Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1991, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1991, Blaðsíða 40
52 liAtXGÁRDAGUIÍ '&! Júiíí 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 31 árs karlmann vantar vinnu strax, allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-613696, Guðmundur. Hörkudugleg 19 ára stúlka óskar eftiri vinnu. Er vön afgreiðslu. Uppl. í síma 91-650084,__________________________ Iðnrekstrarfræðing frá Tækniskóla Is- lands vantar vinnu í sumar, allt kem- ur til greina. Uppl. í síma 91-12572. Stúlka að verða 16 ára óskar eftir vinnu, flest allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-654583 eftir kl. 15. Ég er 23ja ára og bráðvantar vinnu, ýmislegt kemur til greína. Uppl. í síma 91-12701. ■ Bamagæsla 14 ára stúlka óskar eftir að passa börn í sumar. Er í Kópavogi. Pössun á kvöldin kemur einnig til greina. Uppl. í síma 91-641357. 14 ára, vön og barngóð stúlka óskar eftir að gæta 0-3ja ára barns (bama) í Bústaðahverfí. Hefur sótt bam fóstrunámskeið hjá RKÍ. Sími 686872. 14-15 ára barnapia í vesturbænum ósk- ast til að passa /i árs dreng allan daginn, frá u.þ.b. 25/5-15/8, meðmæli eða RKÍ námskeið æskilegt. S. 10026. Barnapia óskast fyrir hádegi, fyrir tvær sfúlkur, 4ra og 9 ára. Eru í Voga- tungu í Kópavogi. Upplýsingar í síma 91-642471. Óska eftir barnapiu til að gæta 4 ára drengs, frá kl. 7-13. Uppl. í síma 91-72126. ■ Ýmislegt Mjólk, video, súkkulaði. Vissir þú að í Grandavideo, vestur í bæ, eru nær allar spólur á 150 kr. og 5. hver frí. Þar færðu einnig mjólk og aðrar nauð- synja vörur. Grandavideo, s. 627030. ■ Emkamál Kona, sem hefur áhuga á að lifa lífinu heilbrigðu og lifandi, er á miðjum aldri, óskar eftir að kyrinast fjárhags- lega sjálfstæðum manni sem hefur létta lund, jákvætt lífsviðhorf, ánægju af tónlist og ferðalögum. Æskilegt að það væri ekkjumaður, traustur og heiðarlegur og ætti góð uppkomin börn. Rómantík og hlýja er númer eitt. Svar sendist DV fyrir 14. júní, og að- eins þeir sem uppfylla þetta svari þessu, merkt „Kærleikur 8951“. Tveir 35 ára finnskir kaupsýslumenn, sem verða staddir á íslandi 25.-28. júlí, óska eftir kynnum við ísl. konur, á meðan á dvöl þeirra stendur. Skrifið á ensku til Mr. O. Vainikainen, P.O. Box 39, SF-20101 Turku, Finland. Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 18- 20. ■ Kennsla 15% sumarafsl., m.a. enskt talmál 2 og 3svar í viku í 4 v. Grunnur: íslensk stafs. og málfr., stærðfr. og enska, sænska, spænska og íslenska f. útlend. Fullorðinsfræðslan hf., s. 91-71155. ■ Spákonur Völvuspá, framtiðin þin. Spái á mismunandi hátt, alla daga, m.a. for- tíð, nútíð og framtíð. Stuttur tími eft- ir. Sími 91-79192 eftir kl. 14. Spái i spil og bolla. Tímapantanir í síma 91-680078, Halla. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. ■ Bókhald Alhliða skrifstofuþjónusta. Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör, skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu- haldi smærri og stærri fyrirtækja. Tölvuvinnsla. Jóhann Pétur, sími 91-679550. Tek að mér bókhald fyrir fyrirtæki, er með fjárhags-, viðskipta- og launabók- hald. Upplýsingar í sima 91-667679, Ragnhildur. ■ Skemmtanir Dansstjórn Disu, s. 91-50513. Ættar- mót? Böm og fullorðnir dansa saman, leikir og tilbreytingar. Eftirminnil. efni í fjölskmyndbsafnið. Dísa frá ’76. Disk-Ó-Dollý ! S.91-46666.1 fararbroddi síðan 1978. Kynntu þér hvað við bjóð- um upp á í kynningarsímsvaranum okkar í síma 64-15-14. Ath. 2 línur. Diskótekið Deild, sími 91-54087. Viltu tónlist og leiki við hæfi, og jafn- framt ferskleika? Óskir þínar eru í fyrirrúmi hjá okkur. Sími 91-54087. ■ Þjónusta Trésmiðjan Stoð. Smíðum hurðir og glugga í gömul og ný hús (franska glugga), önnumst breytingar á göml- um húsum, úti sem inni. Trésmiðjan Stoð, Reykdalshúsinu, Hafnarfirði, sími 91-50205 og í kvöldsíma 91-41070. Húseigendur - húsfélög og fyrirtæki. Tökum að okkur háþrýstiþvott, steypuviðgerðir og sílanhúðun, við- gerðir á gluggum, þakskiptingar og m.fl. S. 678930 og 985-25412. Fagmenn. Húseigendur, húsfélög og fyrirtæki. Tökum að okkur alla málningarvinnu, úti og inni, hönnum og málum auglýs- ingar á veggi. Steindór og Guðmund- ur, s. 71599, 77241 og 650936. Löggiltur rafverktaki - Fagmenn. Önn- umst alla raflagnavinnu, nýlagnir, endurbætur, dyrasímar, hönnun. Tilboð ef óskað er. Fljót og góð þjón- usta. Rafagn sf„ s. 676266 og 985-27791. Tökum að okkur uppsetningu á bréfum og telefoxum á ensku fyrir einstakl- inga og fyrirtæki. Sjáum einnig um að senda og taka á móti föxum. Is- lensk þjónusta hf„ sími 91-679018. Brýnum hnifa, skæri, garðáhöld, skófl- ur, kantskera, tráklippur og fleira. Brýnslan, Bergþórugötu 23, sími 91-27075. Brýnum hnífa, skæri, garðáhöld, skófl- ur, kantskera, tráklippur og fleira. Brýnslan, Bergþórugötu 23, sími 91-27075. Glerisetningar, gluggaviðgerðir. Önnumst allar glerísetningar. Fræs- um og gerum vð glugga. Gerum tilboð í gler, vinnu og efni. Sími 650577. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn talandi dæmi um þjónustu! Málningarvinna - múrviðgerðir. Getum bætt við okkur verkefnum. Fast verð, tilboð eða tímavinna. Uppl. í sima 91-624693 og 91-26891. Málningarvinna. Tek að mér alla mál- ningarvinnu. Geri föst tilboð. Margra ára reynsla. Allar nánari uppl. í síma 91-22563, Sverrir. Múrviðgerðir og sprunguviðgerðir. Múrarar geta bætt við sig verkefnum. Meðmæli. Upplýsingar í síma 91- 652063 eftir klukkan 18. Smíðum: Ijósastólpa, festingar fyrir lýsingar, svalir og garðhús. Gerum gömul handrið sem ný. Stálver, Eir- höfða 16, s. 91-83444 eða 91-17138 á kv. Steypu- og sprunguviðgerðir. Öll almenn múrvinna. Áratuga reynsla tryggir endingu. Látið fagmenn um eignina. K.K. verktakar, s. 679057. Ath. Múrviðgerðir - flisalagnir. Múrari getur bætt við sig verkefnum. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 91-628430. Loftpressa til leigu i öll verk, múrbrot, fleygun, borverk. Tek einnig að mér sprengingar. Sími 91-676904, Baldur. Þrif í heimahúsum. Tek að mér þrif í heimahúsum. Uppl. í síma 91-25045. Trésmiðir. Getum bætt við okkur verk- efnum úti sem inni. Upplýsingar í síma 91-674091. Trésmíðaþjónusta. Get bætt við mig verkefnum, úti eða inni, tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 985-33738. ■ Veisluþjónusta Skólar, nemendahópar, endurfundir. Sérhæfum okkur í endurfundasam- komum. Furstinn, Skipholti, sími , 39570, opið alla daga. Vinalegt 19. aldar umhverfi. Dillonshús er til leigu fyrir minni veislur (40-60 manns) og torfkirkjan fyrir athafnir. Uppl. á Arbæjarsafni í s. 91-84412. M Vélar - verkfeeri Trésmíðavélar og handverkfæri: borð- fræsari og framdrif, borðsög, afréttari og þykktarhefill, stór afréttari með hliðarhefli, Radial sög, Honda raf- stöðvar, 1 og 4 kgw, hæðarkíkir, hringur og annar búnaður til tré- smíðavinnu. S. 91-666459 eða í Flugu- mýri 18d Mosfellsbæ m. kl. 13 og 17. alpen kreuzer FIMM GERÐIR ' TJALDVAGNA ... sannkölluð „svíta“ á hjólum... TJALDAÐ Á SVIPSTUNDU Það tekur aðeins sekúndur að tjalda aðaltjaldi flestra gerða ALPEN KREUZER vagnanna. Fortjald og sóltjald eru hinsvegar reist og stöguð á fáeinum mínútum. Tjald- dúkurinn er níðsterkur og stenst hin verstu veður. Eftir tjöldun eru vagnarnir lokaðir af niður við jörð (sem er m.a. vörn gegn gólftrekk). ALPEN KREUZER tjaldvagnarnir fást ífimm stærðum:, A.K. DUET........................275 kg. 19 fm. 2 svefnpl. Verð kr. 322.200,- A.K. ALLURE....................300 kg. 26 fm. 4-8 svefnpl. Verð kr. 358.800,- A.K. SELECT....................300 kg. 21 fm. 2-4 svefnpl. Verð kr. 368.000,- A.K. PRESTIGE..................328 kg. 30 fm. 4-7 svefnpl. Verð kr. 379.000,- A.K. SUPER GT..................320 kg. 27 fm. 4-7 svefnpl. Verð kr. 393.000,- (Ath. Allor gerðirnar taka meira en 200 kg. forangurs). Allt innifalið í verði Það sem einkennir ALPEN KREUZER tjaldvagnana er hversu ríkulega útbúnir þeir eru. Þeir eru aðeins fáanleg- ir með öllu. Dæmi um staðalbúnað þeirra er: 1. For- tjald. 2. Sóltjald. 3. Botn í fortjald. 4. Gluggatjöld. 5. Innitjöld. 6. Gaseldavél með þrem hellum og gasör- yggi. 7. Vaskur úr ryðfríustáli. 8. Eldhúsborð. 9. Eldhús- skápar. 10. Hnífaparaskúffa. 11. Matborð. 12. Læsan- legt öryggishólf.'13. Varahjól með festingu undir grind. 14. Jafnvægistjakkar. 15. Beislistengi til að minnka fyrir- ferð við geymslu. 16. Öryggishemlar. 17. Handhemill. 18. Hjálparhemlar er virka þegar hemlum bílsins er beitt. 19. Stillanlegt nefhjól á beisli. 20. Yfirbreiðsla er nær niður fyrir neðstu brún vagnsins. ÞÝSKIR GLÆSIVAGNAR ALPEN KREUZER tjaldvagnarnir eru smíðaðir í Þýska- landi eftir ströngustu kröfum um gæði og öryggi. Til dæmis má nefna að allir vagnarnir eru búnir öryggis- og hjálparhemlum, sjálfstæðri gormafjöðrun með högg- deyfum, störum (13 tommu) hjólbörðum, varahjólbarða og að sjálfsögðu fullkomnum Ijósabúnaði. Vagnarnir ero sterkbyggðir og vandaðir að allri gerð og lýsa útsjón- arsemi hönnuða sinna. Reynslan hefur sýnt að þeir henta íslenskum aðstæðum með ágætum. Lágmúla 9, 108 Reykjavík. Sími 629990. Telefax 622725.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.