Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1991, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 8. JÚNÍ 1991..
61
Kvikmyndir
BfÓHðuni
SiMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIDHOLTl
Frumsýning á
sumar-grínmyndinni
MEÐ TVO í TAKINU
Sýnd kl. 5,7,9og11.
SOFIÐ HJÁ ÓVININUM
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuð innan 16 ára.
NÝLIÐINN
Sýndkl. 4.50,6.55,9 og 11.05.
Bönnuð innan 16 ára.
RÁNDÝRIÐ 2
Sýnd kl. 9og11.
Bönnuð innan 16 ára.
PASSAÐ UPP Á
STARFIÐ
Sýndkl.5,7,9og11.
ALEINN HEIMA
Sýnd kl. 5 og 7.
3 SÝNINGAR LAUGAR-
DAG OG SUNNUDAG
HUNDAR FARA TIL HIMNA
LEITIN AÐ TÝNDA LAMPANUM
LITLA HAFMEYJAN
ALEINN HEIMA
OLIVER OG FÉLAGAR
SlMI 11384 -SNORRABRAUT 3
Frumsýning
ævintýramyndar sumarsins
HRÓIHÖTTUR
Hrói höttur er mættur til leiks í
höndum Johns Mctieman, þess
sama og leikstýrði „Die Hard“.
Þetta er toppævintýra- og grín-
mynd sem allir hafa gaman af.
Patrick Bergin, sem undanfarið
hefur gert það gott í myndinni
„Sleeping with the Enemy“, fer
hér með aðalhlutverkið og má
meö sanni segja að Hrói höttur
hafi sjaldan verið hressari.
„Robin Hood“ - skemmtileg
mynd, full af grini, íjöri og
spennu!
Aðalhlutverk: Patrick Bergin, Uma
Turman og Jeroen Krabbe.
Framlelðandi: John Mctiernan.
Leikstjóri: John Irvin.
Sýnd kl.5,7,9og11.
Bönnuð innan 14 ára.
Óskarsverðlaunamyndin
EYMD
MISEEY
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Nýjasta mynd Peters Weir:
GRÆNA KORTIÐ
Sýndkl. 7og11.05.
Frumsýning á nýrri Eastwood-
mynd
HÆTTULEGUR LEIKUR
CLINT EASTWOOD
WHITE HUNTER BLACK HEART
„White Hunter, Black Heart"
- úrvalsmynd fyrir þig og þína!
Sýnd kl. 5 og 9.
3 SÝNINGAR
SUNNUDAG
LEITIN AÐ TÝNDA LAMPANUM
LITLA HAFMEYJAN
GALDRANORNIN
HASKOLABIO
aslMI 2 21 40
Frumsýning:
ÁSTARGILDRAN
Bráðfyndin erótísk kvikmynd
eftir þýska leikstjórann Robert
van Ackeren. Myndinfjallarum
Max lækni sem giftur er glæsi-
legri konu og er sambúð þeirra
hin bærilegasta. En Max þarfnast
ætíð nýrra ævintýra. Segja má
að hann sé ástfanginn af ástinni.
Áster.... ?
Blaðaumsagnir: „Mjög spennandi.
Góð fyrir bæði kynin til að hugsa um
og læra at.“ Ekstra Bladet
„Ógleymanleg upplifun." Aktuelt
★ ★ ★ ★ B.T.
Aðalhlutverk: Myriem Roussel, Horst-
Gunter Marx, Sonja Klrchberger.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05.
ELDFUGLAR
Sýnd kl. 5.10,7.10,9.10og 11.10.
Bönnuölnnan12ára.
Framhaldiðaf
„CHINATOWN“
TVEIR GÓÐIR
Leikstjórn og aðalhlutverk er i hönd-
um Jacks Nicholson en með önnur
hlutverkfara Harvey Keitel, Meg
Tilly, Madelaine Stoew og Eli
Wallach.
Sýndkl.5,7.30 og 10.
Bönnuðinnan12ára.
Ath. breyttur sýningartimi.
í LJÓTUM LEIK
Sýnd kl.9og11.1S.
Bönnuð innan 16 ára.
DANIELLE FRÆNKA
Sýnd kl. 5 og 7.
Síðustu sýníngar.
BITTU MIG,
ELSKAÐU MIG
Sýnd kl.5,9.10 og 11.10.
Bönnuðinnan16ára.
Síðustu sýningar.
PARADÍSARBÍÓIÐ
Sýnd kl. 7.
Allra síðustu sýningar.
LAUGARÁSBlÓ
Sími 32075
Frumsýning:
HANS HÁTIGN
Harmleikur hefur átt sér stað.
Eini eftirlifandi erfmgi krúnunn-
arerþessi:
Öll breska konungsfjölskyldan
ferst af slysfórum. Eini eftirlif-
andi ættinginn er Ralph Jones
(John Goodman). Amma hans
hafði sofið hjá konungbornum.
Ralph er ómenntaður, óheflaður
og blankur þriðja flokks
skemmtikraftur í Las Vegas.
Aðalhlutverk: John Goodman, Peter
O’Toole og John Hurt. Lelkstjóri:
David S. Ward.
★ ★ ★ Empire
Sýnd i A-sal kl. 5,7,9 og 11.
WHITE PALACE
Þetta er bæði bráðsmellin gam-
anmynd og erótísk ástarsaga um
samband ungs manns á uppleið
og 43 ára gengilbeinu. Stórmynd
sem hvarvetna hefur hlotið frá-
bæra dóma.
Box Office ★ ★ ★ ★
Variety ★ ★ ★ ★
L.A. Times ★ ★ ★ ★ ★
Mbl. ★ ★ ★
Aðalleikarar: James Spader (Sex,
Lies and Videotapes), Susan Shara-
don (Witches of Eastwlck).
Sýnd i B-sal kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
DANSAÐ VIÐ REGITZE
Sannkallað kvikmyndakonfekt.
★ ★ ★ Mbl.
Dönsk verðlaunamynd.
SýndiC-salkl. 5,7,9og11.
SÍMI 18936 - LAUGAVEGI 94
Stjörnubió sýnir stórmyndina
AVALON
Hr-Wvrtór’i'
„Dásamleg. Levinson fékk óskarinn
fyrir Rain Man en þessi mynd slær
öllu viö.“
Mlke Clarkm, USAToday.
„Sönn bandarisk saga, grátleg,
brosleg, einlæg og fyndin."
Bruce Williamson, Playboy.
„Besta mynd mannsins sem leik-
stýrði Diner, Tin Men, The Natural
og Rain Man. Óviðjafnanleg.”
Jack Garner, Gannet New Service.
Armin Mueller-Stahl (Music Box),
Elisabeth Perkins (About Last Night,
Love at Large), Joan Plowright (I
Love You to Death, Equus), Aidan
Quinn (The Mission, Stakeout) i nýj-
ustu mynd leikstjórans Barrys Levin-
son (Rain Man og Good Mornlng
Vietnam).
Sýnd í A-sal kl. 4.45,6.50 og 9.
SýndiB-salkl. 11.25.
Stjörnubíó frumsýnir
stórmynd Olivers Stone
THEDOORS
Val Kilmer, Meg Ryan, Frank Whal-
cy, Kevin Dillon, Kyle Maclachlan,
Bllly Idol og Kathleen Quinlan.
Sýnd i B-sal kl. 9.
SýndiA-salkl. 11.10.
Sýnd kl. 2.45 á sunnudag.
UPPVAKNINGAR
Sýnd i B-sal kl.6.50.
POTTORMARNIR
(Look Who’s Talking too)
.'Zi,
_____________r$
TALKING T00
Sýnd i B-sal kl. 5.
Sýnd kl. 3 á sunnudag.
REGNBOGINN
@ 19000
Frumsýning á spennumyndinni
STÁLÍSTÁL
Megan Tumer er lögreglukona í
glæpaborginni New York.
Geðveikur morðingi vill hana
feiga, það á eftir að verða henni
dýrkeypt.
Ósvikin spennumynd í hæsta
gæðaflokki, gerð af Oliver Stone
(Platoon, Wáll Street).
Aðalhlutverk: Jamie Lee Curtis
(A Fish Called Wanda, Trading
Places). Ron Silver (Silkwood).
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
DANSAR VIÐ ÚLFA
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð.
★★★★ MBL, ★★★★ Timinn
Frumsýning gamanmyndarinnar
MEÐ SÓLSTING
Sýndkl.3,5,7,9og11.
Bönnuð innan 12 ára.
Óskarsverólaunamyndin
CYRANO
DEBERGERAC
Aöalhlutverk er i höndum hin dáða
franska lelkara, Gerard Depardieu.
Cyrano De Bergerac er heillandi
stórmynd ★ ★ ★ SV MBL.
★ ★ ★ PÁ, DV
★ ★ ★ ★ Sif, Þjoðviljinn
Sýndkl. 4.30,6.50 og 9.15.
Ath. breyttan sýningartima.
LÍFSFÖRUNAUTUR
Sýnd kl.5,7,9og11.
ÁSTRÍKUR OG
BARDAGINN MIKLI
Sýnd kl. 3. Miðaverð 300 kr.
LUKKU-LÁKI
Sýnd kl. 3. Miðaverð 300 kr.
SPRELLIKARLAR
TEIKNIMYNDASAFN
Sýnd kl. 3. Miðaverð 300 kr.
THkynningar
Taflfélag Kópavogs
Júni-hraðskákmót Taflfélags
Kópavogs verður í sal Taflfélags
Kópavogs að Hamraborg 5, 3.
Landssamtök ITC
á íslandi
Farið verður í gróðursetningar-
ferð í Freyjulund í Heiðmörk í
dag, laugardag, kl. 13. Upplýs-
ingar veitir Ólöf í s. 72715.
Tombóla
Kristjana G. Pétursdóttir og
Selma Guðbrandsdóttir héldu
nýlega tombólu til styrktar hjálp-
arsjóði Rauða kross Islands. Alls
söfnuðu þær 1710 kr.
Nefnd skipuð til að huga
að málefnum Skálholts-
staðar
Dóms- og kirkjumálaráðhetra
hefur í samráði við biskup ís-
lands og menntamálaráðherra
skipað nefnd til að huga að mál-
efnum Skálholtsstaðar og gera
tillögur þar að lútandi. Nefndinni
er ætlað að skoða öll mál sem
snerta Skálholtsstaö. Lára
Margrét Ragnarsdóttir alþingis-
maður hefur verið skipuð form-
aður nefndarinnar. Aðrir nefnd-
armenn eru sr. Jónas Gíslason
vígslubiskup, skipaður sam-
kvæmt tilnefningu biskups Is-
lands, sr. Sigurður Sigurðsson
Selfossi, skipaður samkvæmt til-
nefningu menntamálaráðherra,
sr. Jón Einarsson, prófastur í
Saurbæ, skipaður samkvæmt til-
nefningu kirkjuráðs, og Ásdís
Sigurjónsdóttir deildarsérfræð-
ingur, skipuð af fjármálaráð-
herra.
Tónleikar
Tríótónleikar
Dagana8„ 9. og 11. júní halda þau
Beth Levine píanóleikari, Ric-
hard Talkowsky sellóleikari og
Einar Jóhannesson klarínettu-
leikari tríótónleika hér á landi.
Hinir fyrstu veröa í Safnaðar-
heimili Akureyrarkirkju í dag, 8.
júni, kl. 17. Þeir næstu verða
sunnudaginn 9. júní í Samkomu-
sal frímúrara á ísafirði kl. 17 og
hinir síðustu í Lisasafni Sigur-
jóns í Reykjavík þriðjudaginn 11.
júní kl. 20.30. Á efnisskránni eru
tríó eftir Beethoven, Glinka, Þor-
kel Sigurbjömsson og Brahms.
Tríóið var stofhaö fyrr á þessu
ári með tónleikahald á íslandi og
Spáni í huga til að byija með. I
júlímánuði munu þremenning-
amir ferðast um Katalóníuhémð
Spánar og leika þar á tónlistarhá-
tíðum. Á næsta ári em áformaðar
tónleikaferðir, m.a. til Norður- og
Suður-Ameríku.
Leikhús
SMÁAUGLÝSJNGASÍMINN
FYRIR LANDSBYGGÐINA:
99-6272
ÁSKRIFENDASlMINN
FYRIR LANDSBYGGÐINA:
- talandi dæmi um þjónustu
SMÁAUGLÝSINGADEILD
er opin:
virka daga kl. 9-22
laugardaga kl. 9-14
sunnudaga kl. 18-22
ATH. Smáauglýsing í
helgarblað DV verður að
herast okkur fyrir kl. 17
9M272. Btkiþarf Í1 fyrirfranus)
númerm hvar sem er á landina.
Rétteraðbaidaáaðtilkoma,|rai)u
símanna" breytir ertgu fyrir lesendur
okkar á höfuðborgarsvæðmu. Þeir
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Ath. Ekki er unnt að hleypa áhort-
endum i sal eftir að sýning hefst.
Ráðherrann klipptur verður ekki tek-
inn aftur til sýninga i haust.
Miðasala í Þjóðleikhúsinu við Hverf-
isgötu alla daga nema mánudaga
kl. 13-18 og sýningardaga fram að
sýningu. Miðapantanir einnig i sima
allavirkadaga kl. 10-12. Miðasölu-
sími: 11200. Græna línan: 996160.
Leikhúsveislan i Þjóðleikhúskjallar-
anum föstudags- og laugardags-
kvöld. Borðapantanirígegnum
miðasölu.
THESOUND OF MUSIC
eftir Rodgers & Hammerstein
Sýningar á stóra sviðinu:
Uppselt á allar sýningar.
Söngvaseiöur verður ekkl tekinn aft-
urtil sýninga i haust.
Ath. Mlðar sæklst minnst viku fyrir
sýningu - annars seldir öðrum.
Á Litlasviðinu
RÁÐHERRANN
KLIPPTUR
eftir Ernst Bruun Olsen
Laugardag 8.6., ki. 20.30, næstsiö-
asta sýning.
Sunnudag 16.6., kl. 20.30, siðasta
sýning.
LEIKFELAG
REYKJAVÍKUR
hoima?'
8. júní Á ég hvergi heima?;
síöasta sýning.
Ath! Sýningum veröur aö Ijúka laug-
ard. 8. júní.
Allar sýningar hefjast kl. 20.
Miðasalan er opin daglega frá kl. 14 til 20
nema mánudaga frá 13-17.
Auk þess er tekið á móti miöapöntunum í
síma alla virka daga frá kl. 10-12.
Sími 680 680 - greiöslukortaþjónusta