Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1991, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1991, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 24. OKTÓBER 1991. 31 WordPerfect námskeið við MK. Ný 2 vikna námsk. hefjast í næstu viku, innritun í MK föstud. 25. okt. kl. 14-18. Sjá augl. í versl. í Kópavogi. Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. S. 79233 kl, 14.30-18.30 og í símsvara. Nemendaþjónustan. ■ Tilkyimingar ATH! Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Faxnúmer annarra deilda DV er áfram 91-27079. Auglýsingadeild DV. ■ Hreingemingar Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952. Almenn hreingerningaþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og sogað upp vatn ef flæðir. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017. Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning- ar, teppa- og húsgagnahr., gólfbónun. Sjúgum upp vatn, sótthreinsum sorp- rennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877,985-28162 og símboði 984-58377. Ath. Teppa- og hreing.þjónusta. Teppa- hreinsun og handhreing. Vanir menn, vönduð þjónusta. Euro/Visa. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 91-78428. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar og teppahreinsun. S. 91-628997, 91-14821 og 91-611141. Utanbæjarþjónusta. ■ Skemmtanir Diskótekið Disa. Ánægðir viðskipta- vinir í þúsundatali vita að eigin reynsla segir meira en mörg orð. Diskótekið Dísa, stofnað 1976, símar 91-673000 (Magnús) virka daga og 50513 (Brynhildur) á öðrum tímum. Áttu 4 mín. aflögu? Hringdu þá í kynningarsímsvarann okkar, sími 64-15-14, og kynnstu góðu ferðadiskó- teki. Aðrar upplýsingar og pantanir í s. 46666. Gerðu gæðasamanburð. Diskótekið Ó-Dollý! Hljómar betur! Góður valkostur á skemmtun vetrarins, gott og ódýrt diskótek, vanir menn, vönduð vinna. Diskótekið Deild, sími 91-54087. ■ Veröbréf Tökum aö okkur að leysa út vörur. Upplýsingar í síma 91-680912 milli kl. 14 og 17 alla virka daga. ■ Bókhald Bókhald fæst á staðnum: Hvers konar bókhalds- og ráðgjafarþjónustu færðu á skrifstofu okkar, en ef þú-vilt láta færa bókhaldið í þínu fyrirtæki þá komum við á staðinn og sjáum um það. Stemma, bókhaldsstofa, Bíldshöfða 16, sími 91-674930. • Alhliöa bókhaldsþjónusta og rekstrar- ráðgjöf. Staðgreiðslu- og vsk-uppgjör. •Áætlanagerðir o.fl. Tölvuvinnsla. Endurskoðun. og rekstrarráðgjöf, Skúlatúni 6, sími 91-27080. Bókhaldsstofa getur bætt við sig 2-3 fyrirtækjum. Öll þjónusta er í boði, ásamt ársuppgjöri og skattframtali. S. 91-43655 frá kl. 13-17 næstu daga. Bókhaldsstofan BYR, simi 91-675240. Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör, framtöl, þýðingar, tölvuráðgjöf. Góð þjónusta, gott verð. ■ Þjónusta Er skyggnið slæmt? Er móða eða óhreinindi á milli glerja hjá þér? Erum með ný og fullkomin tæki til hreinsun- ar. Verð kr. 2900-3700 stk. Verkvernd hf., s. 678930 og 985-25412. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni siminn - talandi dæmi um þjónustu! Skipulag hf., fjármálaráögjöf. Samningagerðir/innheimtur, störfum fyrir einstatklinga, fyrirtæki og lög- mannsstofur. Sími 629996. Járnabindingar. Erum vel tækjum búnir, gerum föst verðtilboð, stór og smá. Kreditkorta- þjónusta. Binding hf., sími 91-75965. K.G. málarar. Alhliða húsamálun, sandspörslurr og sprunguviðgerðir. Vönduð vinna. Upplýsingar í símum 91-653273, 641304 og 985-24708. Klæöi gólf, loft og veggi. Set upp hurð- ir og innréttingar. Hvers konar smíði innanhúss. Upplýsingar í sima 91-76413 á kvöldin og um helgar. Sprunguviðgerðir og málun, múrvið- gerðir, tröppuviðgerðir, svalaviðgerð- ir, rennuviðgerðir o.fl. Pantið tíman- lega fyrir veturinn. Varandi, s. 626069. Steypu- og sprunguviðg. Öll almenn múrvinna. Áratuga reynsla tryggir endingu. Látið fagmenn um eignina. K.K. verktakar, s. 679057 og 679657. Trésmiðjan Laufskálar.Öll almenn tré- smíðaþjónusta. Húsgögn, innrétting- ar, sérsmíði, lökkun, vélavinna. Leitið tilboða. Upplýsingar í síma 91-674230. Málarar geta bætt við sig verkefnum. Gerum föst verðtilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 91-623106 91-624690. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jóhann Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 21924, bílas. 985-27801. Hallfríður Stefánsdóttir, Subaru Sedan, s. 681349, bílas. 985-20366. Jón Haukur Edwald, Mazda 626 GLX, s. 31710, bílas. 985-34606. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla ’91, s. 74975, bílas. 985-21451. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bíls. 985-33505. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny’91, s. 51868, bílas. 985-28323. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’90, s. 77686. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. ath! Kenni á kvöldin og um helgar. Traust og örugg kennsla. Vel b. bíll til kennslu í allan vetur. Lærið að aka sem fyrst við hinar ýmsu aðstæður. Karl Ormsson, löggiltur ökukennari. S. 91-37348, Huldulandi 5, Rvík. •Ath. Páll Andrés. Kenni á Nissan Primera ’91. Kenni alla daga. Aðstoða við endurþjálfun. Námsgögn. Nýnem- ar geta byrjað strax. Visa/Euro. Sími 91-79506 og 985-31560. Gylfi K. Sigurðsson, Nissan Primera '91: Kenni allan daginn. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Ökukennsla: Eggert V. Þorkelsson. Kenni á nýjan Volvo 740 GL, UB-021, ökuskóli. Utvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 985-34744 og 679619. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýja Toyotu Car- inu II. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Bílas. 985-20006, 687666. Auðunn Eiriksson. Kenni á Galant Limited Edition hlaðbak ’91. Aðstoða við endurnýjun og útvega prófgögn. Engin bið. S. 91-679912 eða 985-30358. Guðjón Hansson. Galant 2000 '90. Hjálpa til við endurnýjun ökúsk. Eng- in bið. Grkjör. S. 624923 og 985-23634. Lærið þar sem reynslan er mest. Gylfi Guðjónsson ökukennari, kennir á Subaru Legacy. Tímar eftir samkomu- lagi. Kennslugögn og ökuskóli. Vs. 985-20042 og hs. 666442. Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag- inn, ökuskóli, öll kennslugögn, að- stoða við endurnýjun ökuréttinda. Visa/Euro. S. 91-31710 og 985-34606. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt. Lancer GLX ’90. Euro/Visa. Sigurður Þormar, hs. 91-670188, bs. 985-21903. Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Bifreiða- og bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara og betra ökunám. Sími 91-77160 og 985-21980. ■ Innrörnmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Srpellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. Islensk grafík. Opið frá 9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054. M Garðyrkja________________ J.F. garðyrkjuþjónusta er alhliða þjón- ustufyrirtæki fyrir garðeigendur. Annast úðun, klippingar og hvers kyns umhirðu lóða fyrir einstakl. og fyrirtæki. Síminn er 91-38570 e.kl. 17. ■ Til bygginga Trésmiöir - byggingaraðilar! G. Halldórsson, sími 91-676160, fax 675820, Knarravogi 4, Rvíh, útveg- um mestallt byggingarefni. Eigum fyr- irliggjandi mótatimbur, sperruefni, þakstál, saum, spónaplötur, grindar- efni o.fl. Gerum tilboð í efnispakka, útvegum tilboð frá iðnaðarmönnum. Góð og persónuleg þjónusta. Meistarasmið hf. Til sölu mótatimbur og steypujám: 1x6, 1300 lm, 2x4, 620 lm, 1 'AxA sökkulefni, 450 lm, steypu- járn, 8 mm, 210 lm, 10 mm, 650 lm. Sími 985-35898, 28685 og 675660. Óskum eftir að fá gefins eða ódýrt timb- ur í grunn eða uppslátt gegn því að fjarlægja það af staðnum. Uppl. í síma 91-657886 eftir kl. 19. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Dokaborð og 1x4, 1x6 í ýmsum lengd- um til sölu. Uppl. í síma 91-641086 og 985-29232 eða 91-611210. Til sölu mótatimbur, 740 metrar 1x6", einnota, í stillans. Uppl. í síma 678120 eftir kl. 16. Til sölu vinnuskúrar og léttar skemmur á góðu verði. Pallar hf., Dalvegi 16, sími 91-641020. Mótatimbur, mótaborð og steypustál til sölu. Upplýsingar í síma 91-686224. Til sölu dokatengi, krossviðarflekar og mótaklemmur. Uppl. í síma 92-11945. Óskum eftir að kaupa uppsláttar timb- ur. Uppl. í síma 91-642263 eftir kl. 18. ■ Vélar - verkfeeri Trésmíöavélar til sölu. Upplýsingar í síma 91-668076 á kvöldin. M Sport________________________ Til sölu kafarabúningur með öllu tilheyr- andi. Uppl. í síma 92-68387 eftir kl. 18. ■ Parket Parketlagnir - flisalagnir. Leggjum parket og flísar, slípum parket og ger- um upp gömul vfðargólf. Gerum föst verðtilboð. Vönduð vinna. Verkvernd hf„ s. 678930 og 985-25412. ■ Dulspeki Skyggnilýsingafundur - námskeið. Indverski miðillinn Bill Lions verður með skyggnilýsingafund fimmtudag- inn 24. okt. kl. 20.30 að Sogavegi 69, Húsi Stjórnunarskólans. Húsið opnað kl. 19.30. Einnig er fyrirhugað að halda námskeið sunnudaginn 27. okt. Uppl. í síma 91-688704. ■ Heilsa Námskeið i svæðanuddi hefst 28. okt., fullt nám! Sigurður Guðleifsson, sérfr. í svæðameðferð. Uppl. í síma 626465. ■ Veisluþjónusta Leigjum út veislusali fyrir einka- samkæmi, veisluföngin, þjónustuna og frábæra skemmtun færðu hjá okk- ur. Veislurisið hf„ Risinu, Hverfisgötu 105, sími 625270 og 985-22106. Glæsilegur veislusalur fyrir árshátíðir, fundi og aðrar samkomur, tekur yfir 200 manns í mat, fullkomið diskótek. Klúbburinn, Borgartúni 32, s. 624533. ■ Til sölu • •Fallegt frá Frakklandi - 3 SUISSES. Fengum takmarkað magn í viðbót af þessum fallega lista. Pöntunartími 2 vikur. Pantið tímanlega f. jólin. S. 642100. Listinn fæst einnig í Bókav. Kilju, Miðbæ, Háaleitisbr. Franski vörulistinn - Gagn hf„ Kríunesi 7, Gb. teleFAXbúdin Arfax 1000 hágæöamyndsenditæki, fax/ljósritunarvél/sími/símsvari. Eitt með öllu. Seljum nokkur tæki með verulegum afslætti. Ódýr telefaxpapp- ír. •Telefaxbúðin, Hamraborg 1, sími 91-642485, einnig á kvöldin. BJflJyílAOKJ TAKES CARJ Ol IT Argos listinn ókeypis, simi 91-52866. Argos listinn á sölumet á leikföngum, gjafavöru, búsáhöldum og verkfærum. Frábært verð. B. Magnússon hf„ Hólshrauni 2, Hfj. ELEY Haglaskotin Fást um allt land SPORTVÖRUGERÐIN SÍMI: 91-628383 ELEY haglaskotin fást um allt land. Sportvörugerðin, sími 91-628383. Empire pöntunarlistinn er enskur, með nýjustu tískuna, gjafavörur o.fl. Pantið skólavörurnar strax og jóla- vörurnar í tíma. Empire er betri pönt- unarlisti. Hátúni 6B, sími 91-620638. ■ Verslun Vantar þig úlpu eöa kápu? Opið laugardaga frá kl. 10-16. London, Austurstræti 14, s. 91-14260. Utsala á sturtuklefum, hurðum og baðkarshurðum. Verð frá kr. 15.900.-, 12.900,- og 11.900,- Póstsendum. A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570. Hausttilboð á spónlögðum, þýskum innihurðum frá Wirus í háum gæða- flokki. Verð frá kr. 17.950. A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570. Aparici-flisar frá Spáni eru I sérflokki. A stofuna, garðhúsið eða baðherb. Stór- ar og fallegar flísar á einstöku verði. Mattar eða gljáandi. Með flísum frá Aparici færðu eitt það besta á mark- aðnum í dag. Auk þess sem þrif og viðhaldsvinna við gólfin verður í lág- marki. Meiriháttar flísar frá Aparici. Nýborg hf„ s. 686760, Skútuvogi 4. Handavinna i úrvali. Jólahandavinna. Garn í skólapeysurnar. Opið laugar- daga frá kl. 10-14. Póstsendum. Strammi, Óðinsgötu 1, sími 91-13130. Ullarfrakkar kr. 22.000. Svartir, dökk- bláir, vínrauðir og mosagrænir. Ókeypis póstkröfur. Kápusalan, Borgartúni 22, sími 91- 624362. Opið mán.-fös 9-18, lau. 10-14. Rómeó og Júlía í fatadeild. Þetta og heilmargt fleira spennandi, s.s. sam- fellur, korselett, toppar, stakir og í settum, sokkabelti, buxur, sokkar, neta og nælon, sokkabuxur, neta og opnar o.m.fl. Einnig frábærar herra- nærbuxur. Sími 91-14448.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.