Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1991, Qupperneq 30
30
ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER 1991.
Þriðjudagur 22. október
^ SJÓNVARPIÐ
18.00 Lif í nýju Ijósi (3). Franskur
teiknimyndaflokkur meö Fróða
og félögum þar sem mannslíkam-
inn er tekinn til skoöunar. Þýö-
andi: Guöni Kolbeinsson. Leik-
raddir: Halldór Björnsson og Þór-
dis Arnljótsdóttir._
18.30 iþróttaspegillinn (4). í þættin-
um verður m.a. litiö inn á badmin-
tonæfingu hjá TBR. Umsjón:
Adolf Ingi Erlingsson.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Á mörkunum (45) (Bord-
ertown). Frönsk/kanadísk þátta-
röö sem gerist i villta vestrinu um
1880. Þýðandi: Reynir Harðar-
son.
>0.30 Hver á aö ráöa? (11) (Who is
the Boss?). Bandarískur gaman-
myndaflokkur. Þýöandi: Ýrr Bert-
elsdóttir.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Sjónvarpsdagskráin. í þættin-
um verður kynnt þaö helsta sem
Sjónvarpiö-6ýnir á næstu dögum.
Dagskrárgerö: Þumall.
20.45 Neytandinn.
21.15 Barnarán (5) (Die Kinder).
Breskur spennumyndaflokkur í
sex þáttum. Aðalhlutverk: Mir-
anda Richardson, Frederic Forr-
est og Derek Fowlds. Þýðandi:
Óskar Ingimarsson.
22.15 Enginn er einn þó hann virðist
stakur. i þættinum er fjallað um
vanda lítilla málhópa á öld upp-
lýsingatækni og fjölmiðlunar.
Rætt er viö Finna, Walesbúa og
Inúka frá Kanada um aðgerðir til
að viðhalda tungum fámennra
samfélaga. Auk þeirra koma fram
jP í þættinum Vigdis Finnbogadótt-
ir, forseti íslands, Pétur Gunnars-
,/ son rithöfundur, Mörður Árnason
íslenskufræðingur og fleiri. Um-
sjón: Sigrún Stefánsdóttir.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Tao Tao. Mamma hans Tao Tao
segir okkur ævintýri.
17.55 Gilbert og Júlia. Tvíburasystk-
inin láta sér aldrei leiðast.
■8 00 Táningarnir i Hæðargerði.
18.30 Eðaltónar.
19.19 19:19.Fréttaþáttur frá fréttastofu
Stöðvar 2.
20.10 Einn i hreiðri. (Empty Nest).
Bandariskur gamanmyndaflokk-
ur meó Richard Mulligan í aðal-
hlutverki.
20.40 Hættuspil. (Chancer II ). Sjötti
og næstsíðasti þáttur þessa
breska myndaflokks um Derek
Love, áður Stephen Crane.
21.35 Gerð myndarlnnar Terminator
2. (Making of Terminator 2). í
þessum þætti fylgjumst við með
gerð myndarinnar Terminator 2
sem er vinsælasta myndin vestra
þessa dagana. Myndin er uppfull
af ótrúlegum tæknibrellum.
22.05 E.N.G. Nýr kanadískur mynda-
flokkur. Þættirnir gerast á
ónefndri fréttastofu þar sem at-
burðarásin er hröð, húmorinn
liggur í loftinu og rómantíkin
^ sjaldan langt undan.
z3.35 Skotin niður! (Shootdown).
Myndin segir frá móður fórnar-
lambs hryðjuverks senver stað-
ráðin í að finna út hverjir stóðu
á bak við þegar kóreska vélin
hrapaði 1983. Aðalhlutverk:
Angela Lansbury, George Coe
og Molly Hagan. Leikstjóri: Mic-
hael Pressman. 1988. Bönnuð
börnum.
1.10 Dagskrárlok.
©Rásl
FM 92,4/93,5
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morg-
unþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og
viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00
13.05 í dagsins önn - Umferðar-
fræðsla í grunnskólum. Umsjón:
Ásdis Emilsdóttir Petersen.
(Einnig útvarpað í næturútvarpi
kl. 3.00.)
13.30 Létt tóntist.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Fleyg og ferð-
búin" eftir Charlottu Blay. Bríet
Héðinsdóttir les þýðingu sina
(13).
14.30 „Haugtussa“ , söngflokkur eftir
Edvard Grieg. Marianne Hirsti
■vk syngur, Rudolf Jansen leikur á
pianó.
15.00 Fréttir.
15.03 Langt i burtu og þá. Mannlifs-
myndir og hugsjónaátök fyrr á
árum. Umsjón: Friðrika Benónýs-
dóttir. (Einnig útvarpað sunnu-
dag kl. 21.10.)
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir les
-v, ævintýri og barnasögur.
"16.15 Veðurfregnir.
16.20 Sinfónía númer 2 i g-moll ópus
34 eftir Wilhelm Btenhammar.
Sinfóníuhljómsveit Gautaborgar
leikur: Neeme Járvi stjórnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Illugi Jökulsson sér
um þáttinn.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur
Fréttastofu. (Samsending með
rás:2.)
17.45 Lög frá ýmsum löndum.
18.00 Fréttir.
18 03 .i rökkrinu. Þáttur Guðbergs
Bergssonar. (Einnig útvarpað
föstudag kl. 22.30.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur
frá morgni sem Mörður Árnason
flytur.
inn Taáttur Gests Einars Jónas-
sonar frá laugardegi.
2.00 Fréttir. - Með grátt í vöngum.
Þáttur Gests Einars heldur áfram.
3.00 Í dagsins önn - (Endurtekinn
þáttur frá deginum áður á rás 1.)
3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi
þriðjudagsins.
4 00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin
halda áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og fiug-
samgöngum.
5.05 Lantíið og miðin. (Endurtekið
úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morg-
unsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurland.
Enginn er einn þó
hann virðist stakur
Fjallaö er um vanda litílla málhópa á öld upplýsingatækni
og fjölmiölunar í þættinum Enginn er einn þó hann virðist
stakur sem er i Sjónvarpinu i kvöld klukkan 22.15.
Sjónvarp kl. 22.15:
í þættinum Enginn er
einn þó hann virðist stakur,
er fjallað um vanda lítilla
málhópa á öld upplýsinga-
tækni og fjölmiðlunar. Ný-
verið var haldin ráöstefna
hér á landi um þennan
vanda en þar kom fram að
tungumálum heims fækkar
mjög ört. i þættinum er rætt
við fulltrúa ýmissa mál-
hópa, svo sem Finna, Wa-
lesbúa og Inúíta í Kanada
um aðgerðir heima fyrir til
þess að viðhalda tungum
fámennra samfélaga. i þætt-
inum er rætt við nokkra ís-
lendinga um stööu islens-
kunnar og má þar nefna for-
seta íslands, Vigdísi Finn-
bogadóttur, Pétur Gunnars-
son rithöfund, Önnu Kristj-
ánsdóttur dósent, Eyjólf
Valdimarsson verkfræðing,
Guðmund Kristmundsson
lektor og Mörð Árnason is-
lenskufræðing. Umsjónar-
maður er Sigrún Stefáns-
dóttir.
20.00 Tónmenntir.
21.00 Um bókasöfn. Umsjón: Anna
Margrét Siguröardóttir. (Endur:
tekinn þáttur úr þáttarööinni í
dagsins önn frá 7. október.)
21.30 Hljóðverið. Raftónlist. - Sónata
eftir Þorstein Hauksson. - „Him-
inglætur" úr „Vetrarrómantík"
eftir Lárus H. Grímsson.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morg-
undagsins.
22.30 Leikrit vikunnar: „Við höfum
komiö hingað áður" (End-
urtekið frá fimmtudegi.)
23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Einnig útvarpað á
laugardagskvöldi kl. 19.30.)
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr
Árdegisútvarpi.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist,
í vinnu, heima og á ferð. Umsjón:
Margrét Blöndal, Magnús R. Ein-
arsson og Þorgeir Ástvaldsson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
Furðusögur Oddnýjar Sen úr
daglega lífinu.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur
Fréttastofu. (Samsending með
rás 1.) - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í
beinni útsendingu, þjóðin hlustar
á sjálfa sig. Sigurður G. Tómas-
son og Stefán Jón Hafstein sitja
við símann, sem er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Blús. Umsjón: Árni Matthíasson.
20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jóns-
dóttir við spilarann.
~21.00 Gullskífan: „Paul Simon" frá
1972.
22.07 Landiö og miðin. Sigurður Pét-
ur Harðarson spjallar við hlust-
endur til sjávar og sveita. (Úrvali
útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Með grátt í vöngum. Endurtek-
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Bylgjunnar og Stöðvar 2.
14.00 Snorri Sturluson. Þægilegur
eftirmiðdagur með blöndu af
hressilegri tónlist. Það koma frétt-
ir frá fréttastofu klukkan þrjú og
svo höldum viö áfram meö góða
tónlist. Fréttir af veðrinu eru
klukkan fjögur.
17.00 Reykjavík siðdegis. Hallgrímur
Thorsteinsson og Einar Örn
Benediktsson taka púlsinn á
þjóðinni.
17.17 Fréttaþáttur frá fréttastofu
Bylgjunnar og Stöðvar 2.
17.30 Reykjavik siðdegis
19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
20.00 örbylgjan. Nýtt og hresst popp
kynnt í bland við gamla slagara
og létt slúður með Olöfu Marín.
22.00 Góðgangur.Fróðlegur þáttur
um hestamennskuna í umsjón
Júlíusar Brjánssonar.
23.00 Kvöldsögur. Sjálft lífið í lit, inni-
legt og kitlandi prívat — á Bylgj-
unni með Hallgrími Thorsteins-
syni.
24.00 Eftlr miðnættl. Ingibjörg Gréta
Gísladóttir fylgir ykkur inn í nótt-
ina með Ijúfri tónlist og léttu
spjalli.
4.00 Næturvaktin.
FM 102 m. 104
14.00 Arnar Bjarnason - situr aldrei
kyrr enda alltaf á fullu við að
þjóna þér!
17.00 Felix Bergsson. - Hann veit að
þú ert slakur/slök og þannig vill-
'ann hafa það!
19.00 Grétar Miller. - Hann fórnar
kvöldmáltíðinni til að vera með
þér. Þarf að segja meira?
22.00 Ásgelr Páll. - Þetta er eina leið-
in fyrir hann að fá að vaka fram
eftir, þ.e. vera í vinnunni.
1.00 Halldór Ásgrimsson - ekki þó
hinn eini sanni en verður það þó
væntanlega einhvern tima.
FM#957
12.00 Hádegisfréttir.Sími fréttastofu
er 670-870.
12.10 ívar Guðmundsson mætir til
leiks.
12.30 Fyrsta staöreynd dagsins.
Fylgstu með fræga fólkinu.
13.3000 Staðreynd úr heimi stór-
stjarnanna
14.00 Fréttir frá fréttastofu FM.
14.05 Tónlistin heldur áfram. Nýju
lögin kynnt í bland við þessi
gömlu góðu.
14.30 Þriðja og síðasta staðreynd dags-
ins.
14.40 ívar á lokasprettinum. Síminn
fyrir óskalög er 670-957.
15.00 Iþróttafréttir.
15.05 Anna Björk Birgisdóttir á sið-
degisvakt.
15.30 Óskalagalínan opin öllum.
Síminn er 670-57.
16.00 Fréttir frá fréttastofu
16.30 Topplög áratuganna. Sagan á
bak við smellinn.
17.00 Fréttayfirlit. Fréttalínan er
670-870.
17.30 Þægileg síðdegistónlist.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Gullsafnið. Topplög tuttugu ára.
Besta tónlist áranna 1955-1975
hljómar á FM. Nú er rúntað um
minningabraut.
19.00 Jóhann Jóhannsson í bíóhug-
leiðingum. Nú er bíókvöld og
þess vegna er Jói búinn að kynna
sér það sem kvikmyndahús borg-
arinnar hafa upp á að bjóða.
Fylgstu með.
21.15 Pepsí-kippan. Ný lög leikin og
kynnt.
22.00 Halldór Backman á seinni
kvöldvakt. Róleg og góð tónlist
fyrir svefninn er það sem gildir.
1.00 Darri Ólason fylgir leigubílstjór-
um og öðrum vinnandi hlustend-
um í gegnum nóttina.
FMt909
AÐALSTOÐIN
12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafn-
hildur Halldórsdóttir og Þuríður
Sigurðardóttir. Klukkustundar-
dagskrá sem helguð er klúbbi
þeim sem stofnaður var í kjölfar
hins geysivel heppnaða dömu-
kvölds á Hótel íslandi 3. okt. sl.
13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón Erla
Friögeirsdóttir.
14.00 Hvað er að gerast? Umsjón
Bjarni Arason og Erla Friðgeirs-
dóttir. Blandaður þáttur með
gamni og alvöru, farið aftur í tím-
ann og kikt í gömul blöð. Hvað
er að gerast í kvikmyndahúsun-
um, leikhúsunum, skemmtistöð-
unum og börunum? Opin lína í
sima 626060 fyrir hlustendur
Aöalstöðvarinnar.
15.00 Tónlist og tal. Umsjón Bjarni
Arason. Hljómsveit dagsins
kynnt, íslensk tónlist ásamt gamla
gullaldarrokkinu leikin i bland.
17.00 Eftir fylgd. Umsjón Ágúst Magn-
ússon. Róleg heimferðartónlist.
19.00 Stál og strengir. Umsjón Baldur
Bragason. Baldur leikur ósvikna
sveitatónlist.
22.00 Sjöundi áratugurinn. Umsjón
Þorsteinn Eggertsson.
24.00 Næturtónlist. Umsjón: Randver
Jensson.
ALFA
FM-102,9
13.00 Kristbjörg Jónsdóttir.
13.30 Bænastund.
17.30 Bænastund
18.00 Eva Sigþórsdóttir.
20.00 Sverrir tekur fyrsta sprettinn.
22.00 Þráinn E. Skúlason.
23.50 Bænastund.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalínan er opin alla virka daga frá
kl. 7.00-24.00, s. 675320.
11.00 The Bold and the Ðeautiful.
11.30 The Young and the Restless.
12.30 Barnaby Jones.
13.30 Another World.
14.20 Santa Barbara.
14.45 Wife of the Week.
15.15 The Brady Bunch.
15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
17.00 Diff’rent Strokes.
17.30 Bewitched.
18.00 Famlly Ties. Gamanmynda-
flokkur.
18.30 Sale of the Century. Getrauna-
þáttur.
19.00 Love at First Sight. Getrauna-
leikir.
19.30 Doctor, doctor.
20.00 Alcatraz. Seinni hluti.
22.00 Love at First Slght.
22.30 Werewolf.
23.00 Police Story.
OO.OOOMonsters.
00.30 Rowan and Martín’s Laugh-in.
01.00 Pages from Skytext.
SCREENSPORT
12.00 Powersports International.
13.00 Volvo PGA evróputúr.
14.00 Hnefaleikar.
15.00 Veðreiðar í Frakklandi.
15.30 Rover GTI.
17.00 Keila. Kvennakeppni.
18.00 Pro Superbike.
18.30 Knattspyrna á Spáni.
19.00 Volvo PGA evróputúr.
20.00 Hnefaleikar.
22.00 Snóker.
Neytandinn hefur göngu sína aftur í Sjónvarpinu í kvöld.
Fjallað verður um næringarmál skólabarna.
Sjónvarp kl. 20.45:
Neytandinn
Jóhanna Harðardóttir fer
nú aftur af stað með eftirlit
og fræðslu um neytendamál
og hefst hún handa í grunn-
skólunum þar sem hún
grennslast fyrir um hvernig
næringarmálum 'skóla-
barna er háttað. Samkvæmt
lögum er það hlutverk
grunnskólans að leggja
grunn að heilbrigðu lífemi
barna. Jóhanna heimsækir
nokkra skóla, gerir athugun
á ástandinu og fylgist með
nestistímum og frímínútum
sem í mörgum tilfellum fara
fram í sjoppunum. Næring-
arfræðingur kemur fram í
þættinum og veitir upplýs-
ingar um gott og hollt skóla-
nesti en auk þess er rætt við
skólastjóra Foldaskóla og
formann SAMFOK. Um-
sjónarmaður er Jóhanna
Harðardóttir og dagskrár-
gerðarmaður er Þiðrik Ch.
Emilsson.
Rás 2 kl. 18.00:
Þjoðarsalin
Þjóðarsálin er einn
vinsælasti útvarps-
þáttur á landinu og
það lætur nærri að
um40þúsundmanns
hlusti á þáttinn dag-
lega og þeir skipta
þúsundum sem hafa
hringt i Þjóðarsálina
á undanfömum
árum. Stjófnendurn-
ir eru Sigurður G.
Tómasson og Stefán
Jón Hafstein og þeir
tala við hlustendur
um það sem þjóðinni
líggur á hjarta
hverju sinni.
Þjoðarsálusorgarinn Sigurður G.
Tómasson er umburðarlyndur
maður eins og hlustendur Þjóðar-
sálarinnar hafa fengið að reyna.
E.N.G. heitir þáttaröð sem fjallar um störf á fréttastofu og
er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld.
Stöð 2 kl. 22.05:
E.N.G.
Þeir sem ekki eru vanir
þeim hraða sem einkennir
fréttastjóra, fréttamenn,
kvikmyndatökumenn,
hljóðmenn, klippara og aðra
sem koma þurfa nærri mál-
um á fréttastofu sjónvarps-
stöðvar, eiga erfitt með að
ímynda sér ástandið á
vinnustaðnum þremur mín-
útum fyrir útsendingu.
Flosi og Stuðmenn komust
kannski næst lýsingunni
þegar þeir sungu um skipu-
lagt kaos. Að vísu má segja
að leikmönnum virðist oft
skipulagið vanta.
í þessum kanadísku þátt-
um fylgjumst við með aö
tjaldabaki og tökum þátt í
þessum mikla hraða og
þessari miklu spennu. Þætt-
irnir vöktu mikla athygli
þegar þeir hófu göngu sína
í Kanada og á síðasta ári
voru þeir teknir til sýninga
í bandarísku sjónvarpi.