Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1992, Blaðsíða 40
52
LAUGARDAGUR 7. MARS 1992.
Smáauglýsingár - Sími 632700 Þverholti 11
Til leigu i London vel staösett raöhús
(West-Hampstead) frá 1. apríl ’92,
3 svefhherb., 2 samliggjandi stofiir,
lágmarksleiga 80 þús. á mán. Tilboð
sendist DV, merkt „E 3573“.
2 herbergja ibúö til leigu frá 1. apríl
nálægt Laugardalslaug. Tilboð
sendist DV, merkt „Laugardalslaug
3599“.______________________________
60 m3, 3 herb. ibúö til leigu i Garðabæ,
aðeins fyrir reglusamt fólk, laus strax.
Tilboð sendist DV merkt „ÞV 3519“
fyrir 10. mars.
Gisting i Reykjavík. 2ja herb. ibúð við
Ásgarð, með húsgögnum og heimilis-
tækjum, uppbúin rúm. Upplýsingar í
síma 91-672136.
Höfum til leigu nokkur hugguleg her-
bergi af ýmsum stærðum á þokkalegu
verði. Tækjamiðlun Islands, Bílds-
höfða 8, s. 674727 og 656180 á kvöldin.
Nýieg 2 herb. ibúö í Seláshverfi til leigu
frá og með 1. apríl. Leigist í eitt ár í
senn. Tilboð sendist DV, merkt
„M 3558“,___________________________
Rúmgott herbergi í Breiðholti til leigu.
Til leigu er rúmgott herb. m/aðgangi
að snyrtingu og sturtu, sérinngangur,
búið húsgögnum. S. 91-73966 e.kl. 16.
Seláshverfi. Stór sérhæð (í einbýlis-
húsi), flögur svefnherbergi og tvöfald-
ur bílskúr til leigu, laus fljótlega.
Uppl. í síma 91-42569 og 91-43681.
Snyrtll. 60 m2 ibúð á góðum stað i mið-
bænum, leigist m/húsg. til 1. sept. 37
þús. á mán. m. rafm. og hita + trygg-
ing. Algjör reglus. ásskilin. S. 75043.
3 herb. íbúö f Kópavogi til leigu frá 1.
maí. Tilboð sendist DV, merkt „Útsýni
3595“.______________________________
43 fm bílskúr/eintaklingsíbúð í vesturbæ
Reykjavíkur til leigu. Uppl. í síma
91-12885 eftir kl. 14.______________
Akureyri. Einstaklingsíbúð á Akureyri
til leigu í júní, júlí og ágúst, húsgögn
geta fylgt. Uppl. í síma 96-43602.
Herbergi f gamla vesturbænum til
teigu, séraðgangur að eldhúsi og baði.
Upplýsingar í síma 91-25034.
Húsnæöi í rólegu hverfi er til leigu
fyrir einhleypa konu eða karlmann.
Úpplýsingar í síma 91-42275.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 91-632700.
Snorrabraut. Til leigu 2 herb. íbúð í
góðu standi, laus strax. Upplýsingar
í sima 91-656123.
Tii leigu 2ja herb. íbúö, stærð 64 m2,
laus strax. Tilboð sendist DV, merkt
„Rauðás 3587“.
Til ieigu í Breiöholti 3ja herb. íbúð til
1. ágúst 1992. Upplýsingar gefur Lilja
í síma 91-77995 eftir kl. 13.
Herbergi tii leigu i Árbæjarhverfi. Upp-
lýsingar í síma 91-71898.
2-3 herb. ibúö i Garöabæ til leigu í
nokkra mánuði. Reglusemi áskilin.
Uppl. í síma 91-33592.
■ Húsnæði óskast
Langtímaleiga. 33 ára ungmenni,
þúsundþjalasmiður, óskar eftir hús-
næði frá og með 18. mars 1992, engin
lágmarksstærð, húsnæði sem þarfnast
viðhalds og eða viðgerðar kemur
sterklega til greina, á Suðumesjum.
Hafið samb. við DV i s. 632700. H-3563.
Húselgendur - leigusaiar. Vantar allar
stærðir húsnæðis á skrá til útleigu,
finnum heppilega leigjendur, leigu-
markaður. Óryggisþjónusta heimil-
anna, Hafnarstræti 20,3. hæð, s. 18998.
Vlð erum tvær á 21. ári aö austan og
óskum eftir 3 herb. íbúð til leigu á
Rvksvæðinu frá 1. maí. Reglusemi og
skilv. greiðslum heitið. Getum borgað
30-40 þ. á mán. S. 97-11123 á kvöldin.
íbúðir - ibúðir. Húsnæðismiðlun sér-
skólanema bráðvantar íbúðir á skrá.
Ath. að skólamir em staðsettir um
allt höfuðborgarsvæðið. Uppl. og
skráning í síma 91-17745.
Litla fjötskyldu, að sjálfsögðu reglusöm
og skilvís, bráðvantar 3—4 herbergja
íbúð á leigu, helst miðsvæðis í Reykja-
vík. Uppl. í síma 91-14669.
Stoppl Ég er ung reglusöm stúlka sem
óskar eftir íbúð á leigu í vesturbænum
eða miðbænum, húshjálp kemur til
greina. Upplýsingar í síma 91-36576.
Ung hjón óska eftir 2ja herbergja íbúð,
skilvfsum greiðslum og góðri um-
gengni heitið. Upplýsingar í síma 91-
642812.____________________________
Óska eftir 2ja herbergja ibúö i Rvik eða
nágrenni, má þarfnast lagfæringa.
Reglusemi og skilvísar greiðslur.
Uppl. í síma 91-76436.
Óska eftir aö taka á leigu 3-4 herb. íbúö
á höfuðborgarsvæðinu strax. Góð
umgengni og mánaðargreiðslur. Uppl.
í s. 46718 e.kl. 19 og til kl. 12 f. hád.
ATH.i Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00.
Bréfasími auglýsingadeildar DV
er: 63 27 27.______________________
Óska eftir 3-4 herb. ibúö á leigu sem
fyrst til langs tíma. Upplýsingar í síma
91-626084 og 91-626313.____________
Óska eftir 3ja-5 herbergja ibúö +
stúdíóbúð, sem næst miðbæ. Upplýs-
ingar í síma 98-34634, Berglind.
■ Atvinnuhúsnæói
130 ma atvinnuhúsnæöi f Vogahverfi til
leigu fyrir snyrtilega starfsemi, inn-
keyrsludyr. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-3589.
Gólfdúkar, 30-50% verðlækkun,
rýmingarsala á næstu dögum.
Harðviðarval, Krókhálsi 4,
sfmi 91-671010.
ÞRÁÐLAUS SÍMI SEM HÆFIR LÍFSSTÍL ÞEIRRA,
SEM KJÓSA ÞAÐ ÞÆGILEGASTA.
Verð kr.
34.900.
SÍÐUMÚLA 37 SÍMI 687570
VIÐURKENNDIR AF FJARSKIPTAEFTIRUTINU
Óskum eftir aö taka á leigu 20-30 fm
skrifstofuhúsnæði (eitt eða tvö her-
bergi). Æskilegasta staðsetning væri
í Hafharfirði eða Garðabæ en aðrir
staðir koma til greina. Hafið samband
við auglþj. DV í s. 91-632700. H-3597.
Fiskvinnsluhúsnæöi óskast til leigu á
höfuðborgarsvæðinu með vinnslu-
leyfi, allt kemur til greina. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 91-632700.
H-3561 fyrir miðvikud. 11. mars.
Tvö herbergi, 40-50 m!, óskast til leigu
á Bíldshöfða eða nágrénni. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 91-632700.
H-3598.
Lítil skrlfstofa með síma óskast á leigu.
Einnig óskast bílskúr á leigu. Uppl. í
síma 91-34595.
Tll sölu/leigu 500 m! atvinnuhúsnæði
í Höfðahverfi. Mikil lofthæð og háar
dyr. Uppl. í síma 91-673172.
■ Atvinna í boöi
Erótik. Óska eftir að ráða 5 fyrirsætur,
18-25 ára, í hlutast., góð laun. Uppl.
með nafni, síma og mynd sendist DV,
merkt „LM 3579“, fyrir 10. mars.
Hafnarfjörður. JVJ óskar eftir að ráða
menn vana viðgerðum á þungavinnu-
vélum og jámsmíði. Hafið samb. við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-3596.
Hárgreiöslunemi. Óska eftir nema í
hárgreiðslu sem getur byrjað fljótlega.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-3591.
Óska eftir miöaldra manneskju til að
þrífa lítið heimili 2 daga í viku, 3 tíma
í senn. Uppl. í síma 91-35277 eftir
hádegi laugardag og sunnudag.
ATH.i Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00.
Bréfasími auglýsingadeildar DV
er: 63 27 27._______________________
Sölufólk óskast í kvöld- og helgarvlnnu,
góð sölulaun í boði. Úpplýsingar í
síma 91-612291.
Sölumenn óskast um allt land til þess
að selja auðseljanlega bók. Uppl. í
síma 98-34451 e.kl. 20.
■ Atvinna óskast
21 árs nemi i bifrelöasmíöi óskar eftir
vinnu í tengslum við fagið á höfuð-
borgarsvæðinu, gæti hafið störf 15.
maí. Er stundvís og áreiðanlegur.
Uppl. í síma 91-686248 næstu daga.
Stúlka á 21. ári óskar eftir atvinnu á
Reykjavíkursvæðinu frá 1. júní. Hefur
2 ára reynslu í bókhaldsstörfum og
tölvuvinnslu. Góð meðmæli, er reyk-
laus. Uppl. í síma 97-11123 á kvöldin.
21 árs stúdent og útskrifast úr Ferða-
málaskóla íslands óskar eftir vinnu
frá 1. apríl-31. júlí, allt kemur til gr.
Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-3578.
23 ára gamlan námsmann, nýkominn
frá Bandaríkjunum, vantar vinnu hið
fyrsta, allt kemur til greina. Upplýs-
ingar í síma 91-21810.
Au pair. 23 ára búlgörsk stúlka, talar
frönsku og ensku, óskar eftir að kom-
ast sem fyrst á gott! heimili í Reykja-
vík. Uppl. á kvöldin síma 91-77393.
Hlutastarf óskast. Hlutastarfamiðlun
námsmanna. Úrval starfskrafta er í
boði. Upplýsingar á skrifstofu SHÍ, s.
91-621080 og 91-621081.
Iðnskólanemi, sem búinn er að taka 6
annir, óskar eftir að komast á samning
í rennismíði í vor. Uppl. í síma
91-40008. Gunnar.
Sjómaður óskar eftir plássi á höfuð-
borgarsvæðinu, helst á dagróðrarbát,
vanur allri sjómennsku, allt kemur til
greina. Sími 91-73771 e.kl. 19.
Sjúkraliði. Reglusöm fimmtug kona
óskar eftir afleysingarstörfum á heim-
ilum, nokkrar vikur í senn. Hafið sam-
band við auglþj. DV í s. 632700. H-3566.
Óska eftir aö taka aö mér húshjálp, er
vön. Uppl. í síma 91-641326.
■ Bamagæsla
Óska eftir aö gæta barna fyrlr hádegi,
er í Garðabæ. Uppl. í síma 91-656995.
■ Ýmislegt
Á aö ferma hjá þér? Gylling á servétt-
ur, sálmabækur, kerti o.fl. Skraut-
skrift. Sendum í póstkröfu. Einnig til
sölu, klárhestur með tölti. S. 96-25289.
■ Eiiikainál
Vel útiítandl 43 ára Bandarikjamaður,
vel stæður verslunarmaður, óskar eft-
ir kynnum við hávaxna, vel gefna og
bamlausa konu, allt að 32 ára, með
hjónaband í huga. Sendið uppl. á
ensku, ásamt mynd og símanúmeri,
til: Isaac Raz, 19037 Wellas Drive,
Tarzana, Califomia 91356, U.S.A.
Leiölst þér einveran? Reyndu heiðar-
lega þjónustu. Fjöldi reglusamra finn-
ur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu
strax í dag. Al-íslensk skrá. Trúnaður.
Simi 91-623606 kl. 16 20.
Ég er 33 ára karlmaöur sem óskar eft-
ir að komast í kynni við konu á aldrin-
um 25-35 ára sem er tilbúin að flytja
út á land. Ég er fjárhagslega sjálfstæð-
ur, börn eru engin fyrirstaða. Nafii
og símanúmer sendist DV, merkt
„Bamgóður 3602“.
33 ára maður óskar eftir að kynnast
góðri og huggulegri konu á svipuðum
aldri, sem vini og félaga. 100% trúnað-
ur. Bréf sendist DV ásamt mynd,
merkt „Vinátta 3580“, fyrir 14. mars.
50 ára reglus. og sæmilega efnum búinn
maður óskar eftir að kynnast heiðarl.
konu, algjörum trúnaði heitið. Svör
sendist DV, merkt „Paradís 3605”.
55 ára maöur i fastri vinnu óskar eftir
að kynnast konu á aldrinum 45-60 ára
(á bíl o.fl.). Svör sendist DV, merkt
„Kynni 3567“.
• 63 27 00 er nýtt símanúmer DV.
Bréfasími augldeildar DV er 63 27 27.
Bréfasími annarra deilda er 63 29 99.
■ Kermsla-námskeið
Ertu feimin/n? Viltu bæta úr þvi?
Framsögn - tjáning - textameðferð.
6 vikna námskeið, 2 í viku. Takmark-
aður fjöldi í hverjum hópi. Skráning
og uppl. s. 91-623669 kl. 12-14 og 18-20.
Saumanámskeiö fyrir byrjendur og
lengra komna, dag- og kvöldtímar,
einnig bútasaumur og silkimálning,
tilvalið fyrir vinkonur eða sauma-
klúppa. Sími 611614, Björg ísaksdóttir.
Vornámskeið i hibýlafræöi (innanhúss-
skipan) hefst á næst'unni, takmarkað-
ur fjöldi. Uppl. í síma 91-11307.
Kristín Guðmundsdóttir, FHI.
Árangursrík námsaðstoö við grunn-,
framhalds- og háskólanema í flestum
greinum. Reyndir kennarar. S. 79233
kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustansf.
■ Spákonur
Spákona skyggnist i spákúlur, vatn,
margs konar kristalla, spáspil og
kaffibolla, slökun fylgir ef óskað er.
Sterkt og gott kaffi til staðar. Vin-
saml. pantið tíma með góðum fyrir-
vara ef mögulegt er. S. 91-31499. Sjöfii.
Hvert er þitt næsta skref?
Vilt þú vita örlítið meira? Spái í spil,
þú mátt koma með bolla. S. 91-44810.
Verö í Reykjavik næstu daga.
Lófalestur, tarot, talnaspeki. Pantan-
ir í síma 98-34935 og 91-77591.
■ Hreingemingar
Hreingerningarþj. R. Sigtryggssonar.
Sími 91-78428. Þrífum og hreinsum
allt, teppi, sófasett; allsherjar-
hreingerningar. Bónhreinsun. Sótt-
hreinsa sorprennur og sorpgeymslur.
Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Utan-
bæjarþjónusta. Öryrkjar og aldraðir
fá afslátt. Sími 91-78428. Euro/Visa.
Ath. Þvottabjörn. Hreingemingar,
teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón-
un, sótthreinsun á sorprennum og
tunnum, sjúgum upp vatn. S. 40402,
13877,985-28162 og símboði 984-58377.
Ath. Ræstingaþjónusta Rögnvaldar.
Djúphr. teppi m/þurrhreinsibúnaði,
hreinsum kísil af flísum, allsherjar-
hreing. Föst verðtilb. S. 91-29427.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Sími 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
Hreingerningaþj. Borgarþrif. Hand-
hreingerningar og teppahreinsun á
íbúðum og fyrirtækjum, góð þjónusta,
gott fólk. S. 10819, 17078 og 20765.
■ Skemmtanir
Diskótekið Ó-Dollý. 114 ár hefur diskó-
tekið Ó-Dollý þróast og dafnað undir
stjórn diskótekara sem bjóða danstón-
list, leiki og sprell fyrir alla aldurs-
hópa. Hlustaðu á kynningarsímsv. í
s. 64-15-14 áður en þú pantar gott
diskótek. Uppl. og pant. í s. 4-66-66.
Diskótekiö Disa síðan 1976. Ánægðir
viðskiptavinir í þúsundatali vita að
eigin reynsla segir meira en mörg orð.
Diskótekið Dísu þekkja allir,
símar 673000 (Magnús) v.d. og 50513
(Brynhildur/Óskar) kvöld og helgar.
Feröadiskótekiö Deild, s. 54087.
Samba, vals, polki, tangó, rokk, salsa,
tjútt, hip-hop, diskó o.fl. Leikir og
karaokee. Sími 54087.
■ Framtalsaðstoð
Framtaisaöstoö 199Z Aðstoðum ein-
stakl. og rekstraraðila með uppgjör
til skatts, veitum ráðgjöf v/vsk, sækj-
um um frest og sjáum um kærur, ef
með þarf, Ódýr og góð þjónusta.
S. 42142 og 73977. Framtalsþjónustan.
Alhllða framtals- og bókhaldsþjónusta.
Áratugareynsla. Sanngjarnt verð og
kreditkortaþjón. Bókhaldsstofan
ALEX, Hólmgarði 34, s. 685460 og
685702. Alexander Ámas. viðskiptafr.
Tek aö mér bókhald og skattauppgjör
fyrir smærri fyrirtæki og einstaklinga.
Fljót afgreiðsla. Sanngjamt verð. S.
91-667491. Gísli Þorsteinsson viðskfr.
■ Verðbréf____________________
Peningamennl Ég kalla á hjálp. Ég er
að missa íbúðina mína. Getur einhver
hjálpað mér strax? Svör sendist DV,
merkt „Hjálp 3562“.
Tökum að okkur allar innheimtur á
gjaldföllnum kröfum. Skrifleg svör
sendist DV, merkt „Innheimta 3551“.
■ Þjónusta
Sigurverk sf., vélaleiga. 4x4 gröfúr, tök-
um að okkur alla almenna gröfuvinnu
og snjómokstur, vinnum einnig á
kvöldin og um helgar. Uppl. í símum
985-32848 og 985-32849. ___________
Ath., flisalagnir. Tökum að okkur
flísalagnir, múrviðgerðir o.fl. Gerum
verðtilboð. Fagmenn. Múrarar vanir
flíasalögnum. M. verktakar, s. 628430.
E.S. verktaki - vélalelga. Tökum að
okkur alla almenna gröfuvinnu, erum
með Komatsu PC 240, árg. ’90. Uppl.
í síma 91-679493.
Flísalögn. Fyrirtæki með múrara, vana
flísalögnum o.fl., og ennffemur smiði
geta bætt við sig verkefnum. K.K.
verktakar, s. 91-679657, 985-25932.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Pípulagnir.
Pípulagnir í ný og gömul hús.
Breytingar og viðgerðir.
Símar 91-36929 og 641303.
Smiöur getur bætt viö sig verkefnum,
s.s. parket, innréttingar, milliveggir,
úti- og innihurðir, gluggasmíði og
fræsingar o.fl. Uppl. í síma 91-626725.
ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00.
■ Ökukennsla
ökukennarafélag íslands auglýsir:
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’91, s. 21924, bílas. 985-27801.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude ’90, s. 43719 og 985-33505.
Hallfríður Stefánsdóttir, Subaru
Sedan, s. 681349, bílas. 985-20366.
Guðbrandur Bogason, Ford
Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422.
Snorri Bjarnason, Volvo 460 turbo,
s. 74975, bílas. 985-21451.
•Ath. Páll Andréss. Nissan Primera.
Kenni alla daga. Engin bið. Ökuskóli
og prófgögn ef óskað er. Hjálpa við
þjálfun og endurnýjun. Nýnemar geta
byrjað strax. Visa/Euro. Símar
91-79506 og 985-31560, fax 91-79510.
Ath. Gylfi K. Sigurðss. Nissan Primera.
Kenni allan daginn. Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Ath. Eggert V. Þorkelsson, ökukennsla.
Kenni á nýjan Volvo 740 GL, UB-021,
ökuskóli. Útvega öll prófgögn. Visa
og Euro. Símar 985-34744 og 679619.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92
316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666.
Gylfi Guöjónsson kennir á nýjan
Subaru Legacy sedan 4WD í vetrar-
akstrinum, tímar eftir samk. Ökusk.
og prófg. Vs. 985-20042 og hs. 666442.
Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag-
inn á nýjan Mazda 323 F GLXi, árg.
’92, ökuskóli, öll kennslugögn,
Visa/Euro. S. 985-34606 og 91-31710.
Kristján Sigurösson, Mazda 626. Kenni
allan daginn, engin bið. Góð greiðslu-
kjör, Visa og Euro. Bækur og próf-
gögn. S. 24158 og 985-25226.
Reynir Karlsson kennir á MMC 4WD.
Sérstakar kennslubækur. Útvega öll
prófgögn. Aðstoð við endumýjun.
Visa/Euro. Greiðslukjör. Sími 612016.
Slgurður Gislason. Kenni á Mözdu 626
GLX og Nissan Sunny ’91. Lærið þar
sem þið fáið góða kennslu og topp-
þjónustu. Símar 679094 og 985-24124.
Skarphéðinn Sigurbergsson.
Kenni allan daginn. Ökuskóli efóskað
er, útv. námsefhi og prófg., endurnýj-
un og æfingat. S. 40594 og 985-32060.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
umýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
•Vagn Gunnarsson. Kenni á M. Benz
Þ-52, ökuskóli ef óskað er, útv. náms-
efni og prófgögn, engin bið, æfingart.
f. endurn. Bílas. 985-29525 oghs. 52877.
ökukennsla Ævars Friðrlkssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.