Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1991, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1991, Blaðsíða 10
10 FIMMTUDAGUR 24. OKTÓBER 1991. Útlönd___________________ Norðmenn með í kaupum álaxakvóta Færeyinga Norska umhverfisráöuneytið hefur ákveðiö að leggja tjórar milJjónir norskra króna tii kaupa á laxakvóta Færeyinga. Þetta eru um fjörutíu milljónir íslenskra króna. Þessir fjármunir verða lagðir við þá sem Orra Vigfússyni hefur tekist að safna til kaupa á kvótan- um. Um er aö ræða þau 550 tonn af laxi sem Fræeyingar veiöa ár- lega í sjó. Þetta þýðir að norska stjórnin verður ekki aðili að samningum við Færeyinga um laxveiöarnar heldur styður hún aðeins áhuga- mennina sem Orri er í forsvari fyrir. Færeyska stjórnin er held- ur ekki aðili að málinu og ekki sú íslenska. NTB Ágreiningur um túlkun EES-kvótasamningsins 1 Noregi: Þetta er bara einskis- verður pappírsf iskur segir upplýsingafulltrúi Norsk Fiskarlag Ágreiningur er nú kominn upp í Noregi um hvernig eigi að túlka kvótaskiptin sem samið var um milli Noregs og Evrópubandalagsins í EES-samkomulaginu. Bjarne Myrstad, upplýsingafulltrúi sjávarútvegsráðuneytisins, segir að Noregur og EB hafi um árabil skipst á kvótum og nú hafi kvótasamstarfið aðeins verið aukið. Starfsbróðir hans í Norges Fiskarlag, samtökum norsks sjávarútvegs, Jon Lauritzen, segir aftur á móti að Norðmenn hafi kastað grundvallarreglu fyrir borð og ekki sé séð fyrir afleiðingarnar af því. Myrstad segir að hið nýja kvóta- samstarf í kjölfar EES-samningsins verði innan ramma tvíhliða sam- komuiags Noregs og EB um kvóta- skipti sem hefur verið í gildi til þessa. Það samkomulag muni gilda áfram, óháð EES-samkomulaginu sem Myr- stad segir að ekki fjalli neitt um kvóta. Norðmenn heimila fiskiskipum EB aukna veiði í lögsögu sinni og í stað- inn fá þeir auknar veiðiheimildir í lögsögu EB-ríkja. Jon Lauritzen segir að Norðmenn fái aðeins að veiöa fisk sem sem sé fiskiskipurn EB einskis viröi, eins og löngu, blálöngu og keilu. „Norskir sjómenn veiða nú þegar þessar sömu tegundir á sömu miö- um. Þeir ná ekki að fylla kvóta sína af því að það er ekki nóg af fiski. Stofnarnir eru ofveiddir. Auknir kvótar á pappírnum hafa því enga þýðingu," segir Lauritzen. Hann seg- ir að þetta sé aðeins tal um pappírs- fisk, fisk sem aldrei muni koma upp á dekk á fiskiskipi. NTB AUKABLAÐ Tíska Miðvikudaginn 30. október nk. mun aukablað um tískuna fylgja DV. í blaðinu verður m.a. fjallað um fatatísku fyrir konur, karla og krakka, hártískuna, förðun og snyrtivörur o.fl. o.fl. Þeir auglýsendur, sem hafa áhuga á að auglýsa í blaðinu, hafi samband við auglýsingadeild DV hið fyrsta í síma 27022. Vinsamlegast athugið að skilafrestur auglýsinga er til fimmtudagsins 24. október. ATH.! Hýtt símfaxnúmer okkar á auglýsingadeild er 626684. Auglýsingar Þverholti 11 - Reykjavík sími 91-27022 - fax 91-626684 Eyðnihneykslið í Frakklandi: Forsetinn lofar fórnarlömbum bótum Francois Mitterrand Frakklands- forseti hét því í gær að fórnarlömb eyðnihneykslisins þar í landi fengju skaðabætur. Þá lofaði hann aö end- urbótum í franska blóðbankanum sem gaf tugþúsundum manna smitað blóö. Mitterrand lofaöi þessu á fundi með samtökum franskra dreyra- sjúklinga sem hafa farið í mál við ríkisstjórnina vegna dauða tvö hundruð sjúklinga sem fengu smitað blóð á árunum 1984 og 1985. Talsmaður forsetans sagði að á næstu vikum yrði ákveðið hvernig bótagreiöslan færi fram og þaö yrði gert í samvinnu við samtök sem hafa unnið aö því að fletta ofan af hneyksl- inu. Þrír fyrrum embættismenn í heil- brigðiskerfinu, þar á meðal fyrrum yfirmaður franska blóðbankans, voru ákærðir í vikunni fyrir að leyfa notkun smitaðs blóðs. Þeir eiga yfir höföi sér ákærur fyrir aö breiða út eyðni og ýmis afbrigði lifrarbólgu til um 400 þúsund blóðþega. Reuter Stoltenberg um framkvæmdastjóra SÞ: Enginn er betri í embættið en Gro „Sameinuðu þjóðirnar geta vart fengið betri frainkvæmdastjóra en Gro Harlem Brundtland," segir Thorvald Stoltenberg, utanríkisráð- herra Noregs. Þau eru bæði í hópi þeirra fimm sem koma til greina sem eftirmenn Perez de Cuellar. Hann lætur af störfum í byrjun næsta árs. Stoltenberg sagðist ekki hafa vitað um að hann væri líklegur eftirmaður de Cuellars fyrr en hann las um það í norskum blöðum. Hann hefur þó léð máls á að taka að sér starfið enda hefur hann áður unnið fyrir Samein- uðu þjóðirnar. Svíar hafa líka hug á embættinu en ekki hefur verið bent á hver væri líklegur fulltrúi þeirra. Afríkumenn hafa lengi viljað að þessi staöa yrði skipuð blökkumanni en telja sig ekki eiga möguleika að þessu sinni. NTB Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Aðalstræti 92, Patreksfirði, á neðangreindum tíma: Aðalstræti 39, neðri hæð, Patreks- firði, þingl. eign Finnboga Pálssonar, þriðjudaginn 29. október 1991 kl. 16.00. Uppboðsbeiðandi er íslandsbanki hf. Aðalstræti 39, eíri hæð, Patreksfirði, þingl. eign Sigríðar Pálsdóttur, þriðju- daginn 29. október 1991 kl. 16.30. Upp- boðsbeiðendur eru Gunnar Sæmunds- son hrl. og Húsnæðisstofhun ríkisins. Aðalstræti 78, Patreksfirði, þingl. eign Egils Össurarsonar, þriðjudaginn 29. október 1991 kl. 17.30. Uppboðsbeið- endur eru Lífeyrissjóður Vestfirðinga, Gunnar Sæmundsson hrl„ Lands- banki íslands og Skúli J. Pálmason hrl. Balar 4, jarðhæð t.h., Patreksfirði, þingl. eign Örlygs Sigurðssonar, . þriðjudaginn 29. október 1991 kl. 18.00. Uppboðsbeiðendur eru Húsnæðis- stofhun ríkisins og Grétar Haraldsson hrl. Bjarkargata 8, Patreksfirði, þingl. eign Jóhanns Sigurjónssonai', þriðju- daginn 29. október 1991 kl. 18.30. Upp- boðsbeiðandi er Húsnæðisstofiiun rík- isins. Brunnar 6, Patreksfirði, þingl. eign Eiðs B. Thoroddsen, þriðjudaginn 29. október 1991 kl. 9.00. Uppboðsbeið- endur eru Húsnæðisstofnun ríkisins og Lífeyrissjóður Vestfirðinga. Sigtún 9, Patreksfirði, þingl. eign Helga Auðunssonar, þriðjudaginn 29. október 1991 kl. 9.30. Uppboðsbeið- andi er Húsnæðisstofnun ríkisins. Brjánslækur II, Barðastrandarhreppi, þingl. eign Kirkjugarðssjóðs, þriðju- daginn 29. október 1991 kl. 11.30. Upp- boðsbeiðendur eru Ingvar Bjömsson hdl. og Landsbanki íslands. Kjarrholt 1, Barðastrandarhreppi, þingl. eign Guðrúnar Sigríðar Samú- elsdóttur, þriðjudaginn 29. október 1991 kl. 13.00. Uppboðsbeiðandi er Húsnæðisstofhun ríkisins. Kjarrholt 3, Barðastrandarhreppi, þingl. eign Kristjáns Sigurbrandsson- ar, þriðjudaginn 29. október 1991 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Húsnæðis- stofhun ríkisins. Lyngholt 2, Barðastrandarhreppi, þingl. eign Ama Svavarssonar, þriðju- daginn 29. október 1991 kl. 14.00. Upp- boðsbeiðandi er Húsnæðisstofnun rík- isins. Neðri-Rauðsdalur, Barðastrandar- hreppi, þingl. eign Ragnars Guð- mundssonar, þriðjudaginn 29. október 1991 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Ingvar Bjömsson hdl. og Húsnæðis- stofhun ríkisins. Skálholt, Barðastrandarhreppi, þingl. eign Ragnars Guðmundssonar, þriðju- daginn 29. október 1991 kl. 15.00. Upp- boðsbeiðendur em Sigríður Thorlac- ius hdl. og Lífeyrissjóður Vestfirðinga. Lóð úr landi Brjánslækjar II, tO bygg- ingar þriggja íbúðarhúsa og eins veit- ingaskála, þingl. eign landbúnaðar- ráðuneytisins, þriðjudaginn 29. októb- er 1991 kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er Byggðastofiiun. Hellisbraut 8a, Reykhólahreppi, þingl. eign Reykhólahrepps, þriðjudaginn 29. október 1991 kl. 9.00. Uppboðsbeið- andi er Húsnæðisstofhun ríkisins. Hellisbraut 8b, Reykhólahreppi, þingl. eign Reykhólahrepps, þriðjudaginn 29. október 1991 kl. 9.30. Uppboðsbeið- andi er Húsnæðisstofhun ríkisins. Hellisbraut 10, Reykhólahreppi, þingl. eign Reykhólahrepps, þriðjudaginn 29. október 1991 kl. 10.00. Uppboðs- beiðandi er Húsnæðisstofhun ríkisins. Reykjabraut 1, Reykhólahi-eppi, þingl. eign Reykhólahrepps, þriðjudaginn 29. október 1991 kl. 11.00. Uppboðs- beiðandi er Húsnæðisstofnun ríkisins. Sigtún 35, neðri hæð, Patreksfirði, þingl. eign Sigurborgar Sverrisdóttur, miðvikudaginn 30. október 1991 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Húsnæðis- stofhun ríkisins. Sigtún 45, Patreksfirði, þingl. eign Hörpu Pálsdóttur, miðvikudaginn 30. október 1991 kl. 10.30. Uppboðsbeið- andi er Sveinn Sveinsson hdl. Sigtún 53, Patreksfirði, þingl. eign Knstínar Fjeldsted, miðvikudaginn 30. október 1991 kl. 11.30. Uppboðs- beiðandi er Húsnæðisstofhun ríkisins. Túngata 15, _efri hæð, Patreksfirði, þingl. eign Ásgeirs H. Ingólfssonar, miðvikudaginn 30. október 1991 kl. 13.00. Uppboðsbeiðendur em Hús- næðisstofhun ríkisins og Gunnar Sæ- mundsson hrl. Urðargata 2, Patreksfirði, þingl. eign Erlu Hafliðadóttur, miðvikudaginn 30. október 1991 kl. 13.30. Uppboðs- beiðandi er Ólafur Gústafsson hrl. Lækjarbakki, Tálknafirði, þingl. eign Herhei'ts Guðbrandssonar, miðviku- daginn 30. október 1991 kl. 14.00. Upp- boðsbeiðandi er Gunnar Sæmundsson hri.________________________________ Móatún 25, Tálknafirði, þingl. eign írisar Vilbergsdóttur, miðvikudaginn 30. október 1991 kl. 14.30. Upphoðs- beiðendur em Tálknafjarðarlueppur og íslandsbanki hf. Túngata 15, Tálknafirði, þingl. eign Lúðvígs Th. Helgasonar, miðvikudag- inn 30. október 1991 kl. 15.00. Upp- boðsbeiðendur em Gunnar Sæmunds- son hrl„ Húsnæðisstofhun ríkisins, Sparisjóður vélstjóra, Lífeyrissjóður Vestfirðinga, Kristinn Hallgrímsson hdl. og Elín S. Jónsdóttir hdl. Túngata 22, Tálknafirði, þingl. eign Sævars Ámasonar, miðvikudaginn 30. október 1991 kl. 15.30. Uppboðsbeið- endur em Landsbanki íslands, Skúli J. Pálmason hrl. og Húsnæðisstofhun ríkisins. Sýslumaður Barðastrandarsýslu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.