Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1991, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1991, Blaðsíða 50
62 LAUGARDAGUR 8. JÚNÍ 1991. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriðju- dagskvöldi.) 20.10 Út í sumariö. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi.) 21.00 Saumastofugleöi. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Feröalagasögur. Sitthvað af heilsubótarferðum íslendinga. Umsjón: Kristín Jónsdóttir. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Laugardagur 8 júuí SJÓNVARPIÐ 15.00 íþróttaþátturinn. 15.00 íslenska knattspyrnan - bein útsending frá leik í fyrstu deild karla. 16.00 Meistaragolf. 17.00 Smáþjóðaleik- ar í Andorra (Evróvision - Spænska sjónvarpið). 17.50 Úrslit dagsins. 18.00 AlfreÖ önd (34). Hollenskur teiknimyndaflokkur fyrir yngstu áhorfendurna. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir Magnús Ólafsson. 18.25 Kasper og vinir hans (7) (Casper & Friends). Bandarískur mynda- flokkur um vofukrílið Kasper. Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. Leik- raddir Fantasía. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Úr riki náttúrunnar (5) (The Wild South). Nýsjálensk þáttaröð um sérstætt fugla- og dýralíf þar syöra. Þýðandi Jón O. Edwald. 19.25 Háskaslóöir (11). Kanadískur myndaflokkur fyrir alla fjölskyld- una. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Lottó. 20.40 Skálkar á skólabekk (9) (Parker Lewis Can't Lose). Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.05 Fólkiö í landinu. Hvernig er í kringum okkur? Nemendur og kennarar í Fossvogsskóla sinna umhverfisvernd. Umsjón Sigrún Valbergsdóttir. Framleiðandi Plús film. 21.30 Fjölleikahúsiö (The Circus). Mynd Charles Chaplins frá 1928. í myndinni slæst flækingurinn í för með farandsirkusfólki og verður ástfanginn af konu í hópnum. 22.40 Kondórinn (Condor). Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1986. Leyniþjónustumaður reynir að koma í veg fyrir að farið verði í leyfisleysi inn í tölvukerfi Penta- gons. Leikstjóri Virgil L Vogel. Aðalhlutverk Roy Wise, Wendy Kilbourne og Craig Stevens. Þýð- andi Reynir Harðarson. 23.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 21.20 Fyrlrmyndarfólk (Perfect Pe- ople). Eftir tuttugu ára hjónaband er rómantíkin farin að láta verulega á sjá hjá hjónunum Ken og Bar- böru. Þau minna hvort annað helst á þreytulega og mikið notaða forn- muni. Þau drífa sig í líkamsrækt en það dugir ekki til - æskan verð- ur ekki endurheimt nema meó and- litsaðgerðum. Afleiðingarnar... jú, rómantíkin blómstrar hjá þessu fyr- irmyndarfólki en ekki bara á milli þeirra! Þetta er létt gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlut- verk: Lauren Hutton og Perry King. Leikstjóri: Bruce Seth Green. Framleiðandi: Robert Greenwald. 1989. 22.55 Þjóövegamoröin (Police Story: The Freeway Killings). Harðsnúið lið lögreglumanna á í höggi við fjöldamorðingja sem misþyrma og myrða konur á hraðbrautum borg- arinnar. En togstreita á meðal lög- regluliðsins verður þess valdandi að rannsókn málsins miðar ekki sem skyldi og á meðan fjölgar fórn- arlömbum morðingjanna. Aðal- hlutverk: Richard Crenna, Angie Dickenson og Ben Gazzarra. Leik- stjóri: William Graham. Framleið- andi: David Gerber. 1987. Strang- lega bönnuð börnum. 1.15 Málaliöinn (Walker). Sannsögu- leg og gamansöm kvikmynd sem byggð er á ævi William Walker. Aðalhlutverk: Ed Harris, Peter Bo- yle og Marlee Matlin. Leikstjóri: Alex Cox. Framleiðandi: Edward R. Pressman. 1987. Stranglega bönnuð börnum. 2.45 Háskaför. (The Dirty Dozen: The Deadly Mission). Hörkuspennandi stríðsmynd sem er sjálfstætt fram- hald myndarinnar um The Dirty Dozen sem gerð var á árinu 1965. Félagarnir þurfa að fara aftur fyrir víglínu Þjóðverja til að bjarga sex vísindamönnum úr klóm nasista. Aðalhlutverk: Telly Savalas, Ernest Borgnine, Vince Edwards og Bo Svenson. Leikstjóri: Lee H. Katzin. 1987. Stranglega bönnuö börn- um. 4.20 Dagskrárlok. 6> Rás I FM 92,4/93,5 ritari FM í sænsku paradísinni læt- ur í sér heyra. 17.00 Auöun Ólafsson kemur þér í sturtu. Auðun hitar upp fyrir kvöldið. 19.00 RagnarMárVilhjálmssonerkomin í teinóttu sparibrækurnar því laug- ardagskvöldið er hafið 22.00 Páll Sævar Guöjónsson er sá sem sér um að koma þinni kveðju til skila. 3.00 Lúövík Ásgeirsson er rétt nývakn- aður og heldur áfram þar sem frá var horfiö. FMTijOfl AÐALSTÖÐIN 9.00 Eins og fólk er flest Laugardags- magasín Aðalstöðvarinnar í umsjá Evu Magnúsdóttur, Inger Önnu Aikman og Ragnars Halldórsson- ar. Léttur þáttur fyrir alla fjölskyld- una. 15.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómas- son og Berti Möller. Rykiö dustað af gimsteinum gullaldaráranna. 17.00 Sveitasælumúsik. Aöalstööin sér um grillmúslkina. 19.00 Á kvöldtónar aö hætti Aöalstööv- arinnar. 20.00 í dægurlandi. Endurtekinn þáttur frá sl. sunnudegi í umsjón Garðars Guðmundssonar. 22.00 Viltu meö mér vaka? Dagskrár- gerðarmenn Aðalstöövarinnar halda hlustendum vakandi og leika fjöruga helgartónlist. Hlustendur geta beðið um óskalögin I síma 62606. 2.00 Næturtónar. Umsjón Randver Jensson. 9.00 Börn eru besta fólk. Hvert skyldi hún Agnes fara í heimsókn í þess- um þætti? Þið munið krakkar að hún tekur alltaf töfratækið hans Afa meó svo að þið getið sýnt nokkrar teiknimyndir. Hver skyldi svo verða vítaspyrnumarkmaður sumarsins í fimmta flokki? Stöð 2 1991. 10.30 Regnbogatjörn. 11.00 Barnadraumar (Children's Dre- ams). Fallegur myndaflokkur fyrir börn á öllum aldri. 11.15 Táningarnir I HæÖargerÖi. 11.35 Geimriddarar (Space Knights). Meinfyndin og spennandi teikni- mynd. 12.00 Á framandi slóöum (Redisco- very of the World). Einstök þátta- röð þar sem framandi staöir víðs vegar um veröldina eru sóttir heim. 12.50 Á grænni grund. Endurtekinn þáttur frá síðastliönum miðviku- degi. 12.55 Svikahrappar (Dirty Rotten Sco- undrels). Þetta er frábær grínmynd sem segir frá tveimur bíræfnum svikahröppum. Aðalhlutverk: Steve Martin og Michael Caine. Leikstjóri: Frank Oz. 1988. 14.40 Caroline? Líf Carmichael fjöl- skyldunnar gengur sinn vanagang þar til dag nokkurn að ung, ókunn- ug kona bankar upp á. Þessi unga kona, Caroline, kveöst vera dóttir fjölskylduföðurins af fyrra hjóna- bandi en talið var að hún hefði látist í flugslysi fyrir þrettán árum. Aöalhlutverk: Stefanie Zimbalist, George Grizzard, Patricia Neal og Pamela Reed. Leikstjóri: Joseph Sargent. 1989. 16.15 Framtíöarsýn. 17.00 Falcon Crest. 18.00 Popp og kók. 18.30 Bílasport. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum miðvikudegi. 19.19 19:19.ð 20.00 Séra Dowling. 20.50 Fyndnar fjölskyldumyndir. HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Magnús Guðjónsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7,03 Músík aö morgni dags. Umsjón: Svanhildift Jakobsdóttir. (Einnig útvarpað þriðudag kl. 23.00.) 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. 8.20 Söngvaþing. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. Listasmiðja barnanna. Um- sjón: Ásgeir Eggertsson og Helga Rut Guðmundsdóttir. (Einnig út- varpað kl. 19.32 á sunnudags- kvöldi.) 10.00 Fréttlr. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Fágæti. Píanókonsert í Es-dúr K 482 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Edwin Fischer leikur með hljómsveit; John Barirolli stjórnar. (Hljóðritað I júlí 1935.) 11.00 I vikulokin. IJmsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Undan sólhlífinni. Tónlist með suðrænni sveiflu. Brasilísk samba- tónlist og létt tónlist frá Karíbahaf- inu og löndum eins og Mexíkó og Úrúgvæ. 13.30 Sinna. Menningarmál í vikulok. Umsjón: Þorgeir Óiafsson. 14.30 Átyllan. Staldrað við á krám og kaffihúsum I Skotlandi. 15.00 Tónmenntir, leikir og læröir fjalla um tónlist: Kurt Weill. Seinni þáttur. Umsjón: Guðni Franzson. (Einnig útvarpað annan miövikudag kl. 21.00.) 16.00 Fróttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Mál til umræöu. Bjarni Sigtryggs- son stjórnar umræðum. 17.10 Siödegístónlist. Innlendar og er- lendar hljóöritanir. Umsjón: Knútur R. Magnússon. 18.00 Sögur af fólki. Umsjón: Þröstur Ásmundsson (Frá Akureyri).. (Einnig útvarpaö fimmtudag kl. 17.03.) 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 8.05 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn þátturfrá sunnudegi.) 9.03 Allt annaö líf. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Skúli Helga- son. 16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað miðvikudag kl. 21.00.) 17.00 Meö grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpað í næturútvarpi aðfara- nótt miðvikudags kl. 01.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum meö Terence Trent D’arby . Lifandi rokk. (Endurtek- inn þáttur frá þriðjudagskvöldi.) 20.30 Lög úr kvikmyndum. Kvöldtónar. 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Guð- rún Gunnarsdóttir. (Einnig útvarp- að kl. 02.05 aðfaranótt föstudags.) 0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 01.00.) 2.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þátturfrá föstudagskvöldi.) 4.00 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) Kristján Sigurjónsson held- ur áfram að tengja. 8.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Laug- ardagsmorgunn aö hætti hússins. Afmæliskveðjur og óskalögin í síma 611111. Tipparar vikunnar spá leiki dagsins. 12.00 Fréttir. 12.10 Hafþór Freyr og Brot af þvi besta í hádeginu. 13.00 Siguröur Hlööversson með laugar- daginn I hendi sér. Klukkan 14.00 hefjast tveir leikir í 1. deild Islands- mótsins í knattspyrnu. 17.00 Kristófer Helgason. 19.30 Fréttir á Stöö 2. 22.00 Heimir Jónasson spjallar og spilar. 3.00 Bjöm Sigurösson fylgir hlustend- um inn I nóttina. 9.00 Jóhannes B. Skúiason alltaf léttur, alltaf vakandi. Ef eitthvaö er að gerast fréttiröu það hjá Jóhannesi. 13.00 Lífió er lótL Klemens Arnarson og Sigurður Ragnarsson taka öðruvísi á málum líöandi stundar en gegnur og gerist. 17.00 Amar Bjamason Topp tónlist sem kemur til með að kitla tærnar þínar fram og til baka. 20.00 Guölaugur Bjartmarz, réttur maður á réttum stað. 22.00 Stefán Sigurösson sór um nætur- vaktina og verður viö öllum óskum með bros á vör. Síminn er 679102. 0.30 Ljúfir næturtónar. FM^957 09.00Jóhann Jóhannsson er fyrstur fram úr í dag. Hann leikur Ijúfa tónlist af ýmsum toga. 13.00 Hvaö ert’aö gera? Valgeir Vil- hjálmsson og Halldór Backman. Umsjónarmenn þáttarins fylgjast með íþróttaviðburðum helgarinn- ar, spjalla við leikmenn og þjálfara og koma aó sjálfsögöu öllum úr- slitum til skila. 14.00 Hvaö ert’aö gera í Þýskalandi? Slegið á þráðinn til islendings í Þýskalandi. 15.00 Hvaö ert’aó gera í Sviþjóö? Frétta- FM 104,8 12.00 Menntaskólinn viö Hamrahlió. 14.00 Laugardagsfiðringur. Umsjón Sigurður rúnarsson F.B. 16.00 Menntaskólinn í Reykjavik. 18.00 Partý-Zone Dúndrandi danstón- list í umsjón Helga Más Bjarnason- ar MS og Kristjáns Helga Stefáns- sonar FG. 22.00 Fjölbraut i Ármúla. Stuðtónlist fyrir þá sem eru á leið út. 24.00 Næturvakt Útrásar. Þú hjálpar til við lagavalið í gegnum síma 686365. ALrd FM-102,9 10.30 Blönduö tónlist. 12.00 ístónn. islensk tónlist kynnt og leikin. Umsjón Guðrún Gísladóttir. 13.00 Létt og laggott. Umsjón Kristinn Eysteinsson. 15.00 Eva Sigþórsdóttir. 17.00 Blönduö tónlist 18.00 Meö hnetum og rúsínum. Um- sjón Hákon Möller. 19.00 Blönduó tónlist. 22.00 Þaó sem ég hlusta á. Umsjónar- maður er Hjalti Gunnlaugsson. 24.00 Dagskrárfok. 0** 5.00 Elephant Boy. 5.30 The Flying Kiwi. 6.00 Fun Factory. 10.00 Danger Bay. 10.30 Sha Na Na. Tónlistargamanþáttur. 11.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og vísindi. 12.00 Combat. Framhaldsmyndaflokk- ur. 13.00 Fjölbragóaglíma. 14.00 Monkey. 15.00 Big Hawai. 16.00 The Magician. 17.00 Parker Lewis Can’t Lose. 17.30 The Addams Family. 18.00 TJ Hooker. 19.00 Unsolved Mysteries. 20.00 Cops. 20.30 Fjölbragöaglíma. 21.30 FreddysTJightmares. 22.30 The Last Laugh. 24.00 Pages from Skytext. SCRE ENSPORT 7.00 US Grand Prix Showjumplng. 8.00 Keila. 9.00 Motor Sport Nascar. 10.00 Faszination Motor Sport. 11.00 Stop Mud and Monsters. 12.00 Volvo PGA Golf. Bein útsending og geta aörir liðir því breyst. 14.00 Knattspyrna i Argentínu. 15.00 Powersport International. 16.30 Coup D’Europe. 17.00 íþróttafréttir. 17.00 NBA Körfubolti. 19.00 Hnefaleikar. European Welter Weigh. Bein útsending og geta aðrir liöir því breyst. 21.00 Triple Crown veöreiöar. Bein útsending og geta aörir liðir því breyst. 21.45 US PGA Golf. 2.00 Coup D’Europe. 2.30 US PGA Golf. 4.30 Ten Pln Keila. 5.30 Stop Surf- ing. Mánudaga - föstudaga, 9.00 - 22.00 Laugardaga, 9.00 - 14.00 Sunnudaga, 18.00 - 22.00 Leyniþjónustumaöurinn og vinkonan gera sitt ýtrasta til að koma í veg fyrir aö heimsfriðurinn spillist. Sjónvarp kl. 22.40: Condor Síðari laugardagskvik- mynd Sjónvarps er banda- rísk spennumynd sem í upp- hafi var hugsuð sem inn- gangur að heilum mynda- flokki um leyniþjónustu- mann. Það varð þó aldrei úr og eftir stendur myndin með ævintýralegum sögu- þræði um varkvendi nokk- urt sem beitir yfirnáttúrleg- um hæfileikum sínum til að sleppa úr rammgirtu fang- elsi. Markmið hennar er að komast í tæri við herstjórn- artölvur í hjarta bandaríska hermálaráðuneytisins, Pentagon, og hrinda þar djö- fullegu ráðabruggi sínu í framkvæmd er stefna mun heimsfriðnum í voða. Fátt verður til vamar nema leyniþj ónustumaðurinn hrausti og fógur vinkona hans sem saman taka til sinna ráða. Rás I kl. 18.00: Sögur af fólki er nýr þátt- ur á sumardagskrá rásar 1. Þátturínn verður á laugar- dögum kl. 18.00 í sumar frá Akureyri en umsjónarmað- ur er Þröstur Ásmundsson. I þættinum verður brugðið upp myndum af lífi fólks af öllu sauöahúsi og frá öllura tímum. Þar greinir frá ást- um og örlögum, ævintýrum og ævintýraleysi. Hug- myndin er sú að segja sögur í þeirri von að gamaldags sagnaskemmtun eigi enn eitthvert erindi viö sögu- þjóðina. I fyrsta þætti er sagt frá sannri ást, manni sem hraktist úr landi vegna ástamála, fór huldu höfði í Ameríku í næstum hálfa öld en sneri aítur heim til ís- lands til fundar viö æsku- ástina. Umhverii okkar var viðfangsefni nemenda í Fossvogsskóla og verður sýnt frá þeirri vinnu í þættinum Fólkinu í landinu. Sjónvarp kl. 21.05: Fólkið 1 landinu - hvemig er í kringum okkur? Fossvogsskóh í Reykjavík hefur bryddað upp á ýmsum nýjungum í skólastarfi og eru kennarar og nemendur óhræddir við að feta ótroðn- ar slóðir í uppfræöslu ung- dómsins. Er leið að skóla- lokum í vor vörpuöu nem- endur og kennrar hefð- bundnu skólastarfi fyrir róða og helguðu sig við- fangsefni sem nefnt var „Umhverfið". Allir nemend- ur skólans, allt frá 1. bekk og upp í 6., fengu að vinna að verkefninu en tveir kennarar skólans undir- bjuggu það og kennsluefnið. Mengunarmál, almenn um- gengni og umgengni viö náttúruna voru aðalefnin og vinnan með ýmsu móti. Afrakstur starfs þessa var svo færður upp á sýningu í skólanum 24. og 25. maí en í ráöi er að nota það í tengsl- um við norræna umhverfis- ráðstefnu sem haldin verð- ur í Reykjavík síðar í þess- um mánuði. Stöð 2 kl. 21.20: Fyrirmyndarfólk Eftir tuttugu ára hjóna- band er rómantíkin farin að láta verulega á sjá hjá hjón- unum Ken og Barböru. Þau minna hvort annaö helst á þreytulega og mikið notaða fornmuni. Þau drífa sig í lík- amsrækt en það dugir ekki til - æskan verður ekki end- urheimt nema með andlits- aðgeröum. Afleiðingarnar? Jú, róm- antíkin blómstrar þjá þessu fyrirmyndarfólki en ekki bara á mUli þeirra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.