Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1991, Qupperneq 18
18
ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER 1991
[<w*™**
Iþróttir unglinga
Framarar sigursælir
Afturelding í Mosfellsbæ hélt síð-
sumars knattspyrnumót fyrir C- og
D-lið 5. flokks undir kjörorðinu:
Seljum leikgleði og sáttfýsi í önd-
vegi Þetta var vel til fundið hjá
þeim í Aftureldingu og svo er það
deginum ljósara að þessi hópur
krakka hefur ekki of mikil verk-
efni. Höfum samt i huga að maður-
inn þarf svolítinn tíma til að mót-
ast og þeir sem hafa náð hvað
lengst í knattspymunni höíðu oft
leikið einmitt með C- og D-liðum á
yngri árum. Það má því fastlega
búast við að í þessum hópi leynist
einhvetjir sem eiga eftir að prýða
íslenska landsliðið. Framarar voru
mjög sigursælir og unnu bæði í C-
og D-liði.
Eftirtalin átta félög tóku þátt í
mótinu. Riðill 1: Fram (1), PH (1),
Haukar, Leiknir. Riðill 2: Fylkir,
Fram (2c), ÍR, UMFA.
Grillveisla var íyrir leikmenn sem
aðra um hádegiö og tóku krakkarn-
ir hressilega til matar sín.
Styrktaraðilar mótsins voru Nóa-
tún, Sól hf. og Olis. Verðlaun voru
veitt fyrir 3 efstu sætin.
Leikiö um sæti, C-hð:
1.-2. sæti: Fram (1)-Fram(2).7-1
3.-4. sæti: FH-UMFA........2-8
5.-6. sæti: Leiknir-Fylkir...
7.-8. sæti:Haukar-ÍR..........
Leikið um sæti, D-fíð:
1.-2. sæti: Fram-FH (2)
3.-4. sæti: Leiknir-ÍR......1-2
5.-6. sæti: FH (l)-Fylkir...6-1
7.-8. sæti: Haukar-UMFA
Leiknlsstrákarnir i D-liðl stóðu sig vel. Þeir töpuðu naumlega fyrir ÍR,
1-2, í leik um 3. saetið. Hér eru þeir með Eggert Jóhannessyni, þjáifara
sinum. DV-mynd Hson
Umsjón:
Halldór Halldórsson
Það er viturlegt að halda á sér hlýju milli leikja. Það finnst i það minnsta
hinum knáa FH-ingi, Þorsteini Amþórssyni. DV-mynd Hson
Fjórir sterkir úr Fram og FH. Frá vinstri: Gunnar Þór Sigurðsson, C-liði
eru þeir Fram, Olafur Guðmundsson, C-liði FH, Baidur Kristinn Guömundsson,
DV-mynd Hson C-liði Fram, og Sigursteinn Arnaldsson, C-liði FH. Þetta eru ailt bestu
kunningjar þótt þeir séu ekki i sama félagi. DV-mynd Hson
Haustmótið í knattspyrnu
Haustmóti KRR í knattspyrnu
yngri flokka er lokið og eru eftirtalin
félög sigurvegarar.
Karlaflokkar
6. flokkur: Fram í A og Fylkir í B.
5. flokkur: Fram.
4. flokkur: Fram í A og KR í B.
3. flokkur: KR í A- og B-liði.
2. flokkur: ÍR stendur best að vígi en
Fram og Fylkir hafa þó góða mögu-
leika.
Kvennaflokkar
4. flokkur: Valur.
3. flokkur: KR.
2. flokkur: KR.
-Hson
íslandsmótið í knattspymu:
Lokastaðan í 2. flokki karla
Lokastaðan í riðlakeppni íslands-
mótsins í knattspyrnu 1991 verður
birt jafnt og þétt á næstu unglingas-
íðum. Hér kemur lokastaðan í 2.
flokki karla í öllum riðlum. KR-ingar
urðu íslandsmeistarar.
2. flokkur karla - A-riðill:
KR.............14 11 2 1 56-11 35
ÍA.............14 9 2 3 50-21 29
Fram...........14 9 1 4 46-16 28
ÍBK............14 6 0 8 23-46 18
Víkingur, R...14 4 4 6 24-28 16
UBK............14 5 1 8 20-34 16
Þór, A.........14 5 1 8 19-38 16
Valur..........14 1 1 12 14-58 4
Þór, Ak., og Valur falla í B-riðO.
2. flokkur karla - B-riðill:
Þróttur, R.......10 7 2 1 37-11 23
IR ...10 6 1 3 34-22 19
Stjarnan ... 10 5 2 3 34-12 17
Selfoss ... 10 4 3 3 25-25 15
ÍK ...10 3 2 5 16-21 11
Grótta ... 10 0 0 10 8-63 0
2. flokkur karla - C-riðill:
IBV ... 14 13 0 1 67-15 39
FH ...14 9 0 5 33-18 27
Afturelding... ...14 7 1 6 27-41 22
Fylkir ...14 7 0 7 39-22 21
KA ...14 6 2 6 30-24 20
Leiknir, R ...14 5 1 8 18-43 16
Grindavík ...14 2 3 9 lfrAO 9
Haukar ...14 2 3 9 13—42 9
Þróttur, R., og ÍBV færast í A-riðil.
-Hson