Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1991, Blaðsíða 24
32
FIMMTUÐAGUK 24, QKTÓBER'1991.
SENDISTTIL
ÞVERHOLTI 11, 105 REYKJAVIK.
Smáauglýsingar - Sími 27022
Afmæli
KENNITALA: HÚN _!_1_LJ___LJ___ 1 1__1_!__L HANN____1 11 1 1 1 ~ ) 1 1 1
HEIMIUSFANG/ SÍMI___'______________________________________________________
VÍGSLUSTAÐUR_____________
DAGUR/TÍMI_______________
BORGARALEG VÍGSLA/PRESTUR
NÖFN FORELDRA____________
Þessar upplýsingar verða birtar í DV á fimmtudegi fyrir
brúðkaupið og þurfa að berast í síðasta lagi á þriðjudegi.
Rafport hf., Nýbýlavegi 28, 200 Kóp.
Símar 91-44443 og 44666. Fax 91-44102.
Plastmódel. Úrvalið er hjá okkur
ásamt því sem til módelsmíða þarf,
s.s. lím, lakk, penslar, módellakk-
sprautur og margt fleira. Póstsendum.
Tómstundahúsið, Laugavegi 164, s.
21901.
BMW 518i, árg. ’91, einstaklega falleg-
ur og vel útbúinn, ekinn 12 þús. km.
E.V. bílar, Smiðjuvegi 4, sími 91-77744
eða 77202.
MERKIVÉLIN
Brettakantar á Pajero og fleiri bila,
einnig lok á Toyota double cab skúff-
ur. Boddíplasthlutir., Grensásvegi 24,
sími 91-812030.
Handvagnar. Höfum nokkra þægilega
handvagna til sölu. Þrjú 50 1 plastkör
fylgja. Svinghjól að aftan og stillanleg
handföng. Kjörbær hf., Hafnarbraut
10D, Kópavogi, sími 641165 og 641443.
Subaru XT turbo 4x4. Til sölu er þessi
gullfallegi bíll, sjálfskiptur, vökva-
stýri, rafmagn í rúðum, samlæsingar,
hæðarstilling, topplúga, útvarp/segul-
band o.m.fl. Skipti á ódýrari koma til
greina. Uppl. í símum 91-679333 og
91-678432 á kvöldin.
Nissan Cab star disil, árg. '84, til sölu,
ekinn 120 þús. km. Upplýsingar á
Bílasölu Kópavogs, sími 91-642190.
Verið velkomin.
Vil skipta á Blazer S10, árg. ’85, og 6
sæta jeppa í svipuðum verðflokki.
Uppl. í síma 91-678573 eftir kl. 18.30.
Þad er þetta með L
bilið milli bíla...
ÚUMFTRQW
______________________________mo
■ Varáhlutir
Volvo 740 Gl station, árg. ’87, ekinn 70
þús., glæsilegur bíll. Upplýsingar í
síma 91-686477. Bílasalan Blik og e.
kl. 19 í síma 98-31224.
Kvenkuldaskór, kr. 3280,
svartir, vatnsheldir, st. 37-42.
Opið 12—18. Póstsendum, sími 18199.
Skómarkaðurinn, Hverfisgötu 89.
Húsgögn
Bókahlllur, vldeo- og sjónvarpsskápar,
skóskápar, tölvuborð, fataskápar og
baðskápar. Veggsamstæður og Bau-
haus leðurstólar. Hagstætt verð.
Nýborg hf., s. 812470, Skútuvogi 4.
Sumarbústaöir
Nú er rétti tíminn að panta fyrir vorið,
við getum þó ennþá útvegað nokkur
hús fyrir veturinn. Heilsárshúsin okk-
ar eru vel þekkt, vönduð og vel ein-
angruð. 10 gerðir. Þetta hús er t.d. 52
m- og kostar fullbúið og uppsett
2.650.000. Teikningnar sendar að
kostnaðarlausu. Greiðslukjör.
RC & Co hf., sími 670470.
Karl Strand
Karl Strand, sérfræðingur í tauga-
og geðsjúkdómum og fyrrv. yfir-
læknir geðdeildar Borgarspítalans,
Árlandi 5, Reykjavík, er áttræður í
dag.
Starfsferill
Karl fæddist á Kálfaströnd í Mý-
vatnssveit. Hann lauk stúdentsprófi
frá MA1934, embættisprófi í læknis-
fræði frá HÍ1941, stundaði fram-
haldsnám í lyflæknisfræði, geðfræði
og vefrænum taugasjúkdómum við
háskóla og sjúkrahús í London og
Oxford 1941-45, auk þess sem hann
sótti fjölda framhaldsnámskeiða og
fyrirlestra í ýmsum greinum við
stofnanir og spítala í London
1953-56. Þá hefur hann sótt mikinn
fjölda námskeiða og læknaþinga í
Bretlandi, einkumæftir 1970. Hann
er viðurkenndur sérfræðingur í
tauga- og geðsjúkdómum frá 1953.
Karl var læknir á Raufarhöfn
sumarið 1941, var við námsstörf í
London 1941-42, aðstoðarlæknir þar
1942-43, aðstoðarlæknir og síðan
geðlæknir í Surrey á Englandi
194.3-48 og 1949-68, jafnframt því
sem hann var ráðgefandi geðlæknir
við sjúkrahús í London og Mitcham,
settur héraðslæknir í Kópaskers-
héraði 1948, yfirlæknir við geðdeild
Borgarspítalans 1968-82 og trygg-
ingalæknir við Tryggingastofnun
ríkisins 1983-91.
Karl var kennari viö geðhjúkrun-
arskólann viö West Park Hospital
1947-50 og stundakennari við KÍ
1969-70.
Karl sat í stjórn Félags íslendinga
í Lundúnum 194344 og 1954-61.
Hann sat í orðanefnd Læknafélags
íslands 1970-77 og var formaður
læknaráðs Borgarspítalans 1968-71.
Karl var ritstjóri Munins, skóla-
blaðs MA, 1931-32 og meðritstjóri
Læknablaðsins 1968-71. Hann hefur
skrifað sérfræðiritgerðir, bækur og
blaða- og tímaritsgreinar á íslensk-
um og erlendum vettvangi um ýmis
geðlæknisfræðileg málefni, auk
þess sem hann flutti vikulega erindi
í BBC194243. Karl er heiðursfélagi
íslendinga í London frá 1963 og ridd-
ari fálkaorðunnar frá 1953.
Fjölskylda
Karl kvæntist 18.10.1941 Margréti
Sigurðardóttur, f. 29.3.1913, hús-
freyju. Hún er dóttir Sigurðar Bene-
diktssonar, b. og kennara á Gljúfri
í Ölfusi, og Guðnýjar Einarsdóttur
húsfreyju.
Börn Karls og Margrétar eru Við-
ar Strand, f. 5.5.1944, yfirlæknir í
Malmö í Svíþjóð, var kvæntur Borg-
hildi Einarsdóttur lækni en þau
skildu og eiga þau tvær dætur, Unu
Strand, f. 19.2.1971, stúdent við Uni-
versity College of London, og Æsu
Strand, f. 20.10.1972, nema við MR,
en seinni kona Viðars er Titti Jöns-
son og eiga þau óskírðan son, f. 16.9.
1991; Hildur Strand, f. 15.7.1947,
B.Sc. í stærðfræði og kennari, bú-
sett í Wales en sonur hennar er
Charles Matthew Strand, f. 13.8.
1975.
Karl átti einn hálfbróður, Finn
Didrik, f. 29.9.1907, nú látinn, en
hann var læknir í Ösló.
Foreldrar Karls: Karl Strand, f.
13.10.1882, d. 29.11.1943, verslunar-
maður í Reykjavík, síðar kaupmað-
ur í Haugesund í Noregi, og Kristj-
ana Jóhanna Jóhannesdóttir, f. 18.3.
1889, d. 16.7.1961, yfirhjúkrunar-
Karl Strand.
kona í Furly Helseheim í Leirvík í
Noregi, síðar hjúkrunar- og nudd-
konaáAkureyri.
Ætt
Föðurforeldrar Karls voru Johan
M.R. Isachsen, lýöháskólakennari í
Tovikstrand í Tovik í Trondenes á
Hálogalandi í Noregi, og kona hans,
Andrea Bergitte Nilsdatter Schjeld-
erup húsfreyja.
Kristjana var dóttir Jóhannesar,
tómthústhanns og verkamanns á
Akureyri, Friðrikssonar, tómthús-
manns við Akureyri, Jóhannssonar.
Móðir Kristjönu var Kristbjörg Jak-
obína Sigurðardóttir, b. á Litlulaug-
um, Þorkelssonar, b. í Laugaseli,
Torfasonar. Móðir Sigurðar var
Kristbjörg Jónsdóttir, b. á Hofsstöð-
um, Ingjaldssonar. Móðir Krist-
bjargar Jakobínu var Ingibjörg,
systir Guðmundar í Vallakoti, lang-
afa Guömundar Bjarnasonar, fyrrv.
heilbrigðis- og tryggingaráðherra.
Ingibjörg var dóttir Jóns, b. á
Bjarnastöðum í Bárðardal, Árna-
sonar Eyjafjarðarskálds á Stór-
hamri, Jónssonar.
Karl er erlendis á afmælisdaginn.
Vagnar - kerrur
Bílar tQ sölu