Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1991, Qupperneq 6
ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER 1991.
Fréttir
Sandkom
Ógnvekjandi aukning slasaðra í haustumferðinni 1 Reykjavlk síðustu tvö ár:
Tólf haf a f arist
í umferðarslysum
- segir Magnús Einarsson, yfirmaður umferðardeildar
„Eg skora á almenning aö taka upp
fræðin og rifja upp umferðarlögin.
Okkur í lögreglunni er orðið verulegt
áhyggjuefni hvað slysin hafa aukist
á milli ára. Við erum búin að missa
tólf einstaklinga í dauðaslysum í
Reykjavík frá því í byrjun árs 1990.
Óvægni einstaklingsins virðist al-
geng. Fólk verður því að taka sér tak
og sýna meiri tilhliðrunarsemi. Við
verðum öll að standa saman en líta
jafnframt i eigin barm,“ sagði Magn-
ús Einarsson, yfirmaður umferðar-
deildar lögreglunnar í Reykjavík, í
samtali við DV.
Hjá lögreglunni er nýlega komin
fram samantekt sem sýnir mjög
greinilega að slys hafa aukist mjög í
umferðinni í Reykjavík síðustu 3 ár.
Sé eingöngu litið á slysin í septemb-
er, þegar umferð þyngist verulega,
kemur fram að 80 prósent fleiri slös-
uðust í umferðinni í Reykjavík í sept-
ember í ár en í sama mánuði 1989.
36 slösuðust í september í ár, þar af
varð eitt dauðaslys, 27 slösuðust í
sama mánuði í fyrra, þar af lést einn,
en 20 slösuðust í umferðinni í
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
INNLÁN överðtryggð
" Sparisjóðsbækur óbundnar 3,5-4 Allir nema Sparisjóðir
Sparireikningar
3ja mánaða uppsögn 4 6.5 Sparisjóðirnir
6 mánaða uppsögn 5-7,5 Sparisjóöirnir
Tékkareikningar, almennir 1 Allir
Sértékkareikningar 4-7 Landsbanki
VlSITÖLUBUNDNIR reikningar
6 mánaða uppsögn 3,0 Allir
1 5-24 mánaða 7-7,75 Sparisjóöirnir
Orlofsreikningar 5,5 Allir
Gengisbundnir reikningar í SDR 6.5-8 Landsbanki
Gengisbundnir reikningar í ECU 8,5-9 Landsbanki
ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR
Vísitölubundin kjör, óhreyfðir. 3,25-4 Búnaðarbanki
Óverðtryggð kjör, hreyfðir 8-8,5 Sparisjóðirnir
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innantlmabíls)
Vísitölubundnir reikningar 4-8 Landsbanki
Gengisbundir reikningar 4-8 Landsbanki
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR
Vísitolubundin kjör 6,25-7 Búnaðarbanki
óverötryggð kjör 10,5-11 Búnaðarbanki
INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR
Bandaríkjadalir 3,75-4,1 Sparisjóðirnir
Sterlingspund 8,25-8,8 Sparisjóðirnir
Þýsk mörk 7,5-7,8 Sparisjóðirnir
Danskar krónur 7,75-8 Sparisjóðirnir
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
OTUN ÓVERÐTRYGGÐ
Almennir víxlar (forvextir) Viðskiptavíxlar (forvextir)1 16,5-19 kaupgengi Sparisjóöirnir
Almenn skuldabréf 17-20 Sparisjóðirnir
Viöskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdráttur) 20-22,6 Sparisjóöirnir
ÚTLÁN verðtryggð
Skuldabréf 9,75-10,25 Búnaðarbanki
afurðalAn
Islenskar krónur 16,5-1 9,25 Sparisjóðiinir
SDR 9-9,5 íslan Jsbanki, Landsbanki
Bandaríkjadalir 7,25-8,0 Sparisjóðirnir
Sterlingspund 12 12,75 Landsbanki
Þýsk mörk 11 Allir
Húsnœöislán
Ufeyrtssjóöslán
Dráttarvextir
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf september 21,6
Verötryggö lán september 10,0
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala október
Lánskjaravísitala september
Byggingavísitala október
Byggingavísitala október
Framfærsluvísitala september
Húsaleiguvísitala
4.9
30,0
VERDBRÉFASJÓDIR
31 94 stig
31 85 stig
598stig
187 stig
1 58,1 stig
1,9% hækkun 1. október
HLUTABRÉF
Gengi bréfa veröbréfasjóöa Sölu- og kaupgengi aö lokinni jöfnun:
KAUP SALA
Einingabréf 1 5,968 Sjóvá-Almennar hf. 6,10 6,40
Einingabréf 2 3,186 Ármannsfell hf. 2,33 2,45
Einingabréf 3 3,919 Eimskip 5,70 5,95
Skammtímabréf 1,990 Flugleiðir 2,05 2,25
Kjarabréf 5,595 Hampiðjan 1,80 1,90
Markbréf 3,000 Haraldur Böðvarsson 2,95 3,10
Tekjubréf 2,123 Hlutabréfasjóður VlB 1,01 1,06
Skyndibróf 1,738 Hlutabréfasjóðurinn 1,64 1,72
Sjóðsbréf 1 2,860 Islandsbanki hf. 1,66 1,74
Sjóösbréf 2 1,935 Eignfél. Alþýðub. 1,68 1,76
Sjóðsbréf 3 1,978 Eignfél. Iðnaðarb. 2,45 2,55
Sjóðsbréf 4 1,732 Eignfél. Verslb. 1,75 1,83
Sjóðsbréf 5 1,183 Grandi hf. 2,75 2,85
Vaxtarbréf 2,01 57 Olíufélagið hf. 5,10 5,40
Valbréf 1.8896 Olls 2,05 2,15
Islandsbréf 1,247 Skeljungur hf. 5,65 5,95
Fjóröungsbréf 1,131 Skagstrendingur hf. 4,80 5,05
Þingbréf 1,244 Sæplast 7.33 7,65
öndvegisbréf 1,226 Tollvörugeymslan hf. 1,04 1,09
Sýslubréf 1,265 Útgerðarfélag Ak. 4.70 4,90
Reiðubróf 1,211 Fjárfestingarfélagið 1,35 1,42
Almenni hlutabréfasj. 1,12 1,17
Auðlindarbréf 1,03 1,08
Islenski hlutabréfasj. 1,15 1,20
Síldarvinnslan, Neskaup. 3,23 3,40
Reykjavík í september 1989.
Fyrstu níu mánuöi ársins í ár hafa
174 slys orðið sem höfðu meiðsli í för
með sér. 34 hafa slasast alvarlega en
189 hlutu talsverð meiðsli sem þó eru
ekki talin mjög alvarleg. 11 fótgang-
andi börn hafa orðið fyrir bíl á árinu
en 33 fullorðnir. 17 vélhjólamenn
hafa slasast en 24 hjólreiðamenn.
Ökumenn bifreiða hafa 84 sinnum
orðið fyrir meiðslum í slysum í
Reykjavík á árinu en 54 farþegar.
Dauðaslys í umferðinni í Reykjavík
í ár eru orðin sex. Jafnmargir biðu
bana í umferðinni í höfuðborginni á
öllu árinu 1990.
Alengasta orsök slysa í umferðinni
er of stutt bil á milli bifreiða - það
er aftanákeyrslur. Um 30 prósent
slysa verða með þeim hætti. 123 pró-
sent tilvika verða slys eftir aö um-
ferðarréttur hafði ekki verið virtur.
-ÓTT
Umferðarslys í september
— síðastliðin þrjú ár —
36
Alvarleg meiðsli
Minni meiðsli
1989 1990
Þar af eitt banaslys
1991
Orsakir slysa
Aðalbrautarréttur ekki virtur
Umferðarréttur ekki virtur
Of stutt bil á milli bifreiða
Ranglega beygt
Ógætilegur framúrakstur
Ógætilega ekið aftur á bak
Ógætilega ekið frá gangst.'
Röng staðsetning á akbr.
Bifreið ranglega lagt
Þrengsli
Ölvun við akstur
Of hraður akstur
Gáleysi og ókunn orsök
Mannlaus bifreið rennur
Bifreið í ólagi
Réttindaleysi við akstur
Heimild: Lögreglustjórinn í Reykjavík
DVJRJ
Bændur borgi fyrir
umhverfisspjöll
’ Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila,
er miöað við sérstakt kaupgengi.
„Það er mikilvægt að bændur sem
einstaklingar beri sjálfir ábyrgðina á
þeim umhverfisspjöllum sem þeir
valda,“ sagði Piet Bukman, landbún-
aðar- og umhverfismálaráðherra
Hollands, á alþjóölegri ráðstefnu um
bændur og umhverfismál sem haldin
var á Hótel Sögu fyrir helgina.
Fram kom í máli hans að eðlilegt
væri aö bændur væru látnir borga
fyrir þau spjöll sem þeir yllu á um-
hverfmu með framleiðslu sinni.
Að ráðstefnunni stóöu Alþjóða-
samband búvöruframleiðenda og
ríkisstjórn íslands.
-kaa
O-ó-ó!
Þaðfórfyrir
hjartaðáein-
iivetjumþegar
Háskólahapp-
dræftiðlileypti
afstokkutmm
nýjuhapp-
dræitistan
nefnistHappó.
Ásia-ðnn varað
nalhgióf þótti
veraheldur
hallærisleg,
verahálf
lummó. Umræðan um Happó minnti
mann fyrir vestan á sögu, alveg
sanna, af lærifóður nokkrum í dreif-
býlinu. Það var þegarunglingar og
börn voru sífellt að staglast á orð-
skrípum eins og lummó, púkó, halló
(með dl-hljóði) og fieiri oröum sem
voru látin enda á ó-i. Lærifóðurnum
var ekkert um þetta ó-æði geftð og
ákvað að ræða málin við nemendur
sina í fúlustu alvöru. Varö niðurstaða
þeirra viðræðna sú að nemendur létu
af þessum stælum, með öðrum orð-
um: lærifaðirinn bannáði þá. Mann-
inum brá hins vegar heldur betur
þegar hann áttaði sig á því að vopnin
höfðu snúist einkennilega i höndum
hans. Hann hét nefnilega Leó og það
sem eftir lifði vetrar var hann aldrei
kallaður annað en Le.
Tíndu af sér
spjarimar
Dönsknektar-
dansroærhefur
veriðáferöinni
um lattdið uttd-
áhfariðögsýnt
gestumöldur
húsalysti-
semdirsinar,
Húnkomviðí
Keflavík um (
heiginaá „þar-
lendum“
skejnmtistað.
Gestimirvoru
vel hýrir eins lög gera ráð fyrir og
tóku þeirrí dönsku fagnandi. Eitt-
h vað hefur koma hennar í salinn hins
vegar ruglað einn gestanna i riminu.
Þegar hún var rétt bytjuð að tína af
sér spjarimar stökk ungur Suður-
nesjamaður inn á sviðið, vel puntað-
ur. Hann vildi hjálpa dömunni soldið.
Fatafellan sá sér leik á borði og leyföi
honum það en byrjaði um leiö að tína
af honum spjarimar.
Leikurinn æsist
Þóttigestumnú
færastheldur
bfctur tjoi t It’tk-.
innendaæstist
ieikurinná
sviðinu með
bverri tlíkinni
semfauk.Fór
svoaðvintttiim
stóðalstripað-
urásviðinuog
ekki lausi við :
aöákveðnirlík-
amshlutar
væra tilbúnir í allt nema sjálfsmorð.
Sú danska mun vera ýmsu vön og
daðraði léttfiega við drengínn dágóða
stund. Ekki lækkaði risið á vminurn
við það. Hann komst hins vegar
hvorki lönd né ströndmeð hana þó
ekki vantaði vUjann. Enduðu leikar
án þess að að gestír fengj u að sjá
þann tilfinningatangó sem virtist í
uppsiglíngu. Þykir mönnum þar suð-
ur frá hins vegar ekki skrýtið þó
blessaður drengurinn læðist með
veggj um fram eftir vikunni.
Kis, kis
Góðvinur
Sandkomsrit-
arasagðifrá
eldrimannií
frystihúsi uu n
landi.ifrysú-
bústnuhofðu .
menn kött,
læöu.semvarí
mikluuppá-
haldiþarábæ.
Komaöþvíaö
læðanvarö
kettlingafullog
áður en langt var um liðið lágu fimm
kettlingar í kassanum hjá henni.
Maður þessi var auð vitað afar hrifinn
og fór að skoða litlu djásnin. Náttúr-
an hafði komið því s vo fyrir að einn
kettlinganna skar sig úr í litarhætti.
Þá varðmanninum að orði: Nei-i-i
nei-i. Sjáiði! Tvennir tviburar og einn
stakur.
Umsjón: Haukur L Hauksson