Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1992, Qupperneq 2
2
MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRÚAR 1992.
Fréttir
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri á að spara 56 milljónir:
Engin lausn að ýta vandanum
frá einum aðila til annars
- segir Valtýr Sigurbjamarson, formaður stjómar sjúkrahússins
Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri;
„Auðvitað er þetta mjög erfitt mál
allt saman. Stjóm sjúkrahússins hef-
ur að sjálfsögðu fjallað um þennan
vanda en okkur er gert að spara 56
milljónir króna sem lætur nærri að
séu 5% af rekstrarkostnaöi sjúkra-
hússins," segir Valtýr Sigurbjarnar-
son, formaður stjómar Fjórðungs-
sjúkrahússins á Akureyri, um niöur-
skuröarvandann í heilbrigðisþjón-
ustunni sem snýr að sjúkrahúsinu í
höfuðstaö Norðurlands.
Valtýr segir að stjórn FSA hafi bent
á hvaða skerðingu þessi niðurskurð-
ur muni hafa á þjónustu sjúkrahúss-
ins. „Síðan á það eftir að koma í ljós
hver niðurstaðan verður því heil-
brigðisráðuneytiö hefur fjármuni
sem eftir er að úthluta. Máhð er núna
í ráðuneytinu og það er ekki fyrr en
það fær afgreiðslu þar sem línur
skýrast og við endurskoðum okkar
áætlanir í ljósi þeirrar niðurstöðu,"
segir Valtýr.
- Hvaða spamaöarleiðir sjáið þið
helstar, mun t.d. koma til uppsagna?
„Ég vil ekki á þessu stigi ræða um
einstaka þætti þess hvernig á þessu
verður tekið því að málið skýrist
ekki endanlega fyrr en ráðuneytið
hefur afgreitt þaö aftur til okkar. Þá
fyrst verður tímabært að ræða ein-
staka atriði. Ég get þó sagt að við
höfum ekki gert ráð fyrir að til upp-
sagna starfsfólks muni koma.“
Þær raddir hafa heyrst að stærri
sjúkrahúsin í hinum einstöku lands-
fjórðungum muni fá til sín mjög auk-
in verkefni í kjölfar niðurskuröarins
því að minni sjúkrahúsin muni mæta
sínum niðurskurði með því að skera
alveg niður einstaka þætti sinnar
þjónustu. Óttist þið á FSA aö þið
munið fá til ykkar aukin verkefni
vegna þessa?
„Það er margt talað þessa dagana
og menn verða að sjá lokaniðurstöðu
málsins áður en farið er að fullyrða
slíkt. Það em skiptar skoðanir um
það hvort þessi mál hafi verið skoðuð
nægjanlega sem heild. í mínum huga
er það engin lausn eða spamaður að
ýta hlutunum bara til, frá einum
aðila til annars, t.d. þannig að við
hér fyrir norðan verðum aö draga
svo mikið saman seglin að við þurf-
um að fara að senda sjúklinga til
Reykjavíkur," sagði Valtýr.
Gylfi Kristjánsscm, DV, Akureyri;
„Þær ráðstafanir, sem okkur þykir
sárast að þurfa að grípa til, er að
þurfa aö loka skurðstofu og fæðing-
ardeild í 6 vikur,“ segir Ólafur Er-
lendsson, framkvæmdastjóri sjúkra-
hússins á Húsavík, en lokun þessara
deilda í sumar er hluti af niður-
skurði sjúkrahússins þar. Sjúkra-
húsinu á Húsavík er gert að draga
saman útgjöld um 12 milljónir króna
á árinu.
„Við erum búin að gera tillögur um
spamað í mörgum hðum, s.s. varð-
andi lækkun launakostnaðar í hin-
um ýmsu þjónustudeilum þar sem
við drögum úr bakvöKtum bæði hjá
læknum og öðrum starfsmönnum.
Svo er ætlunin að loka annarri hæð
sjúkrahússins í 6 vikur og þar með
skuröstofu og fæðingardeild. Við ætl-
um að draga úr yfirvinnu og afleys-
ingum og það á að gefa okkur veru-
w FramkvæmdastjóriBorgarspítalans:
Ottast straum sjúklinga
frá landsbyggðinni
- segir sjúkrahúsið ekki eiga auðvelt með að hafna sjúklingum
„Það er alveg ljóst að við eigum
ekki auðvelt með að neita aö taka á
móti bráðveiku fólki utan af landi.
Hingað á stóru sjúkrahúsin í Reykja-
vík kemur íjöldi sjúkhnga af lands-
byggðinni til aðgerða. En ég ætla
ekki htlu sjúkrahúsunum það að
leysa sinn vanda með því að ýta hon-
um yfir á okkur. Það væri ekki í
anda góðrar samvinnu. Við höfum
hins vegar vissar áhyggjur af því
hvað gerist að sumarlagi þegar sum-
arlokanir dembast yfir af fuhum
þunga,“ segir Jóhannes Pálmason,
framkvæmdastjóri Borgarspítalans.
Jóhannes segir raunverulega
hættu á því aö htlu sjúkrahúsin úti
á landi mæti niðurskurði með því að
senda aukinn íjölda sjúkhnga th að-
gerða á sjúkrahúsunum í Reykjavík.
Á það við umbæði bráðsjúklinga og
þá sem þurfi sértækar aðgerðir.
Hann segir að í báðum tilfelíum hefði
það í for með sér að biðhstar lengd-
ust, einkum þó á Landspítalanum,
enda meira um sértækar aðgerðir
þar.
Jóhannes segir að komi það í ljós
að álagið á stóru sjúkrahúsin í
Reykjavík aukist sé ekki hægt að
mæta því nema á tvennan hátt:
auknum niðurskurði á sviðum sem.
ekki tengjast bráðamóttöku eða
auknum framlögiun úr sameiginleg-
um sjóðum landsmanna. Aðspurður
segist hann ekki trúa öðru en stjóm-
völd taki tilht til breyttra aðstæðna.
„Það verður að taka tilht til stóm
sjúkrahúscmna sem em kannski
endastöð fyrir marga,“ segir Jóhann-
es.
-kaa
Forstjóri Ríkisspítalanna:
Öll aukning mun
þýða aukin útgjöld
- segir skeröinguna á höfúðborgarsvæðinu líka bitna á landsbyggðinni
Þessir tveir piitar eru greinilega áhugasamir um jeppabifreiðar en verða,
aldursins vegna, að láta sér nægja bila af þessari stærðargráðu.
DV-mynd GVA
Sjúkrahúsið á Húsavík:
Skurðstof u og fæðingar-
deild lokað í 6 vikur
„Stór hluti sjúklinga Landspítal-
ans er af landsbyggðinni. Öh aukn-
ing mun hins vegar þýöa aukin út-
gjöld fyrir okkur. Á þessari stundu
geri ég mér ekki grein fyrir hvemig
þessi mál þróast, til dæmis hvað
muni gerast á sjúkrahúsum víðs veg-
ar á landinu. Ég sé hins vegar fyrir
mér að það verður mikih samdráttur
í þjónustu hér á höfuðborgarsvæðinu
og hann mun bitna eitthvað á lands-
byggöinni," segir Davíö Á. Gunnars-
son, forstjóri Ríkisspítalanna.
Davíð segir að Landspítahnn geti
ekki neitað að taka við bráðveikum
sjúklingum, hvaðan svo sem þeir
komi. I raun sé hann því endastöð
sem aðrir spítalar geti vísað sjúkling-
um sínum til treysti þeir sér ekki th
að annast þá. í því sambandi sé ekki
um neitt annað aö ræða en að duga
eða drepast. Hann segir þó með öhu
óljóst hvort og þá hvemig sjúkhnga-
streymið til spítalans muni aukast.
-kaa
legar fjárhæðir," segir Ólafur.
- Hvert á að senda þaö fólk sem þarf
þjónustu skurðstofu og fæðingar-
deildar á þeim tíma?
„Það fólk verður auðvitað að fara
eitthvað annað, til Akureyrar eða
Reykjavíkur, ef það kemst einhvers
staðar inn.“
- Erþaðeinhverlausnaðsendafólk-
ið annað þegar verið er að spara. Er
ekki bara verið aö ýta vandanum frá
einum aöha th annars?
„Jú, það er verið aö færa eitthvað
á milli, það er alveg rétt. En við spör-
um okkur sumarafleysingar á þessu.
Við munum samt sem áður sinna
bráðaþjónustu en það verður ekkert
tekið inn á þessum tíma af biðhstum.
Þessar Ijhögur okkar em hjá ráðu-
neytinu og við vitum ekki enn hvort
við fáum einhveija peninga af því
sem er til skiptanna þar og getum
þannig dregið úr einhverju af þess-
um aðgerðum,“ sagði Ólafiir.
Slökkviliðsmenn á KeflavikurflugveUi:
Vilja fá reykkaf araálag
og starfsflokkahækkun
- ætia í skæruverkfall 17. febrúar ef ekki semst
„Það er veriö að ræða saman. Við
ákváðum því aö fresta frekari að-
gerðum," sagði Einar Einarsson,
formaður starfsmannafélags
slökkvihðsmanna á Keflavíkurflug-
velh, í samtah við DV.
Eins og fram hefur komið í DV
ákváöu slökkvihðsmenn á Veliinum
aö gripa tíl eins konar skæruhemað-
ar í mótmælaskyni við að kjör þeirra
hafa ekki verið leiðrétt í samræmi
við Kíör slökkvihðsmanna í Reykja-
vík. Vallarmenn hafa hótað að hætta
viðhalds- og eftirhtsstörfum. Þeir
hafa gefið viðsemjendum sínum frest
til 17. febrúar th að leiðrétta kjör
þeirra. Starfshópur vinnur nú aö þvi
að meta störf slökkvihðsmanna við
viðmiðunarhóp þeirra - slökkvihös-
menn í Reykjavík. Að lokinni þeirri
vinnu verður matið lagt tíl úrskurð-
ar hjá svokahaðri kaupskrámefnd.
„Vandamálið er að fólk sem vinnur
hjá Varnarliðinu hefur hvorki samn-
ingsrétt né verkfallsrétt. Þama er
mönnum bará skammtað af kaup-
skrámefnd sem í sitja Þórarinn V.
Þórarinsson, Ásmundur Stefánsson
og Hahgrímur Dalberg formaöur".
Samkvæmt upplýsingum DV snýst
máhð um að slökkvihðsmenn á Veh-
inum hafa ekki fengið svokahað
reykkafaraálag og starfsaldurs-
hækkanir th jafns við starfsbræður
sína í Reykjavík. Það sem þeir síðar-
nefndu hafa fengið umfram Vahar-
menn er 20 prósent reykkafaraálag
fyrir 12 tíma vakt - það er þeir sem
em skráðir reykkafarar. Auk þess
hafa Reykvíkingar fengið tveggja
launaflokka hækkun þegar fimm ára
starfsaldri er náð.
„Skæruhemaði" slökkvihösmanna
er hótað frá og með 17. febrúar en
tahð er að starfshópurinn veröi fM
vikur að skila mati sínu til kaup-
skrámefndar. Hópurinn hóf störf við
umrætt mál þann 27. janúar. -ÓTT