Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1991, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1991, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 24. OKTÓBER 1991. 39’ Sviðsljós Paol Newman. Newman hjálpar heimilislausum Hinn góðhjartaði leikari Paul Newman lætur ekki sitt eftir liggja þegar kemur að því að að- stoða heimilislausa. Sextíu og sex ára gamall vinnur hann nú viö að byggja heimili. fyrir þetta ógæfusama fólk í Kentucky-fylki í Bandaríkjunum ásamt 450 öðrum sjálfboðaliðum. Þeirra á meðal er einnig Jimmy Carter, fyrrum Bandaríkjafor- seti, en háðir taka þeir þannig þátt í hátiðahöldum vegna funm- tán ára aftnælis samtakanna „Heimili handa öllum“. Engin eftirsjá Hertogaynjan af York, eða Fergie eins og flestir kalla hana, liggur nú undir ámæh fyrir að hafa skilið Beatrice dóttur sína eftir heima, þegar hún var sex vikna, til þess að heimsækja eig- inmanninn til Ástraliu. „Égsé ekkert eftir þ ví, ég myndi ÆvisagaThatch- er að koma út Margrét Thatcher, fyrrum forsæt- isráðherra Bretlands, hefur nú gert samning við útgáfufyrirtækið Har- perColhns um að gefa út ævisögu hennar í tveimur bindum. Stefnt er að því að gefa fyrra bind- iö út árið 1993 og fjallar það um árin 1979-1990. Seinna bindið á síðan að fjalla um yngri ár Thatcher sem fæstir vita nokkuð um. Ekki hefur verið gefið upp hversu háa upphæð Thatcher fær fyrir að selja útgáfuréttinn, en umboðsmað- ur hennar gerði svipaðan samning fyrir hönd hershöfðingjans Normans Schwarzkopf fyrir fimm milljónir Bandaríkjadollara. Talsmenn útgáfufyrirtækisins segja Thatcher vera álíka vinsæla í Bandaríkjunum og Winston Churc- hill, svo það er aldrei að vita hvað þeir hafa borgað henni. ISLENSKA ALFRÆÐI ORDABOKIN utanríkismálanefnd: ein af fastanefndum sameinaðs Al- þingis; skipuð sjö þingmönnum og er ráðgefandi fyrir ríkis- stjórn í utanríkismálum. Utan- ríkisráðh. og ráðuneytisstj. Ut- anríkisráðuneytis sitja að jafn- aði fundi u. Utanríkisráðuneyti: ísl. ráðu- neyti, stofnað um 1941. Hlut- verk U er að gæta hagsmuna ísl. gagnvart öðrum ríkjum að því er varðar stjórn-, öryggis-, viðskipta- og menningarmál. Það annast samningagerð við önnur ríki og undir það heyra sendiherrar og ræðismenn ísl. Ingibjörg Sólrún Gíslad. stjómar þættinum í fyrramálið kl. 7-9 Ég kveíkti fyrir tilviljun á útvarp- inu í gærkvöldi þegar þátturinn hennar Önnu Margrétar Sigurðar- dóttur, Af ööru fólki, var á dagskrá rásar 1. Hún var þar að ræða við unga íslenska stúlku sem fór sem skiptinemi til Honduras. Fæst okkar vita mikið um fólkiö sem þar hýr, og því fannst mér þátt- urinn mjög athyglisverður. Stúlkan Iýsti heimilislífi ftölskyldunnar sem hún bjó hjá og gaf innsýn í daglegt líf og hugsunarhátt fólksins í land- inu. Hún greindi frá stéttarskiptu þjóð- félagi þar sem ríka fólkið var með vopnaðan vörö fyrir framan húsin sín en jafnframt þar sem fjölskyldu- böndinerumjögsterk. Ólíkt'okkar þjóðfélagi býr stórfjöl- skyldan undir sama þaki og þykir ekkert tiltökumál. Ég sæi ungt fólk hér heima í anda verandi sátt við að búa með barn og bú inni á mömmuogpabba! En þjóðfélaginu fylgja þó ýmsir gallar. Kvenfólkið fær ekki að njóta sín til fulls. Konumar eru jú virtar sem húsmæður, mæður og upp- alendur, en ekki sem viti bornar manneskj ur sem hafa skoðun á þjóðfélagsmálum. Það er með ólíkindum að ástandið skuli vera þannig enn þann dag í dag en þetta er ekkí eina landið. Mér fmnst þættir eins og þessir vera góð tilbrey ting frá þeirri sí- bylju sem berst frá flestum útvarps- stöðvunum í dag. Umsjónarmaður þáttarins hefur auðsjáanlega haft fyrir því að leggja heilann í bleyti til þess að finna nýtt og frumlegt efni sem jafnframt væri fræðandi ogskemmtilegt. Ég hlustaöi á sínurn tíma á þátt Önnu Margrétar þar sem hún spjall- aði við unghjón, búsett í Japan. Sá þáttur var mjög upplýsandi um jap- anskt þj óðfélag og margt í honum sem kom virkilega á óvart. Til dæmis það að íbúðastærð í Japan er mæld 1 fjölda motta, og að samskipti hj óna eru oft á tíðum allt að þvi ópersónuleg, eins og þau lifi hvort í sínum heiminum. Ég vil hvetja dagskrárgerðarmenn til þess að leggja meira upp úr töluðu máli og ekki væri verra ef það skildi eitthvað eftir sig eins og mér finnst þessir þættir gera. Ingibjörg Óðinsdóttir gera allt fyrir börnin mín en það er hka nauðsynlegt að rækta samband hjóna. Einn daginn fara börnin að heiman og þá standa hjónin ein eftir, þá er eins gott að hafa byggt á sterkum grunni," sagði Fergie og lét sér hvergi bregða. EFST Á BAUGI: Fjölmiðlar DollyParton fær alvöru hlutverk Dolly Parton hefur komið víða við um ævina. Fyrir utan að vera þekkt, og af mörgum vinsæl, kántrísöng- kona hefur hún einnig getið sér gott orð sem gamanleikkona. Nú hefur hún heldur betur snúið blaðinu við og tekist á við alls óskylt hlutverk. í nýrri kvikmynd, Wild Texas Wild, leikur hún kántrísöng- konu sem eiginmaðurinn misþyrmir í sífellu. Parton hefur fengið mjög góða dóma fyrir leik sinn í myndinni og þeir eru ófáir sem spá henni frama á hvíta tjaldinu eftir að hafa séð frammistöðu hennar í myndinni. FM FMlOoI AÐALSTÖÐIN AÐALSTRÆTI 16 • 101 REYKJAVÍK • 3ÍMI 62 15 20 Hér eru þeir kampakátir, f.v., Bruce Willis, Arnold Schwar2enegger og Sylvester Stallone. Það fór vel á með leikurunum Brúce Willis, Arnold Schwarzenegg- er og Silvester Stallone er þeir hitt- ust við opnun veitinga- og skemmti- staðarins Planet Hollywood í New York á þriðjudaginn var. Kapparnir eru allir hluthafar í veit- ingahúsinu en staðurinn mun leggja mikið upp úr sjónvarpi og kvik- myndum í framtíðinni. Hjónin Don Johnson og Melanie Griffith létu sig ekki vanta og veifuðu til Ijósmyndarans um leið og þau gengu inn. ÚTVARP REYKJAVlK frftemmz MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI • 653900 Góðir saman Veður Allhvöss eða hvöss sunnanátt um vestan- og norðan- vert landið en heldur haegari vestlæg átt austan- lands. Sunnan- og vestanlands verður rigning eða súld með köflum fram eftir morgni, en hægari vindur og skúrir siðdegis. Austanlands þykknar upp síðdeg- is. Heldur kólnar um vestanvert landið. Akureyri Egilsstaðir Keflavikurflugvöllur Kirkjubæjarklaustur Raufarhöfn Reykjavík Vestmannaeyjar Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Frankfurt Glasgow Hamborg London LosAngeles Lúxemborg Madrid Malaga Mallorca Montreal New York Nuuk Orlando Paris Róm Valencia Vín Winnipeg léttskýjað 11 léttskýjað 5 súld 9 rign/súld 7 léttskýjað 6 súld 9 þokumóða 8 léttskýjað 7 skýjað -1 skýjað 6 léttskýjað 0 súld 2 súld 8 skýjað 10 heiðskírt 5 alskýjað 4 mistur 20. þokumóða 7 þokuruðn. 6 alskýjað 7 mistur 9 léttskýjaö 17 skýjað 7 skýjað 5 skýjað 14 skýjað 15 heiðskírt 7 þokumóða 15 snjóél -3 léttskýjað 23 þokumóða 9 þokumóða 5 skýjað 14 alskýjaö 6 snjókoma -A Gengið Gengisskráning nr. 203. - 24. okt. 1991 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 60,140 60,300 59,280 Pund 102,767 103,041 103,900 Kan. dollar 53,370 53,512 52,361 Dönsk kr. 9,1183 9,1426 9,2459 Norsk kr. 9,0118 9,0357 9,1172 Sænsk kr. 9,6953 9,7211 9,7749 Fi. mark 14,6024 14,6413 14,6678 Fra. franki 10,3458 10,3733 10,4675 Belg. franki 1,7148 1,7193 1,7312 Sviss. franki 40,4303 40,5378 40,9392 Holl. gyllini 31,3237 31,4071 31,6506 Þýskt mark 35,2934 35,3873 35,6732 It. líra 0,04723 0,04735 0,04767 Aust. sch. 5,0190 5,0323 5,0686 Port. escudo 0,4102 0,4113 0,4121 Spá. peseti 0,5602 0,5617 0,5633 Jap. yen 0,45769 0,45890 0,44682 írskt pund 94,420 94,671 95,319 SDR 81,5637 81,7807 81,0873 ECU 72,2973 72,4896 72,9766 Símsvðrrvegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 23. október seldust alls 35,607 tonn Magn í Verðíkrónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Þorskur, st. 0,95 132,00 132,00 132,00 Smáýsa 0,090 64,00 64,00 64,00 Smáýsa,ósl. 0,116 46,00 46,00 46,00 Smáþorskur, ósl. 0,180 57,00 57,00 57,00 ‘ Lýsa, ósl. 0,315 26,00 26,00 26,00 Langa, ósl. 0,041 57,00 57,00 57,00 Lýsa 0.058 20,00 20,00 20,00 Vsa, ósl. 6,766 84,00 75,00 95,00 Blandað 0,016 35,00 35,00 35,00 Ufsi, ósl. 0,121 43,00 43,00 , 43.00 Þorskur, ósl. 3,926 106,74 82,00 123,00 Steinbitur, ósl. 0,142 60,00 60,00 60,00 Koli 0,085 35,00 35,00 35,00 Keila, ósl. 10,97 35,00 35,00 35,00 Vsa 4,155 106,94 50,00 117,00- Smárþorskur 0,318 72,42 68,00 76,00 Ufsi 0,095 48,00 48,00 48,00 Þorskur 14,058 102,00 97,00 109,00 Steinbitur 1,002 65,00 65,00 65,00 Lúða 0,390 373,62 150,00 435,00 Langa 1,296 77,48 77,00 78,00 Keila 1,244 44,00 44,00 44.00 Fiskmarkaður Suðurnesja 23. október seldust alls 128,694 tonn. Lýsa 0,496 43,15 39,00 52,00 Steinbítur 0,193 76,11 65,00 80,00 Skata 0,183 129,91 129,00 130,00 . Undirmál. 1,962 57,62 57,00 60,00 Blálanga 0,754 87,43 85,00 88,00 Skötuselur 0,021 345,71 320,00 500,00 Ufsi 52,370 61,36 35,00 65,00 Koli 0,056 20,00 20,00 20,00 Blálanga 0,300 76,00 76,00 76,00 Langa 9,133 77,66 15,00 89,00 Keila 8,314 46,54 10,00 59,00 Vsa 13,668 98,85 57,00 112,00 Þorskur 25,916 109,19 64,00 132,00 Hlýri/steinb. 0,906 61,29 57.00 71,00 Lúða 0,833 357,76 100,00 450,00 Blandað 0,613 34,36 34,00 47,00 Fiskmarkaðurinn í Þorlákshöfn 23. október seldust alls 44,619 tonn. Blandað 0,037 20,00 20,00 20,00 Karfi 20,346 30,01 32,00 34,00 Keila 8,973 35,03 17,00 37,00 Langa 4,279 60,70 58,00 63,00 Lúða 0,034 365,00 365,00 365.00 Lýsa 0,012 19,00 19,00-19,00 Skata 0,570 117,78 111,00 120,00 Skarkoli 0,037 50,00 50,00 50,00 Skötuselur 0,604 220,00 220,00 220,00 Steinbítur 0,148 55,00 55,00 55,00 Þorskur, sl. 2,307 119,53 96,00 127,00 Þorskur, ósl. 3,334 91,35 91,00 92,00 Ufsi 0,013 20,00 20,00 20,00 Ufsi.ósl. 0,031 20,00 20,00 20,00 Undirmál. 0,063 20,00 20,00 20,00 Vsa.sl. 0,238 108,00 108,00 108,00 Vsa, ósl. 3,594 88.58 80,00 96,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.