Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1992, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 7. MARS 1992.
63
Bridge
Zia Mahmood i keppni á Bridgehátíð Flugleiða.
Bridgehátíð Flugleiða:
Sveit ungra
spilara vann Zia
Eins og mönnum er í fersku minni
sigraði sveit Zia Mahmood í sveita-
keppni Bridgehátíðar naumlega á
undan dönsku sveitinni. Raunar var
það heppnissigur því að margar
sveitir áttu möguleika á sigri fyrir
síðustu umferð og Zia þurfti hagstæð
úrsht úr leikjum annarra sveita til
þess að sigra.
Sveit ungra og efniiegra spilara
náði að sigra atvinnumennina og réð
góð vamarspilamennska Karls Loga-
sonar í eftirfarandi spih mestu um
það.
V/0
♦ 97
*43
♦ ÁD982
* K1062
♦ ÁG4
¥ ÁD
♦ 104
+ ÁDG975
♦ K32
V K1052
♦ 765
+ 843
♦ D10865
V G9876
♦ KG3
í opna salnum sátu n-s Karl Logason
og Jón Ingi en a-v Bandaríkjamenn-
irnir Silverman og Cohen. Standard-
kerfið klifraði fljótt og örugglega í
spaðageimið:
Vestur Norður Austur Suður
1 lauf pass 1 spaði pass
2grönd pass 3hjörtu pass
3spaðar pass 4spaðar pass
pass pass
Hjartaútspii frá vestri gerir strax út
um spilið en vestri var vorkunn að
hitta ekki á það. Laufútspil virtist
hættulítið og Jón Ingi valdi það.
Bridge
Stefán Guðjohnsen
Silverman tók svíninguna fegins
hendi, síðan laufás og kastaöi tveim-
ur tígium að heiman. Ágæt byijun!
Þá trompaði hann lauf og spilaöi
hjarta og svínaði. Karl drap á kóng-
inn og spilaði tígh. Vestur drap kóng-
inn og reyndi tíguldrottningu sem
Silverman trompaði.
Það virðist nú auðvelt mál að svína
trompi og trompa síðan laufkónginn
niður. En ekki er aht sem sýnist!
Þegar Silverman svínaði trompinu
var staðan þessi:
♦ 97 ♦ ÁG4 ? Á ♦ - + D97 N * K32
»4 V 1052
♦ 982 + K S ♦ 5 + -
* D108
V G987 ♦ - + -
Karl tók sér góðan tíma til þess að fara
yfir stöðuna, síðan drap hann á kónginn
og spilaði tígli í tvöfalda eyöu. Þar með
voru dagar sagnhafa taldir, það var sama
hvorum megin hann trompaði, spilið var
dauðadæmt. Silverman hristi hausinn
nokkrum sinnum, trompaði síðan heima
og kastaði hjartaásnum úr blindum fyrir
áhorfendur. Gafst að lokum upp, einn
niðin.
í lokaða salnum varð lokasamningur-
inn sá sami eftir þessar Precisionsagnir:
Vestur Norður Austur Suður
llauf pass 1 spaði pass
lgrand pass 21auf pass
4spaðar pass pass pass
Zia sat í vestur og átti aö spila út. Að
þessu sinni bilaöi snilldin. Laufakóngur-
inn reyndist afleitt útspil þvi að Gunn-
laugur drap á ásinn, fór beint af augum
í trompið og vann spilið auðveldlega.
Stefán Guðjohnsen
MARGFELDI 145~
PÖNTUNARSÍMI • 653900
HREINSIÐ UÓSKERIN
REGLULEGA.
DRÚGUM ÚR HRAÐA!
UMFERÐAR
RÁÐ
* Þitt eigið edlilega hár sem vex
það sem þú átt eftir ólifað.
* Ókeypis ráðgjöf hjá okkur eða
heima hjá þér.
* Framkvæmt af færustu læknum hjá
elstu og einni virtustu
einkastofnun i Evrópu.
Hringið á kvöldin eða um helgar.
SÍMI 91-678030 eða skrifið til:
Skanhár
Klapparbergi 25. 111 Reykjavík
EFST Á BAUGI:
ISLKXSKA
ALFRÆDI
ORDABÖKIX
Póst- og simamálastofnun
Póstur og sími: ísl. stofnun sem fer
með framkvæmd póst- og síma-
mála; heyrir undir Samgöngu-
ráðuneyti. P er ein stærsta ríkis-
stofnun ísl. og innan verkahrings
hennar er m.a. lagning og viðhald
símalína og viðhald fjarskiptabún-
aðar, starfræksla póstþjónustu og
útg. frímerkja. Stofnanir pósts og
síma störfuðu hvor í sínu lagi til
1935 en voru þá sameinaðar undir
einni yfirstjóm; póst- og síma-
málastj.. Ólafur Tómasson.
B ísland.
Veður
Á morgun veröur sunnan- og suöaustanátt og frem-
ur hlýtt, slydduél um vestanvert landið en dálitil rign-
ing austan til.
Kl. 12 á hádegi í gær:
Akureyri skýjað 3
Egilsstaðir léttskýjað 3
Kefla vikurflug völlur úrkoma 0
Kirkjubæjarklaustur snjóél 2
Raufarhöfn hálfskýjað 2
Reykjavik snjóél 1
Vestmannaeyjar snjóél 2
Bergen rigning 6
Helsinki alskýjað -1
Kaupmannahöfn þokumóða 6
Ósló súld 5
Stokkhólmur alskýjað 5
Þórshöfn skýjað 7
Amsterdam léttskýjað 9
Barcelona rigning 14
Berlín mistur 11
Frankfurt skýjað 13
Glasgov/ skýjað 10
Hamborg rigning 9
London skýjaö 12
Lúxemborg skýjað 9
Madrid skýjað 13
Malaga mistur 17
Mallorka alskýjað 15
Nuuk úrkoma -10
Paris hálfskýjað 12
Róm þokumóða 16
Valencia þokumóða 14
Vín skýjað 9
Gengið
Gengisskráning nr. 46. - 6. mars 1992 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 59,740 59,900 58,800
Pund 102,612 102,887 103,841
Kan. dollar 50,348 50,482 49,909
Dönsk kr. 9,2280 9,2528 9,2972
Norsk kr. 9,1318 9,1562 9,1889
Sænsk kr. 9,8672 9,8936 9,9358
Fi. mark 13.1239 13,1591 13,1706
Fra. franki 10,5269 10,5551 10,5975
Belg. franki 1,7394 1,7441 1,7503
Sviss. franki 39,2304 39,3354 39,7835
Holl. gyllini 31,8028 31,8880 31,9869
Þýskt mark 35,7778 35,8736 36,0294
It. líra 0,04772 0,04785 0,04795
Aust. sch. 5.0827 5.0964 5,1079
Port. escudo 0.4158 0,4169 0,4190
Spá. peseti 0,5680 0,5695 0,5727
Jap. yen 0,45378 0,45499 0,45470
irskt pund 95,557 95,813 96,029
SDR 81,5624 81.7809 81,3239
ECU 73,2084 73,4045 73,7323
Fislonarkaðirmr
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
6. mars seldust alls 34,568 tonn.
Magn í Verð í krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Langa 0,021 72,00 72,00 72,00
Ufsi 0,579 49,00 49,00 49,00
Steinbítur 0,024 66,00 66,00 66,00
Skata 0,013 120,00 120,00 120,00
Smáþorskur, ósl. 0,029 40,00 40,00 40,00
Lúða, ósl. 0,064 700,00 700,00 700,00
Keila, ósl. 0,124 38,00 38,00 38,00
Steinbítur, ósl. 1,198 56,77 55,00 61,00
Rauðm/Gr. 0,044 117,73 70,00 161,00
Ýsa, ósl. 1,009 124,31 88,00 161,00
Ufsi.ósl. 0,039 34,00 34,00 34.00
Þorskur, ósl. 24,705 93,75 78,00 101,00
Ýsa 0,821 138,43 132,00 141,00
Þorskur 5,420 108,75 94,00 114,00
Koli 0,014 102,00 102,00 102,00
Hrogn 0,455 147,29 145,00 160,00
Faxamarkaður
6. mars seldust alls 67,706 tonn.
Þorskur, smár, ósl. 0,038 74,00 74,00 74,00
Blandað 0,021 20,00 20,00 20,00
Hrogn 0,752 177,13 175,00 205,00
Karfi 1,809 54,32 24,00 55,00
Keila 0,663 51,00 51,00 51,00
Langa 0,460 83,00 83,00 83,00
Lúöa 0,011 540.00 540,00 540,00
Rauðmagi 0,982 75,03 60,00 95,00
Steinbítur 2,869 60,60 56,00 61,00
Steinbítur, ósl. 0,407 55,81 51,00 57,00
Tindabikkja 0,036 11,00 11,00 11,00
Þorskur, sl. 0,777 117,86 114,00 127,00
Þorskflök 0,110 170,00 170,00 170,00
Þorskur, smár 0,331 91,00 91,00 91,00
Þorskur, ósl. 33,127 91,76 75,00 93,00
Ufsi 4,981 55,42 30,00 56,00
Undirmál. 1,456 74,42 40,00 79,00
Ýsa.sl. 18,159 130,90 129,00 142,00
Ýsa, ósl. 0,705 117,51 85,00 130,00
Fiskmarkaðurinn í Þorlákshöfn
6. mars seldust alls 20,720 tonn.
Karfi 0,065 50,00 50,00 50,00
Keila 0,143 44,00 44,00 44,00
Langa 0,408 79,00 79,00 79,00
Skata 0,046 107,00 107,00 107,00
Skarkoli 0,020 70,00 70,00 70,00
Þorskur, ósl. 5,234 98,02 95,00 110,00
Þorskur, ósl. dbl. 2,610 75,00 75,00 75,00
Ufsi 8,820 55,00 55,00 55,00
Ufsi ósl. 2,520 45,00 45,00 45,00
Ýsa.sl. 0,272 137,00 137,00 137,00
Ýsa, ósl. 0,599 124,98 122,00 135,00
Fiskmarkaður Suðurnesja
6. mars seldust alls 99,228 tonn.
Þorskur, sl. 0,800 84,00 84,00 84,00
Ýsa, sl. 0,500 117,60 112,00 120,00
Þorskur, ósl. 65,505 94,64 45,00 112,00
Ýsa, ósl. 8,557 109,61 88,00 126,00
Ufsi 11,156 40,10 25,00 41,00
Lýsa 0,076 66,00 41,00 79,00
Karfi 0,223 57,09 50,00 59,00
Langa 1,474 78,44 60,00 82,00
Keila 1,074 44,26 44,00 45,00
Steinbitur 8,471 53,74 53,00 59,00
Ósundurliðað 0,208 43,94 20,00 50,00
Lúöa 0,033 688,03 505,00 710,00
Skarkoli 0,202 83,06 78,00 85,00
Grásleppa 0,072 15,00 15,00 15,00
Rauðmagi 0,226 80,09 55,00 100,00
Undirmálsþ. 0,351 66,04 51,00 73,00
Steinb./hlýri 0,300 51,00 51,00 51,00