Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1991, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1991, Síða 31
ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER 1991. 31 Hrapaði niður sjö hæðir og lifði Átján ára tyrknesk stúlka gerði til- raun til að fremja sjálfsmorð á dög- unum með því að láta sig falla niður af sjö hæða byggingu. Til allrar hamingju höíðu slökkvi- hðsmenn komið á vettvang þegar ljóst var hvað stúlkan ætlaðist fyrir og tókst þeim að grípa hana í strigadúk sem þeir höfðu meðferðis og björguðu þannig lífl hennar. Hún missti meðvitund og var ílutt á sjúkrahús í skyndi og það ótrúlega gerðist að stúlkunni varö ekki meint af. Hann myndi sannarlega vekja lukku hjá íslenskum karlmönn- um þessi samkvæmiskjóll ef ein- hver yngismærin léti verða af þvi að kaupa hann. Þetta er sýn- ishorn af því sem koma skal næsta sumar og vor en kjóllinn var hluti af þeim vörum sem kynntar voru á tískusýningu i París um helgina og var hannað- ur af Frakkanum Jean-Paul Gau- itier. Sviðsljós Leið yflrtil- vonandi föður Leikarinn og kvikmyndafram- leiðandinn Warren Beatty myndi sjálfsagt ekki lifa það af að sjá alvöru barnsfæðingu. Kærastan hans, Annette Ben- ing, á von á barni á hverri stundu og svona til þess að undirbúa hana undir fæðinguna fékk Be- atty ijósmóður til þess að koma heim og sýna henni myndbands- upptöku af alvöru fæðingu. Sjálfur var Beatty auðvitaö við- staddur og viti menn, þegar leið á sýninguna varð hann fólari og fölari þar til hann loks leið út af. Tilvonandi barnsmóðir hans gat ekki annaö en hlegið þegar hetjan svo vaknaði úr rotinu og sagðist ekki hafa haldið að mynd- bandið yrði svona raunverulegt! Fló herjar á leikara Leikarar í gamanþættinum Cheers iðuðu i skinninu í orðsins fylistu merkingu þegar heíja átti tökur þáttanna á ný eftir langt sumarfrí. Allir sem komu nálægt upptöku fyrsta þáttarins fundu fyrir við- stöðulausum kláða um leið og þeir komu inn í upptökusalinn og brátt kom i ljós að þeir voru allir í flóabiti. Þegar betur var að gáð kom í ljós aö útigangskettir höfðu kom- ið sér fyrir í upptökusalnum í sumarfríinu. SonurReagans samkynhneigður? Ron Reagan, ^onur fyrrum Bandarikjaforseta, Ronalds Re- agan, varð fyrir heldur óskemmtilegri reynslu fyrir nokkru þegar einn viðmælandi hans í sjónvarpsþætti sakaði hann um að vera samkynlmeigð- ur. Viðmælandinn var Michelang- elo Signorile, greinarhöfundur í tímariti fyrir samkynhneigða, sem þekktur er orðinn fyrir að „koma upp um“ samkynhneigt frægt fólk. Ron svaraði því til að hann værí vanur slíkum sögusögnum þar sem hann væri fyrrum bal- lettdansari, því slíkar sögur fylgdu þeim oft. Hann bætti þvi þó viö aö þetta væri ósanngjamt gagnvart eiginkonu hans, Doriu. Það stóð þá ekki lengi á svari Signorile, hann hafði líka heyrt aö Doria væri lesbía! Hér sést hvar stúlkan stekkur ofan af sjö hæða byggingu í Istanbúl þar sem hún starfaði. Fjölmidlar Slitrótt málfar í tísku Mig langar að byrja á því að láta í Ijósi ánægju með þær breytingar sem átt hafa sér stað hvað varðar útlit frétta Stöðvar tvö. Nýja stúdióiö er til muna við- kunnalegra og veðurkortið, þó engu hafi veriðbreytt nema litunum, er mun skýrara og skemmtilegra á að horfa. Þetta var tímabær brey ting og gleður augað ásamt þeirri stað- reynd, sem hefúr kannski ekki minna aö segja, að flestir frétta- mennirnir eru mjög smekklega klæddir og vel til hafðir. Einnig er það mikil bragarbót að fá bæöi yfirlit frétta fyrir og eftir fréttirnar, eitthvað sem sjónvarps- stöðvarnar báðar hefðu átt að taka uppfyrirlöngu. En mig langar líka að minnast á það sem betur má fara í fréttaílutn- ingi Stöðvar tvö og Bylgjunnar og þá sérstaklega kannski Bylgjunnar þar sem engin mynd er til þess að dreifa huganum og vandamálið verður því meira áberandi. Það er nefninlega að verða að leið- um ávana á meðal fréttamanna að slíta í sundur setningarnar um leið og þær ern sagðar og apar nú hver eftir öðrum svo óþolandi verður að teljast. Þaö þykir fínt að rokka með það hvar áherslan er lögð á oröið, þ.e.a.s. áherslan er ýmist í miðju orði eöa í enda þess og fer það ekk- ert eftir því hvaða orö á í hlut held- ur eftir geðþótta viðkomandi frétta- manns. Þetta hefur þær afleiðingar að hlustandinn missir einbeitinguna og í stað þess aö hlusta á fréttina fer hann að spá í framburð og framsetn- inguhennar. Einnig kemur það fyrir að seinni hluti orðsins kemur eftir dúk og disk, eins og til að fréttamanninum gefist ráðrúm til að hugsa framhald- ið. í stuttu máli, fréttimar em ekki sagðar heldur lesnar, og það sem meira er þær er u slitrótt og iíla lesn- ar oft á tíðum. Mál sem vert er að takaá. Ingibjörg Óðinsdóttir Frank Sinatra sérvitur Frank Sinatra, eða gamli hláeygði, eins og hann hefur oft verið kallaö- ur, er að verða sérvitrari og sérvitr- ari með ámnum. Þegar hann var á tónleikaferð í Mexíkó fyrir nokkru neitaði hann að drekka vatnið þar og nú hefur hann tilkynnt að þegar hann fari til Ítalíu ætli hann sér ekki að borða innlent spagettí. Hann segist ætla að taka pastavél með í ferðina og búa til sitt eigið pasta af því að það sé þaö besta í heiminum. MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI ■ 653900 Einar Már Sigurðsson stjómar þættinum í fyrramálið kl. 7-9 REYKJAVlK FM 90.9T FM1031 AÐALSTRÆTIló • 101 REYKJAVÍK • SÍMIÓ2 15 20 Veður Hægt vaxandi sunnan- og suðvestanátt, þó hæg- viðri sunnanlands fram eftir degi en allhvasst sums staðar norðvestan til á landinu í nótt. Nokkuð bjart veður á Suðaustur- og Austurlandi en skýjað í öðrum V'" landshlutum. Dálitil súld öðru hverju vestanlands i I dag en súld eða rigning um vestanvert landið i nón. Hlýtt verður áfram og á norðaustanverðu landinu hlýnar nokkuð. Akureyri alskýjað 11 Egilsstaðir léttskýjað 4 Keflavíkurflugvöllur þoka 5 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 4 Raufarhöfn alskýjað 7 Reykjavík léttskýjað 4 Vestmannaeyjar súld 5 Bergen skýjað 4 Helsinki þrumuv. 1 Kaupmannahöfn skýjað 3 Úsló léttskýjað -3 Stokkhólmur skýjað 2 Þórshöfn léttskýjað 7 Amsterdam skúr 8 Barcelona hálfskýjað 4 Berlín léttskýjað 3 Chicago skýjað 12 Feneyjar skýjað 7 Frankfurt rigning 4 Glasgow þoka 6 Hamborg þokumóða 0 London þokumóða -4 LosAngeles léttskýjað 19 Lúxemborg skýjað 2 Madrid heiðskírt 1 Malaga skýjað 15 Mallorca lénskýjað 6 Gengið Gengisskráning nr. 201. - 22. okt. 1991 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 59,940 60,100 59,280 Pund 102,773 103,047 103,900 Kan. dollar 53,197 53,339 52,361 Dönsk kr. 9,1560 9,1805 9,2459 Norsk kr. 9,0257 9,0498 9,1172 Sænsk kr. 9,7147 9,7407 9,7749 Fi. mark 14,5857 14,6247 14,6678 Fra. franki 10,3649 10,3925 10.4675 Belg. franki 1,7180 1,7226 1,7312 Sviss. franki 40,3772 40,4850 40,9392 Holl. gyllini 31,3880 31,4717 31,6506 Þýskt mark 35,3701 35,4646 35.6732 Ít. líra 0,04727 0.04739 0,04767 Aust. sch. 5,0264 5,0398 5,0686 Port. escudo 0,4107 0,4118 0,4121 Spá. peseti 0,5606 0,5621 0,5633 Jap. yen 0,45616 0,45738 0,44682 Irskt pund 94,585 94,838 95,319 SDR 81.4519 81,6693 81,0873 ECU 72,4225 72,6158 72,9766 Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 21. október seldust alls 51,201 tonn. Magn í Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandað 0,511 33,18 20,00 150,00 Gellur 0,012 305,00 305,00 305,00 Keila 1,216 33,98 26,00 38,00 Langa 0,957 59,92 49,00 65,00 Lúða 0,971 291,06 255,00 370,00 Lýsa 0,808 46,70 46,00 47,00 Bland 0,027 90,00 90,00 90,00 Skarkoli 0,798 79,66 75,00 109,00 Steinbítur 3,737 57,56 49,00 61,00 Þorskur, sl. 18,797 91,06 84.00 99,00 Þorskflök 0,120 170,00 170,00 170,00 Þorskur, smár 0,097 65,00 65,00 65,00 Þorskur, ósl. 3,491 78,84 65,00 98,00 Ufsi 0,276 50,04 34,00 53,00 Undirmálsf. 3,789 57,74 37,00 65,00 Ýsa, sl. 6,583 86,83 59,00 111,00 Ysa, ósl. 9,011 76,44 73,00 81,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 21. október seldust alls 48,226 tonn. Blandað 0,039 15,00 15,00 15,00 Smáýsa, ósl. 0,033 47,00 47,00 47,00 Smáýsa 0,049 65,00 65,00 65,00 Ýsa, ósl. 5,950 89,61 78,00 103,00 Smáþorskur, ósl. 0,959 59,94 55,00 60,00 Lýsa, ósl. 0,263 56,00 56,00 56,00 Langa.ósl. 0,135 51,98 51,00 53,00 Þorskur, ósl. 3,480 90,55 83,00 96,00 Bland 0,059 62,00 62,00 62,00 Ufsi, ósl. 0,205 20,00 20,00 20,00 Ufsi 0,825 37,53 31,00 49,00 Steinbitur 0,317 51,15 50,00 52,00 Koli 0,097 81,32 81,00 82,00 Steinbitur, ósl. 0,197 50,00 50,00 50,00 Keila, ósl. 2,231 37.00 37.00 37,00 Ýsa 7,976 105,83 91,00 113,00 Smárþorskur 1,615 53,20 52,00 55,00 Þorskur 18,310 102,95 93,00 119,00 Lúða 0,384 354,39 330,00 495,00 Langa 3,245 70,55 59,00 71,00 Keila 1,646 39,00 39,00 39,00 Karfi 0,207 25,58 25,00 30,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 21. október seldust alls 84,979 tonn. Lýsa 1,002 49,15 48,00 50,00 Steinbítur 0,169 78,05 60,00 86,00 Skata 0,043 111,00 111,00 111,00 Blálanga 0,258 74,00 74,00 74,00 Langa 3,724 72,41 33,00 77.00 Keila 5,374 40,41 10,00 45,00 Þorskur 31,742 93,79 40,00 120,00 Skötuselur 0,029 317,93 250,00 450,00 Karfi 1,070 53,49 43,00 67,00 Undirmál. 1,097 53,28 52,00 56,00 Ufsi 2,894 51.72 47,00 63,00 Lúða 0,177 432,97 350,00 465,00 Ýsa 37,138 89,12 55,00 100,00 I Blandað 0,257 26,26 24,00 31,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 21. október seldust alls 62,035 tonn. Blandað 0,155 20,00 20,00 20,00 Karfi 2,892 46,42 46,00 50,00 ^ Keila 26,475 40,99 29,00 48,00 m Langa 7,392 74,91 34,00 89,00 Lúða 0,229 297,79 290,00 305,00 Lýsa 0,182 37,00 37,00 37,00 Skata 0,904 118,43 118,00 122,00 Skarkoli 0,100 85,00 85,00 85,00 Skötuselur 0,206 202,33 180,00 580,00 Steinbítur 0,409 55,44 52,00 60,00 Tindabikkja 0,031 2,00 2,00 2,00 Þorskur, sl. 10,482 106,67 81,00 111,00 Þorskur, smár 0,321 81,00 81,00 81,00 Þorskur, ósl. 2,563 91,88 89,00 96,00 Undirmál. 0,487 65,42 55,00 70,00 . Ýsa, sl. 7,515 97,40 64,00 110,00 * Ýsa, ósl. 1,545 84,87 78,00 94,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.