Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1992, Blaðsíða 48
60
LAUGARDAGUR 7. MARS 1992.
Simnudagur 8. mars
SJÓNVARPIÐ
13.00 Meistaragolf. Sýndar verða svip-
myndir frá bandaríska meistara-
mótinu. Umsjón: Logi Bergmann
Eiðsson og Páll Ketilsson.
14.05 James Stewart - lífið er dásam-
legt. (James Stewart: A Wonderful
Life.) Bandarískur þáttur þar sem
Johnny Carson rekur feril leikarans
kunna James Stewarts í máli og
myndum. Brugðið verður upp atr-
iöum úr fjölmörgum kvikmyndum
og rætt við Katharine Hepburn,
Walter Matthau, Richard Dreyfus,
Clint Eastwood, Sally Field, Gene
Kel Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir.
15.35 Ef að er gáð (9) Níundi þáttur:
Misþroski Þáttaröð um barnasjúk-
dóma. Umsjón: Guðlaug María
Bjarnadóttir. Dagskrárgerð: Hákon
Már Oddsson. Áður á dagskrá 11.
september 1990.
15.50 Kontrapunktur (6:12) Spurn-
ingakeppni Norðurlandaþjóðanna
um sígilda tónlist. Að þessu sinni
eigast við Danir og Svíar. Þýð-
andi: Ýrr Bertelsdóttir. (Nordvision
- Danska sjónvarpið.)
16.50 Rætur rytmans (2:3) Annar þátt-
ur (Routes of Rhythm With Harry
Belafonte). Bandarísk heimilda-
myndaröð þar sem söngvarinn
Harry Belafonte fjallar um uppruna
og sögu suður-amerískrar tónlistar.
í þessum þætti er sagt frá því
hvernig afrísk og spánsk menning-
ararfleifð rann saman í eitt á Kúbu
og fjallað um danstónlistina sem
laðaði Þýðandi: ÖrnólfurÁrnason.
17.50 Sunnudagshugvekja. Ragnheið-
ur Margrét Guðmundsdóttir kenn-
ari flytur.
18.00 Stundin okkar. Tröllabörnin Bóla
og Hnútur fylgjast með Herdísi
Egilsdóttur föndra og líta á mör-
gæsir í dýragarði. Einnig verður
flutt gömul íslensk kímnisaga.
Umsjón Helga Steffensen. Dag-
skrárgerð: Kristín Pálsdóttir.
18.30 39 systkini í Úganda (2:3) Shar-
on tekur ákvöröun (39 soskende.)
Þáttaröð um stúlkuna Sharon og
uppeldissystkini hennar á munað-
arleysingjaheimili í Úganda. Þýð-
andi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Les-
ari: Aldís Baldvinsdóttir. (Nordvisi-
on - Danska sjónvarpið.)
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Vistaskipti (24:25) (Different
World). Bandarískur gaman-
myndaflokkur. Þýðandi: Guðni
Kolbeinsson.
19.30 Fákar (29) (Fest im Sattel). Þýsk-
ur myndaflokkur um fjölskyldu
sem rekur bú með íslenskum
hrossum í Þýskalandi. Þýðandi:
Kristrún Þórðardóttir.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Leiðin til Avonlea (10:13) Tíundi
þáttur (The Road to Avonlea).
Kanadískur myndaflokkur fyrir alla
fjölskylduna. Þýðandi: Ýrr Bertels-
dóttir.
21.20 Ókunn dufl. Kvikmynd eftir Sigur-
björn Aðalsteinsson. i henni segir
frá einfaranum og listamanninum
Hrólfi sem finnur virkt tundurdufl
og reynir að taka það í sundur á
sveitabýli sínu. Á sama tíma ber
að lögfræðing sem vill hefja þor-
skeldi á jörð Hrólfs og reynir að
hrekja hann burt með illu fyrst
hann viil. Aðalhlutverk: Þröstur
Leó Gunnarsson, Valdimar Flyg-
enring og Einar Lars Jónsson.
21.50 Fjólubláa farartækið (The Lilac
Bus). írsk sjónvarpsmynd frá 1990
byggð á metsölubók eftir Maeve
Binchy. í myndinni segir frá bíl-
stjóra áætlunarbíls sem ekur milli
Dyflinnar og þorpsins Rathdoon,
og fimm einstaklingum, sem ferð-
ast með vagninum til vinnu sinnar
í borginni. Allt þetta fólk er Leik-
stjóri: Giles Foster. Aðalhlutverk:
Stephanie Beacham, Con O'Neill
og Beatie Edney. Þýðandi: Ólöf
Pétursdóttir.
23.10 Lagiö mitt. Að þessu sinni velur
sér lag Jónas Ingimundarson
píanóleikari. Umsjón: Þórunn
Björnsdóttir.
23.20 Útvarpsfréttir og dagskrárlok.
9.00 Maja býfluga.
9.20 Litla hafmeyjan. Teiknimynda-
flokkur sem byggður er á sam-
nefndu ævintýri meistara H.C.
Andersen.
9.45 Barnagælur (The Real Story).
Fimmti þáttur af sex í þessum tal-
setta teiknimyndaflokki þar serr.
við heyrum og sjáum söguna á bak
við þekkta erlenda barnagælu.
10.10 Sögur úr Andabæ. Skemmtilegur'
teiknimyndaflokkur með Andrési
önd og félögum.
10.35 Soffía og Virginía (Sophie et
Virginie). Skemmtilegur teikni-
myndaflokkur um systur sem oft
komast í hann krappan en þær eru
að leita að foreldrum sínum sem
hurfu á dularfullan hátt.
11.00 Kanterville-draugurinn.
11.30 Naggarnir (Gophers). Vandaður
leikbrúöumyndaflokkur með ís-
lensku tali.
12.00 Popp og kók. Endurtekinn þáttur
frá í gær.
12.30 Bláa byltingin (Blue Revolution).
Fróðlegur myndaflokkur um líf-
keðju hafsins. Myndatakan í þess-
um þáttum er einstök en þarna
lögöu saman þekkingu sína margir
þekktir kvikmyndatökumenn. Sér-
staklega er bent á þær kvikmynda-
tökur sem fóru fram neðansjáv-
ar.(5:8).
13.25 Mörk vikunnar. Yfirlit yfir leiki 1.
deildarinnar í ítölsku knattspyrn-
unni. Endurtekinn þáttur frá síö-
astliðnu mánudagskvöldi. Stöð 2
1992.
13.55 ítalski boltinn. Bein útsending frá
leik í 1. deild ítölsku knattspyrn-
unnar í boði Vátryggingafélags ís-
lands.
15.50 NBA-körfuboltinn. Fylgst með
leikjum í bandarísku úrvalsdeild-
inni. Það er Einar Bollason sem
leggur okkur lið með þekkingu
sinni á leikmönnum úrvalsdeildar-
innar.
17.00 Afrískt popp (African Pop). Þriðji
og síðasti þáttur þar sem fjallað er
á fróðlegan og skemmtilegan hátt
um afríska popptónlist og sérstöðu
hennar.
18.00 60 mínútur. Verðlaunaður banda-
rískur fréttaskýringaþáttur.
18.50 Kalli kanína og félagar. Bráð-
skemmtileg teiknimynd.
19.00 Fúsi fjörkálfur (Dynamo Duck).
19.19 19:19.
20.00 Klassapíur (Golden Girls). Frá-
bær gamanþáttur. (16:26).
20.25 Heima er best (Homefront).
Bandarísk framhaldsþáttaröð sem
gerist skömmu eftir lok seinni
heimsstyrjaldarinnar ( smábæ í
miðvesturríkjum Bandaríkjanna.
(2:13).
21.15 Fólk eins og viö (People Like
Us). Þessi framhaldsmynd er
byggð á metsölubók Dominick
Dunne, en hann skrifaði einnig
metsölubókina „The Two Mrs.
Greenvilles". Þegar bókin kom út
árið 1988 var hún 16 vikur á met-
sölulista New York Times og olli
miklu fjaðrafoki á meðal þotuliðs-
ins þar í borg. Aðalhlutverk: Ben
Gazzara, Connie Sellecca, Eva
Marie Saint, Dennis Farina, Robert
Desidero og Jean Simmons. Leik-
stjóri: Billy Hale. Framleiðandi:
Chuck McLaine. Seinni hluti er á
dagskrá á nk. þriðjudagskvöld.
22.45 Arsenio Hali. Þessi vinsæli spjali-
þáttur rennur skeið sitt á enda
hérna á Stöð 2 ( kvöld en næsta
sunnudagskvöld mætir breski
sjónvarpsmaðurinn Michael Aspel
á skjáinn að nýju. í þessum síðasta
þætti tekur Arsenio á móti Robert
De Niro, Harry Hamlin og New
Kids on the Block.
23.30 Ástarpungurinn (The Woo Woo
Kid). Bráðskemmtileg mynd
byggð á sönnum atburðum um
fjórtán ára strák sem heillar giftar
konur upp úr skónum og á með
þeim ástarfundi. Kauði varð lands-
þekktur í Bandaríkjunum sem Kas-
anóva yngri og gat staðist allt,
nema annarra manna konur. Aðal-
hlutverk: Patrick Dempsey, Talia
Balsam og Beverly D’Ángelo.
Leikstjóri: Phil Alden Robinson.
1987.
1.05 Dagskrárlok. Við tekur næturdag-
skrá Bylgjunnar.
Rás I
FM 92,4/93,5
HELGARÚTVARP
8.00 Fréttlr.
8.07 Morgunandakt. Séra Örn Friðriks-
son, prófastur á Skútustöðum, flyt-
ur ritningarorð og bæn.
8.15 Veðurfregnir.
8.20 Kirkjutónlist. - Ciacinna í g-moll
eftir Arne Eggen. - Björn Boysen
leikur á orgel. - Þættir úr órator-
(unni Friður á jörðu eftir Björgvin
Guðmundsson við texta Guð-
mundar Guðmundssonar. Söng-
sveitin Fílharmónía og Sinfóníu-
hljómsveit Islands flytja ásamt ein-
söngvurunum Svölu Nielsen og
Hákoni Oddgeirssyni; Garðar Cort-
es stjórnar, Hallgrímur Helgason
útsetti.
9.00 Fréttlr.
9.03 Tónleikur. Tónlistarstund barn-
anna. Umsjón: Þórunn Guð-
mundsdóttir.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Uglan hennar Mínervu. Umsjón:
Arthúr Björgvin Bollason. (Einnig
útvarpað miðvikudag kl. 22.30.)
11.00 Messa í Neskirkju. Prestur séra
Frank M. Halldórsson.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tón-
list.
13.00 Góövinafundur í Gerðubergi.
Gestgjafar: Elísabet Þórisdóttir,
Jónas Ingimundarson og Jónas
Jónasson, sem er jafnframt um-
sjónarmaður.
14.00 Aö taka tungumálið alvariega.
Útvarpsþáttur um danska skáldið
Benny Andersen sem m.a er þekkt-
ur fyrir Svantes viser. Umsjón: Keld
Gall Jörgensen.
15.00 Kammermúsík á sunnudegi. Frá
tónleikum Blásarakvintetts Reykja-
víkur í Listasafni Sigurjóns Ólafs-
sonar 28. janúar sl. Bernharður
Wilkinson flautuleikari spjallar
stuttlega um starfsemi Blásara-
kvintettsins á árinu. (Hljóðritun
Útvarpsins.) Umsjón:TómasTóm-
asson.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.30 Rússland í sviðsljósinu, leikritiö
„Ðekkurinn“ eftir Alexander Gel-
man Leikstjóri: Þórhallur Sigurðs-
son. (Einnig útvarpað á laugar-
dagskvöldið kl. 22.30.)
18.00 Tónlist.
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn-
ir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Frost og funi. Vetrarþáttur barna.
Geta steinarnir talað? Umsjón: El-
ísabet Brekkan. (Endurtekinn frá
laugardagsmorgni.)
20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hann-
essonar.
21.10 Brot úr lifi og starfi Fríöu Á.
Siguröardóttur. Umsjón: Friðrik
Rafnsson. (Endurtekinn þáttur úr
þáttaröðinni I fáum dráttum frá
miðvikudegi.)
22.00 Fréttir. Orö kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Dagskrá morgundagsins.
22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. Þætt-
ir úr söngleiknum Evitu eftir
Andrew Lloyd Webber. David
Essex, Elaine Paige, Joss Ackland
og fleiri syngja og leika; Harold
Prince stjórnar.
23.10 Útilegumannasögur. Umsjón:
Þórunn Valdimarsdóttir. Lesari
ásamt umsjónarmanni: Magnús
Þór Jónsson. (Einnig útvarpað á
föstudag kl. 15.03.)
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon. (End-
urtekinn þáttur frá mánudegi.)
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
8.07 Vinsældalisti götunnar. Vegfar-
endur velja og kynna uppáhalds-
lögin sín. (Einnig útvarpað laugar-
dagskvöld kl. 19.32.)
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav-
ari Gests. Sígild dægurlög, fróð-
leiksmolar, spurningaleikur og leit-
að fanga í segulbandasafni Út-
varpsins. (Einnig útvarpað í Næt-
urútvarpi kl. 1.00 aðfaranótt þriðju-
dags.)
11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls
og Kristján Þorvaldsson. - Úrval
dægurmálaútvarps liðinnar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan heldur áfram.
13.00 Hringborðið. Gestir ræða
fréttir og þjóðmál vikunnar.
14.00 Hvernig var á frumsýning-
unni? Helgarútgáfan talar við
frumsýningargesti um nýjustu sýn-
ingarnar.
15.00 Mauraþúfan. Lísa Páls segir ís-
lenskar rokkfréttir. (Einnig útvarp-
að aðfaranótt miðvikudags kl.
1.00.)
16.05 Söngur villiandarinnar. Magnús
Kjartansson leikur dægurlög frá
fyrri tíð.
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson
leikur heimstónlist. (Frá Akureyri.)
(Úrvali útvarpað í næturútvarpi
aðfaranótt fimmtudags kl. 1.01.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Djass. Umsjón: Vernharöur
Linnet.
20.30 Plötusýniö: Ný skífa.
21.00 Rokktíðindi. Skúli Helgason segir
nýjustu fréttir af erlendum rokkur-
um. (Endurtekinn þátturfrá laggar-
degi.)
22.07 Með hatt á höföi. Þáttur um
bandaríska sveitatónlist. Umsjón:
Baldur Bragason.
23.00 Á tónleikum meö NN. Umsjón:
NN.
0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00,
10.00, 12.20, 16.00,19.00, 22.00
og 24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Næturtónar.
2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram.
4.30 Veöurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veðrl, færö og flug-
samgöngum.
5.05 Næturtónar hljóma áfram.
6.00 Fréttir af veöri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
8.00 í býtiö á sunnudegi. Allt í róleg-
heitunum á sunnudagsmorgni
með Birni Þóri Sigurðssyni og
morgunkaffinu.
11.00 Fréttavikan meö Hallgrími
Thorsteinssyni.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Bylgjunnar og Stöövar 2.
12.15 Kristófer Helgason. Bara svona
þægilegur sunnudagur með
huggulegri tónlist og léttu rabbi.
14.00 Perluvinir fjölskyldunnar Fjöl-
skylduhátíð í Perlunni í beinni út-
sendingu. Þessi skemmtilegi fjöl-
skyldudagur á vegum Perlunnar
og Bylgjunnar hefst kl. 11.45 í
Perlunni með hlaðborði og þarna
verða að auki fjölbreyttar vöru-
kynningaraf ýmsumtoga. Klukkan
14.00 hefst svo útvarpsþátturinn
Perluvinir í beinni útsendingu á
Bylgjunni og stendur hann í sam-
fleytt tvær klukkustundir. Þarna
kom fram skemmtikraftar, hljóm-
sveit og einnig verða ýmsar aðrar
óvæntar uppákomur. Sem sagt líf
og fjör fyrir fjölskylduna í Perlunni
og í beinni útsendingu á Bylgjunni
alla sunnudaga.
9.00 LofgjöröartónlisL
9.30Bænastund.
11.00 Samkoma; Vegurinn, kristiö samfé-
lag.
13.00 Guðrún Gísladóttir.
13.30 Bænastund.
14.00 Samkoma; Orö lifsins, kristilegt
starf.
15.00 Þráinn Skúlason.
16.30 Samkoma Krossins.
17.30 Bænastund.
18.00 Lofgjöröartónlist.
23.50 Bænastund.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalínan er opin á sunnudögum frá kl.
9.00-24.00, s. 675320.
16.00 María Olafsdóttir.
18.00 Páll Óskar Hjálmtýsson.
19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2
09 Bylgjunnar
20.00 Páll Óskar Hjálmtýsson.
21.00 Ingibjörg Gréta Gisladóttir.
0.00 Næturvaktin.
FM#957
9.00 í morgunsárið. Hafþór Freyr Sig-
mundsson fer rólega af stað í til-
efni dagsins, vekur hlustendur.
13.00 í helgarskapi. Jóhann Jóhanns-
son með alla bestu tónlistina í
bænum. Síminn er 670957.
16.0 Pepsí-listinn. Endurtekinn listi sem
ívar Guðmundsson kynnti glóð-
volgan sl. föstudag.
19.00 Ragnar Vilhjálmsson í helgarlok
með spjall og fallega kvöldmatar-
tónlist. Óskalagasíminn er opinn,
670957.
22.00 Sigvaldi Kaldalóns með þægi-
lega tónlist.
1.00 Inn í nóttina. Haraldur Jóhanns-
son fylgir hlustendum inn í nótt-
ina, tónlist og létt spjall
5.00 Náttfari._________________
fmIqqí)
AÐALSTOÐIN
9.00 Úr bókahillunni. Endurtekinn þátt-
ur frá síðasta sunnudegi.
10.00 Reykjavíkurrúnturinn. Umsjón
Pétur Pétursson. Endurtekinn þátt-
ur frá 22. febrúar.
12.00 Túkall. Böövar Bergsson og Gylfi
Þór Þorsteinsson láta gamminn
geisa. Endurtekinn þáttur frá síö-
astliönum fimmtudegi.
13.00 Sunnudagur meö Jóni Ólafssyni.
Jón spilar, spjallar og fær gesti í
heimsókn.
15.00 í dægurlandi. Umsjón Garðar
Guðmundsson. Garðar leikur laus-
um hala í landi íslenskrar dægur-
tónlistar.
17.00 í lífsins ólgusjó.
19.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón
Kolbrún Bergþórsdóttir. Endurtek-
inn þáttur frá þriðjudegi.
21.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðríður
Haraldsdóttir. Fjallað er um nýút-
komnar og eldri bækur á.margvís-
legan hátt, m.a. með upplestri, við-
tölum, gagnrýni o.fl.
22.00 Tveir eins. Umsjón Ólafur Þórðar-
son og Ólafur Stephensen. Endur-
tekinn þáttur frá sl. fimmtudags-
kvöldi.
12.00 MS.
14.00 MH.
16.00 Straumar. Þorsteinn óháði.
18.00 MR.
20.00 FÁ.
22.00 Iðnskólinn í Reykjavík.
SóCin
jm 100.6
10.00 Jóhannes Ágúst.
14.00 Karl Lúðvíksson.
17.00 6x12.
19.00 Jóna DeGroot.
22.00 Guðjón Bergmann.
1.00 Nippon Gakki.
6.00 Hour of Power.
7.00 Fun Factory.
11.30 Worid Tomorrow.
12.00 Yogi’s Great Escape.
14.00 Fjölbragöaglíma.
15.00 Eight is Enough.
16.00 The Love Boat.
17.00 Hey Dad.
17.30 Hart to Hart.
18.30 The Simpsons. Gamanþáttur.
19.00 21 Jump Street. Spennuþáttur.
20.00 Scruples. Fyrsti þáttur af þremur.
22.00 Falcon Crest.
23.00 Entertainment Tonight.
24.00 Pages from Skytext.
EUROSPORT
★ ★
8.00 Trans World Sport.
9.00 Tennis.
10.00 Bein útsending. Skautar, hjólreið-
ar, skíði o.fl.
19.00 Tennis.
21.00 Skíöi.Heimbikarmótið.
23.00 Hnefaleikar.
0.00 Dagskrárlok.
SCREENSPORT
01.00 Tennis.
03.00 NHL íshokkí.
05.00 US Golf.
06.15 Golf Report.
06.30 Pilote. Motorsport.
7.00 Equestrian.
8.00 US PGA European Tour.
9.00 Gillete World Special.
10.30 Matchroom Pro Box.
12.30 Snóker. John Parrott og Jimmy
White.
15.00 Live VolvoPGAEuropeanTour.
17.00 Skíöi.
17.30 Motorsport.
18.30 Hjólreiöar.
19.30 Frjálsar íþróttir.
21.00 ísakstur. Undanúrslit.
22.00 Volvo PGA European Tour.
23.00 NBA körfuboiti.
0.30 NBA Action.
Sjonvarpsmyndin er irsk og gerist i Dub.,n og nagrenni.
Sjónvarp kl. 21.50:
Fjólubláa
farartækið
Hér er á ferð írsk sjón-
varpsmynd frá 1990 byggð á
metsölubók eftir Maeve
Binchy.
í myndinni segir frá bíl-
stjóra áætlunarbíls, sem ek-
ur milli Dublin og þorpsins
Rathdoon, og fimm einstakl-
ingum sem ferðast með
vagninum til vinnu sinnar í
borginni. Allt þetta fólk er á
krossgötum í lífi sínu og í
myndinni skýrist hvernig
örlög þess ráðast.
Leikstjóri er Giles Foster
en aðalhlutverkin leika
Stephanie Beacham, Con
O’Neill og Beatie Edney.
Leikhús
<mi<m
LEIKFELAG
REYKJAVÍKUR WBmm
Simi680680
•50% afsláttur
á síðustu sýningar, gild
ir aðeins á Ljón í síð-
buxum.
LJÓN í SÍÐBUXUM
eftir Bjöm Th. Bjömsson
Aukasýningar:
í kvöld
Fáein sæti laus.
Föstud. 13. mars.
Allra siðustu sýningar.
Á STÓRA SVIÐI:
ÞRÚGUR REIÐINNAR
Byggt á sögu
JOHNS STEINBECK
Leikgerö: FRANK GALATI
Sunnud.8. mars.
Græn kort gilda. Uppselt.
Fimmtud. 12. mars.
Hvitkortgilda. Uppselt.
Laugard. 14. mars.
Brún kort gilda. Uppselt.
Sunnud. 15. mars.
Uppselt.
Fimmtud. 19. mars.
Fáein sæti laus.
Föstud. 20. mars.
Uppselt.
Laugard. 21. mars.
Fáein sæti laus.
Flmmtud. 26. mars.
Fáein sæti laus.
AUKASÝNING
Föstud. 27. mars.
Laugard. 28. mars.
Fáelnsætl laus.
Fimmtud. 2. april.
Laugard. 4. apríl.
Kaþarsis - Leiksmiðjan
sýnir á litla sviði:
HEDDU GABLER
ettir Henrik Ibsen.
í kvöld.
Miðvikud. 11. mars.
Föstud.13. mars.
Gamanleikhúsið
sýnir
í Borgarleikhúsinu
eftir Pétur Gunnarsson
og Spilverk þjóðanna.
4. sýning sunnud. 8. mars.
Uppselt.
5. sýning, fimmtud. 12. mars.
Fáein sæti laus.
Sýningar hefjast kl. 20.30.
Miðaverð kr. 800.
Miðasala opin alla daga frá kl.
14-20 nema mánudaga frá kl.
13-17. Miðapantanir i sima alla
virka daga frá kl. 10-12.
Sími 680680.
Leikhúslínan 99-1015.
Greiðslukortaþjónusta.
Leikfélag Reykjavíkur.
Borgarleikhús.
Leikfélag Akureyrar
Söngleikur eftir
Valgeir Skagfjörð
íkvöldkl. 20.30.
Síðasta sýning.
Miðasala er í Samkomuhúsinu,
Hafnarstræti 57. Miöasalan er opin
alla vlrka daga nema mánudaga kl.
14-18 og sýningardaga fram að sýn-
ingu. Greiöslukortaþjónusta.
Simi í mlðasölu: (96) 24073.