Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1991, Blaðsíða 6
6’
FIMM'TUDÁÖÍÍR 24: ÖKTÓBER 1991.
Viðskipti
Erlendir markaðir:
Yf irlýsing Alumax leiðir
til lækkunar á verði áls
Eftir lækkandi verö í margar vikur
tók verö á áli skyndilega að hækka
í lok síðustu viku. Verðiö hefur hins
vegar lækkað aftur í þessari viku. í
það heila er hins vegar almennur
stöðugleiki á erléndum mörkuðum
og ekki hægt að merkja neinar breyt-
ingar þrátt fyrir fréttir um evrópskt
efnahagssvæði.
Ástæðan fyrir skyndilegri verö-
hækkun á áli í lok síðustu viku var
tilkynning fyrirtækisins Alcan,
stærsta álfyrirtækis í heiminum, um
að draga saman álframleiöslu í flmm
álverum um samtals 130 þúsund
tonn.
Síðastliðinn fóstudag áttu flestir
von á að AIco, annað stærsta álfyrir-
tæki í heimi, og Alumax, það þriðja
stærsta, myndu einnig tilkynna sam-
drátt vegna lágs álverðs. En ekkert
gerðist.
Á mánudaginn átti markaðurinn
enn von á tilkynningu frá fyrirtækj-
unum tveimur. Hins vegar kom til-
kynning frá fyrirtækjunum í fyrra-
dag þar sem þau neita sögum um að
þau ætli að draga saman álfram-
leiðslu.
Þetta var nóg. Verðið byrjaöi að
lækka. Það er nú komið niður í 1.200
dollara tonnið eftir að hafa farið upp
í rúmlega 1.215 dollara.
Þess má geta að þriðja stærsta fyr-
irtækið í álframleiðslu í heiminum,
Alumax, er eitt þriggja álfyrirtækja
sem hyggjast reisa álverksmiðju á
Keilisnesi.
Verð á olíu og olíuvörum er á mjög
svipuðum nótum og í síðustu viku.
Verð á hráolíunni Brent úr Norður-
sjónum er aðra vikuna í röð um 22,54
dollarar tunnan. Það er hátt verð.
Dollarinn var um 1,70 þýsk mörk á
alþjóðlegum mörkuðum og hefur
heldur verið að styrkjast. Á íslandi
var hann 60,33 krónur.
Vísitala hlutabréfamarkaðarins,
HMARKS-vísitalan, lækkaði í gær
úr 793 í 790 stig. Það sýnir vel hvað
hlutabréfamarkaðurinn á erfitt. Þar
situr ílest fast og það sem hreyfist fer
niður.
í gær lækkaði söluverð á Flugleiða-
bréfum hjá Verðbréfamarkaði ís-
landsbanka úr 2,25 í 2,20 stig. Þá var
athyglisvert að hlutabréf eignar-
haldsfélaganna þriggja, sem eiga ís-
landsbanka, lækkuðu lítillega í gær.
Hjá Eignarhaldsfélagi Alþýðubanks
fór söluverðið úr 1,76 niður í 1,73 stig.
Hjá Eignarhaldsfélagi Iðnaðarbank-
ans fór það úr 2,55 í 2,53 stig. Hjá
Eignarhaldsfélagi Verslunarbank-
ans úr 1,83 í 1,80 stig.
Verð á gulli hefur hækkað að und-
anförnu eftir lágt verð í márgar vik-
ur. Verðið var í gær komið upp í 363
dollara únsan eftir að hafa verið um
356 dollarar upp á síðkastið.
-JGH
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
INNLAN ÖVERÐTRYGGÐ
Sparisjóðsbækur óbundnar 3,5-4 Allir nema Sparisjóðir
Sparireikningar
3ja mánaða uppsögn 4 6,5 Sparisjóðirnir
6 mánaða uppsögn 5-7,5 Sparisjóðirnir
Tékkareikningar, almennir 1 Allir
Sértékkareikningar 4-7 Landsbanki
VlSITÖLUBUISlDNIR REIKNINGAR
6 mánaða uppsögn 3,0 AÍIir
15-24 mánaða 7-7,75 Sparisjóðirnir
Orlofsreikningar 5,5 Allir
Gengisbundnir reikningar í SDR 6,5-8 Landsbanki
Gengisbundnir reikningar í ECU 8,5-9 Landsbanki
ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR
Vísitölubundin kjor, óhreyfðir. ':,25-4 Búnaðarbanki
Óverðtryggð kjör, hreyfðir 8-8,5 • Sparisjóðirnir
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (ínnantímabils)
Vísitölubundnir reikningar 4-8 Landsbanki
Gengisbundir reikningar 4-8 Landsbanki
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR
Vísitölubundin kjör 6,25-7 Búnaðarbanki
Óverðtryggð kjör 10,5-11 Búnaðarbanki
INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR
Bandaríkjadalir 3,75-4,1 Sparisjóðirnir
Sterlingspund 8,25-8,8 Sparisjóðirnir
Þýsk mörk 7,57,8 Sparisjóðirnir
Danskar krónur 7,75-8 Sparisjóðirnir
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
ÚTLAN ÓVERÐTRYGGD
Almennir víxlar (forvextir) 16,5-19 Sparisjóðirnir
Viðskiptavíxlar (forvextir)1 kaupgengi
Almenn skuldabréf 17-20 Sparisjóðirnir
Viðskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdráttur) 20-22,5 Sparisjóðirnir.
ÚTLÁN VERÐTRYGGÐ
Skuldabréf 9,75 10,25 Búnaðarbanki
AFURÐALÁN
íslenskar krónur 16,5-1 9,25 Sparisjóðirnir
SDR 9-9,5 Islandsbanki, Landsbanki
Bandaríkjadalir 7,25-8,0 Sparisjóðirnir
Sterlingspund 12 12,75 Landsbanki
Þýsk mörk 11 Allir
Húsnæðíslán 4,9
Llfeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 30,0
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf september 21,6
Verðtryggð lán september 10,0
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala nóvember 3205 stig
Lánskjaravísitala október 31 94 stig
Byggingavísitala október 598 stig
Byggingavísitala október 187 stig
Framfærsluvísitala september 1 58,1 stig
Húsaleiguvísitala 1,9% hækkun 1. október
VERÐBRÉFASJÓÐIR HLUTABREF
Gengi bréfa veröbréfasjóða Sölu- og kaupgengi aö lokinni jöfnun:
KAUP SALA
Einingabréf 1 5,981 Sjóvá-Almennar hf. 6,10 6,40
Einingabréf 2 3,190 Ármannsfell hf. 2,33 2,45
Einingabréf 3 3,929 Eimskip 5,70 5,95
Skammtírnabréf 1,995 Flugleiðir 2,00 2,20
Kjarabréf 5,612 Hampiðjan 1,80 1,90
Markbréf 3,012 Haraldur Böðvarsson 2,95 3,10
Tekjubréf 2,130 Hlutabréfasjóður VlB 1,00 1,05
Skyndibréf 1,745 Hlutabréfasjóðurinn 1,64 1,72
Sjóðsbréf 1 2,867 Islandsbanki hf. 1,66 1,74
Sjóðsbréf 2 1,939 Eignfél. Alþýðub. 1,65 1,73
Sjóösbréf 3 1,981 Eignfél. Iðnaðarb. 2,43 2,53
Sjóðsbréf 4 1,734 Eignfél. Verslb. 1,72 1,80
Sjóðsbréf 5 1,188 Grandi hf. 2,75 2,85
Vaxtarbréf 2,0208 Olíufélagið hf. 5,10 5,40
Valbréf 1,8943 Olís 2,05 2,15
Islandsbréf 1,250 Skeljungur hf. 5,65 5,95
Fjórðungsbréf 1,134 Skagstrendingur hf. 4,80 5,05
Þingbréf 1,247 Sæplast 7,33 7,65
öndvegisbréf 1,228 Tollvörugeymslan hf. 1,04 1,09
Sýslubréf 1,268 Útgerðarfélag Ak. 4,70 4,90
Reiðubréf 1,214 Fjárfestingarfélagið 1,35 1,42
Almenni hlutabréfasj. 1,12 1,17
Auðlindarbréf 1,03 1,08
Islenski hlutabréfasj. 1,15 1,20
Síldarvinnslan, Neskaup. 3,23 3,40
1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila,
er miðað við sérstakt kaupgengi.
Innlán með sérkjörum
íslandsbanki
Sparileiö 1 Óbundinn reikningur. Úttektargjald, 0,5%. Innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila
lausir án úttektargjalds. Grunnvextir eru 8,0%. Verðtryggð kjör eru 3,25% raunvextir.
Sparileiö 2 Óbundinn reikningur. Úttektargjald, 0,25%, dregst af hverri úttekt. Innfærðir vextir tveggja
síðustu vaxtatímabila lausir án úttektargjalds. Reikningurinn er í tveimur þrepum og ber stighækkandi
vexti eftir upphæðum. Grunnvextir eru 8,75% í fyrra þrepi en 9,25% í öðru þrepi. Verðtryggð kjör
eru 3,75% raunvextir í fyrra þrepi og 4,25 prósent raunvextir í öðru þrepi.
Sparileiö 3 Óbundinn reikningur. Óhreyfð innstæða í 12 mánuði ber 11,25% nafnvexti. Verðtryggð kjör
eru 6,0% raunvextir. Úttektargjald, 1,5%, dregst ekki af upphæð sem staðið hefur óhreyfð í tólf mánuði.
Sparileiö 4 Bundinn reikningur í minnst 2 ár sem ber 7,5% verðtryggða vexti. Vaxtatímabil er eitt ár og
eru vextir færðir á höfuðstól um áramót. Innfærðir vextir eru lausir til útborgunar á sama tíma og reikn-
ingurinn.
Búnaðarbankinn
Gullbók er óbundin með 10% nafnvöxtum á óhreyfðri innstæðu. Verðtryggð kjör eru 4,0 prósent
raunvextir.
Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuði á 13% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör reikningsins
eru 7,0% raunvextir.
Landsbankinn
Kjörbók er óbundin með 11,0% nafnvöxtum. Eftir 16 mánuði greiðast 12,4% nafnvextir af óhreyfðum
hluta innstæðunnar. Eftir 24 mánuði greiðast 13,0% nafnvextir. Verðtryggð kjör eru eftir þrepum
3,5%,4,9% og 5,5% raunvextir með 6 mánaða bindingu.
Landsbók
Landsbók Landsbankans er bundin 15 mánaða verðtryggður reikningur sem ber 7,0% raunvexti.
Hávaxtareikningur. Er orðin að Kjörbók Landsbankans.
Hávaxtabók Er orðin að Kjörbók Landsbankans og ber sömu kjör.
Sparisjóðir
Trompbók er óbundinn reikningur með ekkert úttektargjald. Óverðtryggðir grunnvextir eru 9,25%.
Verötryggðir vextir eru 3,75%. Sérstakur vaxtaauki, 0,5%, bætist um áramót við þá upphæð sem hefur
staðið óhreyfð í heilt ár. Þessi sérstaki vaxtaauki er 0,75% hjá 67 ára og eldri.
öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12 mánuði. Vextir eru 11,25% upp að 500 þúsund krónum. Verð-
tryggð kjör eru 6,25% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 11,5%. Verðtryggð kjör eru
6,5% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 11,75% vextir. Verðtryggð kjör eru 6,75% raunvextir. Að
binditíma loknum er fjárhæöin laus í einn mánuð en bindst eftir það að nýju í sex mánuði.
Bakhjarler 24 mánaða bundinn verðtryggður reikningur með 7,75% raunvöxtum. Eftir 24 mánuði frá
stofnun þá opnast hann og verður laus í einn mánuð. Eftir það á sex mánaða fresti.
Verð á erlendum
mörkuðum
Bensín og olía
Rotterdam, fob.
Bensín, blýlaust, .222$ tonnið,
eða um......10,1 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um..............216$ tonnið
Bensín, súper,...236$ tonnið,
eða um......10,8 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um..............235$ tonnið
Gasolía.........221$ tonnið,
eða um......11,3 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um..............221$ tonnið
Svartolía.......123$ tonnið,
eða um.......6,9 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um..............120$ tonnið
Hráolía
Um............22,54$ tunnan,
eða um....1.360 isl. kr. tunnan
Verð í síðustu viku
Um............21,70$ tunnan
Gull
London
Um.............363,6$ únsan,
eða um....21.936 ísl. kr. únsan
Verð í síðustu viku
Um................357$ únsan
Ál
London
Um........1.200 dollar tonnið,
eða um...72.396 ísl. kr. tonnið
Verð ísíðustu viku
Um.........1.115 dollar tonnið
Ull
Sydney, Ástralíu
Um.........4,41 dollarar kílóið
eða um........266 ísl. kr. kílóið
Verðísíðustu viku
Um.........4,60 dollarar kílóið
Bómull
London
Um.............73 cent pundið,
eða um.........98 ísl. kr. kílóið
Verð í síðustu viku
Um.............71 cent pundið
Hrásykur
London
Um........232 dollarar tonnið,
eða um...13.975 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um..............230 dollarar tonnið
Sojamjöl
Chicago
Um......193 dollarar tonnið,
eða um...11.626 ísl. kr. tonnið
Verð í siðustu viku
Um..............195 dollarar tonnið
Kaffíbaunir
London
Um...........63 cent pundið,
eða um....88 ísl. kr. kílóið
Verð í siðustu viku
Um............63 cent pundið
Verð á íslenskum
vörum erlendis
Refaskinn
K.höfn., júní.
Blárefur...........327 d. kr.
Skuggarefur........288 d. kr.
Silfurrefur........339 .d. kr.
BlueFrost..........332 d. kr.
Minkaskinn
K.höfn.sept.
Svartminkur........119 d. kr.
Brúnminkur.........322 d. kr.
Ljósbrúnn (pastel).141 d. kr.
Grásleppuhrogn
Um...1.025 þýsk mörk tunnan
Kísiljárn
Um........652 dollarar tonnið
Loðnumjöl
Um...330 sterlingspund tonnið
Loðnulýsi
Um........330 dollarar tonnið