Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1992, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1992, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 7. MARS 1992. 7 Fréttir Siglufjörður: Byrjaðað dragaúrat- vinnuleysi Gyii Kristjánascm, DV, Akureyri: „Þróunin að undanfómu hefur verið su að það dregur úr at- vinnuleysi," segir Bjöm Valdi- marsson, bæjarstjóri á Siglufirði, og iiann er bjartsýnn á að sú þró- un muni halda áfram en í sumar er atvinnuútlit gott í bænum vegna mikilia framkvæmda af hálfu bæjarfélagsins. Um síöustu mánaðamót vora 78 á atvinnuleysisskrá á Siglu- firði. Bjöm bæjarstjóri sagöi að þegar sú taia væri skoöuö nánar kæmi í ljós að þar af væru 10 vörubifreiðastjórar og 15 trili- usjómenn en atvinnuleysi þess- ara manna væri árvisst á þessum tíma. Einnig væm þar 16 ein- staklingar sem væru 63 ára og eidri. Suður-Þingeyj arsýsla: Atvinnu- lausum hef- ur fækkað Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Atvinnulausum 1 Suður-Þin- geyjarsýslu hefur farið fækkandi að undanförnu, bæði í sýslunni allri og einnig hefur orðið fækk- un atvinnulausra á Húsavík. Guðrún Magnúsdóttir hjá Vinnumiðlun Húsavíkur segir aö ástæða þessarar fækkunar at- vinnulausra sé annars vegar sú aö meira sé nú að gera í fisk- vinnslu og hins vegar sé eitthvað um þaö að yngra fólkið hafi farið annað í tímabundna atvinnuleit. Um mánaðamótin janúar- febrúar vora 145 á atvinnuleysis- skrá í sýslunni og þar af voru 77 á Húsavík. Súbreytíng varðsiðan að um síðustu mánaöamót voru í sýslunni allri 120 á skrá og þar af voru 62 á Húsavík. Að sögn Guðrúnar er meirihlutí þeirra sem hafa verið á atvinnuleysis- skrá að undanfórnu ófagiært fóik, fiskvinnslu- og versiunar- fólk. Hótelísland: íslandsmót- iðíþolfimi íslandsmótiö í þoifimi verður haldið á Hótei íslandi annað kvöld. Keppnin hefst ki. 20 og eru keppendur og áhorfendur beðnir um að mæta stundvíslega. Dóm- arar koma frá Sviþjóð en þeir verða með sérstakt dómaranám- skeiö i dag í World Class, Eins og greint hefur verið frá áður á trimmsíðu DV er mikill áhugi hérlendis á þoifimi og iðk- endur í þessari grein skipta þús- undum. Þaö er þvi vel tímabært aö koma á íslandsmótí í þolfimi og er vonandi að þetta mót, sem er hið fyrsta í sögunni, heppnist sem best. Ýmis skenuntiatriði verða í boði og má þar nefna kynningu á snyrtivörum, tískusýningu og sýningaratriði með eldí'ærum frá hópi Islendinga sem stunda kór- eska Tae Kwon Do. Aðgangseyilr áíslandsmótið er 900 krónur. -GRS Ólafsflörður: Atvinnuástand mjög gott Gylfi Kristjánssan, DV, Aknreyrr Atvinnuástandið á Ólafsfirði er mjög gott en þar var hins vegar talsvert atvinnuleysi í janúar sem á sér eðlilegar skýringar. í þeim mánuði voru alls 2240 at- vinnuleysisdagar, 145 aðilar á at- vinnuleysisskrá í mánuðinum og 84 atvinnulausir í lok mánaðarins. Skýringin á þessu er sú að verið var að setja niður flæðilínu í frysti- húsinu og ekki voru heldur allir togaramir á staðnum famir á veið- ar eftir stopp um áramótin. Sú mikla breyting varð hins veg- ar á að í febrúar fækkaði atvinnu- leysisdögum úr 2240 frá janúar í 729 og í lok mánaðarins voru aðeins 19 á atvinnuleysisskrá. Ágúst Sig- urlaugsson hjá Verkalýðsfélaginu Einingu og vinnumiðluninni á Ól- afsfirði sagði þetta vera eðlilegt ástand, atvinnulausum ætti enn eftir að fækka og hann sagðist ekki eiga von á neinu atvinnuleysi fyrr en þá í desember þegar togararnir stöðvast að nýju. SAMARA STALLBAKUR BILL 2 LAÐA SÝNING í DAG 1/ið kynnum nýja útgáfu af Lada Samara (Lada Samara stallbak). Þessi bíll er 20 cm lengri en hin hefðbundna Samara og rúmbetri. Bíllinn hentarþví vel fjölskyldufólki. Lada Samara stallbakur er fimm manna og með lokaðri farangursgeymslu (skotti). Komiö og skoöiö nýja Samara bílinn ásamt fjölbreyttu úrvali af öðrum Lada bílum. Við bjóðum upp á kaffi og með því og krakkar fá ís og gos. SOL BIFREIÐAR & LANDBUNAÐARVELAR HF. Ármúla 13108 Reykjavik Símar 6812 00 & 312 36

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.