Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1991, Blaðsíða 24
24
LAUGARDAGUR 8. JÚNÍ 1991.
Sviðsljós
Foreldravænt veitingahús:
Afslappað, rómantískt og ódýrt
- og allir fá eitthvað við sitt hæfi
„Þetta er eins og „veitingaleikskóli," segir Sally Rock, eigandi veitingahúss í Denver i Bandaríkjunum sem
sannarlega er fjölskylduvænt.
Allsérstætt veitingahús, Piece of
Quiet, leit dagsins ljós í Denver í
Bandaríkjunum fyrir stuttu. Má
segja aö þaö sé foreldravænt því
þar geta barnmargar fjölskyldur
áreiöanlega látiö sér líða vel. Veit-
ingahúsiö er einmitt byggt upp með
þaö fyrir augum aö tjölskyldan geti
komið saman og allir finni eitthvað
viö sitt hæfi, þ.e.a.s. foreldrarnir
geta setið afslappaöir og notið mat-
arins á meðan börnin leika sér í
sérstöku „barnaveitingahúsi" þar
sem allt er gert fyrir þau.
Veitingahúsinu er skipt í tvennt.
Öörum megin er barnastaðurinn
en hinum megin fulloröins. Barná-
megin eru veggirnir málaöir í
skærum gulum litum og skreyttir
með viðeigandi veggfóðri. Þar eru
bangsar, dúkkur og önnur furðu-
dýr í öllum litum og stæröum, bæk-
ur. myndbönd, leikfóng og Nint-
endo tölvuleikir. Fiskar synda um
i fiskabúrum og borð og stólar
sniönir að þörfum hvers og eins.
Finn veggur lierbergisins er spegl-
ar.
Á þessum staö skilja foreldrar
börnin eftír og halda siöan áfram
inn í fulloröinssaiinn þar sem eru
uppdúkuð borö með siifurborðbún-
aði og öllu því fínasta sem þekkist
á bestu veitingastöðum. Einn vegg-
urinn er meö gluggum þar sem for-
eidrar geta fylgst með litlu krílun-
um sínum leika sér og borða en
gluggarnir eru speglar hinum meg-
in frá þannig að börnin sjá foreldr-
ana ekki og truflast því ekki í leikj-
um sínum. Veitingahúsið ^kaffar
barnfóstrur sem eru börnunum til
hjálpar.
Eigendur veitingahússins eru
hjónin Dale Goin og Sally Rock.
Þau kynntust fyrir þremur árum á
veitingastað sem Sally rak. Bæði
voru þau einstæðir foreldrar fyrir
og áttu einn son hvort og höfðu
oftsinnis lent i vandamálum með
börnin á veitingastöðum. Dale og
Sally giftu sig ári. eftir að þau
kynntust og fóru þá að leita að
nýjum veitingastað. „Börnin vildu
venjulega fara á einhvern ákveð-
inn veitingastað en við foreldrarnir
á annan betri. Ef maöur fór með
barniö á fínan veitingastað var
maður alltaf hálfhræddur um að
eitthvað kæmi fyrir eöa að barnið
hegðaði sér ekki nógu vel,“ segir
Sally. „Við hugsuðum því með okk-
ur: Þvi ekki að setja upp veitinga-
hús þar sem allir finna eitthvað við
sitt hæfi. Foreldrarnir geta setið
við rómantískt borð og borðað ljúf-
fengar steikur án þess að hafa
áhyggjur af börnum sínum. Börn-
in, sem koma hingað, eru svo
ánægö að þau vilja helst koma á
hverju kvöldi,“ bætir hún við.
Þess má geta aö meðan foreldrar
smakka á sterkri mexíkanskri
steik eöa öðru góðgæti geta börnin
valiö sér af eigin matseðli. Þar er
boðið upp á allt frá smábarna-
mauki upp í pitsur og hamborgara
eða hvað annað sem börnum þykir
gott. Börnin fá auk þess einkaeftir-
réttaseðil þar sem boðið er upp á
sérstaklega góðan súkkulaðihrist-
ing með ýmsu góðgæti en þannig
rétt geta ekki hinir fullorðnu pant-
að. Og best af öllu: Þetta uppáhald-
sveitingahús barnanna - og þeirra
fullorðnu selur mat á verði sem
barnmörgum fjölskyldum hentar
vel. Þannig kostar barnamáltíð 270
krónur og lækkar niöur í 240 ef um
fleiri en eitt barn er aö ræða. Fín-
asta steik fyrir fullorðinn kostar
1200 krónur.
Veitingahúsið var opnað í októb-
er sl. og viðskiptin haí'a blómstrað
alla tíð og eru stöðugt að aukast.
Nafnið á veitingahúsinu er líka
dálítið skondið en það varð til fyrir
sjö árum þegar þá fimm ára sonur
Sallyar misskildi móöur sína er
hún bað um frið og ró (piece and
quiet) í fimm mínútur. Eftir stutta
stund kom stráksi til móður sinnar
og sagðist vera búinn að gefa henni
„stundarfriö" (piece of quiet) og
orðheppni hans gleymdist ekki.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram i skrifstofu embættisins,
Auöbrekku 10, Kópavogi,
á neðangreindum tíma:
Álihólsvegur 116. neðri hæð, þingl.
fig. Einar Ólason. fimmtudaginn 13.
iúní 1991 kl. 10.05. Uppboðsbeiðendui’
i-iii (lísli Baldur Garðarsson hrl.. Veð-
dfild Landsbanká íslands og Inn-
h<-imtustofnun sveitarfélaga.
Allhólsvegur 25.2. hæð t.h.. þingl. eig.
Þoi'gcir Guðmundsson og Amfríður
(iunnarsdóttir. fimmtudaginn 13. júní
1991 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er
Vcðdcild Landshanka íslands.
Állhólsvegur 87. hluti. tal. eig. Brynd-
ís Magna Stcinsson. fimmtudaginn 13.
júní 1991 kl. 10.00. Upphoðsheiðandi
cr Veðdeild Landsbanka íslands.
Ástún 12. 3. hæð 4. þingl. eig. Stjóm
vcrkamannabúst. í Kóp.. tal. eig.
Biynja Bergsdóttir. íimmtudaginn 13.
júní 1991 kl. 10.05. Uppboðsheiöandi
cr Eggert B. Ólafsson.
Borgarholtsbraut 66. efri hæð, þingl.
cig. Pétur Þ. Kristjánsson, fimmtu-
daginn 13. júní 1991 kl. 10.10. Upp-
boðsbeiðancíi er Bæjarsjóður Kópa-
vogs._____________________________
Bræðratunga 5, jarðhæð, þingl. eig.
Þór Mýrdal, fimmtudaginn 13. júní
1991 kl. 10.10. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík, íslands-
banki og skattheimta ríkissjóðs í
Kópavogi.
Engihjalli 1, 7. hæð A, þingl. eig.
Aðalheiður Þorsteinsdóttir og Jón R.
Harðarson, fimmtudaginn 13. júní
1991 kl. 10.10. Uppboðsbeiðendur e_m
Veðdeild Landsbanka íslands og ís-
landsbanki.
Engihjalli 3. 5. hæð I), þingl. eig.
Guðbjörg Antonsdóttir. fimmtudag-
inn 13. júní 1991 kl. 10.15. Uppboðs-
beiðendur em Magnús Norðdahl hdl.
og Guðjón Ármann Jónsson hdl.
Furugrund 24, 1. hæð B, þingl. eig.
Andrés G. Jónsson og Ester Kristins-
dóttir, fimmtudaginn 13. júní 1991 kl.
10.15. Uppboðsbeiðendur em Hró-
bjartur Jónatansson hrl. og Ásgeir
Thoroddsen hrl.
Fumgmnd 58, 1. hæð A, þingl. eig.
Guðlaug Jónsdóttir, fimmtudaginn 13.
júní 1991 kl. 10,20. Uppboðsbeiðendur
em Friðjón Öm Friðjónsson hdl.,
skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi,
Halldór Þ. Birgisson hdl., Veðdeild
Landsbanka íslands, Tiyggingastofn-
un ríkisins og Ásgeir Thoroddsen hrl.
Fumgmnd 62, 1. hæð A, þingl. eig.
Halldór Guðjón Bjömsson, fimmtu-
daginn 13. júní 1991 kl. 10.20. Upp-
boðsbeiðandi er Bæjarsjóður Kópa-
vogs.
Grenigmnd 3, þingl. eig. Pétur Sveins-
son, fimmtudaginn 13. júní 1991 kl.
10.25. Uppboðsbeiðandi er Ólafur Gú-
stafsson hrl.
Hafnarbraut 12, neðri hæð og kjall-
ari, þingl. eig. Guttormur Sigurðsson,
fimmtudaginn 13. júní 1991 kl. 10.25.
Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður
Kópavogs.
Hávegur 5, austurendi, þingl. eig. Jens
Sandholt og Einar Ágústsson,
fimmtudaginn 13. júní 1991 kl. 10.30.
Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands-
banka íslands.
Helgubraut 7, þingl. eig. Reynir Carl
Þorleifsson, fimmtudaginn 13. júní
1991 kl. 10.35. Uppboðsbeiöendur em
Veðdeild Landsbanka Islands og Bæj-
arsjóður Kópavogs.
Hjallabrekka 2, 2. hæð D, þingl. eig.
Gróa Sigurjónsdóttir, fimmtudaginn
13. júní 1991 kl. 10.35. Uppboðsbeið-
andi er Eggert B. Ólafsson.
Hlégerði 22, þingl. eig. Sigurvaldi
Guðmundsson, fimmtudaginn 13. júní
1991, kl. 10.40. Uppboðsbeiðandi er
Stefán Bj. Gunnlaugsson hdl.
Hlíðarhjalli 59, 0102, þingl. eig. Þor-
kell Guðmundsson, fimmtudaginn 13.
júní 1991 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur
em skattheimta ríkissjóðs í Kópa-
vogi, Bæjarsjóður Kópavogs, Ásgeir
Thoroddsen hrl. og Hróbjartur Jónat-
ansson hrl.
Hlíðarhjalli 67, íbúð 102, tal. eig. Hall-
dóra Ólafsdóttir, firnmtudaginn 13.
júní 1991 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur
em Klemens Eggertsson hdl.„Friðjón
Öm Friðjónsson hdl., Guðmundur
Pétursson hdl. og Ásgeir Thoroddsen
hrl.
Hlíðarhjalli 67, íbúð 302, þingl. eig.
Þómnn Stella Markúsdóttir, íimmtu-
daginn 13. júní 1991 kl. 10.45. Upp-
boðsbeiðendur eru Ásgeir Magnússon
hdl. og Friðjón Öm Friðjónsson hdl.
Hlíðarvegur 12, þingl. eig. Gunnar
Kristjánsson og Ellen Pálsdóttir,
fimmtudaginn 13. júní 1991 kl. 10.50.
Upphoðsbeiðandi er Bæjarsjóður
Kópavogs.
Kársnesbraut 83, 2. hæð, þingl. eig.
Hermann B. Jóhannsson, fimmtudag-
inn 13. júní 1991 kl. 10.50. Uppboðs-
beiðendur em skattheimta ríkissjóðs
í Kópavogi, Bæjarsjóður Kópavogs,
Yeðdeild Landsbanka íslands, Guðjón
Ármann Jónsson hdl. og íslandsbanki.
Kjarrhólmi 32, 4. hæð 3, þingl. eig.
Einar Ragnar Sumarliðason, fimmtu-
daginn 13. júní 1991 kl. 10.55. Upp-
boðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka
íslands.
Kópavogsbraut 103, þingl. eig. Krist-
inn Ragnarsson, fimmtudaginn 13.
júní 1991 kl. 10.55. Uppboðsbeiðandi
er Bæjarsjóður Kópavogs.
Lundarbrekka 2, 2. hæð t.v., þingl.
eig. Pétur H. Pétursson og Laufey S.
Jónsdóttir, fimmtudaginn 13. júní 1991
kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Bæjar-
sjóður Kópavogs.
Melgerði 13. 1. hæð, þingl. eig. Skúli
ísleifsson og Guðlaug H. Hallgríms-
dóttir, fimmtudaginn 13. júní 1991 ,kl.
11.00. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóð-
ur Kópavogs.
Nýbýlavegur 14, 3. hæð norður, þingl.
eig. Ólafur G. Þórðarson, fimmtudag-
inn 13. júní 1991 kl. 11.00. Uppboðs-
beiðendur em Veðdeild Landsbanka
íslands, Kristinn Hallgrímsson hdl.,
Ólafur Axelsson hrl. og skattheimta
ríkissjóðs í Kópavogi.
Nýbýlavegur 26,3. hæð t.v., þingl. eig.
Guðmundur Ingi Sigurðsson og Guð-
rún Erla Baldvinsdóttir, en tal. eig.
Sigurður Helgi Helgason og Svava
Björk Jónsdóttir, fimmtudaginn 13.
júní 1991 kl. 11.05. Uppboðsbeiðandi
er Bæjarsjóður Kópavogs.
Skemmuvegur 10, efri hæð, þingl. eig.
Reýkjavogur hf, Björn Haraldsson
og Sigríður Bjömsd., fimmtudaginn
13. júní 1991 kl. 10.05. Uppboðsbeið-
andi er Fjárheimtan hf.
Skólagerði 66, þingl. eig. Guðrún Hin-
riksdóttir, fimmtudaginn 13. júní 1991
kl. 11.05. Uppboðsbeiðenduremskatt-
heimta ríkissjóðs í Kópavogi og Veð-
deikl Landsbanka -Islands.
Smiðjuvegur 18, neðri hæð, þingl. eig.
Skápaval, fimmtudaginn 13. júní 1991
kl. 11.10. Uppboðsbeiðendur em Bæj-
arsjóður Kópavogs og Iðnlánasjóður.
Smiðjuvegur 36, efri hæð, þingl. eig.
Páll Helgason, fimmtudaginn 13. júní
1991 kl. 11.10. Uppboðsbeiðendur em
Bæjarsjóður Kópavogs og Fjárheimt-
an hf.
Smiðjuvegur q, 0101 og 0102, þingl.
eig. Dagsel hf„ fimmtudaginn 13. júní
1991 kl. 11.25. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Spilda úr landi Fífuhvamms, þingl.
eig. Bvggingariðjan hf„ fimmtudaginn
13. júní 1991 kl. 10.15. Uppboðsbeið-
andi ér F'járheimtan hf.
Vatnsendablettur 181, þingl. eig.
Markús í. Hjaltested, fimmtudaginn
13. júní 1991 kl. 11.25. Uppboðsbeið-
andi er skattheimta ríkissjóðs í Kópa-
vogi_____________________________
Vatnsendablettur 5, þingl. eig. Jón
V. Magnússon, fimmtudaginn 13. júní
1991 kl. 11.25. Uppboðsbeiðandi er
skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi.
Vélbáturinn Ró KÓ-45, þingl. eig. Jón
Steinþórsson, fimmtudaginn 13. júní
1991 kl. 11.20. Uppboðsbeiðendur em
Hróbjartur Jónatansson hrl. og Ragn-
ar Aðalsteinsson hrl.
Víðihvammur 24, þingl. eig. Gestheið-
ur Jónsdóttir, fimmtudaginn 13. júní
1991 kl. 11.10. Uppboðsbeiðendur em
íslandsbanki og Friðjón Örn Friðjóns-
son hdl.
Vogatunga 20, kjallari, þingl. eig.
Páll V. Jensson og Ásta Ágústsdóttir,
fimmtudaginn 13. júní 1991 kl. 11.15.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka
íslands og Innheimtustofnun sveitar-
félaga.
Þinghólsbraut 24, efri hæð, þingl. eig.
Þorgefr Axel Örlygsson, fimmtudag-
inn 13. júní 1991 kl. 11.15. Uppboðs-
beiðendur em Bæjarsjóður Kópavogs,
Guðjón Ármann Jónsson hdl., Veð-
deild Landsbanka íslands og Trygg-
ingastofnun ríkisins.
BÆJARFÓGETINN í KÓPAV0GI