Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1992, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1992, Blaðsíða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 31. MARS 1992. Utlönd Theresa Ann lést í gærkveldi eftir að hafa lifað i tíu daga. Hún fæddist án heila og átti sér aldrei lifsvon. Foreldr- arnir vildu gefa líffæri hennar áður en hún létist en var bannað það með dómsúrskurði. Simamynd Reuter Bamið sem fæddist án heila látið eftir 10 daga lif: Líffærin glötuðust Safnaðiféfyrir þvísjáif Kona að naM Rosmary Aberdour hefur verið dæmd í fjögurra ára fangelsi fýrir að eyða fé sem hún safnaöi fyrir sjúka. Rosmary sagðist vera dóttir skosks jarls og var í vinfengi við fólk úr bresku konungsfjölskyld- unni. Hún stóð fyrir góögerasam- komum en notaði fé til að kosta ævintýralegt lifemi sitt og vina sinna. Hún fór eitt sinn á þyrlu tíl Wales með vini sínum og snæddi þar kvöldverð í miðaldakastala. Hundur hennar var sendur til boðsins með Bentiey. Matarboðið kostaöi um fjórar milljónir króna. Þá hafði hún skipulagt brúðkaup sitt fyrir 50 milljónír króna. Eyðnisjúklingur hafði samfarir viðfjöldaungra drengja Edward Savitz, fimmtugur at- vinnurekandi í Philadelphiu í Bandaríkjunum, bíður nú dóms vegna gruns um aö hann hafi haft samfarir við fjölda ungra drengja. Savitz er smitaöur af eyðni og kann aö hafa smitað ílesta drengina. Logmaður Savitz reyndi mikið til að fá hann lausan gegn trygg- ingu en tókst ekki. Dómarinn krafðist 20 mifijóna Bandaríkja- dala í tryggingu en það er jafh- virði rúmlega milljarðs íslenskra króna. Dómarinn sagði að Savitz væri liklegur til að smita fleiri dregni ef honum yrði sleppt. Drengimir eru flestir um fermingaraidur. Reuter Theresa Ann Pearson, bamið sem fæddist fyrir tíu dögum án heila, lést í gærkveldi skömmu eftir að dóm- stóll haföi úrskurðað að það teldist ekki látið fyrr en öll heilastarfsemi væri hætt. Læknar segja að ekki verði hægt að nota líffæri stúlkunnar tíl að bjarga lífi annarra bama en foreldr- ar hennar höfðu sótt það fast en tap- að máhnu fyrir dómstólum. Theresa Ann fæddist með opna höfuðkúpu og aðeins neðsti hluti heilans, heilastofninn, hafði þrosk- ast. Eiginlega heilann vantaði hins vegar. Sé heilastofninn eðhlegtir nægir það til að stjórna hjartslætti og öndun. Læknar fullyrtu hins vegar strax að Theresa Ann ætti sér ekki lífsvon þótt ekki væri hægt að segja að heil- inn væri endaniega í dái. Lög í Flórída, þar sem stúlkan fæddist, kveða skýrt á um að ekki má gefa líffæri úr fólki sem ekki hefur áður verið úrskurðað heiladautt. Foreldrar stúlkunnar segjast ætla að berjast fyrir því að lögunum verði breytt, í það minnsta hvað varðar börn með sama fæðingargalla og dóttir þeirra. Þau vissu af fæðingar- gallanum áður en dóttirin fæddist en móðirin ákvað að fara ekki í fóstur- eyðingu en freista þess að gefa líffær- in ef bamið fæddist lifandi. Reuter tvíbura „Ég held aö það sé heimsmeí af kona á sextugsaldri eignist tví- bura. Það em sex ár iiðin frá því hún hættí að hafa tíöir,“ sagöi læknir á sjúitrahúsi í Jerúsalmen eftír að hann tók á móti tveimur fimm marka tvíburum. Konan fékk gefin egg og þau voru frjóvguð á rannsóknarstofu. Taka varð tvíburana með keis- araskurði. Konan ætlar að eiga bomin sjálf. im ii.n nrt r~ n< i-fa AJlSniæ iJin mannsreninai fyrirað látakött íörbylgjuofn Logmaður i Baltimore í Banda- ríkjunum játaði að hafa sett kött í örbylgjuofn og þannig orðið honum aö bana. Kisi fór í óleyfi ínn í íbúð lögmannsinns. Búið er að dæma lögmanninn til að vimia 40 stundir í þágu sam- félagsins til að bæta fyrir kattar- moröið. Hann á einnig á hættu að missa lögmannsréttindin. Eig- andi kattarins segist ekki ætla að láta máliö niður falla fyrr en lög- maðurinn er réttindalaus. Aerof lotwéi leuti áfótboltavelli Flutningaflugvél frá Aeroflot, sem áður var i eigu sovéska ríkis- ins, varð að lenda á fótboltavelli á Norður-Ítalíu vegna eldsneyt- isskorts. Förinni var heitið til Kalkútta en bensínið var húið þegar 80 kílómetrar voru eftir á leiðar- enda. Enginn slasaðist og vélinni verður bjargað. Reuter Nauðungaruppboð á effirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embæffisins, Skógarhlíð 6,3. hæð, á neðangreindum tíma: Austurbrún 2, hluti, þingl. eig. Pétur Hallgrímsson, fimmtud. 2. apríl ’92 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Ásgarður 6, hluti, þmgl. eig. Sveinn Gústafsson, fimmtud. 2. apríl ’92 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Ásgarður 57, tal. eig. Rafii Erlendsson og Hrefiia Bragadóttir, fimmtud. 2. apríl ’92 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Barðavogur 38, hluti, tal. eig. Þóra Þorgeirsd. og Sigurdór Haraldsson, fimmtud. 2. apríl ’92 kl. 10.30. Upp- boðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands.__________________________ Bauganes 13, tal. eig. Kristinn Jóns- son og Diana Sigurðardóttir, fimmtud. 2. apnl ’92 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Sigríður Thorlacius hdl. Bjargarstígur 7, hluti, þingl. eig. Þóra Guðrún Gvmnarsdóttir, fimmtud. 2. apríl ’92 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Búðargerði 10, hluti, talinn eig. Skáta- samband Reykjavíkur, fimmtud. 2. apríl ’92 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Eyjabakki 5, hluti, þingl. eig. Ólafiir L. Kristjánsson, fimmtud. 2. apríl ’92 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Fannafold 58, hluti, þingl. eig. Unnur Hreinsd. og Ömólíur Oddsson, fimmtud. 2. apríl ’92 kl. 11.00. Upp- boðsbeiðandi er toUstjórinn í Reykja- vík., Fannafold Í09, 01-01, þingl. eig. Jó- hann B. Jónsson, íímmtud. 2. apríl ’92 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Fannafold 178, þingl. eig. Ásmundur J. Hrólfsson, fimmtud. 2. apríl ’92 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Fannafold 180, hluti, þingl. eig. Ás- mundur J. Hrólfsson, fimmtud. 2. apríl ’92 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Fiskislóð 92, hluti, þingl. eig. Skipa- málning hf., fimmtud. 2. apríl ’92 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Fluggarður (skýli) 37A, talinn eig. Flugtækni sf., fimmtud. 2. apríl ’92 Id. 11.15. Uppboðsbeiðandi er tollstjóriim í Reykjavík. Grandavegur 37, hluti, þingl. eig. Ás- laug Jónsdóttir, fimmtud. 2. apríl ’92 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Grettisgata 12, hluti, þingl. eig. Ólafur Magnússon, fimmtud. 2. apríl ’92 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Grundargerði 13, rishæð, þingl. eig. Jónheiður Björgvinsdóttir, fimmtud. 2. apríl ’92 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki íslands. Grundarhús 40, hluti, tal. eig. Elsa Brynjólísdóttir, fimmtud. 2. apríl ’92 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Grundarstígur 12, hluti, þingl. eig. Ólafúr Jóhannsson, fimmtud. 2. apnl ’92 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Háaleitisbraut 111, hluti, þingl eig. Helgi Indriðason, fimmtud. 2. apríl ’92 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Ólafur Gústafsson hrl. Hátún 8, hluti, þingl. eig. Ágúst Grétr arsson og Guðlaug Hafsteinsd., fimmtud. 2. apríl ’92 kl. 13.30. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hjarðarhagi 27, hluti, þingl. eig. Gústav Stolzenwald og Sigríður Haf- stað, fimmtud. 2. apríl ’92 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands og Kristján Ól- afeson hdl. Hólaberg 54, þingl. eig. Viðar Stefans- son og Sveinbjörg Haraldsd., fimmtud. 2. apríl ’92 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Hraunbær 102E, 0301 + bílskúr, þingl. eig. Steingrímur Kristjánsson, fimmtud. 2. apríl ’92 kl. 14.00. Upp- boðsbeiðandi er Eggert B. Ólafsson hdl. Hraunteigur 23, hluti, þingl. eig. Þór Skjaldberg, fimmtud. 2. apríl ’92 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Hverafold 1-3, hluti, þingl. eig. Þor- valdur Bjömsson, fimmtud. 2. apríl ’92 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er tollstjór- inn í Reykjavík. Hverafold 128, hluti, þingl. eig. Sig- urður Rúnar Sigurðsson, fimmtud. 2. apríl ’92 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hverfisgata 56, hluti, þingl. eig. L.B. Bárðason hf., fimmtud. 2. apríl ’92 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Hverfisgata 85, hluti, þingl. eig. Hrafnk'ell Tryggvason, fímmtud. 2. apríl ’92 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Ólaf- ur Gústafsson hrl. Hverfisgata 90, hluti, þingl. eig. Egg- ert N. Bjamason, fimmtud. 2. apríl ’92 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka Islands. Klapparstígur 25-27, hluti, þingl. eig. Jónas Bjamason, fimmtud. 2. apríl ’92 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Kleppsvegur 134, hluti, þingl. eig. Öm Bragi Sigurðsson, fimmtud. 2. apríl ’92 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Kringlan 8, hluti, taiinn eig. Sigurrós Svavarsdóttir, fimmtud. 2. apríl ’92 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- , heimtan í Reykjavík. Krummahólar 5, hluti, þingl. eig. Ás- dís Magnúsdóttir, fimmtud. 2. apríl ’92 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em toll- stjórinn í Reykjavík og íslandsbanki h£_______________________________ Kvistaland 1, þingl. eig. Ingvar Þor- steinsson, fimmtud. 2. apríl ’92 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er íslands- banki hf. Laufasvegur 8, hfuti, þingl. eig. Snæ- bjöm B. Jóhannsson, fimmtud. 2. apríl ’92 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Laufásvegur 60, hluti merktur II, þingl. eig. Guðmundur S. Kristinsson, fimmtud. 2. apríl ’92 kl. 14.45. Upp- boðsbeiðendur em Landsbanki Is- lands, tollstjórinn í Reykjavík og Gjaldheimtan í Reykjavík. Laugalækur 25, þingl. eig. Ólafiir Ein- ar Jóharmsson, fimmtud. 2. apríl ’92 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Laugavegur 42, hluti, þingl. eig. Einar Benediktsson, fimmtud. 2. apríl ’92 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Laugavegur 46, hluti, tal. eig. Eggert Amgrímur Arason, fimmtud. 2. apríl ’92 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Laugavegur 85, hluti, þingl. eig. Bjöm Jóhannesson, fimmtud. 2. apríl ’92 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. boegaefógetaembæ™ í eeykjavík Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á effirtöldum fasteignum: Kríuhólar 6, 3. hæð, merkt 3A, þingl. eig. Stefán Guðmundsson, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 2. apríl ’92 kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er Fjár- heimtan hf. Laugavegur 96, 2. hæð hluti, þingl. eig. Byggingatækni sf., fer fram á eigninni sjáÍEri fimmtud. 2. apríl ’92 kl. 16.30. Uppboðsbeiðendur em Fjár- heimtan hf., Hróbjartur Jónatansson hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Jón Steinar Gunnlaugsson hrl. og Búnað- arbanki íslands. BOKGAEFÓGETAEMBÆTm) í KEYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.