Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1991, Blaðsíða 35
LAUGARÐAOUft 8. JÚNÍ 1991.
47
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Hjólhýsi (Europa) tíl sölu, 14 feta, vel
með farið í fjóðu standi, ísskápur op
vatnsmiðstöð, verð 300 þús. Úppl. í
síma 91-656303 or 985-27038.
Notuð hjólhýsi. Ýmsar stærðir af not-
uðum hjólhýsum til sölu. Upplýsinf;ar
of? sala, Gísli Jónsson & Co, Sunda-
borfí 11, sími 686644.
Til sölu 10 teta pólskt hjólhýsi, með for-
tjaldi, sem nýtt, er á fteykjavíkur-
svæðinu. Uppl. í símum 98-77739 or
91-72513.
Vantar, vantar. Nú bráðvantar okkur
tjaldvagna/fellih. á skrá Of; á staðinn.
Höfum kaupenduríkippum. Bílasalan
Höfðahöliin, Vagnhöfða 9, s. 674840.
Óska eftir hjólhýsi, tjaldvagni eða felli-
hýsi í skiptum fyrir Mözdu 323 station
’84. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 91-27022. H-8983.
14 feta hjólhýsi, með fortjaldi, til sölu, í
Skógrækt ríkisins í Þjórsárdal, góður
staður. Uppl. í síma 92-15427.
Comby Camp Plus tjaldvagn til sölu, vel
með farinn. Upplýsingar í síma
91-43216 eftir kl. 13.
Hjólhýsi óskast. Óska eftir nýlegu vel
með förnu hjólhýsi. Uppl. í síma
91-73119.
Kerra til sölu, er með loki, sem ný.
Stærð 50x110x190 cm. Staðgreiðslutil-
boð óskast. Uppl. í síma 91-14442.
Óska eftir nýlegum Combi Camp familie
tjaldvagni. Staðgreiðsla. Uppl. í síma
91-54219 á kvöldin og um helgina.
Alpen Kreuzer Prestige til sölu, árg.
’90. Verð 250.000. Uppl. í síma 91-41846.
Alpen Kruser Preestig tjaldvagn til
sölu. Uppl. í síma 91-36856.
Casita fellihýsi til sölu. Upplýsingar í
síma 93-81257.
Fellihýsi til sölu, nýlegt, í góðu ástandi.
Uppl. í síma 91-78555.
Til sölu tjaldvagn, Alpen Krauser super
GT ’89. Úppl. í síma 91-651052, e.kl. 18.
Til sölu tjaldvagn, Camp let. Uppl. í
síma 91-654704.
■ Sumarbústaöir
KR sumarhús.
Getum afgreitt vönduð og falleg heils-
árssumarhús m/skömmum fyrirvara,
stærðir frá 25 ferm upp í 53 ferm. Yfir
15 ára reynsla að þaki. Glæsilegt,
fullbúið 42 ferm hús, klætt kúptri
vatnsklæðningu verður til sýnis á lóð
okkar að Kársnesbraut 110, Kóp. Opið
alla virka daga frá kl. 8 18 og næstu
helgar frá kl. 14 17. KR-sumarhús er
aðili að Meistara- og verktakasam-
bandi byggingamanna. KR-sumarhús,
Kársnesþraut 110, Kópavogi, símar
91-41077, 642155 og 985-33533.
ísskápar á kynningartilboði.
Bjóðum hina vinsælu Snowcap og
STK ísskápa á sérstöku kynningar-
verði, verð frá kr. 20.900. Opið frá kl.
9 17 mánud. föstud. Rönning, Sunda-
borg 15, sími 91-685868.
Smiðum sumarbústaði á ótrúlegu verði,
dæmi um verð: 40 m2 bústaður, fok-
heldur, kr. 1550 þús., fullbúinn kr. 2,3
milljónir, fallegar teikningar fyrir-
liggjandi. Uppl. í síma 91-650048.
Sumarhús á Flúðum. Leigjum út sum-
arhús, eldhúsaðst., wc og sturta í
hverju húsi. Svefnaðst. f/6 manns.
Sundlaug, heitur pottur o.fi. á staðn-
um. Ferðamiðst., Flúðum, s. 98-66756.
Sumarhús - teikningar. Teikningar til
samþykktar, vinnuteikningar, vinnu-
lýsing og efnislisti. Verð alls aðeins
kr. 20-35 þús. Biðjið um bækling.
Teiknivangur, sími 91-681317
Frábært útsýni. Sumarbústaðalóðir ti)
sölu á vel skipulögðu svæði, útsýni
mikið, vegur og girðing. Uppl. í síma
98-76556.
Glæsilegt, 44 m1 sumarhús með svefn-
lofti, cá 40 km frá Reykjavík. Hag-
stætt verð, ath. nýlegan bíl sem hluta
af greiðslu. Uppl. í síma 91-77795 á kv.
Kjarrivaxið eignarland, 'A hektari í
Biskupstungum til sölu. Frábæt út-
sýni. Vegur og girðing. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8927.
litið, snoturt sumarhús með góðum
palli, innanmál 2,85x4,60 m. Sérlega
auðvelt í flutningi. Húsið stendur í
Nauthólsvík. Verð 450.000. S. 91-21179.
Nýr 43 m1 sumarbústaður + 20 m2
svefnloft, í Grafningi, tii sölu, fullbú-
inn að utan, loft fullbúið, vatn og raf-
magn. Uppl. í síma 98-22673 e.kl. 20.
Rafmagnsþilofnar með snúru og kló,
geislahitaofnar og hitablásarar til
sölu. Mjög gott verð. Rönning, Sunda-
borg 15. Sími 91-814000.
Stórar sumarbústaðalóðir til leigu í
landi Stóraás, Stóraási, Borgarfirði.
Heitt og kalt vatn, fagurt útsýni,
lækkað verð. Uppl. í síma 93-51394.
Sumarbústaðalóðir til sölu á fallegum
stað, ca 70 km austan Reykjavíkur,
skipulagt svæði. Uppl. í símum
98-65503 og 91-622030.
Sumarbústaðarlóð til sölu í landi
Vatnsenda í Skorradal, lóðin er niðri
við vatn, fallegt útsýni. Uppl. í símum
91-46732 og 985-32290.
■ Fasteignir
Góð 2 herb. ibúð til sölu við Hlemm.
Tek vel seljanlegan bíl uppí hluta
kaupverði. Úppl. í síma 91-623974.
Jörð til sölu. Til sölu jörð í Austur-
Landeyjum án fullvirðisréttar. Uppl.
í síma 98-78501, 98-78591 og 98-78578.
Hofsós. 5 herbergja einbýlishús á
Hofsósi til sölu. Uppl. í síma 95-37369.
M Fyrir veiðimenn
Neoprene vöðlur. Tilboðsv. 13.890,
veiðileyfi í Laxeldi Grindavíkur og
ýmis vötn og ár. Verslið við veiðim.
Veiðihúsið, Nóat. 17, s. 84085 /622702.
Nokkur veiðileyfi til sölu í Laxá og
Bæjará í Réykhólasveit. Lax og sil-
ungur. Gott veiðihús. Uppl. í símum
91-676151, 37879 og 79580.
Veiðileyfi í Þórisstaðavatni, Eyrarvatni
og Geitabergsvatni, allt fyrir sjó-
stangaveiði. Vesturröst, Laugavegi
178, sími 91-16770.
Silungsveiði i Andakilsá, Borgarfirði.
Góð aðstaða fyrir veiðimenn. Veiði-
leyfi seld í Ausu, sími 93-70044.
Til sölu laxveiðileyfi í Hallá í Austur-
Húnavatnssýslu. Uppl. í síma 94-4176
eftir kl. 19 og fax 94-4133.
Laxamaðkar til sölu í síma 91-651586.
Geymið auglýsinguna.
Ánamaðkar til sölu. Uppl. í síma
91-11869.
Ánamaðkar til sölu. Sími 91-30438.
Geymið auglýsinguna.
Úrvals laxa- og silungamaðkar til sölu
á góðu verði. Uppl. í símum 91-14458,
91-28227 og 91-13317.
■ Fyiirtæki
Dekkjaverkstæði til leigu. Til leigu hjól-
barðaverkstæði í nýlegu, góðu húsi
við'mikla umferðaræð, góð og traust
viðskiptasambönd. Uppl. veitir Fast-
eignajijónustan, s. 266(X) og 985-27757.
Við Nóatún. Söluturn með ísvél og
pylsupotti. Miklir möguleikar á auk-
inni veltu með t.d. spilakössum, video-
leigu o.fl. Verð aðeins 1,5 millj. Sími
76350 eða 652235 e.kl. 20.
I Breiðholtinu er til sölu ágæt einstakl-
ingsíbúð, ódýr, góðir greiðsluskilmál-
ar. Upplýsingar um helgar og á kvöld-
in í síma 91-670240.
Óska eftir að kaupa fyrirtæki, allt kem-
ur til greina. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-8933.
■ Bátar
Eigum til á lager eða getum útvegað
með stuttum fyrirvara:
• Mercury utanbmótor, 2,5 200 ha.
• Mercruiser hældrifsvélar, dísil,
150-220 ha, bensín, 120-600 ha.
• Mermaid bátavélar, 50 400 ha.
• Bukh bátavélar, 10 48 ha.
• PRM bátagírar.
•Twin disc bátagírar.
• Antiphone hljóðeinangrun.
Við leggjum áherslu á góða eftirþjón-
ustu. Góð varahlutaþjónusta og eigið
þjónustuverkstæði. Vélorka hf.,
Grandagarði 3, sími 621222.
Glæsilegur Fjord Nordic, 3ja rúmlesta
úr trefjaplasti, skemmti- og fiskibátur,
til sölu, vel útbúinn tækjum og öllum
búnaði, svefnaðstaða fyrir 4, salerni
o.fl. Skoðaður ’91, vandaður, 2ja hás-
inga dráttarvagn. Krókaleyfi getur
fylgt. Verð 1500 þús. Uppl. í síma
91-34916, 91-37716 og 91-14148.
Til sölu Víkingur, 5,5 fonn.árg. 87, dekk-
aður, með línuspili og handfærarúll-
um. Tæki: radar, lóran, sjálfstýring,
litdýptarmælirog kabyssa. Krókaleyfi
eða kvóti fyrir 25 tonn. Hafið samb.
við DV í s. 27022. H-8964.
17 feta Shetlander sportbátur á vagni
með lítið notaðri 115 ha. Mercury vél.
Til greina kemur að vél og bátur selj-
ist hvort í sínu lagi. Sími 91-79989.
Alternatorar fyrir báta, 12 & 24 volta,
allir einangraðir, mjög hagstætt verð,
15 ára frábær reynsla, einnig startar-
ar. Bílaraf hf., Borgart. 19, s. 247ÍX).
Bátur án krókaleyfis og kvóta óskast til
leigu eða kaups. Helst Sómi KKl eða
HIK). Hafið samband við auglþj. DV í
síma 91-27022. H-8915.
Bátur - bill. Shetland 570 skemmtibát-
ur, með 115 Chrysler vél, til sölu. einn-
ig Suzuki Swift GL ’88, lítið ekinn.
skoðaður ’92. Uppl. í síma 675736.
Elliðafærarúllur. Til sölu 2 stk. nýjar
12 volta elliðafærarúllur, seljast á
hálfvirði gegn staðgreiðsíu. Úppl. í
síma 91-43696.
Gullfallegur 2'/2 tonns bátur til sölu,
með krókaleyfi og jafnvel koma til
greina sk.'á fjórhjóladrifnum bíl, s.s.
Subaru eða jeppa. S. 9ö-37418e.kl. 17.
Linubátur til sölu. Kvótalaus, 8 tonna
hraðfiskibátur, ásamt beitingarvél,
línu, færum, baujum o.fl. Uppl. í síma
97-71589 á kvöldin.
Sóló eldavélar.Allar gerðir Sóló elda-
véla í báta. Viðgerða- og varahluta-
þjónusta. Blikksmiðjan Funi, Smiðju-
vegi 28, sími 91-78733.
Terhi vatnabátar, Suzuki utanborðs-
mótorar, bjargvesti og aðrar bátavör-
ur í úrvali. Vélar og Tæki hf.,
Tryggvagötu 18, s. 91-21286 - 91-21460.
Vantar góðan dýptarmæli i trillu. Einnig
óskast 24 volta tölvurúlla. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 91-27022.
H-8970.
Alternatorar og startarar fyrir báta
og bíla, mjög hagstætt verð.
Vélar þf., Vatnagörðum 16,
símar 91-686625 og 686120.
Óska eftir DNG færarúllum, 24 volta. Á
sama stað er til sölu trétrilla, 4 tonn,
í toppl., selst án kvóta, er útbúin á
net og færi. S. 96-41748 eða 985-32148.
REYKVISK
HEIMILI,
FLOKKI URGANGINN
Þetta fer á gámastöðvar
en alls ekki í sorptunnuna:
• Málmhiutir
• Grjót og steinefni (smærri farmar, stærri
farmar fara á „tippa")
• Spilliefni hvers konar (þau má einnig afhenda í
efnamóttöku og á öörum viöurkenndum stööum
s.s. lyf hjá apótekum og rafhlöður á bensínstöðvar)
Þetta má afhenda á gámastöðvum
en er óæskilegt I sorptunnuna:
I • Prentpappír
• Garðaúrgangur sem ekki er notaður í heimagaröi
1
i • Timbur (smærri farmar)
I
I sumarbyrjun tóku íbúar höfuöborgarsvæðisins upp nýja umgengni viö
úrgang - ný vinnubrögð og nýjar reglur.
Fullkomin flokkunarstöö úrgangs - SORPA - er tekin til starfa.
Hvert heimili og hver vinnustaður þarf aö temja sér strax nauösynlegar
flokkunaraðferðir ef árangur á aö nást. Viö höfum skyldum aö gegna gagn-
vart lífríkinu og komandi kynslóðum.
Ellilífevrisbegar í Reykjavík geta hringt í hverfisbækistöðvar gatnamála-
stjóra ogfengið sóttan garöaúrgangsem erí pokum viö aðkomu lóöar.
Sorppokar verða hirtir eins og áður ef þeir eru settir endrum og eins viö
hliö sorpíláta. Þeir sem þurfa hins vegar oft aukapoka veröa að nota sér-
merkta poka frá Reykjavíkurborg sem eru til sölu á bensínstöövum.
Upplýsingar fást hjá skrifstofu borgarverkfræöings í Reykjavík, sími
1 80 00, hjá hreinsunardeild Reykjavíkurborgar, sími 1 32 10 og hjá
SORPU, sími 67 66 77.
Tökum á fyrir hreinni framtíð
Borgarverkfræðingurinn í Reykjavík