Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1991, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1991, Page 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER 1991. Smáauglýsingar - Slmi 27022 Þverholti 11 ■ Þjónusta Er skyggnið slæmt? Er móða eða ■^hreinindi á milli glerja hjá þér? Erum með ný og fuilkomin tæki til hreinsun- ar. Verð kr. 2900-3700 stk. Verkvernd hf„ s. 678930 og 985-25412. Silfurhuðum gamla muni, t.d. kaffi- könnur, kertastjaka, borðbúnað, bakka, skálar o.m.fl. Opið þri., mið. og fim. kl. 16-18. Silfurhúðun, Fram- nesvegi 5, sími 91-19775 (símsvari). Get bætt við mig verkum, t.d. við upp- setningar á hurðum, innréttingum, milliveggjum o.fl. Fagvinna. Uppl. í síma 91-666652. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- .byggðina: 99-6272. Græni síminn talandi dæmi um þjónustu! Járnabindingar. Erum vel tækjum búnir, gerum föst verðtilboð, stór og smá. Kreditkorta- þjónusta. Binding hf„ sími 91-75965. K.G. málarar. Alhliða húsamálun, sandspörslun og sprunguviðgerðir. Vönduð vinna. Úpplýsingar í símum 91-653273, 641304 og 985-24708. Sprunguviðgerðir og málun, múrvið- gerðir, tröppuviðgerðir, svalaviðgerð- ir, rennuviðgerðir o.fl. Pantið tíman- lega fyrir veturinn. Varandi, s. 626069. Steypu- og sprunguviðg. Öll almenn múrvinna. Áratuga reynsla tryggir endingu. Látið fagmenn um eignina. K.K. verktakar, s. 679057 og 679657. Trésmiðjan Laufskálar.Öll almenn tré- ■^smíðaþjónusta. Húsgögn, innrétting- ar, sérsmíði, lökkun, vélavinna. Leitið tilboða. Upplýsingar í síma 91-674230. Flisalagnir. Múrari getur bætt við sig flísalögnum. Margra ára reynsla. Uppl. í síma 628430. Málarar geta bætt við sig verkefnum. Gerum föst verðtilboð eða tímavinna. . Uppl. í síma 91-623106 91-624690. ■ Ökukermsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jóhann Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 21924, bílas. 985-27801. Hallfríður Stefánsdóttir, Subaru Sedan, s. 681349, bílas. 985-20366. Jþn Haukur Edwald, Mazda 626 GLX, s. 31710, bílas. 985-34606. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla ’91, s. 74975, bílas. 985-21451. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bíls. 985-33505. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny’91, s. 51868, bílas. 985-28323. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’90, s. 77686. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. ^122, bílas. 985-21422. • Ath. Páll Andrés. Kenni á Nissan Primera ’91. Kenni alla daga. Aðstoða ^yið endurþjálfun. Námsgögn. Nýnem- ar geta byrjað strax. Visa/Euro. Sími 91-79506 og 985-31560. Gylfi K. Sigurðsson, Nissan Primera '91: Kenni allan daginn. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Ökukennsla: Eggert V. Þorkelsson. Kenni á nýjan Volvo 740 GL, UB-021, ökuskóli. Utvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 985-34744 og 679619. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýja Toyotu Car- inu II. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Bílas. 985-20006, 687666. Gylfi Guðjónsson ökukennari, kennir á Subaru Legacy. Tímar eftir samkomu- lagi. Kennslugögn og ökuskóli. Vs. 985-20042 og hs. 666442. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt. Lancer GLX ’90. Euro/Visa. Sigurður Þormar, hs. 91-670188, bs. 985-21903. Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Bifreiða- og bifhjólakennsla. Kennslútilhögun sem býður upp á ódýrara og betra ökunám. Sími 91-77160 og 985-21980. ■ Irnirömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. Islensk grafík. Opið frá »-18 og lau. frá 10-14. S. 25054. ■ Garðyrkja J.F. garðyrkjuþjónusta er alhliða þjón- ustufyrirtæki fyrir garðeigendur. Annast úðun, klippingar og hvers kyns umhirðu lóða fyrir einstakl. og fyrirtæki. Síminn er 91-38570 e.kl. 17. ■ Til bygginga Trésmiðir - byggingaraðilar! G. Halldórsson, sími 91-676160, fax 675820, Knarravogi 4, Rvík, útveg- um mestallt byggingarefni. Eigum fyr- irliggjandi mótatimbur, sperruefni, þakstál, saum, spónaplötur, grindar- efni o.fl. Gerum tilboð í efnispakka, útvegum tilboð frá iðnaðarmönnum. Góð og persónuleg þjónusta. Einangrunarplast senjekið er á bygg- ingarstað á Reykjhvíkursvæðinu. Borgarplast, sími 93-71370, kvöld- og helgarsími 93-71161, Borgarnesi. Höfum til leigu 4-8 manna vinnuskála, viðurkennda af Vinnueftirliti ríkisins. Skálaleigan hf. s. 91-35735 og 91-35929. Einnig opió á kvöldin og um helgar. Til sölu vinnuskúrar og léttar skemmur á góðu verði. Pallar hf„ Dalvegi 16, sími 91-641020. Mótatimbur, mótaborð og steypustál til sölu. Uppl. í síma 91-686224. Til sölu dokatengi, krossviðarflekar og mótaklemmur. Uppl. í síma 92-11945. ■ Parket Parketlagnir - flisalagnir. Leggjum parket og flísar, slípum parket og ger- um upp gömul viðargólf. Gerum föst verðtilboð. Vönduð vinna. Verkvernd hf„ s. 678930 og 985-25412. ■ Nudd Trimm form 24 proffessionai rafmagns- nuddtæki, lítið notað, selst á góðu verði. Upplýsingar í síma 91-77126 frá 14-18, alla virka daga. M Hár og snyrting Salon a Paris. Hef flutt hárgreiðslu- stofu mína á Skúlagötu 40, Baróns- stígsmegin, og einnig opnað snyrti- stofu samhliða henni. Steypum neglur af nýjustu gerð. Sími 617840. ■ Til sölu • •Fallegt frá Frakklandi - 3 SUISSES. Fengum takmarkað magn í viðbót af þessum fallega lista. Pöntunartími 2 vikur. Pantið tímanlega f. jólin. S. 642100. Listinn fæst einnig í Bókav. Kilju, Miðbæ, Háaleitisbr. Franski vörulistinn Gagn hf„ Kríunesi 7, Gb. teleFAXbúdin fax/ljósritunarvél/sími/símsvari. Eitt með öllu. Seljum nokkur tæki með verulegum afslætti. Ódýr telefaxpapp- ír. •Telefaxbúðin, Hamraborg 1, sími 91-642485, einnig á kvöldin. Dino reiðhjól. Falleg barnahjól, margir litir, stærðir frá 10", verð frá kr. 4.970. Póstsendum. Tómstundahúsið, sími 207ö m 91-21901. Empire pöntunarlistinn er enskur, með nýjustu tískuna, gjafavörur o.fl. Pantið skólavörurnar strax og jóla- vörurnar í tíma. Empire er betri pönt- unarlisti. Hátúni 6B, ■- sími 91-620638. Léttitœki íúrvali Mikið úrval af handtrillum, borðvögn- um, lagervögnum, handlyftivögnum o.fl. Bjóðum einnig sérsmíði eftir ósk- um viðskiptavina. Sala - leiga. Léttitæki hf„ Bíldshöfða 18, s. 676955. ■ Verslun Vantar þig úlpu eða kápu? Opið laugardaga frá kl. 10-16. London, Austurstræti 14, s. 91-14260. Þessar upplýsingar verða birtar í DV á fimmtudegi fyrir brúðkaupið og þurfa að berast í síðasta lagi á þriðjudegi. NAFN BRÚÐHJÓNA: _______________________________________________________ KENNITALA: HÚN 1 1__1111______ 1 1 1 1 1 HANN 111111-1 HEIMILISFANG/ SÍMI_____________________________________________________ BRÚÐAR gjofm i i i VÍGSLUSTAÐUR_____________ DAGUR/TÍMI_______________ BORGARALEG VÍGSLA/PRESTUR NÖFN FORELDRA____________ SENDIST TIL QjSSáil ÞVERHOLTI11, 105 REYKJAVÍK. Utsala á sturtuklefum, hurðum og baðkarshurðum. Verð frá kr. 15.900.-, 12.900.- og 11.900,- Póstsendum. A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570. Hausttilboð á spónlögðum, þýskum innihurðum frá Wirus í háum gæða- flokki. Verð frá kr. 17.950. A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570. Rómeó og Júlia i fatadeild. Þetta og heilmargt fleira spennandi, s.s. sam- fellur, korselett, toppar, stakir og í settum, sokkabelti, buxur, sokkar, neta og nælon, sokkabuxur, neta og opnar o.m.fl. Einnig frábærar herra- nærbuxur. Sími 91-14448. ■ Bátar Á besta stað í Hafnarfirði: Bátaskýli til sölu mjög gott bátaskýli á besta stað. Skipti möguleg á bíl eða sumarhúsi til flutnings. Upplýsingar veitir Ásbyrgi, fasteignasala, í síma 623444. ■ Varahlutir Brettakantar á Pajero og fleiri bila, einnig lok á Toyota double cab skúff- ur. Boddíplasthlutir., Grensásvegi 24, sími 91-812030. Endurski i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.