Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1991, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1991, Blaðsíða 19
FIMMTÚDAGUR 24. OKTÖBER Í991. 27 dv Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Lagerútsala á KMS hársnyrtivörum. Þar sem heildversl. hættir með um- boðið á íslandi eigum við þónokkuð á lager af nýjum vörum, permanent, , sjampó, næringar o.fl. Útsalan byrjar föstud. 25. okt. kl. 9 og stendur á með- an birgðir endast, opið laugardaga frá 11-16. Allir velkomnir. Heildverslunin Rá, Kaldaseli 2, 109 Rvk. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. ATH! Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Faxnúmer annarra deilda DV er áfram 91-27079. Auglýsingadeild DV. Glænýtt og ónotað taxtæki til sölu. Ekki einu sinni búið að opna kassann. Ábyrgðarskírteini fylgir ef óskað er. Kostar nýtt 54 þús. Selst á 45 þús. Uppl. í s. 91-642161 milli kl. 17 og 21. Skiði - hljómtæki. Blizzard Secura skíði, 180 cm að lengd, og Blizzard stafir, Salomon 447 bindingar og poki, nýtt og ónotað, einnig Fischer græjur á 15 þús. Sími 91-620475. • Pitsutilboð. Eldbakaðar pitsur. Þú kaupir eina og færð aðra fría. Furstinn, Skipholti 37, sími 91-39570. 4 hamborgarar, fr. og 1 'A I Pepsi á kr. 999. Djúpsteikt ýsa m/fr., sósu/salati á 370. 1/1 kjúkl., 1 'A 1 gos, sósa/salat, fr. á 999. Bónusborgarinn, Ármúla 42. 4 hamborgarar, franskar og 1 'A I Pepsí á kr. 999. Djúpsteikt ýsa m/fr., sósu/salati á kr. 370. 1/1 kjúklingur á kr. 599. Bónusborgarinn, Armúla 42. 7 vetra gæðingur fyrir alla og 4 vetra foli, bandvanur, húsbíll og mótorhjól. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1675.________________ Af sérstöku ástæðum er til sölu ungl- ingarúm m/náttborðum, IBM PS 2/30 tölva m/öllu og Honda Accord ’87 m/öllu. S. 650649 e.kl. 19. Bilskúrshurð, -opnari og -járn. Verð- dæmi: Galv. stálhurð, 275x225 á hæð, ákomin m/járnum og 12 mm rásuðum krossv., kr. 62.000. S. 651110,985-27285. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Opið frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS- innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Gólfdúkar i úrvali. Mjög hagstætt verð. Nýtt! Sérstakur gólfdúkur á barnaher- bergi. Harðviðarval, Krókhálsi 4, s. 671010. Hjónarúm, 150x200, kr. 10.000, bama- skrifborð, kr. 5000, hamstrabúr, 2 stk. kr. 3000, loftljós, kr. 2000, skíði og skíðaskór. Uppl. í síma 622969. Lagerhillur. Til sölu 12 m sem nýjar stál-lagerhill- ur frá Ofnasmiðjunni, hillubreidd 60 cm. Markaðsþjónustan. Sími 91-26984. Pitsa, 673311, pitsa. Frí heimsending. Blásteinn, Hraunbæ 102, sími 673311. Til sölu innihurðir undir málningu og karmar, 60, 70, 80 og 90 cm breiðar. Karmar 9 og 9,5-13 cm og 14, 15-24. S. 680103, fax 680308 m. kl. 8 og 18 v. d. Bilskúrsopnarar ULTRA LIFT frá USA, með fjarstýringu og 3ja ára ábyrgð. Hagstætt verð. Bílskúrshurðaþjónust- an, Halldór, sími 985-27285 og 651110. Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus. Pantið strax. Opið mánud.-föstud. kl. 16-18, laug. 10-12. Frystihólfaleigan, Gnoðarvogi 44, s. 33099 og 39238 á kv. Vinnuskúr á hjólum til sölu, 20 fermetr- ar (8x2,5 m), eldhús, matsalur og skrif- stofa. Verð 400 þús. Sími 91-628000 á daginn og 39197 á kvöldin. Mjög nýlegur geislaspilari til sölu. Einnig sófasett. Uppl. í síma 91-74102 e.kl. 18. Teppahreinsunarvél (djúphreinsunar- vél) til sölu, verð kr. 25.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-41541. Bill og isskápur til sölu, seljast ódýrt. Uppl. í sfma 91-650756 eftir kl. 17. ■ Oskast keypt Kæliklefi óskast, ca. 5 rúmmetrar, eða kæliunit fyrir 5-10 rúmmetra klefa. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022.H-1630_____________________ Óska eftir snyrtiborði með heilli borð- plötu og vængjaspeglum. Uppl. í síma 687528 eftir kl. 18. Okkur vantar 4 og 6 manna borð fyrir veitingahús. Uppl. í síma 98-12577. Vil kaupa gas- og súrkút til logsuðu. Uppl. í síma 91-40064. Þarft þú að selja? Margir eru að breyta, skipta um íbúð eða eitthvað annað. Ef þú þarft að selja góð húsgögn, hafðu þá samband við okkur. Stór og bjartur sýningarsalur. Ath. Verðmet- um, ykkur að kostnaðarlausu. Ódýri húsgagnamarkaðurinn, Síðumúla 23, Selmúlamegin, sími 679277. ■ Verslun Litaljósritun. Ljósritun í litum og svart- hvítu á pappír og glærur. Skiltagerð. Lit-Rit h/f, Langholtsvegi 111, sími 679929._________________________________ Óska eftir vörum í umboðs- eða heild- sölu fyrir jólamarkað. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1684. ■ Fatnaður Er leðurjakkinn bilaður? Mjög vandvirk leðurfataviðgerð. Póstkröfuþjónusta. Leðuriðjan, Hverfisgötu 52, sími 21458. Opið 12-18. ■ Heimilistæki Vantar i sölu. Erum með kaupendur að ísskápum, frystiskápum, frystikist- um, þvottavélum, eldavélum, og öðr- um heimilistækjum. Sækjum ykkur að kostnaðarlausu. Ódýri markaður- inn, Síðumúla 23, sími 679277. Alhliða heimilis kæli- og frystitækja- viðgerðir. Gerum tilboð. Sími 91-622951. Eyöið ólyktinni, nú er veirubaninn kominn. Vélakaup, Kársnesbraut 100, sími 91-641045. Óska eftir að kaupa notaða, vel með fama þvottavél. Upplýsingar í síma 91-46876. Brynja. ■ Hljóðfæri Hljómborðsleikarar. Laus er staða rokkorganleikara' í starfandi hljóm- sveit. Lysthafendur verða að vera geð- prúðir og stundvísir. Takmörk um kyn, aldur og hárlengd eru engin. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1670. Pearl trommusett. Margar gerðir og litir. Verð frá kr. 54.720. Einnig Adam trommusett á kr. 39.980. Tónabúðin, Akureyri, sími 96-22111. Tónlistarmenn! Spænskir gæðagítarar, Ludvig, Peavey, Zildjian, sendingar nýkomnar. Nótur í úrvali. Hljóðfæra- hús Reykjavíkur. Sími 600935. Óska eftir gitarmagnara, 50 100 W, á ódýrum og góðum kjörum, einnig litlu söngkerfi. Upplýsingar í símá 91- 641849 e.kl. 20. Nýlegt söngkerfi, 2300 W, með 12 rása mixer til sölu, selst í heilu lagi eða hlutum. Uppl. í síma 91-32845 til kl. 18. Stórt Baldwin orgel til sölu, tvö 5/8 hljómborð og 25 tóna petali. Uppl. í síma 91-32845 til kl. 18. Nýuppgert pianó til sölu, gott verð. Uppl. í síma 91-32845 til kl. 18. ■ Hljómtæki Sony CDX-7530 til sölu, geislaspilari og útvarp ásamt Pioneer kraftmagn- ara, GM-1000A, 2x60 vött. 3 mánaða gamalt og er allt saman enn í ábyrgð. ■ Teppaþjónusta Gæðahreinsun. Biauthreinsum teppi, húsgögn o.fl. Góður ilmur. Örugg gæði. Gott verð. Opið alla daga. Uppl. í síma 91-12117, Snorri og Dian Valur. Teppa- og húsgagnahreinsun, Rvik. Hreinsum teppi og húsgögn, vönduð vinna, yfir 20 ára reynsla og þjónusta. S. 91-625414 eða 18998. Jón Kjartans. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, ■ Húsgögn Gerið betri kaup. Notuð húsgögn sem ný, sófasett, veggeiningar, stólar, svefnsófar, rúm, ísskápar, þvottavélar o.m.fl. (greiðslukjör). Ef þú þarft að kaupa eða selja áttu erindi til okkar. Ath., komum og metum ykkur að kostnaðarlausu. Ódýri húsgagna- markaðurinn, Síðumúla 23, s. 679277. Hrein og góð húsgögn, notuð og ný. Úrval sófasetta. Borðstofusett, stólar, bekkir, hillur, rúm. Nýjar bamakojur o.m.fl. Kaupum vel með farin notuð húsgögn gegn staðgreiðslu, eða tökum í umboðssölu. Gamla krónan hf., Bolholti 6, s. 679860. Til sölu vegna flutnings: sófasett, 3 + 2 + húsbóndastóll, skrifborð með 3 skúffum og skáp, símabekkur og tau- rúlla. Góð kjör. Sími 91-33895. Húsgagnasprautun. Sprautum innrétt- ingar og hurðir. Euro/Visa. Upplýs- ingar í síma 91-673177. Borðstofusett og hillusamstæða til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-612326. ■ Antik Antikhúsgögn! Kaupum antikhúsgögn gegn staðgreiðslu, eða tökum í um- boðssölu. Gamla krónan hf., Bolholti 6, s. 679860. ■ Tölvur Risa Amiga hamborgaratilboðl. Amiga 500 með skjá eða sjónvarps- tæki, 2 leikjum og stýripinna á stór- lækkuðu dúndurtilboðsverði. Ath. hamborgari er ekki innifalinn. Þór hf., Ármúla 11, sími 91-681500. Ódýr PC-forrit! Verð frá kr. 480. Leikir, viðskipta-, heimilisforrit, Dos-verk- færi o.m.fl. Sendum ókeypis pöntunar- lista. (kl. 15-18). Tölvugreind, póst- verslun, sími 91-73685 Fax: 641021. Nýr HP Paint Writer XL litasprautu- prentari f. Mac. til sölu, nettengdur. Ath. endurbætt útgáfa að Paint Jett XL. Góður stgrafsl. S. 91-42112 e.kl. 18. Unitron At tölva til sölu með 40 Mb hörðum diski, minni 640 k ásamt 12 t. svarthvifUm skjá. Uppl. í síma 91-78812._____________________________ Amiga tölva til sölu ásamt forritum og stýripinnum. Upplýsingar í síma 91-52005 eftir kl. 19. Hef til sölu PC Karri tölvu. Uppl. í síma 97-81068. M Sjónvörp_________________________ Notuð og ný sjónvörp, video og af- ruglarar til sölu. 4 mánaða ábyrgð. Tökum notuð tæki. Loftnetsþjónusta. Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919. Ný litsjónvarpstæki, Ferguson og Supra, fáanleg í öllum stærðum. Orri Hjaltason, Hagamel 8, sími 91-16139.__________________________ Sjónvarpsviögerðir með 1/2 árs ábyrgð. Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki. Sækj/send. Skjárinn, Bergstaðastr. 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. 22" litsjónvarpstæki til sölu, nýyfirfarið, verð kr. 25.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-41541. ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd og kassettur. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband. Leigjum farsíma, töku- vélar, skjái, sjónvörp. Tökum upp á myndbönd brúðkaup, ráðstefnur o.fl. Hljóðriti,.sími 680733, Kringlunni. ■ Dýrahald 2ja ára smávaxin svört og hvít læða fæst gefins á gott heimili. Uppl. í síma 91-621210. Til sölu hross. Meri 5 vetra, tveir 4 vetra folar, tvær hryssur 2 vetra. Uppl. í síma 95-22821 eftir kl. 21. ■ Hestamennska Gott hesthús í Mosfellsbæ til sölu. Stíur og básar fyrir 14 hesta, 7 tonna hlaða, spónageymsla, sérlega góð kaffistofa og hnakkageymsla. Steypt taðþró og sérgerði. Uppl. í síma 91-15247. 2 fimm vetra folar með frumtamningu til sölu, eru með allan gang, verðhug- mynd ca 150.000 kr. stk. Uppl. í síma 95-35834 á kvöldin. Ný glæsileg, fullbúin hesthús til sölu að Heimsenda í Kópavogi, 6-7 hesta hús og 22-24 hesta hús. SH verktak- ar, Stapahrauni 4, Hafnarf., s. 652221. Uppskeruhátið verður haldin í íþrótta- húsi Álftaness þann 25/10 ’91 og hefst kl. 22. Miðaverð kr. 1000. Skemmti- nefnd Hestamannafélagsins Sóta. Alþæg 8 vetra hryssa með mjúku brokki til sölu, góður barnahestur. Uppl. í síma 91-624195 eftir kl. 19. Smiðum hesthússtalla og grindur, þak- túður. Einnig ódýrir þakblásarar. Fljót og góð þjónusta. Stjörnublikk, Smiðjuvegi 1, sími 91- 641144. ■ Hjól Óska eftir ódýrrri Hondu MB eða MT í góðu ástandi. Uppl. í síma 91-30320 eftir kl. 18. Suzuki TSX 50cc til sölu, lítur vel út. Uppl. í síma 92-11541 eftir kl. 13. ■ Vetrarvörur Vélsleðar. Tökum allar tegundir vél- sleða í umboðssölu. Einnig til sölu nýir og notaðir Yamaha. Mikil sala framundan. E.V. bílar, Smiðjuvegi 4, s. 77744,77202. Ath., ekkert innigjald. Vélsleðaeigendur. Viðgerðaþjónusta fyrir allar tegundir vélsleða. Vönduð vinna. Vélaþjónustan, Skeifunni 5, . sími- 678477. . ■ Byssur Til sölu Remington 870 Express haglabyssa, pumpa, mjög lítið notuð. Verð kr. 40.000. Uppl. í síma 92-14312. M Vagnar - kerrur Kerrur - vagnar. Eigum á lager mjög vandaðar fólksbílakerrur, einnig hjólabúnað undir kerrur og tjald- vagna, ljósabúnað og allt til kerru- smíði. Opið frá 13-18 mánud.-föstud. Iðnvangur hf., Kleppsmýrarvegi 8, sími 91-39820. Eigum nokkra nýja Camp-let tjaldvagna á tilboðsverði. Hagstæðir greiðslu- skilmálar. Bjóðum fría vetrargeymslu. Gísli Jónsson & Co, sími 91-686644. ■ Fyiir veiöimenn • Rjúpna- og gæsaskot, 12 ga. 25 st. Mirage 2V<", 34 gr, 1234567,860, 25 st. Islandia 2%", 34 gr, 4-5-6, 890, 25 st. Express 2J/4", 36 gr, 13456, 980, 25 st. íslandia 2J/i", 38 gr. 2, kr. 995, 25 st. Eley 2J/4", 32 gr, 3-4, kr. 960, 25 st. Eley 2J/4", 36 gr, 1-3-4-5, 1.140, 25 st. Eley 2J/4", 42,5 gr, B.B.13,1.290, 25 st. Eley 3", 46 gr, B.B.-1-3, kr. 1.460, 25 st. Dan Arms 2%", 36 gr, 2-3,1.120, 25 st. Remton 2J/i", 36 gr, 6, 1.190, 25 st. Remton 2J/4", 36 gr, 6, 1.390, 25 st. Remton 2J/4", 42 gr, 24, 2.325, 25 st. Remington 3", 54 gr, 2-4, 2.690, 25 st. Federal 2J/4", 32 gr, 4-6, kr. 1.340, 25 st. Federal 2J/4", 36 gr, 4-5-6,1.590, 25 st. Federal 2%", 42 gr, B.B. 24,1.890, 25 st. Federal 3”, 54 gr, B.B.-2-4,2.290, 25 st. Federal Premium 2%", 42 gr, B.B.-2-4, kr. 2.150, 25 st. Federal Premium 3", 54 gr, B.B.-2-4, kr. 2.460, 25 st. Winchester xx 2%", 42 gr, B.B.-2-4-5, kr. 1.990, 25 st. Winchaster xx 3", 54 gr, B.B.-2-4-6, kr. 2.390, 10 st. Flocchi 2%", 40 gr, 0, kr. 490, 10 st. Flocchi 3", 50 gr, 0, kr. 590, 10 st. Mirage 2%", 38 gr, 1-3-4, kr. 490, 10 st. Mirage 2%", 42 gr, 1-2-3-4-5,650, 10 st. Mirage 3", 50 gr, 1-2-3-4, kr. 870, 10 st. Winchester 2%", 36 gr, 6, 530, 10 st. Winch. 2%", 40 gr, 1-2-3-5, 560, 10 st. Remington 2%", 42 gr, 2x6-B.B.x4, kr. 860, 10 st. Remington 3", 54 gr, 2x6-B.B.-4, kr. 990, • Skeet skot. 25 st. Express Skeet 2 %", 28 gr, 9,750, 50 st. Winchester Skeet 2%", 28 gr, 9, kr. 1.590, • 16 ga. 25 st. Mirage 2%", 32 gr, 4-5, kr. 790, 10 st. Winchester 2%", 32 gr, 456,540, 10 st. Sellier og Bellot 2%", 30,1 gr, 3, kr. 490. • 20 ga. 25 st. Eley 2%", 23 gr, 5, kr. 1.120, 10 st. Winchester 2%", 28 gr, 246,490, • 410 ga. 25 st. Winchester 2 %", 'A oz, 4,1.890, 25 st. Winchester3", 11/16 oz, 46,2.290. Póstsendum. Útilíf, sími 91-812922. ■ Fasteignir Hús - bilar. Einbýlishús í Sandgerði í góðu ástandi til sölu, 100 m2, get tekið bíl (bíla) upp í sem útborgun, góð kjör. Upplýsingar í síma 92-14312. íbúðaskipti. Er með 3 herb. íbúð, 70 m2, á góðum stað í austurbænum. Vilj- um skipta á 80-90 m2 íbúð með bíl- skúr. Sími 91-679968 milli 18 og 19. ■ Fyiirtæki Arðvænleg fyrirtæki á söluskrá. Hafðu samband! Það er næsta skrefið. Nýja-Rekstrarþjónustan, firmasala, Skeifunni 7, norðurenda, s. 677636. Dagsöluturn i eigin húsnæði með góða veltu til sölu, ýmis skipti möguleg. Verð kr. 3 milljónir. Upplýsingar í síma 91-26007 eftir kl. 19. Söluturn til sölu. Gott verð, góð greiðslukjör. Peningar, bíll, skulda- bréf. Uppl. í síma 91-642678. ■ Bátar Sprautusöltunarkerfi frá Trausta til sölu, kerfið er með öllu sem til þarf og fæst á hagstæðu verði. Einnig hausunar- vél, Baader 421. Tækjamiðlun Islands, Bíldshöfða 8, sími 91-674727. Fiskiker, 310, 350, 450, 660 og 1000 litra. Línubalar 70, 80 og 100 lítra. Borgarplast, sími 91-612211, Seltjam- arnesi. Plötufrystiskápur óskast,þarf að geta tekið minnst 300 400 kg. Vinsamleg- ast hafið samband í síma 94-7872 eða fax 94-7875. Óska eftir Sóma 700 eða 800 eða mótunarbát, 25 feta, mega vera með eða án vél. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1682.______________ Óska eftir linuspili nr. 0 frá Sjóvélum eða Hafspili. Skipti á stærra spili möguleg. Uppl. ísíma 92-27911 e.kl. 2Q. Óska eftir löggildum 4 manna björgun- arbáti. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022 eða 98-34453. H-1672. M Hjólbarðar____________ 33" Grabber MT jeppadekk á 8" white spoke felgum til sölu. Á sama stað óskast 40 rása talstöð fyrir lítið. Uppl. í síma 91-53406. ■ Varahlutir Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla- hrauni 9B. Erum að rífa: Nissan Cedric ’85, Stanza ’82, Sunny 4x4 ’90, Justy ’87, Dodge Aries ’81, Renault Express ’90, Ford Sierra ’85, Daihatsu Cuore ’89, Isuzu Trooper ’82, Golf ’88 og ’84, Civic ’85, BMW 728i '81, Sapp- oro ’82, Tredia ’84, Kadett ’87, Rekord * dísil ’82, Volvo 360 ’86, 345 ’82, 245 '82, 240 ’87, 244 ’82, 245 st„ Samara ’88, ’87, Escort XR3i ’85, ’87, Mazda 626 ’86, Ch. Monza ’87 og ’88, Ascona ’85 og ’84, Colt ’86, Uno ’87, turbo ’88, Galant 1600 ’86, ’86 dísil, ’82-’83, st., Micra ’86, Uno ’87, Ibiza ’89, '86, Prelude ’85, Charade turbo '86, Mazda 323 ’82, ’84, 626 ’85, ’87, Opel Corsa ’87, Corolla '85, ’82, Laurel ’84, Lancer ’88, ’84, ’86. Opið 9-19 mán.-föstud. • Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323. Erum að rífa: Toyota Hi-Lux ’85-’87, 4Runner ’87, Toyota Corolla '89, Micra ’90, Subaru Justy ’89, Honda Accord '83, CRX '88, Civic ’85, Volvo 740 ’87, BMW 318i '84, 518 ’80, Benz 190 ’84, 230 ’79, Mazda 323 ’84 ’87, 626 '84, 929 ’83, 626 dísil ’84, Lada Samara ’86-’88, Ford Escort ’84-’85, Escort XR3i '85, Ford Sierra 1600 og 2000 ’84 og ’85, Ford Fiesta ’85-’87, Nissan Sunny ’84, Peugeot 205 ’86, Nissan Vanette ’86, Fiat Uno ’84-’86, Char- mant ’83, Saab 900 ’80, Toyota Cressida ’80, framdrif og öxlar í Paj- ero. Kaupum nýl. bíla til niðurrifs, sendum um land allt. Opið v.d. kl. 8.30-18.30.' S. 653323.______________ Ath. Bilapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hafnarfirði. Innfl. vélar í Mazda 2000. Nýl. rifnir: BMW 730 '79, 316-318-320-323Í '76 ’85, BMW 520i ’82, 518 '81, Tercel 4x4 ’84, Renault 11 og 9 ’85, Suzuki Swift ’84 og ’86, Lancia Y10 ’88, Niss- an Vanette ’87, Micra ’84, Cherry ’85, Mazda 626 2000 ’87, Cuore ’86-’87, Charade ’84-’87, Accord ’83, Subaru Justy 4x4 ’85-’87, Escort ’82 ’87, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, MMC Colt ’80-’88, Galant ’80-’82, VW Golf ’80-’87, Jetta ’82, Samara ’87-’88. Kaupum nýl. tjónbíla til niðurrifs. Sendum. Opið mánud.-föstud. 9-18.30. Bilhlutir, s. 54940. Erum að rífa: Honda Accord ’83, Civic ’81 og ’90, Taunus ’82, Subaru 4x4 ’83, Subaru E700 4x4 ’84, Fiesta ’86, Sierra ’86, Escort ’84-’87, Opel Kadett ’87, Swift ’86, Mazda 929 ’83, 323 ’82 og ’87, 626 ’85 og ’87,121 ’88, Charade ’80, ’83, ’87 og ’88, Cuore ’87, Charmant ’83, Lancer ’87, Lancer F ’83, Colt ’85, Galant ’82, BMW 735 ’80, Uno ’84 -’88, Oldsmobile Cuttlass dísil ’84, Citroen BX 19 dísil ’85, Lada st. ’87. Kaupum bíla til niðurrifs, sendum um land allt, -• opið 9-19 virka daga. Bílhlutir, Drangahrauni 6, Hafnarf., s. 54940. Simi 650372 og 650455, Bílapartasaia Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum not- aða varahl. í Saab 900 og 99 '79-'84, Suzuki Fox 413 ’85, Benz 280, Mazda 323 ’81-’85, 626 ’80-’81 og 929 ’81-’83, BMW ’78-’82, Toyota Tercel ’82, Ch. Malibu ’77, Volvo 345 '82, Daihatsu bitabox ’84, Lada Lux ’87, Samara ’86, Opel Rekord ’82, Charmant ’80-’85, Civic ’80-’83, Subaru ’80-’86, Escort ’84, Skoda 105 ’84-’88, MMC L-200 4x4 ’81, Opel Corsa ’87 og nokkrar aðrar teg. bíla. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Opið v. daga 9-19, lau. 10-16. 54057, Aðalpartasalan, Kaplahrauni 11. Bluebird d. ’85, BMW 728i ’80, Suzuki Alto ’81-’84, Swift ’84, Volvo 244 ’78-’79, Cressida ’80, Skoda 105, 120, 130, Citroen GSA ’82-’86, Charadé ’80-’83, Fiat Uno, Civic ’86, Lada, Audi 100 ’82, Mazda 323, 626, 929 ’81-’82, Saab 99, 900 ’80-’81. Kaupum bíla. Japanskar vélar, sími 91-653400. Innfluttar, notaðar vélar frá Japan með 3ja mánaða ábyrgð: Toyota, Nissan, Isuzu, Subaru, Mazda, MMC og Honda. Einnig gírkassar, alterna- torar, startarar o.fl. Ennfremur vara- hlutir í MMC Pajero, L-300 4x4 ’89, L-200 4x4 ’90 og Galant ’85-’90. Jap- anskar vélar, Drangahr. 2, s. 653400. Partasalan, Skemmuv. 32 M, s. 77740. Erum að rífa: Charade ’89, Carina ’82-’88 Corolla ’81-’89, Celica ’81-’87, Subaru ’80-’88, Laurel, Cedric ’81-’87, Cherry ’83-’86, Sunny ’87, Stanza ’82, BMW ’87, Civic ’82, Mazda 323, 626, 929, Lancer ’81, MMC L-200. Kaupum nýlega tjónbíla. Opið frá kl. 9-19. •J.S. partar og viðgerðir, Lyngási 10A, Skeiðarásmegin, s. 652012 og 54816. Höfum fyrirliggjandi varahluti í flest- ar gerðir bíla, einnig USA. ísetningar og viðgerðarþj. Kaupum bíla til niður- rifs. Opið 9rl9.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.