Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1991, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1991, Blaðsíða 30
38 •FmMTO&A^ÖK M (ÍKTOBER 1901. Fiinmtudagur 24. október SJÓNVARPIÐ 18.00 Sögur uxans (6) (Ox Tales). Hollenskur teiknimyndaflokkur. Þýöandi: Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir: Magnús Ólafsson. 18.30 Skytturnar snúa aftur (9) (The Return of Dogtanian). Spánskur teiknimyndaflokkur. Þýöandi: Ól- afur B. Guðnason. Leikraddir: Aöalsteinn Bergdal. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Á mörkunum (46) (Bord- ertown). Frönsk/kanadísk þátta- röö um hetjur, skálka og fögur fljóö í villta vestrinu um 1880. Þýöandi: Reynir Haröarson. 19.30 Litrik fjölskylda (10) (True Col- ors). Nýr, bandarískur mynda- 'V flokkur í léttum dúr um fjöl- skyldulíf þar sem eiginmaðurinn er blökkumaöur en konan hvít. Þýöandi: Sveinbjörg Svein- björnsdóttir. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 iþróttasyrpa. Fjölbreytt iþrótta- efni úr ýmsum áttum. 21.05 Fólkiö i landinu. „Ég þakka þetta genunum". Sonja B. Jóns- dóttir raeðir viö nýstúdentinn Magnús Stefánsson sem fékk viðurkenningu fyrir góöan náms- árangur á ólympíuleikum fram- haldsskólanema i eðlisfræði á Kúbu í sumar. Dagskrárgerð: Nýja bió. 21.30 Matlock (19). Bandariskur saka- málamyndaflokkur. Aöalhlutverk: Andy Griffith. Þýóandi: Krist- mann Eiösson. 22.20 Einnota jörö (2). Sorp. Annar þáttur af þremur 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. sm-2 16.45 Nágrannar. 17.30 Meó Afa. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardagsmorgni. Stöó 2 1991. 19.19 19:19.Fréttir, veður, íþróttir. 20.10 Emilie. Annar þáttur þessa kana- diska myndaflokks um ungu stúlkuna yfirgefur fjölskyldu sína til aö láta stóra drauminn rætast. 21.00 Á dagskrá. 21.25 Óráðnar gátur.Torræðsakamál og dularfullar gátur. 22.15 Góöir hálsar! (Once Bitten). Gamanmynd meö Lauren Hutton 23.45 Dögun. (The Dawning). Mynd- in gerist áriö 1920 í sveitahéraði á irlandi. Ung stúlka kynnist vafa- sömum manni sem hefur tekiö sér bólfestu á landi frænku henn- ar. Aðalhlutverk: Anthony Hopk- ins, Trevor Howard, Rebecca Pidgeon og Jean Simmons. Leik- stjóri: Robert Knights Framleið- andi: Sarah Lawson. Bönnuö börnum. 1.20 Dagskrárlok. ®Rásl FM 92,4/93,5 11.ÖO Fréttir. .11.03 Tónmál. Tónlist 20. aldar. Um- sjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegl. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað i IVIorg- 'unþætti.) 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarutvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn 13.30 Létt tónlist. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Fleyg og ferð- búin" eftir Charlottu Blay. Bríet Héðinsdóttir les þýðingu sina (15). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Snjómokst- ur" eftir Geir Kristjánsson. Leik- stjóri: Helgi Skúlason. Leikendur: Rúrik Haraldsson og Þorsteinn Ö. Stephensen. (Áður útvarpað 1979. Einnig útvarpað á þriðju- dag kl. 22.30.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og þarnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á siðdegi. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Umsjón: lllugi Jök- ulsson. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 2.) 17.45 Lög frá ýmsum löndum. 18.00 Fréttir. 18.03 Fólkið i Þingholtunum. Hóf- undar handrits: Ingibjörg Hjartar- dóttir og Sigrún Öskarsdóttir Leikstjóri: Jónas Jónasson. Helstu leikendur: Anna Kristín Arngrimsdóttir, Arnar Jónsson, Halldór Björnsson, Edda Arn- Ijótsdóttir, Erlingur Gislason og Briet Héðinsdóttir. (Áður útvarp- að á mánudag.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegtmál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Moröur Árnason flytur. 20.00 Urtónlistarlifinu. Frátónleikum Sinfóníuhljómsveitar Islands i Háskólabíói. Einleikari er Sigrún Eðvaldsdóttir fiðluleikari og stjórnandi Petri Sakari. Kynnir: Tómas Tómasson. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.30 Leikur að morðum. Fyrsti þáttur af fjórum I tilefni 150 ára afmælis leynilögreglusogunnar. Umsjón: Ævar Orn Jósepsson. Lesari með umsjónarmanni er Horður Torfa- son. (Áður útvarpaö sl. mánu- dag.) 23.10 Mál til umræóu. Umsjón: Val- geröur Jóhannsóttir. 5.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðin. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áöur.) 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morg- unsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest- fjaröa. 12.15 Kristófer Helgason. Flóamark- aöurinn, óskalögin og afmælis- kveöjurnar í sima 67 11 11. Um þættinum Fólkið i iandinu í Sjónvarpinu i kvöld verður rætt við Magnus Stefánsson sem tók þátt í Ólympíuleikun- um í eðlisfræði fyrir hönd íslands. Sjónvarp kl. 20.55: Fólkið í landinu „Ég þakka þetta genunum" í þættinum Fólkið í land- inu kynnumst við að þessu sinni ungum manni sem þjóðin getur veriö stolt af. Magnás Stefánsson fór til Kúbu i sumar þar sem hann tók þátt í Ólympíuleikunum í eðlisfræði fyrir íslands hönd. Magnús stóö sig vel á leikunum og fékk heiðurs- viðurkenningu fyrir góðan árangur. Hann lauk prófi frá Menntaskólanum í Reykjavík síðastliðið vor og er nú sestur á bekki Háskóla íslands þar sem hann stund- ar nám í eðlisfræði. Umsjónarmaður er Sonja B. Jónsdóttir og dagskrár- gerð annaðist Nýja bíó. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Fylgstu meö fræga fólkinu. 13.3000 Staóreynd úr heimi stór- stjarnanna 14.00 Fréttir frá fréttastofu FM. 14.05 Tónlistin heldur áfram. Nýju lögin kynnt i bland viö þessi gömlu góöu. 14.30 Þriöja og síðasta staðreynd dags- ins. 14.40 ívar á lokasprettinum. Siminn fyrir óskalög er 670-957. 15.00 Iþróttafréttir. 15.05 Ánna Björk Birgisdóttir á síö- degisvakt. 15.30 Óskalagalinan opin öllum. Síminn er 670-57. 16.00 Fréttir frá fréttastofu 16.30 Topplög áratuganna. Sagan á bak viö smellinn. 17.00 Fréttayfirlit. Fréttalínan er 670-870. 17.30 Þægileg síðdegistónlist. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnlð. Topplög tuttugu ára. Besta tónlist áranna 1955-1975 hljómar á FM. Nú er rúntaö um minningabraut. 19.00 Kvöldstund meó Halldóri Backman. 21.15 Siðasia Pepsi-kippa vikunnar. 3 ný lög í röö. 22.00 Jóhann Jóhannsson lýkur sínu dagsverki á þægilegan máta. Gömul tónlist i bland viö þá nýju. 1.00 Darri Ólason ávallt hress í bragöi. FMt90-9 AÐALSTOÐIN 12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafn- hildur Halldórsdóttir og Þuríöur Siguröardóttir. Klukkustundar- dagskrá sem helguö er klúbbi þeim sem stofnaöur var i kjölfar hins geysivel heppnaöa dömu- kvölds á Hótel islandi 3. okt. sl. 13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón Erla Friögeirsdóttir. 14.00 Hvad er að gerast? Umsjón Bjarni Arason og Erla Friðgeirs- dóttir. Blandaöur þáttur meö gamni og alvöru. Fariö aftur i tím- ann og kikt í gömul blöó. Hvaö er aö gerast i kvikmyndahúsun- um, leikhúsunum, skemmtistöð- unum og börunum? Opin lína í síma 626060 15.00 Tónlist og tal. Umsjón Bjarni Arason. Hljómsveit dagsins kynnt, islensk tónlist ásamt gamla gullaldarrokkinu leikin í bland. 17.00 Eftirfylgd. Umsjón Ágúst Magn- ússon. Róleg heimferðartónlist. 19.00 Pétur Pan og puntstráin. Umsjón Pétur Valgeirsson. Pétur leikur Ijúfa tónlist og spjallar viö hlust- endur. 22.00 Úr heimi kvikmyndanna. Um- sjón Kolbrún Bergþórsdóttir. Kol- brún fjallar um kvikmyndir, gaml- ar og nýjar, leikur tónlist úr göml- um og nýjum kvikmyndum, segir sögur af leikurum. Kvikmynda- gagnrýni o.fl. 24.00 Næturtónlist. Umsjón: Randver Jensson. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferö. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson og Þorgeir Ástvaldsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. - Meinhornið: Óöurinn til gremj- unnar. Þjóöin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending meö rás 1.) - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, þjóöin hlustar á sjálfa sig. Sigurður G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja viö símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokksmiðjan. Umsjón: Lovísa Sigurjónsdóttir. 20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jóns- dóttir viö spilarann. 21.00 Gullskífan: „The kick inside" frá 1978 meö Kate Bush. 22.07 Landið og miðin. Siguröur Pét- ur Harðarson spjallar viö hlust- endur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 I háttinn. Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. - Næturtónar hljóma áfram. 3.00 í dagsins önn. - (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. eitt leytiö eru það svo íþróttafrétt- ir og þá hefst leitin aö laginu sem var leikið í þætti Bjarna Dags í morgun. 14.00 Snorri Sturluson. íslensk plata er dregin fram í dagsljósiö og Snorri fær svo einhvern sem kom nálægt gerö hennar í hljóðstofu til sín og viö fræöumst nánar um þetta allt saman. Fréttirnar eru klukkan þrjú frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.00 Reykjavík siödegis. 17.17 Fréttaþáttur frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöövar 2. 17.30 Reykjavik siödegis. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2. 20.00 örbylgjan. Nýtt popp og slúður í bland viö gömlu góöu slagarana meö Ólöfu Marin. 23.00 Kvöldsögur. Persónulegar og privat sannar sögur meö Eiríki Jónssyni. 24.00 Eftir miónætti. Ingibjörg Gréta Gísladóttir. 4.00 Næturvaktin. FM 102 M. 104 10.30 Siguróur H. Hlööversson - allt- af í góöu skapi og spilar auk þess tónlist sem fær alla til aö brosa! 14.00 Arnar Bjarnason - situr aldrei kyrr enda alltaf á fullu við aö þjóna þér! 17.00 Felix Bergsson - Hann veit aö þú ert slakur/slök og þannig vill- ann hafa það! 19.00 Arnar Albertsson - hefur gam- an af að leita aö óskalögum, láttu heyra í þér 679 102. 22.00 Ásgeir Páll - fer ekki leynt með að þaö er gaman í vinnunni og skemmtir okkur öllum meö spili og söng., 1.00 Baldur Asgrimsson - dottar aldrei því auövitaö sefur hann á daginn. FM#957 12.00 Hádegisfréttir.Sími fréttastofu er 670-870. 12.10 ivar Guðmundsson mætir til leiks. ALFA FMT02.9 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.30 Bænastund. 17.30 Bænastund. 18.00 Rikki Pescia. 22.00 Natan Haröarson. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. 0** 12.30 Barnaby Jones. 13.30 Another World. Sápuópera. 14.20 Santa Barbara. Sápuópera. 14.45 Wife of the Week. 15.15 The Brady Bunch. 15.45 The DJ Kat Show. 17.00 Diffrent Strokes. 17.30 Bewitched. 18.00 Fjölskyldubönd. 18.30 Sale of the Century. 19.00 Love at First Sight. Getrauna þáttur. 19.30 Growing Pains. Gamanþáttur. 20.00 Full House. 20.30 Murphy Brown. 21.00 China Beach. 22.00 Love at First Sight. 22.30 Designing Women. 23.00 St. Elsewhere. Læknaróman. 0.00 Pages from Skytext. SCREENSPORT 12.00 Disel Jeans Superbike. 13.00 All Japan F3000. 13.30 Volvo PGA evróputúr. 16.00 NHRA Drag Racing. 17.00 Knattspyrna i Argentínu. 18.00 US Grand Prix Show. 19.00 Faszination Motor Sport. 20.30 FIA International F3000. 21.30 Volvo PGA evróputúr. 22.30 IHRA Drag Racing. 23.30 Johnny Walker Golf Report. DV Gamanmyndin Góðir hálsar! er á dagskrá Stöðvar 2 i kvöld. Stöð 2 kl. 22.15: Góðirhálsar! A dagskrá Stöðvar 2 í kvöld er gamanmyndin Góðir hálsar! eða Once Bitt- en, með Lauren Hutton í hlutverki hrífandi 20. aldar vampíru sem á við alvarlegt vandamál að stríða. Til að viðhalda æskublóma sínum þarf hún blóð frá hreinum sveinum og það er svo sann- arlega tegund sem virðist vera að deyja út. Með aðalhlutverk fara Lauren Hutton, Jim Carrey, Cleavon Little og Karen Kopkins. Leikstjóri er How- ard Storm. Fjallað verður um sorp og flest sem þvi tengist í þættinum Einnota jörð? sem er í Sjónvarpinu í kvöld klukkan 22.20. Sjónvarp kl. 22.20: Einnotajörð? Eitt af umhverfisvanda- málum heimsins er allt sorpið sem mannfólkið læt- ur frá séí. í þessum þætti er gerð athugun á þessu fyr- irþæri. Leitað er svara við spurningum eins og þeim hvað verður um allt þetta sorp og hver er kostnaður- inn við að farga því? Starf- semi sorpeyðingarstöðvar höfuðborgarsvæðisins í Gufunesi og gámastöðvar í Ánanausti verða skoðaðar. Forseti íslands, Vigdís Finn- bogadóttir, kemur í þáttinn og einnig er rætt við aðila frá Sorpu, Hollustuvernd og Neytendasamtökunum. Ráslkl. 15.03: Snjómokstur - leikrit vikunnar Leikrit víkunnar á rás 1 i dag heitir Snjómokstur og ér eftir Geir Kristjáns- son en leikstjóri er Helgi Skúlason. Leikritið, sem taliö er eitt besta útvarps- leikrit sem flutt hef- ur verið,; var; frum flutt í Útvarpinu árið 1979. Höfundurinn, Geir Kristjánsson, sem er nýlátinn, var kunnur fyrir smá- sögur sínar og gagn- merkarljóða- ogleik- ritaþýðingar, eink- um úr rússnesku. í verkinu segir frá tveimur miðaldra mönnum sem eru að vinna eínir við snjómokstur uppi á heiöi. Þeir hafa aldr- ei hist áður og er samband þeirra í fyrstu heldur stirt. En smám saman fer að liðkast um málbeinið á þeim og fyrr en varir eru þeir farnir að segja hvor öðrum frá sínum leyndustu einkamálum. Leikendur eru þeir Rúrik Haralds- son og Þorsteinn Ö. Stephensen. Helgi Skúlason er leikstjóri Snjó- moksturs sem er leikrit vikunnar og er á dagskrá rásar 1 i dag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.