Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1991, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1991, Side 16
16 LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 1991. Skák Skákþing f slands í Garðabæ: Þrír efstir og jafnir - og aukakeppni þarf um titilinn Helgi Ólafsson varð að láta sér lynda jafntefli við Sigurð Daða Sig- fússon í síöustu umferð Skákþings íslands í Garðabæ og þar með tókst Karli Þorsteins og Margeiri Péturs- syni að komast upp að hlið hans. Þessir þrír deildu sigrinum á mót- inu með 8 vinninga og þurfa að heyja aukakeppni um titihnn „skákmeistari Islands 1991“. Lokaumferðin var afar spenn- andi en einkum beindust augu áhorfenda að skák Helga og Sigurð- ar Daða. Helgi, sem fékk góða stöðu, missté sig í drottningarlausu miðtaili og varð að gefa skiptamun til að afstýra hörmungum. Er hann bauð jafntefh hefði Siguröur að ósekju mátt tefla áfram en átti þó eftir að yfirstíga mörg tæknileg vandamál til að koma vinningi í höfn. Meðan þessu fór fram setti Mar- geir Helga Ás á kné af öryggi og sigur Karls á Snorra var aldrei í hættu eftir að sá síðarnefndi varð fyrir því óláni i miöri skák að brjóta gleraugun sín. Margeir og Karl mega vel við það una að hafa komist upp að hhð Helga sem tefldi manna best á mót- inu. Frammistaða Karls var með miklum ágætum. Hann tefldi traustar en oft áður og tapaði ekki skák - aðeins skorti hálfan vinning á að hann næði áfanga að stór- meistaratitli. Margeir „seiglaðist áfram“ á sinn vanabundna hátt og gríðarleg reynsla hans var drjúg á lokasprettinum. Þeir sem næstir komu, Jóhann og undirritaður, urðu fyrir „slys- um“ en í svona keppni má ekkert út af bregða. Jóhann tapaði vinn- ingsskák gegn Hahdóri og síðan endatafh gegn Margeiri þar sem jafnteflisleiðimar voru fjölmargar. Á mér voru þau álög að tefla iha gegn neðsta manni. Er ég mætti Sigurði í þriðju síðustu umferð hafði hann aðeins náð þremur jafn- teflum en við sigurinn hífði hann sig upp af botninum. Þá vhdi svo óheppilega til að Snorri varð neðst- ur en hann átti ég að tefla við næst! Eins og fyrri daginn lokaði Snorri stöðunni gegn mér, harðlæsti og gangsetti margfalt öryggiskerfi svo að jafntefh varð ekki umflúið. Ég fékk aðeins einn vinning gegn þeim þremur sem aftastir urðu í röðinni en miðað viö taflmennsku átti ég raunar ekki meira skhið. Róbert tehdi léttleikandi og kom á óvart með góðri frammistöðu. Á hinn bóginn er Þröstur varla ánægður með 50% vinningshlutfall eftir stórmeistaraáfanga í Gausdal fyrir skemmstu. Hann hefði hæg- lega getað fengið meira en var mis- tækur. Yngsti keppandinn, Helgi Áss, sýndi mikinn baráttuhug og sótti sig stöðugt eftir því sem leiö á mót- ið. Hann á enn margt eftir ólært enda ekki hægt að ætlast til þess að 14 ára phtur kunni allt. En hann er bersýnhega bráðefnilegur og verður gaman að fylgjast meö hon- um í framtíðinni. Héðinn átti tith að verja en á brattann var að sækja. Aðrir kepp- endur ætluðu greinilega ekki að gefa honum kost á að endurtaka leikinn frá því á Hornafirði. Héðinn náði ekki aö sýna sitt besta en þarf þó ekki aö örvænta. Skákmenn þurfa aö þola mótlæti sem meðbyr og hafa gott af hvoru tveggja. Sigurður, Hahdór og Snorri geta allir gert miklu betur. Á góðum degi eru þeir öllum hættulegir eins 23. Rxc7 + Hxc7 24. cxb3 en skipta- munsfómin 21. - Hcxc3!? 22. bxc3 Rc5 gefur á hinn bóginn mjög góð færi. 22. exd5 Hb6 23. Da2 Hvítur hefur lifað ahögu svarts af og á nú gott tafl en tíminn var farinn að styttast ískyggilega. 23. - Hb4!? 24. 0-0-0 Hxf4 25. dxe6? Afleikur. Rétt er 25. Be2 Hxdl 26. Bxdl Híl 27. He2 e5 28. Re4 með mun betra tafli á hvítt. Frá Skákþingi íslands í Garðaskóla. og vart þarf að tíunda frekar. Góðu dagamir voru bara allt of fáir. Mótið var haldið með fulltingi bæjarsjóðs Garðabæjar og var vel að því staöið í hvívetna. Þetta var sterkasta Skákþing íslands frá upphafi og jafnframt í fyrsta sinn sem mótið gaf möguleika á áfanga að alþjóðlegum titlum. Skákstjóri var Olafur Ásgrímsson og fórst honum verkið vel úr hendi sem endranær. Hér er skák úr 7. umferð, sem margir telja fjörugustu skák móts- ins. En ekki er hún gallalaus. Helgi haíði forystu er skákin var tefld og mátti litlu muna að hann yki við hana. Með laglegri peðsfórn náði hann yfirburðastöðu. En vopnin snerust í höndum hans og skyndi- lega lenti hann í erfiðleikum. Eftir mistök mótherjans átti hann aftur vinningsstöðu en örstuttu síðar, gjörtapað tafl! í æsispennandi tímahraksdansi slapp hann við að verða mát og enn voru ýmsar blik- ur á lofti er sverö voru slíðruð. Hvítt: Jón L. Árnason Svart: Helgi Ólafsson Sikileyjarvörn 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e6 7. f3 b5 8. g4 h6 9. h4 Bb710. Hgl Rfd711. g5 Rc6 Aðferð Helga við aö mæta sókn- aráætlun hvíts ætti ekki að koma mér á óvart því aö ég tefldi þannig sjálfur gegn Svíanum Wedberg á Skák Jón L. Arnason Norðurlandamóti í Espoo í Finn- landi fyrir tveimur árum. Wedberg lék nú 12. De2 en eftir 12. - Hc813. DÍ2 Rxd4 14. Bxd4 hxg5 15. hxg5 Da5 16. g6 Í6 17. Bd3 b4 18. Re2 Re5 átti svartur góða stöðu. 12. a3 Hc8 13. f4 hxg5 14. hxg5 g6! Sterkur leikur og nú stendur svartur vel að vigi og trúlega betur eftir vafasaman næsta leik hvíts. 15. Rxc6?! Hxc6 16. a4? Eftir þennan leik missir hvítur öll tök á stöðunni. Ég vanmat peðs- fóm Helga sem gefur honum ber- sýnilega mikla möguleika. 16. - b4! 17. Dd4 Hh2 18. Dxb4 Dc7 19. Hg2 d5 20. Db3!? Líklega skárri „praktískur" möguleiki en 20. Dd4 er svartur getur tryggt sér betra tafl, áhættu- laust, með 20. - Bc5 21. Dd2 Hxg2 22. Bxg2 d4 23. Bxd4 Bxd4 24. Dxd4 Dxf4 o.s.frv. En staðan er erfið. 20. - Hh3?! Einfaldara er 20. - Rc5 og ef 21. Da2 d4 22. Bxd4 Dxf4, eða 21. Bxc5 Rxc5 22. e5 (ef 22. exd5 Hb6) Hb6 23. Da2 Be3 með yfirburöastöðu. 21. Bd2! Hhl? Hvítur ætti að halda sínu í enda- taflinu eftir 21. - Rc5 22. Rxd5! Rxb3 25. - H4xfl 26. exd7+ Dxd7? Skammt er milli feigs og ófeigs. Nú fær svartur tapað tafl en eftir skákina kom í ljós að eftir 26. - Kd8 27. He2 á hann stórglæsilega vinn- ingsleið: 27. - Dxc3!! 28. bxc3 Ba3 +!! 29. Dxa3 Hxdl+ 30. Kb2 Hbl+ 31. Ka2 Bd5+ 32. c4 Bxc4+ 33. Db3 Hxb3 og hvítum eru allar bjargir bannaðar. 27. He2+ Be7 28. Bel! Dc7 Eða 28. - Dg4 29. Db3! og vinnur. 29. Rd5 Bxd5 30. Dxd5 Kf8 31. Da8+ Ke7 32. Hxe7! Dxe7 33. Bc3+ fl6 34. Bxf6?? í tímahrakinu vildi ég hafa h8- reitinn valdaðan - mér sást einfald- lega yfir að eftir 34. exfB Kh7 35. Dxhl + ! er öllu lokið. Framhaldiö eftir 34. - Kf7 yrði 35. Dd5+ De6 36. Db7+ Ke8 37. Db8+ Kf7 38. Dc7 + Ke8 39. f7 + Dxf7 40. Dd8 mát. 34. - Kf7 35. Dd5 + De6 36. Db7 + Ke8 Og jafnteflisboö fylgdi í kjölfarið, sem ég þáöi, enda er svartur slopp- inn við að verða mát. Hins vegar hefði ég að ósekju mátt tefla áfram - enn var ég blindur á hornalín- unni. Eftir 37. Dxhl Hxhl 38. Hxhl getur hvítur alls ekki tapað taflinu en á sjálfur mjög góða vinnings- möguleika. -JLÁ Skákþing íslands 1991 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 V. 1. Helgi Ólafsson /2 'A Vi Vi 1 1 1 /1 ■/2 1 1 8 2. Karl Þorsteins '/2 1 /1 /1 1 xh 1 /2 1 /2 1 8 3. Margeir Pétursson Vi 0 1 Vi Vi : Vi 1 1 1 1 1 8 4. Jóhann Kjartansson /2 '/2 0 /1 1 1 1 1 1 0 1 V/i 5. Jón L. Árnason '/2 ’á /2 1 1 1 1 0 ■*Á Vi 7 6. Róbert Harðarson 0 0 /1 0 0 1 '*Á 1 /2 1 1 5/2 7. Þröstur Þórhallsson 0 ‘/2 Vi 0 0 0 Vi 1 1 1 1 5'Á 8. Helgi Áss Grétarsson 0 0 0 0 0 /2 /2 1 1 1 1 5 9. Héðinn Steingrímsson /2 '/2 0 0 0 0 0 0 1 1 1 4 10. Sig. Daði Sigfússon /2 0 0 0 1 /2 0 0 0 'A /1 3 11. HalldórG. Einarsson 0 íi 0 1 /1 0 0 0 0 Vi 0 2'Á 12. Snorri G. Bergsson 0 0 0 0 /2 0 0 0 0 *a 1 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.