Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1992, Blaðsíða 50
62
LAUGARDAGUR 7. MARS 1992.
Laugardagur 7. mars
SJÓNVARPIÐ
14.55 Enska knattspyrnan. Bein út-
sending frá leik Tottenham Hot-
spur og Leeds United á White
Hart Lane í London. Umsjón: Arn-
ar Björnsson.
16.45 íþróttaþátturinn. Fjallaö verður
um íþróttamenn og íþróttaviðburði
hér heima og erlendis og um
klukkan 17.55 verða úrslit dagsins
birt. Umsjón: Hjördís Árnadóttir.
18.00 Múmínálfarnir (21:52). Finnskur
teiknimyndaflokkur byggður á
sögum eftir Tove Jansson um álf-
ana í Múmíndal þar sem allt mögu-
legt og ómögulegt getur gerst.
- Þýðandi: Kristín Mántylá. Leik-
raddir: Kristján Franklín Magnús
og Sigrún Edda Björnsdóttir.
18.30 Kasper og vinir hans (46:52)
(Casper & Friends). Bandarískur
teiknimyndaflokkur um vofuna
Kasper og vini hans. Þýðandi:
Guðni Kolbeinsson. Leikraddir:
Leikhópurinn Fantasía.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Poppkorn. Glódís Gunnarsdóttir
kynnir tónlistarmyndbönd af ýmsu
tagi. Dagskrárgerð: Þiðrik Ch. Em-
ilsson.
19.30 Úr ríki náttúrunnar. Suðurhafs-
súlan (The Wild South - Eating
Like a Gannet). Fræðslumynd um
lifnaðarhætti súlunnar við Nýja-
Sjáland. Þýðandi og þulur: Ingi
Karl Jóhannesson.
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 Lottó.
20.40 '92 á Stööinni. Liðsmenn Spaug-
stofunnar bregða á leik. Stjórn
upptöku: Kristín Erna Arnardóttir.
21.05 Fyrirmyndarfaöir (20:22.) (The
Cosby Show.) Bandarískur gam-
anmyndaflokkur um Cliff Huxtable
og fjölskyldu. Þýðandi: Guðni Kol-
beinsson.
21.30 Svarti folinn (The Black Stalli-
on). Bandarísk bíómynd frá 1979
byggð á þekktri sögu eftir Walter
Farley. I myndinni segir af því er
arabískur gæóingur bjargar ungum
bandarískum dreng úr skipbroti.
Þeir lenda saman á eyðieyju og
tengjast sterkum böndum. Leik-
stjóri: Carroll Ballard. Aðalhlutverk:
Kelly Reno, Mickey Rooney, Teri
Garr og Clarence Muse. Þýðandi:
Guðni Kolbeinsson. Áður á dag-
skrá 26. mars 1986.
23.25 Vorrúlla er enginn vorboöi (Na-
^ varro - Un rouleau ne fait pas le
printemps). Frönsk sakamálamynd
frá 1989. Lögregluforinginn Na-
varro á í höggi við Bandaríkja-
menn, sem sætta sig ekki við að
Víetnamstríðinu skuli vera lokið,
og eru að reyna að klekkja á ví-
etnömskum flóttamönnum í París.
Leikstjóri: Patrick Jamain. Aðal-
hlutverk: Roger Hanin. Þýðandi:
Ólöf Pétursdóttir.
0.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
'STOÐ-2
9.00 Með Afa. Þá er kominn laugardag-
ur og eins og alltaf þá eru þeir
Afi, Pási og Emanúel komnir á
fætur til að vera með ykkur. Þeir
ætla að taka sér margt skemmtilegt
fyrir hendur og auövitað gleyma
þeir ekki að sýna ykkur skemmti-
legar teiknimyndir. Allar teikni-
myndir I þessum þætti eru meö
íslensku tali.
10.30 Kalli kanína og félagar. Bráð-
skemmtileg teiknimynd.
10.50 Af hverju er himinninn blár?
Fróðlegur þáttur um allt milli him-
ins og jarðar fyrir börn á öllum
aldri.
11.00 Dýrasögur (Animal Fairy Tales).
Vandaður þáttur fyrir börn og
unglinga.
11.10 Fjölskyldusögur (After School
Special). Þáttur fyrir börn og ungl-
inga.
12.00 Landkönnun National Geograp-
hlc. Athyglisverður þáttur þar sem
furður veraldar eru kannaðar.
12.50 Eins og fuglinn fljúgandi. Athygl-
isverður þáttur um flug og flug-
kennslu. Að þættinum stóöu
Magnús Viðar Sigurösson, Guð-
mundur K. Birgisson og Thor Ól-
afsson.
13.25 Peggy Sue gifti sig (Peggy Sue
Got Married). Stórgóð grlnmynd
meó Kathleen Turner í hlutverki
konu sem hverfur til þess tíma er
hún var í gaggó. Aðalhlutverk:
Kathleen Turner, Nicholas Cage,
Barry Miller og Joan Allen.
15.00 Þrjú-bíó. Anna og Andrés. Þegai
litla stúlkan sefur vakna tuskubrúð-
urnar hennar, þau Anna og Andr-
és, til lífsins. Þegar einni brúöunni
hennar er rænt halda þau Andrés
og Anna af stað til að bjarga
henni. Þau lenda I skemmtilegum
ævintýrum og hitta margar furðu-
verur eins og Kameldýrið með
krumpuöu hnén og skrítna kóng-
inn.
16.25 Stuttmynd.
17.00 Glasabörn (Glass Babies). Þessi
einstæða framhaldsmynd er saga
dagsins I dag og dagsins á morg-
un. Hún er líka saga ástar og ótta,
undirferlis og fjárkúgana, ótrúlegr-
ar grimmdar og misferlis I starfi.
Hjónin Sally og Michael Craig eiga
þá ósk heitasta að eignast barn en
geta það ekki nema meó aöstoð
tæknifrjóvgunar og annarrar konu
til aö ganga meó barnið. Konan
finnst og þau láta veröa af þessu
með ófyrirsjáanlegum afleiöingum.
Þetta er fyrsti hluti af fjórum.
18.00 Popp og kók. Hress og skemtileg-
ur tónlistarþáttur.
18.40 Handbolti: KA - ísland. Síðari
hálfleikur leiks KA og íslands í
handbolta. FH-ingurinn Þorgils
Óttar Mathiesen, fyrrum fyrirliði
landsliðsins, og stórskyttan Sig-
urður Sveinsson bætast í hinn
sterka leikmannahóp KA sem leik-
ur við landslið islendinga.
19.19 19:19.
20.00 Fyndnar fjölskyldusögur (Amer-
icas Funniest Home Videos).
Meinfyndnar glefsur úr lífi venju-
legs fólks.
20.25 Maður fólksins (Man of the Pe-
ople). Það er James Garner sem
fer með aðalhlutverkið í þessum
bandaríska gamanmyndaflokki.
(.10:12).
20.55 A norðurslóóum (Northern Ex-
posure). Þáttur um ungan lækni
sem þarf að fást við fleira en hin
hefðbundnu læknisstörf í smá-
bænum Cicely I Alaska. (7:22).
21.45 La Bamba. Þessi frábæra tónlist-
armynd sló öll aðsóknarmet á sín-
um tíma og gagnrýnendur fóru um
hana lofsamlegum orðum í hví-
vetna. Myndin er byggð á ævi
Ritchie Valens sem aðeins 17 ára
gamall varð goðsögn í popptón-
listarheiminum. Það erkvennagull-
ið Lou Diamond Phillips sem fer
með hlutverk Valens. Tónlist Ritc-
hie Valens er flutt af Los Lobos
sem einnig koma fram í myndinni
sem Tijuana-bandið. Kvikmynda-
handbók Maltins gefur myndinni
þrjár stjörnur af fjórum möguleg-
um. Aðalhlutverk: Lou Diamond
Phillips, Esai Morales og Roseana
De Soto. Leikstjóri: Luis Valdez.
1987.
23.20 í dauðafæri (Shoot to Kill). Það
eru þau Sidney Poitier, Tom Ber-
enger og Kirstie Alley sem fara með
aðalhlutverkin í þessari þrælgóðu
spennumynd sem leikstýrt er af
Roger Spottiswoode. Sidney
Poitier hafði varla sést á hvíta tjald-
inu í nærfellt tíu ár þegar hann tók
að sér hlutverk stórborgarlöggunn-
ar í þessari kvikmynd og fóru gagn-
rýnendur sérstaklega lofsamlegum
orðum um leik hans. Kvikmynda-
handbók Maltins gefur myndinni
tvær og hálfa stjörnu af fjórum
mögulegum. Aðalhlutverk: Sidney
Poitier, Tom Berenger og Kirstie
Alley. Leikstjóri: Roger Spottis-
woode. 1988. Stranglega bönnuð
börnum.
1.05 Undirheimar (Dead Easy).
Georgie er braskari. Alexa er gleði-
kona. Armstrong er lögga. Þau
hafa ekki náð 21 árs aldri. Þau eru
byrjendur í stórborg. Georgie getur
hugsað hratt, hlaupið hratt og er
ákveðinn. Alexa er falleg en þorir
ekki að láta sig dreyma um betra
líf. Armstrong er sveitastrákur sem
kom til stórborgarinnar til þess að
verða lögga en hann þekkir ekki
hætturnar sem geta leynst í stór-
borg og getur það reynst honum
skeinuhætt. Aðalhlutverk: Scott
Burgess, Rosemary Paul og Tim
McKenzie. Leikstjóri: Bert Deling.
Stranglega bönnuö börnum.
2.30 Dagskrárlok. Viö tekur næturdag-
skrá Bylgjunnar.
©
Rás I
FM 92,4/93,5
HELGARÚTVARPIÐ
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gylfi
Jónsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Músík að morgni dags. Umsjón:
Svanhildur Jakobsdóttir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir.
8.20 Söngvaþing. Samkór Selfoss,
Guðmundur Guöjónsson, Tóna-
kvartettinn frá Húsavík, Jón Kr.
Ólafsson, Bergþóra Árnadóttir,
Pálmi Gunnarsson, Örvar Krist-
jánsson og fleiri syngja og leika.
9.00 Fréttlr.
9.03 Frost og funi. Vetrarþáttur barna.
Er öðru vísi aö vera stelpa? Um-
sjón: Elísabet Brekkan. (Einnig út-
varpað kl. 19.32 á sunnudags-
kvöldi.)
10.00 Fréttir.
10.03 Umferðarpunktar.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Þlngmól. Umsjón: Atli Rúnar
Halldórsson.
10.40 Fágætl. - Encounters 2 eftir Will-
iam Kraft. Roger Bobo leikur á
túbu. - Flllinn Effie, barnalaga-
syrpa fyrir túbu og píanó, eftir Alec
Wilder. Roger Bobo og Ralph Gri-
erson leika.
11.00 í vikulokin. Umsjón: Bjarni Sig-
tryggsson.
12.00 Útvarpsdagbókln og dagskrá
laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Yfir Esjuna. Menningarsveipur á
laugardegi. Umsjón: Jón Karl
Helgason, Jórunn Sigurðardóttir
og Ævar Kjartansson.
15.00 Tónmenntlr - Mezzoforte. Um-
sjón: Jónas Hallgrímsson. (Einnig
útvarpaö þriöjudag kl. 20.00.)
16.00 Fréttir.
16.05 íslenskt mál. Umsjón: Guðrún
Kvaran. (Einnig útvarpaö mánu-
dag kl. 19.50.)
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Útvarpsleikhús barnanna:
„Hræðilega fjölskyldan" eftir Gun-
illu Boethius. Fimmti og lokaþátt-
ur.
17.00 Le8lampinn. Umsjón: Friðrik
Rafnsson. Sagt verður frá franska
rithöfundinum Pascal Quignard og
metsölubók hans, „Allir morgnar
heimsins".
18.00 Stélfjaðrir. Willy Fritsch, Svend
Asmussen, Söngflokkurinn Man-
hattan Transfer, Eroll Garner og
fleiri flytja.
18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.30 Djassþóttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Áður útvarpað þriðju-
dagskvöld.)
20.10 Grúsk. Umsjón: Kristján Jóhann
Jónsson. (Áður útvarpað sl.
þriðjudag.)
21.00 Saumastofugleði. Umsjón og
dansstjórn: Hermann Ragnar Stef-
ánsson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma. Sr. Bolli
Gústavsson les 18. sálm.
22.30 Skemmtisaga Séní, smásaga eft-
ir Ása í bæ. Höfundur les. (Áður
útvarpað 1. október 1975.)
23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur
Jakobsdóttir fær gest í létt spjall
með Ijúfum tónum, að þessu sinni
Iðunni Steinsdóttur kennara. (Áð-
ur á dagskrá 13. apríl í fyrra.)
24.00 Fréttlr.
0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok.
1.00 Veðurfregnlr.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
&
FM 90,1
8.05 Laugardagsmorgunn. Margrét
Hugrún Gústavsdóttir býður góð-
an dag.
10.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás-
ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera
með. Umsjón: Lísa Páls og Kristján
Þorvaldsson. - 10.05 Kristján Þor-
valdsson lítur í blöðin og ræðir við
fólkið í fréttunum. - 10.45 Viku-
pistill Jóns Stefánssonar. - 11.45
Viðgerðarlínan - sími 91 - 68 60
90. Guðjón Jónatansson og
Steinn Sigurðsson svara hlustend-
um um það sem bilað er í bílnum
eða á heimilinu.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgófan. Hvað er að gerast
um helgina? ítarleg dagbók um
skemmtanir, leikhús og alls konar
uppákomur. Helgarútgáfan á ferð
og flugi hvar sem fólk er að finna.
13.40 Þarfaþingið. Umsjón: Jó-
hanna Harðardóttir.
16.05 Rokktíöindi. Skúli Helgason segir
nýjustu fréttir af erlendum rokkur-
um. (Einnig útvarpað sunnudags-
kvöld kl. 21.00.)
17.00 Meö grátt í vöngum. Gestur Ein-
ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn-
ig útvarpað aðfaranótt föstudags
kl. 1.00.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Vinsældalisti götunnnar. Vegfar-
endur velja oa kynna uppáhalds-
lögin sín. (Aður á dagskrá sl.
sunnudag.)
21.00 Safnskífan.
22.07 Stungið af. Margrét Hugrún
Gústavsdóttir spilar tónlist viö allra
hæfi.
24.00 Fréttlr.
0.10 Vinsældalisti rásar 2 - Nýjasta
nvtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
(Aður útvarpað sl. föstudags-
kvöld.)
1.30 Næturtónar. Næturútvarp á báð-
um rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
2.05 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veöri, færð og flug-
samgöngum.
5.05 Næturtónar.
6.00 Fréttlr af veöri, færð og flug-
samgöngum. (Veðurfregnir kl.
6.45.) - Næturtónar halda áfram.
??.?? Björn Þórir Sigurösson.
9.00 Brot af því besta... Eiríkur Jóns-
son með allt það helsta og auðvit-
aö besta sem gerðist í vikunni sem
var að líða.
10.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson
leikur blandaða tónlist úr ýmsum
áttum ásamt því sem hlustendur
fræðast um hvað framundan er um
helgina.
12.00 Hádegisfréttir fró fréttastofu
Bylgjunnar. og Stöðvar 2
12.15 Listasafn Bylgjunnar. Bjarni
Dagur Jónson kynnir stöðu mála
á vinsældalistunum.
16.00 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. Létt
tónlist í bland við rabb. Fréttir eru
kl. 17:00.
19.30 Fréttlr frá fréttastofu Stöövar 2
og Bylgjunnar.
20.00 Ólöf Marín. Upphitun fyrir kvöld-
ið. Skemmtanalífið athugað. Hvað
stendur til boða?
22.00 Póll Sævar Guöjónsson. Laugar-
dagskvöldið tekið meó trompi.
Hvort sem þú ert heima hjá þér, I
samkvæmi eða bara á leiðinni út
á lífið ættir þú að finna eitthvað
við þitt hæfi.
1.00 Eftir miðnætti. Ágúst Magnússon
fylgir ykkur inn í nóttina með Ijúfri
tónlist og léttu spjalli.
4.00 Næturvaktin.
FNf9S7
9.00 I helgarbyrjun. Hafþór Freyr Sig-
mundsson vekur fólk í rólegheitun-
um. .
13.00 Þótturinn þinn. Mannlega hliðin
snýr upp I þessum þætti.
17.00 American Top 40. Shadoe Ste-
vens og Ragnar Már Vilhjálmsson
flytja hlustendum FM 957 glóó-
volgan nýjan vinsældalista beint
frá Bandaríkjunum.
21.00 Á kvöldvaktinni í góöum fíling.
Halldór Backman kemur hlustendum í
gott skap undir nóttina.
2.00 Sigvaldi Kaldalóns fylgir hlust-
endum inn í nóttina.
6.00 Nóttfari.
FMT90-9
AÐALSTÖÐIN
9.00 AÖalmálin. Hrafnhildur Halldórs-
dóttir rifjar upp ýmislegt úr dagskrá
Aðalstöðvarinnar í liðinni viku.
12.00 Kolaportiö. Rætt viö kaup-
menn og viðskiptavini í Kolaport-
inu.
13.00 Reykjavlkurrúnturinn. Pétur Pét-
ursson spilar gamlar og nýjar plöt-
ur og spjallar við gesti.
15.00 Gullöldin.Umsjón Sveinn Guð-
jónsson. Tónlist frá fyrri árum.
17.00 Bandaríski sveitasöngvalistinn.
Umsjón Baldur Bragason.
19.00 Á slaginu. Umsjón Jóhannes
Kristjánsson. Endurtekinn þáttur
frá síðastliönum miövikudegi.
20.00 Gullöldin. Umsjón Berti Möller.
Endurtekinn þáttur frá síðasta
laugardegi.
21.00 Á slaginu. Umsjón Jóhannes
Kristjánsson. Endurtekinn þáttur
frá síðasta laugardegi.
22.00 Slá í gegn. Umsjón Gylfi Þór Þor-
steinsson og Böðvar Bergsson. Ert
þú í laugardagsskapi? Óskalög og
kveðjur í síma 626060.
3.00 Næturtónar af ýmsu tagi.
FM tOS
9.00 TónlisL
9.30 Bænastund.
17.30 Bænastund.
18.00 Tónlist
22.00 Siguröur Jónsson.
23.50 Bænastund.
1.00 Dagskróriok.
Bænalínan er opin á laugardögum frá kl.
9.00-1.00, s. 675320.
5
ó Cin
fri 100.6
9.00Jóhannes Ágúst.
13.00 Jóhann Jóhannesson og Ásgeir
Páll.
16.00 Steinar Viktorsson.
19.00 Kiddi Stórfótur.
22.00 Ragnar Blöndal.
2.00 Björn Markús Þórsson.
6.00 Nippon Gakki.
UTOflS
W ■ P FM 97.7
12.00 MH.
14.00 Benni Beacon.
16.00 FÁ.
18.00 „Party Zone“. Dúndrandi dans-
tónlist í fjóra tíma. Plötusnúðar, 3
frá 1, múmían, að ógleymdum
„Party Zone" listanum. Umsjón:
Kristján Helgi Stefánsson og Helgi
Már Bjarnason.
22.00 MH.
1.00 Næturvakt. Gefnar pitsur frá
Pizzahúsinu.
6.00 Danger Bay.
6.30 What a Country.
7.00 Fun Factory.
11.00 Transformers.
11.30 Star Trek.
12.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og
vísindi.
13.00 Combat. Framhaldsmyndaflokk-
ur.
14.00 Fjölbragöaglíma.
15.00 Monkey.
16.00 Iron Horse.
17.00 Lottery.
18.00 Return to Treasure Island.
19.00 TJ Hooker.
20.00 Unsolved Mysterles.
21.00 Cops I og II.
22.00 Fjölbragöaglíma.
23.00 KAZ.
24.00 Boney.
1.00 Pages from Skytext.
SCREENSPORT
7.00 Ford Ski Report.
8.00 Knattspyrna.
9.00 Pilote.
9.30 NBA Actlon '92.
10.00 Pro-Kick.
11.00 Gillette-sportpakkinn.
11.30 NBA körfubolti 91/92.
13.00 Argentina Soccer 1991/92.
14.00 Live Volvo PGA European Tour.
16.00 Motorsport.
17.00 Kraftaíþróttir.
18.00 Top Rank hnefaleikar.
19.30 US College Bowl.
21.00 Alþjóölegt ísrallý.
22.00 Volvo PGA European Tour.
23.00 Hnefalelkar.
*★*
EUROSPORT
*, *
*★*
8.00 Mótorsport.
9.00 Tennls.
11.00 Bein útsendlng.Skautaíþróttir,
rugby, skíði o.fl.
19.00 Tennis.
21.00 Hnefalelkar.
22.00 Vólhjólaakstur.
23.30 Skíði. Heimsbikarmótið.
0.30 Dagskrárlok.
Navarro á í höggi við Bandaríkjamenn sem vilja klekkja
á víetnömskum flóttamönnum.
Sjónvarp kl. 23.25:
Vomilla er eng-
inn vorboði
Franski lögreglumaður-
inn Navarro mætir nú í
annað skiptíð á skjáinn en
Sjónvarpið hyggst sína 13
bíómyndir með þessum sér-
stæða franska lögreglu-
manni.
Að þessu sinni á Navarro
í höggi við Bandaríkjamenn
sem sætta sig ekki við ósig-
urinn í Víetnamstríðinu og
reyna með öllum ráðum að
klekkja á víetnömskum
flóttamönnum í París. Na-
varro beitir öðrum starfsað-
ferðum en venja er innan
frönsku lögreglunnar. Hann
trúir á mátt sálfræðinnar í
samskiptum sínum við mis-
indismenn og notar hvorki
byssu né handjárn.
Það er Roger Hanin sem
fer með hlutverk Navarros.
Leikstjóri er Patrick
Jamain.
Arabískur gæðingur bjargar lífi drengslns og þelr lenda
saman á eyðieyju.
Sjónvarp M. 21.30:
Svarti folinn
Þessi bandaríska híó-
mynd þykir afskaplega fall-
eg og ljúf enda ætluð allri
flölskyldunni. Myndin er
byggð á sígildri sögu eftír
VValter Faley þar sem segir
frá traustu sambandi
drengs og gæðings.
Alec Ramsey er handa-
rískur drengur sem lendir í
skipbrotí undan ströndum
Afríku. Arabískur gæðing-
ur bjargar þar lífl hans og
lenda þeir tveir saman á
eyðieyju. Þegar þeir flnnast
er farið með þá tíl Banda-
' rikjanna þar sem nýtt og
óvenjulegt líf bíður þeirra.
Þeir komast í kynni við fyrr-
verandi tamningamann,
Henry Dailey, sem gerir sér
grein fyrir hæfileikum
hestsins til kappreiða.
Leikstjóri myndarinnar,
Carroll Ballard, hefur feng-
iö mikið lof fyrir leikstjórn
myndarínnar. Mickey Roo-
ney leikur Henry en í öðrum
hlutverkura eru Kelly Reno,
Terey Garr og Clarence
Muse.
Stöð 2 kl. 23.20:
í dauðafæri
í þessari spennumynd er
Sidney Poitier í hlutverki
lögreglumanns sem missir
mannræningja og morð-
ingja úr klóm sínum. Þetta
er ekki í fyrsta skipti sem
kauði leikur sama leikinn
og færist sífellt meiri harka
í viðskipti hans og lögregl-
unnar.
Poitier kemst að því að lík-
lega hefur mannræninginn
haldið til flalla með hóp
ferðamanna og hefst þá æsi-
leg eftirfór. Einn af öðrum
týna ferðamennimir lífi uns
morðinginn er einn eftir
með leiðsögukonunni. Lög-
reglan og unnusti konunnar
eru þó sífellt á hælum hans
en alltaf aðeins of seinir.
Auk Poitiers fara þau Tom
Berenger og Kirstie Alley
Einn af öðrum týna ferða-
mennirnir lífi uns morðing-
inn er einn eftir með leið-
sögukonunni.
með aðalhlutverk. Leik-
stjóri er Roger Spottis-
woode.