Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1991, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1991, Blaðsíða 26
FlMMTtTÖAÖUR 24.' OKTÓBER 1991. 34 Tippað á tólf__________________ Metvinningar: Fyrir ellefu og tíu rétta Úrslit leikja í ensku knattspyrn- unni hafa verið afleit í haust. Reynd- ar var byijunin ekki slæm en und- anfamar vikur hefur ekkert verið að marka stöðu liðanna né stærð. Á laugardaginn brugðust flest stórlið- anna. Margir tipparar eiga bágt eftir helgina, hrunið var það mikið. Til dæmis fengu margir af efstu hópun- um sjö rétta en B.K. fékk tíu rétta og metvinning og er efst í hópleikn- um. Frá því að vinningum var fjölgað í þrjá, í ágúst 1990, hafa ekki verið greiddir út stærri vinningar fyrir ell- efu rétta og tíu rétta. Engin tólfa Engin röð fannst með tólf rétta en ellefan eina kom á tölvuvalsseðil á Selfossi fyrir 60 krónur. Ellefan gaf 250.490 krónur. Næsthæsti vinningur fyrir ellefu rétta kom 15. desember 1990 249.634 krónur. Þá voru reyndar tvær raðir með ellefu rétta. Átta tíur fundust og fær hver tía 31.311 krón- ur, sem er langhæsti vinningur fyrir tíu rétta. Hæsti vinningur á þriggja raðá seðil Tölvuvalsseðillinn á Selfossi kost- aöi sextíu krónur og er ÞRJÁR RAÐ- IR! Eina vitleysan sem tölvan gerði var aö spá rangt um leik Grimsby og Middlesbro. Tölvan taldi að efsta liðið, Middlesbro, myndi vinna. Tölvuseðilhnn gaf eina ellefu og tvær tíur og fékk hinn heppni tippari 313.112-krónur. Alls seldust 131.837 raðir. Fyrsti vinningur, 500.989 krónur, bíður fyrsta vinnings á laugardaginn. Ann- ar vinningur var 250.490 og fór á Sel- foss. Sama upphæð skiptist milli átta raða með tíu rétta og fær hver röð 31.311 krónur. Getraunaspá fjölmiðlanna > Q c c E H C ‘<D • — 4- > 3 S O) 'O <0 — n D i Q. «0 (D — > r* -Q 8 | tr ll < >o :0 22 ra ■O < LEIKVIKA NR.: 43 Arsenal Notts County 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 AstonVilla Wimbledon 1 1 X 1 1 1 1 1 1 X Crystal P Chelsea X X X 1 X X 1 X X 1 Leeds Oldham 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Liverpool Coventry 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Manch.City Sheff.Utd 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Norwich Luton 1 1 1 X 1 X 1 1 1 2 Nott.For Southampton 1 1 1 1 1 1 1 1 2 1 Q.P.R Everton X 2 X 2 X 2 2 2 X 2 Sheff.Wed Manch.Utd 2 1 1 2 X 1 1 2 1 2 WestHam Tottenham 2 2 2 2 2 X 2 2 2 2 Portsmouth Ipswich 1 1 X 1 2 X 2 2 1 1 Árangur eftir átta leikvikur.: 43 43 41 45 44 43 49 43 40 40 Enska 1. deildin L HEIMALEIKIR U J T Mörk U ÚTILEIKIR J T Mörk S 12 4 3 0 13 -2 Manch.Utd . 4 1 0 6 -2 28 13 4 2 0 12-6 Leeds . 3 3 1 12 -6 26 13 3 0 3 8 -8 Manch.City . 4 1 2 8 -7 22 12 4 1 1 14 -8. Arsenal . 2 2 2 13 -10 21 13 5 0 1 16 -7 Sheff.Wed . 1 3 3 7 -9 21 13 4 1 3 11 -5 Coventry . 2 1 2 5 -7 20 12 3 1 2 11 -12 Crystal P . 3 1 2 11 -12 20 • 13 3 1 2 10 -4 Aston Villa 2 2 3 8-10 18 13 2 4 1 14-10 Chelsea . 2 2 2 9 -10 18 11 3 2 0 8 -4 Liverpool . 1 3 2 5 -6 17 13 4 0 3 14-10 Wimbledon . 1 2 3 7 -10 17 12 3 1 1 12 -9 Nott.For 2 0 5 11 -12 16 10 1 0 3 4 -6 Tottenham . 4 1 1 13 -9 16 13 3 3 1 12 -7 Everton . 1 1 4 7-11 16 13 2 3 1 7 -6 Norwich 1 4 2 8-11 16 12 3 3 1 14-10 Oldham 1 0 4 5 -9 15 13 2 1 4 9-16 Notts County . 2 2 2 8 -7 15 13 1 2 3 5 -7 West Ham . 1 4 2 9 -11 12 13 0 4 2 5-9 Q.P.R 2 2 3 6-10 12 13 1 2 4 4-13 Southampton 1 2 3 6 -8 10 13 2 3 1 7 -6 Luton 0 1 6 1 -23 10 13 2 2 3 8-10 Sheff.Utd 0 1 5 10-18 9 Enska 2. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk u J T Mörk S 14 6 1 0 12 -1 Middlesbro 2 1 4 7 -10 26 12 4 1 1 13 -5 Cambridge 4 0 2 11 -10 25 13 5 1 1 12-9 Ipswich 2 3 1 10 -9 25 12 5 1 1 15 -8 Swindon 2 1 2 13 -8 23 12 5 0 2 11 -7 Charlton 2 2 1 7-5 23 13 4 1 2 13-7 Derby 2 3 1 7-6 22 12 5 0 1 12 -3 Leicester 1 1 4 4-14 19 13 4 2 1 9 -7 Bristol City 1 2 3 8-13 19 12 3 2 1 9-5 Blackburn 2 1 3 7 -8 18 12 2 1 2 7 -7 Wolves 3 2 2 10 -9 18 12 2 1 3 8-9 Southend 3 2 1 6 -4 18 12 4 1 0 8-1 Portsmouth 1 2 4 4-11 18 12 2 2 3 11 -12 Grimsby 3 0 2 7 -8 17 14 2 5 0 9 -7 Port Vale 2 0 5 6-10 17 12 2 0 3 9-9 Millwall 2 3 2 11 -10 15 12 2 3 1 11 -10 Tranmere 1 3 2 6-6 15 13 2- 2 1 9 -6 Sunderland 2 1 5 15-19 15 13 2 2 2 11 -10 Brighton 2 1 4 8-13 15 14 3 0 5 8-13 Barnsley 1 2 3 6 -9 14 12 2 0 4 7 -9 Watford 2 1 3 7 -7 13 13 2 4 1 14-12 Newcastle 1 0 5 7-14 13 12 3 1 2 10 -8 Oxford 0 0 6 7-15 10 12 2 2 2 10-10 Bristol Rov 0 1 5 3-10 9 12 2 1 2 6-10 Plymouth 0 2 5 8-16 9 Sjöurfjúka út Nú eru búnar átta vikur af tíu í AX-hópleiknum. Á laugardaginn kemur henda tipparar í hópleik út slæmu skori. Margir eru með sjöur, áttur og níur og samtalsskor hækkar töluvert ef þeir fá ellefur eða tólfur. Efsti hópurinn, B.K., sem er með 80 stig, hendir út níu og FÁLKAR, sem eru næstir með 79 stig, henda einnig út níu. BOND, GEP, EMMESS og HÓP-SEX eru með 77 stig. BOND hendir út áttu, GEP hendir út sjöu, EMMESS hendir út áttu og HÓP-SEX hendir út sjöu. Aðrir hópar neðar eiga einnig möguleika ef þeim gengur vel í lokaumferðinni. Ef tveir hópar eða fleiri eru jafnir að lokum verður háður bráðabani. íslandsmeistarakeppninni lýkur einnig eftir tvær umferðir. Lögð verður saman skor vorleiksins og AX-hópleiksins. BOND er með tölu- verða forystu, 107 stig úr fyrri um- ferðinni og 77 stig nú, samtals 184 stig. Erfitt er að henda reiður á stiga- söfnun hópanna, því margir breyttu um nafn og númer í haust. Litlu félögin verða upp- eldisstöðvar Undanfarin ár hafa stærstu og frægustu félögin á Englandi fundað um stofnun deildarkeppni, The Premier League, sem væri stjórnað af enska knattspyrnusambandinu (F.A.). Enska knattspyrnusambandið heitir einfaldlega The Football Association en ekki The English Football Association. Ástæðan er sú að Englendingar settu fyrstir reglur um knattspyrnu og stofnuðu fyrstir knattspyrnusamband og hafa talið sig vera í fararbroddi allra knatt- spyrnuliða heimsins síðan. Deildarkeppnin hefur verið háð undir merkjum The Football League hingaö til en það á eftir að breytast, sennilega á næsta ári. Áhrif þessara breytinga hafa ekki komiö fram enn- þá en til dæmis hefur verið rætt um það að stóru liðin geti verið hluthafar í liðum í neðri deildunum, eins og er víða, til dæmis á Spáni og Ítalíu. Litlu félögin eru þá nokkurs konar uppeldisstöð fyrir stóru félögin en njóta á móti meiri stöðugleika fjár- hagslega. Lincoln hefur þegar leitað fyrir sér og Nottinghamhðin Nottingham For- est og Notts County hafa sýnt áhuga. Fenwick í grjótinu Það þýðir ekkert ætla sér að keyra undir áhrifum áfengis í Englandi. Því kynntist Terry Fenwick, varnarmað- ur Tottenham, nýlega. Hann lenti í því í annað skipti að vera tekinn við akstur undir áhrifum áfengis, án ökuskírteinis í bæði skipti. Hann var dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi. Fenwick fetar í fótspor Tony Adams hjá Arsenal, Jan Mölby hjá Liverpool og Mike Quinn hjá Newcastle, sem allir búa yfir svipaöri reynslu. Terry Venables, einn stærsti hlut- hafi í Tottenhamfélaginu, hefur sagt að þetta hafi engin áhrif á framtíð Fenwicks hjá Tottenham. Heimasigur á flestum leikjum 1 Arsenal - Notts Co. 1 Flestuin liöum reynist erfitt aö ná stigum á Highbury, nema auðvitaö heimaliðinu, Arsenal, Leikfoim leikmanna Arsenal hefur veriö mjög yfir meðallagi undanfamar vikur. Það eina sem gæti háð barónunum er leikþreyta vegna Evrópu- og landsleikja svo og meiðsli. 2 Aston Villa - Wimbledon 1 Aston Villa hefur verið að síga í gang. Þó svo að liðið hafi einungis unnið þrjá af sex heimaleikjum sínum, hefur liðið einungis fengið á sig fjögur mörk á heimavelli. Wimbledon hefur þurft að selja sína bestu menn undanfarin ár til að hanga réttum megin við strikið fjárhagslega. Það er erfitt fyiir leikmennina að þurfa sífellt að venjast nýjum félögum. Þá eru skipti framkvæmdastjóra tíð hin síðari ár. Wimble- don hefur unnið þrjá síðustu leikina á Villa Park. 3 Crystal Palace - Chelsea X Laugardagssjónvarpsleikur. Crystal Palace hefur selt helsta markaskorara sinn, Ian Wright, til Arsenal og annar lands- liðsmaður, John Salako, er meiddur á vinstra hné og er ekki búist við honum í liðið fyrr en eftir marga mánuði. Marco Gabbiadini var keyptur til að skora mörk, hefur mikla reynslu af því hjá Sunderland. Það eru því umbrotatím- ar hjá Crystal Palace, sem nýtist Chelsea í þessum leik. 4 Leeds - Oldham 1 Vissulega kom Oldham á óvart 28. september er Manchest- er City var skellt á Maine Road, en Leeds er miklu ákveðn- ara og sterkara en Manchesterliðið. Oldham hefur gengið vel á Elland Road undanfarin ár, hefúr gert jafntefli í undan- fömum þremur leikjum og vann fjórða síðasta leikinn. Á móti kemur að mannabreytingar hafa orðið í báðum liðum. 5 Liverpool - Coventry 1 Bæði lið hafa komið á óvart; Liverpool fyrir getuleysi en Coventry fyrir góðan árangur. Mikil eftirvænting var hjá áhangendum Liverpool eftir fyrstu leikjum keppnistímabils- ins því búist var við stórsigrum hjá liðinu undir stjóm Gra- ham Souness. En annað hefúr komið á daginn. Meiðsh lykil- manna hafa valdið því að Souness hefúr orðið að kafa niður í varaliðið. Þó hefur liðið sýnt nokkum stöðugleika. Liver- pool verður einfaldlega að fara að vinna leiki til að halda sig við toppinn. 6 Manch. City - Sheff. Utd 1 Manchester City tapaði síðasta heimaleik fyrir Oldham og krafan nú er einföld: sigur. Staða Sheffield United bendir til þess að heimaliðinu ætti að takast ætlunarverk sitt. Gestim- ir hafa einungis náð einu stigi af átján mögulegum á útivelli í haust og fengið á sig að meðaltali þrjú mörk í leik i þess- um sex leikjum. Þarf að segja meira? 7 Norwich - Luton I Þó að útileikjasaga Shefiield United sé slæm þá er til lið í 1. deild sem hefur staðið sig enn verr. Já, Luton hefur feng- ið jafrunörg stig, eitt úr sex leikjum, en hefur fengið á sig 23 mörk í þessum sex leikjum. Leikmennimir hafa sjálfir skorað eitt mark. Norwich er yfirleitt ákaflega vingjamlegt félag, en leikmennimir herða sig upp og vinna þennan leik. 8 Nottmgham F. - Southaxnpton I Flest liðanna, sem em í neðri hluta stigatöflunnar, em á úti- velli. Það má því búast við mörgum heimasigrum. Notting- ham ætti að rúlla yfir Southamtpon í þessum leik. Ástæður: heimaleikur Nottinghamliðsins, slæm vöm Southampton. Southampton hefur fengið á sig tæplega 1,85 mörk að meðal- tah í heimavelli en 1,66 mörk að meðaltali á útivelli. Útivállar- árangurinn er því betri. Þrátt fyrir þessa talnaspeki er Skíris- skógarpiltunum spáð heimasigri. 9 Q.P.R. - Everton X Q.P.R. hefúr byrjað óvenju illa. Mannskapurinn er betri en staða hðsins segir til um. Það ætti að vera auðvelt fyrir strák- ana að standa sig í þessum leik, eftir góðan sigur á Wimble- don á laugardaginn. Helst þyrfti hðið að virtna þennan leik en Everton hefur sýnt meríd um að leikmenn séu að sjóast, jafnt þeir gömlu svo og þeir sem keyptir vom í sumar. Jafh- tefh er því líklegt. 10 Sheff. Wed. - Manch. Utd 2 Haustið 1985 var Manchester United búið að vinna tíu deild- arleiki í röð og var taplaust eftir fimmtán leiki þegar mið- vikudagshðið var sótt heim 9. nóvember. Þar kom bakslag í seglin þegar heimamenn unnu, 1-Ú. Nú eru aðstæður svip- aðar. Manchesterhðið er efst, hefur ekki enn tapað leik. Mannskapurinn er þó sterkarí nú og býr yfir meiri reynslu. Landshðsmenn eru í flestum ef ekki öhum stöðum og barátt- an um sæti í hðinu geysihörð. 11 West Ham - Tottenham 2 West Ham er eitt þeirra hða sem verður að leggja á sig vinnu til að halda sér í 1. deild. Ótrúlega oft í haust hefur hðið verið marki undir en með seiglu og baráttu hefúr tek- ist að ná jafntefh. Þrátt fyrir það er Tottenham sterkara á pappímum. Bakslag hefur komið í seglin í undanfömum leikjum en þrýstingur frá aðdáendum er mikih. 12 Portsmouth - Ipswich 1 Staðan á toppi 2. dehdar er óljós. Ekkert hð skarar fram úr. Ipswich gekk vel fr aman af en leikmenn hafa verið slakir í undanfömum leikjum. Portsmouth hefur braggast og stend- ur vel að vígi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.