Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1991, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1991, Blaðsíða 22
22 ÞKIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Furuhjónarúm meö dýnu og náttborö- um, kr. 10.000, leðurhúsbóndastóll, kr. 5.000, og símaborð, kr. 2.500. Uppl. í síma 91-667323. Húsgagnasprautun. Sprautum innrétt- ingar og hurðir. Euro/Visa. Upplýs- ingar í síma 91-673177. ■ Antík Nýkomnar vörur frá Danmörku: Skápar, skrifborð, stólar, borð, klukkur, kolaofnar, málverk, bókahillur, ljósakrónur og gjafavörur. Opið frá kl. 13-18 og 10-16 laugardaga. Antikmunir, Hátúni 6-A, sími 27977. Antikhúsgögn! Kaupum antikhúsgögn gegn staðgreiðslu, eða tökum í um- boðssölu. Gamla krónan hf., Bolholti 6, s. 679860. ■ Ljósmyndun Canon T-90 til sölu með öllum búnaði. Á sama stað til sölu PC tölva með prentara. Uppl. í síma 91-672674. ■ Tölvur Ódýr PC-lorrit! Verð frá kr. 480. Leikir, viðskipta-, heimilisforrit, Dos-verk- færi o.m.fl. Sendum ókeypis pöntunar- lista. (kl. 15-18). Tölvugreind, póst- verslun, sími 91-73685 Fax: 641021. Tulip PC tölva til sölu, 1 1/2 árs, með 20 Mb hörðum diski. Mús og forrit fylgja. Verð 40 þús. Upplýsingar í síma 91- 667434. Tulip-AT. Til sölu lítið notuð einka- tölva, Tulip 286 AT Comp-2, 20 Mb harður diskur, svarthvítur DGA skjár, 5" diskadrif. Sími 91-22940 e.kl. 17. Kasparo tölvuheili, 8 MHCZ, Art-520 til sölu. Verð 13 þús. Uppl. í síma 91- 669990. Óska eftir ódýrri, notaöri PC tölvu og litlum prentara. Upplýsingar í síma 92- 46541 og 92-46517 milli kl. 9 og 17. ■ Sjónvörp Notuö og ný sjónvörp, video og af- ruglarar til sölu. 4 mánaða ábyrgð. Tökum notuð tæki. Loftnetsþjónusta. Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919. Ný litsjónvarpstæki, Ferguson og Supra, fáanlég í öllum stærðum. Orri Hjaltason, Hagamel 8, sími 91-16139. Sjónvarpsviðgerðir með 1/2 árs ábyrgð. Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki. Sækj/send. Skjárinn, Bergstaðastr. 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd og kassettur. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafílmur á myndband. Leigjum farsíma, töku- vélar, skjái, sjónvörp. Tökum upp á myndbönd brúðkaup, ráðstefhur o.fl. Hljóðriti, sími 680733, Kringlunni. Ný videotökuvél, Olympus VX-806- KE/KB með fylgihlutum, til sölu á kr. 50 þús. Uppl. í síma 91-34997. BfLASPRAUTUN IÉTTINGAR Varmi Auðbrekku 14, sími 64-21 -41 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5af5 0 2.636.532 4al5^ W 4 114.628 3. 4aí5 134 5.902 4. 3af 5 4.128 447 Heildarvinningsupphæð þessa viku: 5.731.128 kr. M t ■ wl upplýsingar.sImsvari91 -681511 lukkulína991002 ■ Dýrahald Námskeið fyrir heimilishunda á öllum aldri. Kennd eru undirstöðuatriði þess að eiga góðan og glaðan félaga. Kenn- arar eru Þorsteinn Hraundal og Edda Sigurðsson. Uppl. í s. 667601 e.kl. 18. ■ Hestamennska Hrossamarkaður að Holti undir Eyja- fjöllum laugardaginn 26. okt. kl. 14-17. Efnilegir folar, 4 og 5 vetra, undan Sprota 998 og Vöggi 904, ásamt fleiri hrossum. Uppl. í síma 98-78960 e.kl. 20. Hallgrímur. Ný glæsileg, fullbúin hesthús til sölu að Heimsenda í Kópavogi, 6-7 hesta hús og 22-24 hesta hús. SH verktak- ar, Stapahrauni 4, Hafharf., s. 652221. Smíðum hesthússtalla og grindur, þak- túður. Fljót og góð þjónusta. Stjörnu- blikk, sími 91- 641144. Til sölu góður 7 v. klárhestur m/tölti. Faðir Ófeigur 882 frá Flugumýri. Uppl. í síma 98-34919. ■ Hjól Suzuki TSX til sölu, topphjól með 80 kit. Uppl. í síma 91-52944. ■ Vetrarvörur Vélsleðar. Tökum allar tegundir vél- sleða í umboðssölu. Einnig til sölu nýir og notaðir Yamaha. Mikil sala framundan. E.V. bílar, Smiðjuvegi 4, s. 77744,77202. Ath., ekkert innigjald. Vélsleðaeigendur. Viðgerðaþjónusta fyrir allar tegundir vélsleða. Vönduð vinna. Vélaþjónustan, Skeifunni 5, sími 678477. Til sölu Polaris SS ’84 og Star ’84, ásamt tvöfaldri kerru. Verð 430 þús. Uppl. í síma 91-676155, H.K. þjónustan. ■ Byssur Mosberg 6 skota pumpa til sölu, litið notuð, verð 35 þús. Upplýsingar í síma 985-32550 eða 91-44999. BFlug_______________________ Flugskýii til sölu i Fluggörðum, stór „T“ bas með hitaðri vinnuaðstöðu. Uppl. í síma 91-689143. Óska eftir hlut i 2ja sæta flugvél. Uppl. í síma 91-621645 eftir kl. 19. ■ Vagnar - kerrur Eigum nokkra nýja Camp-let tjaldvagna á tilboðsverði. Hagstæðir greiðslu- skilmálar. Bjóðum fría vetrargeymslu. Gísli Jónsson & Co, sími 91-686644. ■ Fyrir veiðimenn • Rjúpna- og gæsaskot, 12 ga. 25 st. Mirage 23A", 34 gr, 1234567,860, 25 st. Islandia 2'A", 34 gr, 4-5-6, 890, 25 st. Express 23A", 36 gr, 13456, 980, 25 st. íslandia 2%", 38 gr, 2, kr. 995, 25 st. Eley 2J/4", 32 gr, 3-4, kr. 960, 25 st. Eley 2J//', 36 gr, 1-3-4-5, 1.140, 25 st. Eley 2J/t", 42,5 gr, B.B.13,1.290, 25 st. Eley 3", 46 gr, B.B.-1-3, kr. 1.460, 25 st. Dan Arms 2 Va'', 36 gr, 2-3,1.120, 25 st. Remton 2J/i", 36 gr, 6, 1.190, 25 st. Remton 2%", 36 gr, 6, 1.390, 25 st. Remton 2/4", 42 gr, 2-4, 2.325, 25 st. Remington 3", 54 gr, 2-4, 2.690, 25 st. Federal 2J/i", 32gr,4-6, kr. 1.340, 25 st. Federal 2 J/4", 36 gr, 4-5-6,1.590, 25 st. Federal 2/4", 42 gr, B.B. 24,1.890, 25 st. Federal 3", 54 gr, B.B.-2-4,2.290, 25 st. Federal Premium 2%", 42 gr, B.B.-2-4, kr. 2.150, 25 st. Federal Premium 3", 54 gr, B.B.-2-4, kr. 2.460, 25 st. Winchester xx 2J/i", 42 gr, B.B.-2-4-5, kr. 1.990, 25 st. Winchester xx 3", 54 gr, B.B.-2-4-6, kr. 2.390, 10 st. Flocchi 2J/4", 40 gr, 0, kr. 490, 10 st. Flocchi 3", 50 gr, 0, kr. 590, 10 st. Mirage 2 38 gr, 1-3-4, kr. 490, 10 st. Mirage 2 42 gr, 1-2-3-4-5,650, 10 st. Mirage 3", 50 gr, 1-2-3-4, kr. 870, 10 st. Winchester 236 gr, 6, 530, 10 st. Winch. 2/.", 40 gr, 1-2-3-5, 560, 10 st. Remington 2J/4", 42 gr, 2x6-B.B.x4, kr. 860, 10 st. Remington 3", 54 gr, 2x6-B.B.-4, kr. 990, • Skeet skot. 25 st. Express Skeet 2 54", 28 gr, 9,750, 50 st. Winchester Skeet 254", 28 gr, 9, kr. 1.590, • 16 ga. 25 st. Mirage 2 %", 32 gr, 4-5, kr. 790, 10 st. Winchester 232 gr, 456,540, 10 st. Sellier og Bellot 2J/4", 30,1 gr, 3, kr. 490, • 20 ga. 25 st. Eley 254", 23 gr, 5, kr. 1.120, 10 st. Winchester 2j/4", 28 gr, 246,490, • 410 ga. 25st. Winchester254", 54 oz, 4,1.890, 25 st. Winchester 3", 11/16 oz, 46,2.290. Póstsendum. Útilíf, sími 91-812922. ■ Sumarbústaðir Rotþrær, viðurkenndar af Hollustu- vernd ríkisins. Vatnsgeymar, margar stærðir. Borgarplast, Seltjarnarnesi, sími 91-612211. ■ Fasteignir Til sölu nýstandsett, 4 herbergja glæsi- leg íbúð í Keflavík. Uppl. í síma 92-14847. ■ Hjólbarðar Lítið notuð vetrardekk, 13", á felgum til sölu. Uppl. í síma 91-19784 eða 91-13886. ■ Varahlutir Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla- hrauni 9B. Erum að rífa: Nissán Cedric ’85, Stanza ’82, Sunny 4x4 ’90, Justy ’87, Dodge Aries ’81, Renault Express ’90, Ford Sierra ’85, Daihatsu Cuore ’89, Isuzu Trooper ’82, Golf ’88 og ’84, Civic ’85, BMW 728i ’81, Sapp- oro ’82, Tredia ’84, Kadett ’87, Rekord dísil ’82, Volvo 360 ’86, 345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82, 245 st„ Samara ’88, ’87, Escort XR3i ’85, ’87, Mazda 626 ’86, Ch. Monza ’87 og ’88, Ascona ’85 og ’84, Colt ’86, Uno ’87, turbo ’88, Galant 1600 ’86, ’86 dísil, ’82 ’83, st„ Micra ’86, Uno ’87, Ibiza ’89, ’86, Prelude ’85, Charade turbo ’86, Mazda 323 ’82, ’84, 626 ’85, ’87, Opel Corsa ’87, Corolla ’85, ’82, Laurel ’84, Lancer ’88, ’84, ’86. Opið 9-19 mán.- föstud. • Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323. Erum að rífa: Toyota Hi-Lux ’85-’87, 4Runner ’87, Toyota Corolla ’89, Micra ’90, Subaru Justy ’89, Honda Accord ’83, CRX ’88, Civic ’85, Volvo 740 ’87, BMW 318i ’84, 518 ’80, Benz 190 ’84, 230 ’79, Mazda 323 ’84-’87, 626 ’84, 929 ’83, 626 dísil ’84, Lada Samara ’86-’88, Ford Escort ’84-’85, Escort XR3i ’85, Ford Sierra 1600 og 2000 ’84 og ’85, Ford Fiesta ’85 ’87, Nissan Sunny ’84, Peugeot 205 ’86, Nissan Vanette ’86, Fiat Uno ’84-’86, Char- mant ’83, Saab 900 ’80, Toyota Cressida ’80, framdrif og öxlar í Paj- ero. Kaupum nýl. bíla til niðurrifs, sendum um land allt. Opið v.d. kl. 8.30-18.30. S. 653323. Ath. Bilapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hafnarfirði. Innfl. vélar í Mazda 2000. Nýl. rifnir: BMW 730 ’79, 316-318-320-323Í ’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, Tercel 4x4 ’84, Renault 11 og 9 ’85, Suzuki Swift ’84 og ’86, Lancia Y10 ’88, Niss- an Vanette ’87, Micra ’84, Cherry ’85, Mazda 626 2000 ’87, Cuore ’86-’87, Charade ’84 ’87, Accord ’83, Subaru Justy 4x4 ’85-’87, Escort ’82-’87, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, MMC Colt ’80-’88, Galant ’80-’82, VW Golf ’80 ’87, Jetta ’82, Samara ’87 ’88. Kaupum nýl. tjónbíla til niðurrifs. Sendum. Opið mánud.-föstud. 9-18.30. Bilhlutir, s. 54940. Erum að rífa: Honda Accord ’83, Civic ’81 og ’90, Taunus ’82, Subaru 4x4 ’83, Subaru E700 4x4 ’84, Fiesta ’86, Sierra ’86, Escort ’84-’87, Opel Kadett ’87, Swift ’86, Mazda 929 ’83, 323 ’82 og ’87, 626 ’85 og ’87, 121 ’88, Charade ’80, ’83, ’87 og ’88, Cuore ’87, Charmant ’83, Lancer ’87, Lancer F ’83, Colt ’85, Galant ’82, BMW 735 ’80, Unö ’84- ’88, Oldsmobile Cuttlass dísil ’84, Citroen BX 19 dísil ’85, Lada st. ’87. Kaupum bíla til niðurrifs, sendum um land allt, opið 9-19 virka daga. Bílhlutir, Drangahrauni 6, Hafnarf., s. 54940. Sími 650372 og 650455, Bílapartasala Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum not- aða varahl. í Saab 900 og 99 ’79-’84, Suzuki Fox 413 ’85, Benz 280, Mazda 323 ’81 ’85, 626 ’80-’81 og 929 ’81-’83, BMW ’78-’82, Toyota Tercel ’82, Ch. Malibu ’77, Volvo 345 ’82, Daihatsu bitabox ’84, Lada Lux ’87, Samara ’86, Opel Rekord ’82, Charmant ’80-’85, Civic ’80-’83, Subaru ’80-’86, Escort ’84, Skoda 105 ’84-’88, MMC L-200 4x4 ’81, Opel Corsa ’87 og nokkrar aðrar teg. bíla. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Opið v. daga 9 19, lau. 10 16. Japanskar vélar, sími 91-653400. Innfluttar, notaðar vélar frá Japan með 3ja mánaða ábyrgð: Toyota, Nissan, Isuzu, Subaru, Mazda, MMC og Honda. Einnig gírkassar, alterna- torar, startarar o.fl. Ennfremur vara- hlutir í MMC Pajero, L-300 4x4 ’89, L-200 4x4 ’90 og Galant ’85-’90. Jap- anskar vélar, Drangahr. 2, s. 653400. Partasalan, Skemmuv. 32 M, s. 77740. Erum að rífa: Charade ’89, Carina ’82-’88 Corolla ’81-’89, Celica ’81-’87, Subaru ’80-’88, Laurel, Cedric ’81-’87, Cherry ’83-’86, Sunny ’87, Stanza ’82, BMW ’87, Civic ’82, Mazda 323, 626, 929, Lancer ’81, MMC L-200. Kaupum nýlega tjónbíla. Opið frá kl. 9 19. M. Benz 230E vél, með öllu, árg. ’84, ekinn 90 þús„ verð 150 þús. Einnig vatnskassi, púst og drifskaft. Á sama stað fæst 250 kúb. Chevrolet vél, með turbo 400, ásamt öllum fylgihlutum + vökvastýri úr van, verð 120 þús. Uppl. í síma 91-651863 eftir kl. 17. •J.S. partar og viðgerðir, Lyngási 10A, Skeiðarásmegin, s. 652012 og 54816. Höfum fyrirliggjandi varahluti í flest- ar gerðir bíla, einnig USA. ísetningar og viðgerðarþj. Kaupum bíla til niður- rifs. Öpið 9-19. Mótorgálgi, þvottakar m/dælu, mótor- haldari, vatnskassi, 2 hedd 6,2 og 400 sjálfsk. fyrir GM, White Spoke, 16 /2", 6 bolta og 8 bolta framhásing f. Ford, stuðari, stigi og vinstra frambretti fyr- ir Bronco ’78 til sölu. S. 985-24528. Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla ’80 -88, Charade ’80-88, Colt, Camry ’86, Subaru ’83, Twin Cam ’84, Celica ’84, Peugeot 205 ’87-90 Justy , ’87, Tredia ’84, Sunny ’83-87, Samara. 6,2 disilvél til sölu sem er í bíl, keyrð 68 þús. Oldsmo vél 5,7, öll uppgerð. Toyota 2000 úr Hiace. Uppl. í síma 91-651710 á kvöldin. Bilabjörgun, Smiðjuvegi 50, s. 681442. Erum að rífa: Aries ’81, AX ’87, Quintet, Lancer ’81, Mazda 323 ’82, Rekord, Volvo 244 ’78, Samara ’91 o.fl. Er að fara að rifa Toyota Corolla ’82. Ýmsir góðir varahlutir, m.a. ’83 ár- gerð, vél og kassi. Upplýsingar í síma 98-21050 eftir kl. 18. Erum að rifa: Nissan Cherry ’85, Sunny ’88, Charade ’84, Honda Civic ’83, VW Jetta ’82, Subaru st. ’82. Bílhlutir Drangahrauni 6, Hafnarfirði, s. 54940. Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða 2. Varahl. í flestar gerðir jeppa. Annast einnig sérpantanir frá ÚSÁ. Opið frá 10-18 mán. -fös. S. 91-685058 og 688061. Til sölu Dana 44 8 bolta framhásing, NP 205 millikassi, fjaðrir og drifskaft, fyrir Ford Econoline 250. Uppl. í síma 91-624945 eftir kl. 17. Vantar 5 hraða girkassa í MMC Galant, árg. ’86, 1600. Passar úr ’85, ’86 og fram á mitt ár ’87. Upplýsingar í síma 91-651197 á kvöldin. Varahlutir USA. Erum í beinu sam- bandi við helstu bíla-, tækja- og flug- vélavarahlutasala í Bandaríkjunum. Telefax 9019184810259. Compuana. Varahlutir í: Benz 300D og 230, 280SE, 450SE, Lada, Samara, Skoda, BMW. Viðgerðir, réttingar, blettanir. S. 40560 og e.kl. 17. 39112, 985-24551. Á varahluti í flestar tegundir bíla. Mikið í ameríska bíla. Einnig til 305 Chevrolet vél, nýupptekinn. Upplýs- ingar í síma 91-679901. Partasalan Akureyri. Mikið af yara- hlutum í flesta bíla. Opið frá kl. 9-19. Uppl. í síma 96-26512. Vantar felgur undir Blazer S-10, álfelgur koma til greina. Upplýsingar í síma 91-42462. Óska eftir ventlaboxi í Ford ’65 ’68, FMX skiptingu. Uppl. í síma 91-21840 á daginn, 91-46125 á kvöldin. Óska eftir vél í Volvo 264, árg. ’80, V6 B27. Uppl. í síma 93-81516 eftir kl. 19. U Viðgerðir___________________ Bifreiðaverkst. Bilgrip hf„ Ármúla 36. Alm. viðg., endurskoðunarþj., ný mót- orstölva, hemlaviðg. og prófun, rafm. og kúplingsviðg. S. 689675 og 814363. ■ Bílamálun Bílasprautun og réttingar á öllum gerð- um bifreiða. Tilboðsvinna. Euro/Visa. Upplýsingar í síma 91-673177. ■ BOaþjónusta Ath. Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúphreinsun, vélarþvottur, vélar- plast. Opið 8-19 alla daga. Bón- og bílaþvottast., Bíldshöfða 8, s. 681944. ■ VöruMar Tækjahlutir, s. 985-33634/hs. 642126. Notaðir varahlutir í flestar gerðir vörubíla. Pallar á 6 og 10 hjóla bíla og kranar, 4-25 tonnm. Vélaskemman hf., Vesturvör 23, 641690. Við útvegum frá Svíþjóð. Notaða vörubíla og krana, einnig höfum við á lager varahluti í vörubíla. Scania 112-H ’82 til sölu. Uppl. í síma '9833883 eftir kl. 20. Til sölu Hiab 650 AW, krani með snún- ingsfótum. Uppl. í síma 985-23354. ■ Vinnuvélar Fiatallis, Fiat-Hitachi vinnuvélar, nýjar og notaðar. Ath. þið greiðið bara fyrir góða vél, merkið er ókeypis. Véla- kaup, sími 91-641045. ■ Sendibílar Benz 309 '86 til sölu, háþekja með gluggum. Toppbíll. Uppl. í síma 92-11713 og 985-28058. ■ BOaleiga Bílaleiga Arnarflugs. Allt nýir bílar: Peugeot 205, Nissan Micra, VW Golf, Nissan Sunny, VW Jetta, Subaru station 4x4, Lada Sport 4x4, Nissan Pathfinder 4x4. Hesta- flutningabílar fyrir 3-8 hesta. Höfum einnig vélsleðakerrur, fólksbílakerrur og farsíma til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, sími 92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa, 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. Gullfoss bílaleiga, s. 91-641255. Höfum til leigu allar stærðir bíla á mjög hag- stæðu verði, ekkert km-gjald. Bjóðum einnig upp á farsíma og tjaldvagna. Erum á Dalvegi 20, Kópavogi. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477. ■ Bílar óskast Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Auðvitað má lífga upp á skammdegið. Seljendur greiða smávægileg sölulaun ef þeir velja sparigjald okkar. Auðvit- að, Suðurlandsbraut 12, s. 679225. Höfum opnað nýjan sýningarsal. Er ekki kominn tími til að skipta eða kaupa bíl? Vantar bíla á skrá og á staðinn. Bílar, Skeifunni 7, s. 673434. Óska eftir bil, skoðuðum ’92, fyrir ca 50-100.000 kr. staðgreitt, ekki Skoda. Uppl. í sima 91-652805. ■ Bílar til sölu Ford Econoline, 350, disil, 2x4, '86, v. 1100 þús„ Range Rover ’79, v. 560 þús„ Chevrolet pickup 4x4 1500 Silverado ’87, v. 1300 þús„ GMC pickup 4x4 2500 ’90, v. 1100 þús„ Toyota Hilux ’87, v. 1150 þús„ Subaru Justy 4x4 ’87, v. 570 þús„ Suzuki 4x4 jeppi ’82, v. 390 þús„ Ford Econoline, innréttaður ’74, v. 350 þús. Bein sala, skipti eða skuldabréf. Sími 91-35449 á kvöldin, Sigurður. Til sölu litill sendibill. Subaru 700 ’83, 3ja dyra, 2 sæta, 2 strokka með krók og toppgrindarbogum. Bíll í ágætu ástandi, nýyfirfarinn, þarfnast þó smálagfæringa. Ek. 102 þús. verð 70 þús. staðgr. Uppb í síma 91-13919. MMC L300 Minibus '85 dísil til sölu, skoðaður ’92, skráður 11 manna, vask bíll, vökvastýri, 5 gíra, ekinn 94 þús. Uppl. á Bílasölunni Braut 681502, 681510 og hs. 91-30262. MMC Lancer ’87, ek. 59 þús. 5 gíra, rafmagnsspeglar, 4 dyra, brettakantar allan hringinn frá umboðinu, mjög vel með farinn og fallegur bíll. Uppl. veit- ir Bjarni í síma 91-42346 eftir kl. 18. Pajero '85, tækifæri fyrir laghenta. Langur Pajero ’85, bensín, high roof, þarfnast útlitslagfæringa. Hagstætt verð. Upplýsingar í vs. 93-66604 og hs. 93-66810. Magnús. Porsche 911 T 2,7 1973. Stórfallegt ein- tak af þessari klassísku tegund. Al- gjörlega endurnýjaður, í fullkomnu ástandi. Margir aukahlutir. Frábær bíll góð fjárfesting. S. 92-13805. 3 bilar til sölu: Toyota Hiace '77, ferða- bíll. Toyota Tercel ’81, mjög góður. Lada Sport ’86, úrvalsgóður. Uppl. í síma 91-687996 á kvöldin. Daihatsu Charade CS, árg. '84, til sölu, sk. ’92, verð 225-250.000, selst aðeins gegn staðgreiðslu. Heimasími 91-38374 og vinnus. (kl. 18-1) 620200. Sam. Er billinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060. Ford Mustang ’79 til sölu, verð 65-70 þúsund, eða skipti. (Vatnskassinn er bilaður). Upplýsingar í síma 92-16964 eftir kl. 18. Ford Sierra 2000, árg. '84, til sölu, vökvastýri, sjálfskiptur, skipti á ódýr- ari. Gott staðgreiðsluverð. Úpplýsing- ar í síma 91-78809. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Mazda 323, árg. '80, til sölu, skoðuð . ’92, ekinn 119 þús. km, selst á kr. 80.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 91- 653054 og 985-33078. MMC Lancer, árg. '89, til sölu, ekinn 52 þús. km, verð kr. 860.000. Mjög vel með farinn, einn eigandi. Upplýsingar í síma 91-15428 eftir kl. 18.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.