðing: Böðvar Guðmundsson Leikstjóm: Þórunn Sigurðardóttir Leikmynd og búningar: Una Collins Tónlistarstjórn: Jakob Frimann Magnússon Dansar: Nanette Nelms Lýsing: Ingvar Björnsson Laugard. 27. apríl kl. 20.30., upp- selt Sunnud. 28. apríl kl. 20.30. Þriðjud. 30. april kl. 20.30. Föstud. 3. maí kl. 20.30. Laugard. 4. maí kl. 20.30. Ath! Ósóttar pantanir seldar 2 dög- um fyrir sýningu. Skrúðs- bóndinn eftir Björgvin Guðmiindsson í Akureyrar- kirkju Leikstjórn og leikgerð: Jón St. Kristjánsson Tónlistarstjóri: Björn Steinar Sól- bergsson Búningar: Freygerður Magnús- dóttir Lýsing: Ingvar Björnsson Smiði: Haílmundur Kristinsson Sýningarstjórn: Hreinn Skagfjöró Leikarar frá Leikfélagi Akureyrar: Þráinn Karlsson, Sunna Borg. Helga Hlin Hákonardóttir, Vilborg Halldórsdóttir, Eggert A. Kaaber, Kristjana Jónsdóttir, Valgeir Skag- fjörð og Þórey Aðalsteinsdóttir. Söngvarar úr kór Akureyrarkirkju: Einsöngur: Dagný Pétursdóttir og Bryngeii Kristinsson. Aðalbjörg Áskelsdóttir, Margrét Sigurðar- dóttir, Kristin Alfreðsdóttir, Hrefna Harðardóttir. Sæbjörg Jónsdóttir, Ragnheiður Bóasdótt- ir, Kristin Kjartansdóttir, Óskar Halldórsson, Páll Jóhannsson, Haraldur Hauksson, Pétur Péturs- son og Þór Sigurðsson. Miðvikud. 24. apríl kl. 21, f rumsýn- ing. 2. sýn. fimmtud. 25. apríl kl. 21. 3. sýn. föstud. 26. apríl kl. 21. Aðeins þessar þrjár sýningar Ættarmótið eftir Böðvar Guðmundsson Aukasýningar: Miðvikud. 8. mai kl. 20.30. Föstud. 10. maí kl. 20.30. Aðgöngumiðasala: 96-2 40 73. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga kl. 14-20.30. MUNIÐ PAKKAFERÐIR FLUGLEIÐA ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Pétur Gautur eftir Henrik Ibsen Sýningar á stóra sviöinu kl. 20.00: Föstudaginn 26. april. Sunnudaginn 28. april. Fimmtudaginn 2. mai. Laugardaginn 4. mai. Sýningum er að Ijúka, missið ekki af merkum listviðburði. THE SOUND OF MUSIC eftir Rodgers & Hammerstein Sýningar á stóra sviðinu: Mið. 24.4., kl. 20.00, uppselt. Fim. 25.4., kl. 20.00, uppselt. Lau. 27.4., kl. 15.00, uppselt. Lau. 27.4., kl. 20.00, uppseit. Mið. 1.5., kl. 20.00, uppselt. Fös. 3.5., kl. 20.00, uppselt. Sun. 5.5., kl. 15.00, uppseit. Sun. 5.5., kl. 20.00, uppselt. Mið. 8.5., kl. 20.00, uppselt. Fim. 9.5., kl. 15.00, uppselt. Fim. 9.5., kl. 20.00, uppselt. Lau. 11.5., kl. 20.00, uppselt. Sun. 12.5., kl. 15.00, uppsclt. Sun. 12.5., kl. 20.00, uppselt. Mið. 15.5., kl. 20.00, Fös. 17.5., kl. 20.00, uppselt. Mán. 20.5., ki. 20.00, fáein sæti laus. Fim. 23.5., kl. 20.00, Fös. 24.5., kl. 20.00, fáein sæti laus. Lau. 25.5., kl. 20.00, táein sæti laus. Sun. 26.5., kl. 20.00. Lau. 1.6., kl.20.00. Vekjum sérstaka athygli á aukasýn- ingum vegna mlkillar aðsóknar! Á Litla sviðinu RAÐHERRANN KLIPPTUR ettir Ernst Bruun Olsen Þýöandi: Einar Már Guðmundsson Lýsing: Ásmundur Karlsson Höfundur hljóðmyndar: Vigfús Ing- varsson Leikmynd og búningar: Messiana Tómasdóttir Leikstjóri: Sigrún Valbergsdóttir Leikendur: Bríet Héðinsdóttir, Balt- asar Kormákur, Erlingur Gislason og Erla Ruth Harðardóttir 3. sýn. fimmtud. 25.4., kl. 20.30. 4. sýn. laugard. 27.4. kl. 20.30. 5. sýn. þrlðjud. 30.5 kl. 20.30. Ath. Ekki er unnt að hleypa áhorf- endum i sal eftir að sýning hefst. NÆTURGALINN leikferð um Suðurland Mán. 22.4. Laugaland kl. 10.30. Flúðirkl. 14.00. Laugarvatn kl. 18.00. Þri. 23.4. Aratunga kl. 9.30. Hveragerði kl. 13.00. mið. 24.4. Vestmannaeyjar kl. 10.00 -11.00 og 13.00. fös. 26.4. Eyrarbakki kl. 11.00. 170.sýning. Stokkseyrl kl. 13.00. Miðasala í Þjóðleikhúsinu við Hverf- isgötu alla daga nema mánudaga kl. 13-18 og sýningardaga fram að sýningu. Miðapantanir einnig í sima alla virka daga kl. 10-12. Miðasölu- sími: 11200. Græna línan: 996160. Leikhúsveislan í Þjóðleikhúskjallar- anum föstudags- og laugardags- kvöld. Borðapantanir i gegnum miðasölu. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Mið. 24/4 Fló á skinni Uppselt. Mið. 24/4 Sigrún Ástrós Uppselt. Fim. 25/4 Dampskipið Fim. 25/4 Ég er meistarinn Fös. 26/4 Fló á skinni Fös. 26/4 Sigrún Ástrós Lau. 27/4 Ég er meistarinn Lau. 27/4 1-9-3-2 Lau. 27/4 Einar Áskell, uppselt Lau. 27/4 Einar Áskell Sun. 28/4Sigrún Ástrós Sun. 28/4 Dampskipið Sun. 28/4Einar Áskell Uppselt. Sun. 28/4Einar Áskell Uppselt. Allar sýningar hefjast kl. 20 nema Einar Áskell. Miðasalan er opin daglega frá kl. 14 til 20 nema mánudaga frá 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum i síma alla virka daga frá kl. 10-12. Sími 680 680 - Greiðslukortaþjónusta r Urval

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.