Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1991, Qupperneq 27
ÞRIÐJUDAGUR 22, OKTÓBER 1991.
27
©KFS/Distr. BULLS
Ég held að ég skjóti nokkrum skrefum á símann.
Lalli og Lína
Skák
Jón L. Árnason
Sovétmaöurinn Tsjemín varð hlut-
skarpastur á opnu móti í San Bemardino
í Sviss í siðasta mánuði en Margeir Pét-
ursson deildi 2.-6. sæti með Gavrikov,
Hort, King og Klinger. Þeir fengu 6,5 v.
en Tsjemín hálfum vinningi meira.
Hér er staða frá mótinu. Margeir hafði
hvítt og átti leik gegn Wauthíer:
I : mh X
iiii 1
1 A : 1
A -i:
A É. M A A
í
S H
ABCDEFGH
22. Bxh7! He6 Auðvitað ekki 22. - Hxel +
23. Hxel Hxh7?? vegna 24. He8 mát en
dráp á el ásamt 23. - cxd6 var þó vafalít-
ið skárri kostur. 23. Hxe6 dxe6 24. Be4!
Bd5 Ekki gengur 24. - cxd6 vegna 25.
Hcl + og biskupinn fellur. 25. dxc7 Kxc7
26. Bxd5 exd5 27. Rf3 Hxh3 28. Rxg5 Hh6
29. f4 og Margeir vann auðveldlega.
Bridge
ísak Sigurðsson
Anton R. Gunnarssson, íslenskur spilari
sem flutti til Noregs fyrir tveimur ámm,
sendi bridgeþættinum þetta spil. Spilið
er í þrautaformi og gengur út á það að
vinna þrjá spaöa doblaða með öryggi á
suðurhöndina eftir sagnir sem em upp-
lýsandi um skiptingu spilanna hjá and-
stöðunni. Sagnir ganga þannig, allir á
hættu, austur gjafari:
♦ 104
V 54
♦ G76
+ ÁKG1063
♦ KDG9862
V 873
♦ --
+ ???
♦ Á75
V ÁKDG106
♦ ÁK3
+ 8
Austur Suður Vestur Norður
34 Dobl Pass 5*
Pass 6V p/h
Vestur spilar út spaðaþristi. Sagnhafi
drepur á ás, tekur þrisvar sinnum hjarta
og hendir laufi í bhndum. Vestur hendir
tígli i þriðja hjartað. Síðan er tígulás lagð-
ur niöur og austur sýnir eyðu í htnum.
Skipting vesturs er því líklega 1-2-7-3 og
austurs 7-3-0-3. Nú á sagnhafi að geta
unnið spihð með öryggi en hvemig fer
hann að því?
Lausnin er vandfundin, jafnvel þó að
horft sé á allar hendur. Hún felst í því
aö sagnhafi spilar laufi á ás, tekur lauf-
kóng og hendir tígulkóng heima! Síðan
er lauf trompað og tígulþristi sphað. Vest-
ur á ekkert nema tígul eftir og getur enga
björg sér veitt. Hann verður að hleypa
blindum inn á fríslagina sem tryggja
spaðaafköstin.
Krossgáta
1 T~ 3 Y □ 4
1 \
IO 77“ u
)? 1
17“ J ammm
lL7 To J *
23 J
Lárétt: 1 deila, 6 hræðast, 8 mæh, 9 hæst,
10 runa, 12 bók, 13 rykkorn, 14 sagði, 16
bleyta, 17 fyrrnm, 19 tjarstæða, 21 kyrrð,
23 skyldar.
Lóðrétt: 1 fugl, 2 þegar, 3 men, 4 veiöar-
færi, 5 ákveða, 6 kæk, 7 sigaðir, 11 gröm,
15 málmur, 16 forfaöir, 18 hljóð, 20 slá,
22 kali.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 sjón, 5 brá, 8 völur, 9 ar, 10
org, 12 naut, 14 úðanum, 15 hlutir, 16 feld-
inn, 18 al, 19 dýr, 20 na.
Lóðrétt: 1 svo, 2 jörð, 3 61, 4 nunnu, 5
brautir, 6 rauminn, 7 r, 11 gall, 13 tuma,
14 úlfa, 15 hel, 17 dý.
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvihð og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið simi 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavik 18. til 24. október, að báðum
dögum meðtöldum, verður í Apóteki
Austurbæjar. Auk þess veröur varsla í
Breiðholtsapóteki kl. 18 tii 22 virka daga
og kl. 9 til 22 á laugardag.
Upplýsingar um læknaþjónustu em gefn-
ar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá ki. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema iaugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæsiustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni i síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Uppiýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fijstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimiii Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30,
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og ki. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. ki. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Þriðjud. 22. október:
Ríkisstjórnin biðst lausnar.
Kl. 12 í dag var ríkisráðsfundur haldinn í skrifstofu
ríkisstjóra í Alþingishúsinu. Forsætisráðherra Her-
mann Jónasson lagði fram lausnarbeiðni fyrir sig og
ráðuneyti sitt. Ríkisstjóri bað um frest til að íhuga
málið og taka afstöðu til þess.
* 3
¥ 92
♦ D1098542
OOO
_________Spakmæli_____________
Láttu þér fátt um flos og sessur
og fágaða skápa og borð.
Sífellt dekur við dauða hluti
er dulbúið sálarmorð.
Davíð Stefánsson frá Fagraskógi
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst
alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og
um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs-
ingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17.
Kaffistofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn tslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafniö er opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga
nema mánudaga 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 24414. ' v
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamarnes, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alia virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum •
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15,
Rvík., sími 23266.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 23. október
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú ert í mikilli tímapressu. Smávægilegt mál getur tekið mikinn
tíma. Fundur með ókunnugum getur haft óvænta lausn.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Það ætti ekki að saka þig neitt þótt þú farir eftir eigin leiðum
heldur en að vera undir pressu frá öðrum. Þú verður sérstaklega
ánægður með ósjálfráðan velvilja. Happatölur eru 12, 22 og 34.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þótt við fyrstu kynni finnist þér ákveðinn félagsskapur glataður
gæti verið innan um fólk sem þú getur átt náin samskipti við.
Ákveðnar breytingar gefa lífinu lit.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Þú verður að vera snar í snúningum við óvænt tækifæri þar sem
persónulegir hæfdeikar þínir fá notið sín. Gefðu persónulegu
vandamáli varðandi heilsu þína sérstakan gaum.
Tviburarnir (21. maí-21. júní):
Þetta verður ekki þinn dagur í vikunni. Þú mátt búast við að
koma alls staðar að lokuðum dyrum. Vertu viðbúinn að þurfa
að gera ákveðnar ráðstafanir með stuttum fyrirvara.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú gætir þurft að sjá eftir ákvörðun sem þú tekur í hendings-
kasti. Reyndu að gefa þér tíma og íhuga stöðu mála áður en þú
gerir eitthvað. Eítthvað sem þú tekur þátt í mistekst.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú nærð góðum áragnri í flestu sem þú tekur þátt í. Einhverjar
seinkanir og hindranir verða í samskiptum þínum við aðra. Stutt
ferðalag er fyrirsjáanlegt sem kynnir sig sjálft.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.)!
íhugaðu stöðu þína gaumgæfilega í ákveðnu máh sem þér býðst.
Hikaðu ekki við að neita ef þér sýnist svo. Varastu vangaveltur
um mögulegan gróða.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Það er ólíklegt að sambönd þín við aðra gangi snurðulaust.
Treystu á eigin málefni og forðastu að fást við ókunnuga. Ef þú
vilt frið, skaltu halda þig út af fyrir þig.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Velgengni einhvers virkar eins og ögrun eða hvatning á þig. Þú
getur orðið fyrir vonbrigðum með fjölskyldumál sem erfitt verður
að leysa. Happatölur eru 5, 24 og 26.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Fólk er þér mjög innan handar og þjálpsamt í dag. Notfærðu þér
það og kláraðu þá hluti sem þú þarft aðstoð annarra við. Ástarmál-
in gætu blossað upp fyrirvaralaust.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Ákveðin sambönd ganga upp og ofan. Hlutimir ganga betur hjá
þér síðdegis. Rökfræðilegt rifrildi fyllir þig efasemdum gagnvart
sjónarmiðum þínum.