Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1991, Blaðsíða 6
6
LAUGARDAGUR 8. JÚNÍ 1991.
Afvopnun risaveldanna:
Samkomulag um að
hraða viðræðum
James Baker og Alexander Bessmertnyhk ræöast við um afvopnunarmál
í sovéska sendiráðinu i Genf. Simamynd Reuter
Utlönd
Utanríkisráöherrar Nato:
Samþykktuný-
skipanvarnar-
og öryggismála
Utanríkisráöherrar Atlants-
hafsbandalagsins komu sér sam-
an um hvernig öryggis- og varn-
armálum skyldi háttað nú þegar
kalda stríöinu er lokið, á tveggja
daga fundi sínum sem lauk í
Kaupmannahöfn í gær.
Þar varð samkomulag um að
haida fund leiðtoga bandaiags-
ríkjanna i Róm í byrjun nóvemb-
er þar sem samþykkt verður
áætlun um hernaðarlegt og póli-
tískt hlutverk Nato.
Ráðherrarnir skuldbundu sig
ennfremur tii að efla ráðstefnu
34 þjóða um öryggi og samvinnu
í Evrópu og voru sammála um
aö Nato-ríkjum innan Evrópu-
bandalagsins væri frjálst aö reka
sjálfstæðari varnarstefhu.
„Með fundinum höfum við tek-
ið mikilvægt skref i átt aö róttæk-
ustu breytingum á bandalaginu í
sögu þess,“ sagði Maníred Wörn-
er, framkvæmdastjóri Nato.
Ráðherrarnir sögðu að Atlants-
hafsbandalagiö yrði áfram helsti
vettvangurinn til að tryggja ör-
yggi Vesturlanda.
Forráöamenn bandalagsins
sögðu að þeir mundu þrýsta á um
takmörkun vígbúnaðar, þar á
meöal takmörkun gereyöingar-
vopna, þar sem lausn á ágreiningi
við stjórnvöld í Moskvu um tak-
mörkun hefbundinna vopna virt-
ist vera í sjónmáli. Lögö verður
áhersla á samkomulag um tak-
mörkun hersveita í Evrópu og að
þeim hefði miðað áfram með und-
irbúning samningaviðræðna við
Sovétmenn um fækkun skaram-
drægrakjamavopna. Reuter
James Baker og Alexander Bes-
smertnyhk, utanríkisráðherrar
Bandaríkjanna og Sovétríkjanna,
féllust á það á fundi sínum í Genf í
gær aö hraða vinnu við gerð samn-
ings um niðurskurð á langdrægum
kjarnaflaugum risaveldanna, svo-
nefnds START-samnings. Samning-
ur þessi miðar aö því að fækka um-
ræddum vopnum um þriðjung. En
Baker sagði að þeim hefði ekki tekist
að leysa öll ágreiningsmál.
„Ég tel að það sé enn töluverð
vinna eftir áður en við náum sam-
komulagi," sagði Baker eftir fundinn
sem stóð í tvær og hálfa klukku-
stund.
Baker sagöi á fundi með frétta-
mönnum í Kaupmannahöfn áður en
hann flaug til Genfar að samninga-
viðræðurnar væru að komast á loka-
stig. Bessmertnyhk sagði hins vegar
í viðtali við Tass-fréttastofuna aö
hann byggist ekki við að fundurinn
markaði tímamót en hann vonaðist
til að hraði kæmist á viðræðurnar.
Samkomulag um langdræg kjarna-
vopn mundi ryðja brautina fyrir leið-
togafund þeirra Bush og Gorbatsj-
ovs, hugsanlega síðar í þessum mán-
uði eða snemma í þeim næsta.
Erfiðustu mál samkomulagsins
hafa þegar verið leyst svo að þeim
Baker og Bessmertnyhk er mikið í
mun að ljúka því til að hægt verði
að undirrita það á leiðtogafundinum.
Viðræðurnar sigldu í strand þegar
upp kom deila um annað samkomu-
lag um að fækka í hefðbundnum
herjum í Evrópu skömmu eftir að
hann var undirritaður í París í nóv-
ember. Baker og Bessmertnyhk
leystu þann ágreining í Lissabon um
síðustu helgi.
Baker sagði á fréttamannafundin-
um í Kaupmannahöfn að hann
mundi ekki ákveða dagsetningu fyrir
leiötogafundinn á fundinum með so-
véska starfsbróður sínum þar sem
START-samkomulag lægi ekki fyrir.
Hann sagði að það kynni að reynast
erfitt að halda hann á fyrri helmingi
ársins eins og stefnt hafði verið að
en vildi ekki velta vöngum yfir hugs-
anlegri dagsetningu.
Helstu ágreiningsefnin, sem standa
í vegi fyrir samkomulaginu, varða
það hversu margar hleðslur megi
vera í kjamaflaugunum og hvort
skipst veröur á upplýsingum um til-
raunir með flugskeyti.
Baker var sagður ákafur í að nýta
sér vinsamlegri samskipti milli risa-
veldanna til að ljúka við samninginn.
Embættismenn sögðu að Baker og
Bessmertnyhk mundu líklega fela
afvopnunarsérfræðingum sínum aö
hefja strax alvarlegar viðræður um
takmörkun langdrægra kjama-
vopna.
Reuter
Bandaríski saxófónleikarinn Stan
Getz kom af stað mörgum mjaðma-
hnykknum meö tónlist sinni.
Símamynd Reuter
Stan Getz
er látinn
Bandaríski djasssaxófónleikarinn
Stan Getz lést á heimili sínu í Kali-
forníu á fimmtudagskvöld eftir erf-
iða baráttu við krabbamein. Hann
var 64 ára.
Getz, sem hefur leikið með öllum
helstu stórstjömum djassins, er
þekktastur fyrir flutning sinn á lag-
inu „Stúlkan frá Ipanema" en með
því upphófst bossa nova æðið í tón-
list á sjöunda áratugnum.
Stan Getz hlaut fern grammyverð-
laun á ferli sínum en þau eru eins
konar óskarsverðlaun tónlistar-
manna. Getz kom til íslands fyrir
nokkmm áram og lék á listahátíð.
Reuter
Afríkuævin-
týri Færey-
inga lokið
Fiskvinnsluævintýri Færey-
inga í Afríku er lokið meö þeim
afleiðingum aö ríkissjóður tapaði
milljónum króna. Fiskvinnslu-
fyrirtækið African Seafood í
Senegai, sem færeyska hiutafé-
lagiö Faromar tók þátt í aö stofna
1981, er farið á hausinn og sama
máli gegnir um Faromar.
Verksmiðjan 1 Senegai, sem
verkaði fisk fyrir Afríkumarkað,
haíði lengi átt í erfiðleikum og
hún stóð aldrei undir þeim von-
um sem Færeyingar bundu viö
hana.
Ritzau
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR INNLÁN ÓVERÐTR. (%) hæst
Sparisjóðsbækurób. | Sparireikningar 5-6 Ib
3jamán. uppsögn 5-9 Sp
6mán.uppsögn 6-10 Sp
Tékkareikningar.alm. 1-3 Sp
Sértékkareikningar VlSITÖLUB. REIKN. 5-6 Lb.lb
6mán. uppsögn 3-3,75 Sp
15-24 mán. 7-7,5 Sp
Orlofsreikningar 5,5 Allir
Gengisb. reikningari SDR6.4-8 Lb
Gengisb. reikningarí ECU 8,3-9 Obundnirsérkjarar. Lb
Vísitölub. kjör, óhreyfðir. 3-4 Bb
óverðtr. kjör, hreyfðir BUNDNIR SKIPTIKJARAR. 12-13,5 Sp
Vísitölubundin kjör 6,25-7 Bb
óverðtr. kjör 15-16 Bb
INNL. GJALDEVRISR.
Bandarikjadalir 4,5-4,75 Bb
Sterlingspund 9,5-10,1 SP
Vestur-þýsk mörk 7,5-7.6 Sp
' Danskarkrónur 7,5-8,1 Sp
ÚTLÁNSVEXTIR ÚTLÁN ÓVERÐTR. (%) lægst
Almennirvíxlar(forv.) 18-18,5 Bb
Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi
Almennskuldabréf 18,54 9 Lb.Sp
Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir
. Hlaupareikningar(yfirdr.) UTLÁN VERÐTR. 21,25-22 Bb
Skuldabréf AFURÐALÁN 9,75-10,25 Lb.Bb
Isl. krónur 17,75-18,5 Bb
SDR 9.5 Allir
Bandarikjadalir 7,75-8,25 Lb
Sterlingspund 13.2-13.75 Sp
Vestur-þýsk mörk 10.5 10,75 Ib.Bb
Húsnæðislán 4.9
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 23,0
MEÐALVEXTIR
óverðtr. frá mars 91 15,5
Verðtr. frá april 91 VÍSITÖLUR 7.9
Lánskjaravísitalajúní 3093 stig
Lánskjaravísitala mai 3070 stig
Byggingavísitala júní 587,2 stig
Byggingavísitala júni 183,5 stig
Framfærsluvisitala mai 152,8 stig
Húsaleiguvisitala 3% hækkun 1 april
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Einingabréf 1 5,633
Einingabréf 2 3,028
Einingabréf 3 3,692
Skammtímabréf 1,882
Kjarabréf 5,546
Markbréf 2,963
Tekjubréf 2,127
Skyndibréf 1,648
Fjölþjóöabréf 1,270
Sjóðsbréf 1 2,703
Sjóösbréf 2 1,863
Sjóðsbréf 3 1,873
Sjóðsbréf 4 1.632
Sjóðsbréf 5 1,127
Vaxtarbréf 1,9202
Valbréf 1,7871
Islandsbréf 1,175
Fjórðungsbréf 1,103
Þingbréf 1,173
öndvegisbréf 1,160
Sýslubréf 1,186
Reiðubréf 1,147
Heimsbréf 1,086
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi að lokinni jöfnun:
KAUP SALA
Sjóvá-Almennar hf. 6,10 6,40
Ármannsfell hf 2,38 2,50
Eimskip 5,50 5,72
Flugleiðir 2,31 2,42
Hampiðjan 1,80 1,90
Hlutabréfasjóður VlB 1,03 1,08
Hlutabréfasjóðurinn 1,60 1,68
Islandsbanki hf. 1,62 1.70
Eignfél. Alþýðub. 1.62 1.70
Eignfél. Iðnaðarb. 2.33 2,42
Eignfél. Verslb. 1,73 1,80
Grandi hf. 2,55 2,65
Oliufélagið hf. 5,45 5,70
Olis 2.15 2,25
Skeljungur hf. 6,00 6,30
Skagstrendingur hf. 4,20 4.40
Sæplast 7,20 7.51
Tollvörugeymslan hf. 1,00 1,05
Útgerðarfélag Ak. 4,20 4.35
Fjárfestingarfélagið 1,35 1,42
Almenni hlutabréfasj. 1,05 1,09
Auðlindarbréf 0,995 1,047
Islenski hlutabréfasj. 1,06 1,11
Slldarvinnslan, Neskaup. 2,52 2,65
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge.
Skammstafanir: Bb = Búnaðarbankinn,
lb= Islandsbagki Lb= Landsbankinn,
Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
Er dagmamman þín í fríi?
0ar naleikjaitá^
annaðhvort 9-12 f. hádegi
eða 13-16 e. hádegi.
5f
0
Kennarar verða Auður Haralds danskennari ásamt lærð-
um lcennurum skólans sem hafa áralanga reynslu í barna-
kennslu.
Sláið til og höfum gaman í sumar
Dansskóli Auðar Haralds, skeifunnm b.