Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1991, Side 8
8
ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER 1991.
Reykháfar eru það eina sem stendur eftir af fjölmörgum húsum í borgunum Oakland og Berkeley í Kaliforníu. Víða æddi eldurinn svo skjótt yfir að
menn komust ekki i bíla sína. Símamynd Reuter
Fjórtán nienn létu lífið 1 skógareldunum miklu 1 Kaliforníu:
Þúsund hús í rústum
- eldamir eru kulnaðir eftir baráttu slökkviliðs á landi og 1 lofti
Utlönd
Dónaverðlaun
til Hollywood
Tékkneskír listamenn ætla að
veita bandarísku kvikmyndaaka-
demíunni, þeirri sem veitir ósk-
arsverðlaunin, eins konar and-
óskar fyrir dónaskap.
Akademían fær verðlaunin fyr-
ir ganga af tékkneskri kvik-
myndaveggspjaldalist dauðri,
eins og skýrt var frá í dagblaðinu
Hospodarske Noviny í gær. Verð-
launin, sem eru fallegur listmun-
ur úr gleri, eiga m.a. að tákna
smekkleysu bandarískra kvik-
myndaveggspjaida sem þröngvað
er upp á tékkneska bíógesti.
Útgöngubann
ákýrogsvín
Yfirvöid í bænum Lentekhi í
Sovét-Georgiu hafa sett útöngu-
bann á nokkra bæjarbúa frá þvi
kvölda tekur til sólarupprásar og
þeir sem virða það að vettugieiga
yfir höfði sér að vera drepnir.
Það er sem sé búið að banna
nautgripi og svín á götum og torg-
um bæjarins eftir myrkur.
Tass-fréttastofan hefur það eftir
bæjarblaðinu að húsdýr þau sem
finnist á götum úti verði umsvifa-
laust send í sláturhúsiö. Eigend-
ur þeirra fá engar bætur fyrir
dýramissinn.
Áhyggjuraf
börnum íraks
Dánartíöni meðal barna í írak
er nú fjórum sinnum hærri en
hún var fyrir PersaflóastríÖið og
næstum ein milljón barna er van-
nærð.
Bandarískir þingmenn skýrðu
frá þessu í gær og vitnuðu í
skýrslu sem veröur gerö opinber
í dag. Þeir iýstu áhyggjum sínum
yfir þvermóðsku stjómvalda í ír-
ak sem neita að íallast á tillögu
Sameinuðu þjóðanna sem mundi
heimila kaup á matvælum og iyfj-
um. Þingmennirnir segja að af-
staða sfjómvalda í írak auki að-
eins á þjáningar landsmanna.
Skýrslan er byggð á rannsókn-
um 87 visindamanna sem vom í
írak í tvær vikur í ágúst og sept-
ember til að kanna áhrif Persa-
flóastrfðsins á óbreytta borgara.
Ekkertsungið
íCoventGarden
Covent Garden óperunni í Lon-
don var lokaö um stundarsakir i
gær vegna launadeilna við hljóð-
færaleikara hússins. Ekki er enn
vitað hvenær opnað verður aftur.
Hljóðfæraleíkararnir 120 kreíj-
ast launahækkunar. Til að leggja
áherslu á kröfur sínar néituðu
þeir aö mæta í kjól og hvitt í sið-
ustu viku og léku þess í stað í
gallabuxum og skyrtubolum.
Hljóðfæraleikaramir fóru einnig
fram á aö gert yrði hlé eftir hvern
fimm þátta óperunnar Húgenott-
arnir eftir Meyerbeer sem átti aö
frumsýna á fimmtudag.
Fjögur hlé í stað eins hefðu
lengt sýninguna umklukkustund
sem hefði þýtt aukavinnu fyrir
hljóöfæraleikarana. Stjóm óper-
unnar sagöi spilurum þá að ef
þeir mættu ekki tii vinnu á mánu-
dag væri eins gott fyrir þá að
'mæta alls ekki.
Hljóðfæraleikaramir vilja 24
prósenta kaupækkun á næstu
tveimur árum. Stjórn ópemnnar
hefur boðiö 5,5 prósent.
Fimmfórustá
sænskuvatni
Fimm manns, þar á meöal tvö
börn, fundust látin við flakið á
bát sínum á Hjalmarenvatni í
Miö-Svíþjóð í gær. Lögreglan
sagði að sjöttu manneskjunnar
væri saknað. Taliö er að spreng-
ing hafi orðið í bátnum. Reuter
Slökkviliðsmönnum í Kaliforníu í
Bandaríkjunum tókst í gærkvöldi að
ná yfirhöndinni í baráttu við magn-
aða skógarelda sem geisað hafa við
San Francisco-flóann frá því um
helgi. Tjón er gífurlegt og nú er vitað
að 14 menn létu lífið og 150 eru slas-
aðir.
Um þúsund manna lið barðist við
eldana og notaði til þess fullkomn-
ustu tækni. Vatni var steypt niður
úr flugvélum og þyrlum. Allir tiltæk-
„Það verður auðvelt fyrir stjórnina
að fá þingið til aö samþykkja samn-
igninn," sagði Gro Harlem Brundt-
land, forsætisráðherra Noregs, þegar
niðustaðan ,í EES-viðræðunum lá
fyrir. Þó er búist við að andstaða
veröi hörð þar enda hafa Norpmenn
fórnað mestu til að ljúka málinu.
„Þetta er stórkostlegur árangur.
Þetta opnar möguleikann á að skapa
stærsta sameiginlega markaðssvæð-
ið í heiminum," sagði Pertti Salolain-
en, ráðherra utanríkisviðskipta í
Finnlandi.
Fleiri ráðamenn tóku í sama steng
þegar staðið var upp frá samninga-
borðinu. í gær voru menn almennt
fremur svartsýnir á að samkomulag
tækist. Taugastíð ríkti fram eftir degi
en eftir tilboð og gagntilboð á báða
bóga náðist loks samningur.
„Viö höfum komsist að samkomu-
lagi í máli sem olli tvístringi innan
Evrópubandalagsins, “ sagði Frank
Andriesen, formaður utanríkis-
nefndar bandalagsins. Hann sagöi að
nú hefði raunverulegur árangur
ir slökkvibílar voru á vettvangi en
samt tókst ekki að koma í veg fyrir
að fjölrnörg hús í úthverfum borg-
anna Berkeley og Oakland yrðu eld-
inum að bráð.
Víða fór bálið yfir meö slíkum
hraða að fólk átti fótum sínum íjör
að launa. Bílar brunnu á götum úti
og ekki sá handa skil í reykjarkófinu.
Björgunarmenn segja að minnst
eitt þúsund byggingar hafi eyðilagst
og um 600 hektarar af skóglendi eru
náðst og vildi ekki líkja saman sam-
komulaginu nú og áfanganum sem
náðist í júni í sumar þegar útspil
nú sviðin jörð. Pete Wilson, ríkis-
stjóri í Kaliforíu, lýsti yfir neyðará-
standi á svæðinu. Hann segist ætla
að biðja George Bush forseta um
aðstoð bágstöddum íbúum ríkisins
til handa.
Talið er að miklu hafi ráðið um að
eldarnir slokknuðu að vind lægði
eftir nokkurt hvassviðri frá því á
sunnudaginn. Jörð er þarna mjög
þurr eftir litla úrkomu síðustu ár.
Eldar blossa því upp af og til en verða
Norðmanna í fiskveiðimálum virtist
ætla að leysa deilur EB og Efta um
efnahagssvæöið. Reuter
ekki verulega hætíulegir nema vind-
úr standi á byggð eins og nú gerð-
ist.
í sumum úthverfunum blasir nú
við alger eyðilegging. Það á einkum
við einbýlishúsahverfi i Oakland á
austurströnd San Francisco flóans.
Þar eru hundruð húsa rústir einar
og víða hafa orðið miklar skemmdir
af eldi þótt húsin standi uppi.
Reuter
Embættismenn
sakfelldirí
eyðnihneyksli
Þrír fyrrum embættismenn í
franska heilbrigðiskerfinu voru
ákærðir í gær fyrir leyfa notkun
eyðnismitaðs blóðs í þúsundum
blóðgjafa.
Michel Garretta, fyrrum yfir-
maður franska blóðbankans, og
tveir aðrir fyrrum háttsettir sam-
starfsmenn hans eiga yfir höfði
sér kæru fyrir glæpsamlega van-
rækslu og svik þegar þeir hirtu
ekki um að vemda sjúklinga fyrir
eyðniveirunni og öðrum skyldum
veirum á árunum 1984 og 1985.
í trúnaðarskýrslu heilbrigðis-
ráðuneytisins, sem blaðið Le
Monde sagði frá í gær, kemur
fram aö 400 þúsund manns haft
smitast af ýmsum afbrigðum Iifr-
arbólgu, svo og eyðni.
I annarri opinberri skýrslu,
sem barst út til fjölmiðla í síðasta
mánuði, var staöhæft að Garretta
og menn hans hefðu tafiö fyrir
notkun á hitameðferð til að sótt-
hreinsa blóð og hefðu leyft að
nota gamlar blóðbirgðir sem ekki
höfðu verið skimaöar með tilliti
til eyðni.
Samtök dreyrasjúklinga hafa
farið í mál við stjómvöld og saka
embættismenn um að hafa valdið
dauða um 200 manna sem hafa
látist úr eyðni frá 1985,
Reuter
Auðvelt fyrir okkur
að f á staðfestingu
- segir Gro Harlem Brundtland, forsætisráðherra Noregs
Pertti Salolainen, utanríkisviðskiptaráðherra Finnlands, var ánægður með
niðurstöðuna eins og aðrir sem tóku þátt í samningunum. Símamynd Reuter