Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1992, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1992, Blaðsíða 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 31. MÁRS 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Verðhrun, 40% afsl., 230.000 staðgreitt. VW Golf GTi ’82, ekinn aðeins 90 þús., til sölu, skoðaður ’93, topplúga, 5 gíra o.fl. Sími 91-656837 næstu daga. Volvo 244, árg. '79, til sölu, sjálfskipt- ur, vökvastýri. Toppbíll, bæði útlit og ástand. Bein sala eða skipti á ódýr- ari. Uppl. í síma 91-682747. Ódýr sparibaukur, árg. ’86, Skodi 120 L, fallegur, ryðlaus bíll, gott kram, skoðaður ’93, ekinn 58 þús., verð 45 þús. staðgreitt. S. 91-667170. Ódýrl! Peugeot 505 GL, árgerð ’80, til sölu, sjálfskiptur, vökvastýri, rafmagn í öllu, verð ca 140.000. Upplýsingar í síma 91-42623. Ódýrlr, góðir bílarl! Toyota Corolla ’81, ■>heillegur, mjög góður, ný kúpling, dekk, bremsur, v. 68 þ. stgr. Renault 9 ’83, v. 60 þ. Sími 91-626961. Útsala. Til sölu Ranger Rover árg. ’74, óryðgaður bíll, í góðu lagi, verð 290 þús. eða 190 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-74049 eftir kl. 15. ATH.! Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27._____________________ Daihatsu bitabox, árg. ’83, til' sölu, þokkalegur bíll. Upplýsingar í síma 91-652052 eftir kl. 19. Ford Granada '77 til sölu, skoðaður ’92 verð 50 þús. Upplýsingar í síma 91-76774 eftir kl. 19.____________ Lada Safir '86 til sölu, ekinn 63 þús. km, verð 125 þús. Upplýsingar í síma > 91-674434. M. Benz 200, árg. 1978, til sölu, gott eintak. Upplýsingar í síma 91-642190. Bílasala Kópavogs. Verið velkomin. Nissan Bluebird dísil, árg. ’86, til sölu, ekinn 265 þús. km, selst ódýrt. Upplýs- ingar í síma 91-675988. Suzuki Swift GL ’88, Subaru station ’82, 4x4, BMW 318i ’82, sjálfskiptur. Uppl. T síma 91-666625 eftir kl. 18. Til sölu Colt, árg. ’81, skoðaður ’92, verð 50 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-627389. Til sölu MMC Colt 1200 GT ’81, skoðað- ur '93, í góðu lagi, ek. 80 þús. Upplýs- ingar í síma 91-642572. ■ Húsnæði í boði ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. Meðleigjandi óskast, stórt og rúmgott, 20 m2 herbergi til boða, ásamt að- gangi að öllu öðrum sem húsnæðinu fylgir. Lysthafendur hafi samband í síma 985-29070 eða 91-650398 e.kl. 20. Við Miklatún. Sérlega falleg 2 herb. íhúð á jarðhæð til leigu, sérinngang- ur. Leigist aðeins eldra fólki, stutt í alla þjónustu. Tilboð sendist DV f. fimmtudkv., merkt „Miklatún 3950“. 2ja herb. ibúð til leigu i Breiðholti, stutt í fjölbrautaskólann, þvottahúsaðstaða og ísskápur fylgja, einhver fyrir- framgr. Uppl. í síma 91-620379, e.kl. 16. 4ra herb. íbúð til leigu i 1 ár frá og með 15. apríl. Eitthvað af innbúi gæti fylgt. Áhugas. sendi tilboð ásamt uppl. til DV f/8. apríl, merkt „Hólar 3952”. Einstaklingsherbergi til leigu með eld- unaraðstöðu, og wc/sturtu, sérinn- gangur. Verð kr. 20.000 á mán. Upplýsingar í síma 91-50878. Hólahverfi. 60-70 fm góð íbúð í tvíbýl- ishúsi. Leigist frá 1. apríl. Sérinngang- ur. Tilb. sendist DV f. fimmtudagskv. merkt „Fyrirframgreiðsla 3961“. Lítil og stór stúdióibúð til leigu fyrir reglusaman einstakling eða par í Mörkinni 8 (Gallerí Sport). Upplýs- ingar í síma 91-813979. Vesturbær. 35 m2 einstaklingsíbúð til leigu frá 1. apríl fyrir reglusaman ein- stakling, leiga 28 þús. Upplýsingar í síma 91-16906. í miðbæ Rvikur. eru til leigu rúmgóð herbergi með aðgangi að eldhúsi, baði, þvottahúsi í kjallara, sérinngangur. Uppl. á skrifstofutíma í s. 678844. 3ja-4ra herbergja ibúð til leigu í Voga- hverfi, er til sýnis frá kl. 14-17. Uppl. í síma 91-620791. Herbergi til leigu í Norðurmýrinni, að- gangur að eldhúsi, baðherbergi, síma og þvottavél. Uppl. í síma 91-22822. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Í vesturbænum. Stórt og gott risher- bergi í vesturbænum til leigu nú þeg- ar, aðgangur að eldhúsi og snyrtingu. Uppl. í síma 91-678968. Við Sund. Meðleigjandi óskast, fyrir- framgreiðsla. Uppl. í símum 91-677831 og 91-813121 eftir klukkan 19. ■ Húsnæði óskast Reykiaus nuddfræðingur óskar eftir íbúð, 2ja herb. eða rúmgóðu stúdío miðsvæðis í Rvík. Getur greitt 6 mán fyrirfram miðað við 30 þús. Uppl. i síma 91-36677. Heilsustúdíó Maríu. 18 ára pilt aö austan bráðvantar ein- staklingsíbúð frá og með 1. maí, reglu- semi og skilv. greiðslum heitið. Hafið samb. í s. 685362, Konráð/Hjördís. 2-3 herb. íbúð óskast miðsvæðis í Reykjavík. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-666158 e.kl. 18. 2-3 herb. íbúð óskast, helst í Breið- holti, ekki skilyrði. Góð umgengni og öruggar greiðslur. Húshjálp gæti komið til greina. Uppl. í síma 91-78757. 3 herbergja ibúð óskast til leigu í 1 ár frá 1. maí næstkomandi, tvennt fullorðið í heimili, reglusemi. Uppl. í sfma 91-54331 eftir kl. 16. 3-4ra herb. íbúð óskast, helst i Garðabæ eða Hafnarfirði. Öruggum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-45621 e.kl. 18. Reykiaust og reglusamt par óskar eftir 2 herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu, greiðslugeta ca 25-35 þús., meðmæli. Vs. 674771(70), Smári og hs. 625529. S.O.S.Reglusamt par m/barn óskar eft- ir 3ja-4ra herb. íbúð í góðu standi nú þegar. Reyklaus. Reglusemi og skilv. gr. heitið. Uppl. í s. 682010 og 30708. ATH.! Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. 2 herbergja íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 91-623652, e.kl. 18. Óska eftir 2ja herb. íbúð á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 91-33372 e.kl. 19. ■ Atvinnuhúsnæöi Ert þú að selja fasteign? Þá skaltu auglýsa í söluskrá Fasteignaþjón- ustunnar. *Mun lægra auglýsinga- verð. •Itarlegar uppl. og myndir. •Söluskráin liggur frammi á flestum bensínstöðvum og sölutumum á höf- uðborgarsvæðinu. Fasteignaþj ónust- an, Skúlagötu 30, sími 91-26600. Við Hátún. Til leigu er nýtt og snyrti- legt 66 m2 verslunarhúsnæði í Hátúni 6B frá og með 1. apríl. Sérinngangur, næg bílastæði. Hentugt fyrir hár- greiðslustofu eða heildverslun. Uppl. í síma 91-621026 á verslunartíma. Gólfdúkar, 30-50% verðlækkun, rýmingarsala á næstu dögum. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Skrifstofuhúsnæði i Ármúla til sölu, 60 m2, áhvílandi lán. Upplýsingar í síma 91-812300. ■ Atvirma í boöi Tilboð óskast í klæðningu á gömlu timburhúsi við Laugaveginn. Nánari upplýsingar gefur Eymundur í síma 91-677205 milli kl. 16 og 21 í kvöld. Réttur áskilinn til að taka hvaða til- boði sem er eða hafna öllum. Starfskraftur óskast til starfa við silki- prentun, þarf ekki að vera vanur. Krafist er stundvísi, nákvæmni og reglusemi. Nafn, aldur og fyrri störf sendist DV f. 2/4, merkt „Hress 3959“. Bakarí óskar eftir starfskrafti í af- greiðslu o.fl. 5 daga vikunnar frá kl. 13-19. Meðmæli óskast. Hafið sam- band við auglþj. DV í s. 632700. H-3946. Skrúðgarðyrkja. Óskum eftir að ráða vana menn til starfa strax, vinnuvéla- réttindi æskileg, en ekki skilyrði. Hafið samb, við DV í s. 632700. H-3944. Óska eftir 2 verkamönnum í tímabund- ið verkefiii, þurfa að vera samvisku- samir og duglegir og geta byrjað strax. Hafið samb. v/DV, s. 632700. H-3957. ATH.! Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Vantar starfskraft í sveit í einn til tvo mánuði, gegn fæði og húsnæði. Uppl. í síma 93-56741. Óskum eftir að ráða duglega sölumenn við að selja og kynna tölvubók í Rvík og á landsbyggðinni. Góð laun í boði. Tölvuheimurinn, sími 91-656510. Starfskraftur óskast til almennra skrif- stofustarfa, tvisvar í viku, 3 tíma í senn. Uppl. á skrifstofut. í s. 91-678844. , Vanur ýtumaður óskast (Cat. D-8). Umsóknir sendist DV merkt „G-3953". ■ Atvinna óskast Atvinnumiðlun námsmanna. Atvinnu- • miðlun námsmanna hefur hafið störf, úrval hæfra starfskrafta er í boði. Á • skrá er fjöldi einstaklinga með ýmsa menntun og fjölhæfa reynslu. Atv- miðlun er opin milli 9 og 18 virka daga í húsnæði Félagsstofnunar stúd- enta við Hringbraut, s. 621080/621081. Beitningamaður, múrari og góður smiður óskar eftir vinnu hvar og hve- nær sem er. (30 ára.) Hafið samb. v/DV í síma 91-632700. H-3956. Dag-, kvöld- eða helgarvinna. Löng reynsla í sérverslunum og alls konar aukavinnnu, mjög margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-74110. 23 ára karlmaður óskar eftir vinnu í sumar, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-671826 e.kl. 12 á hádegi. 36 ára reglusöm kona óskar eftir vinnu. Upplýsingar í síma 91-626754. ■ Bamagæsla Tvær dagmæður, önnur í miðbænum og hin í Hlíðunum, hafá laus pláss fyrir 2ja ára og eldri, hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 91-13489. Barnfóstra óskast að Austurströnd á Seltjarnamesi. Uppl. í síma 91-611628. Óska eftir að ráða barnfóstru út á land. Upplýsingar í síma 96-81396. ■ Ymislegt Er erfitt að ná endum saman? Viðskiptafræðingar aðstoða fólk og fyrirtæki við endurskipulagningu fjármálanna. Uppl. í síma 91-685750. Fyrirgreiðslan, fyrstir til aðstoðar. Óska eftir að taka á leigu i sumar jörð með góðu íbúðarhúsi með aðstöðu fyr- ir hross í nágrenni við Selfoss. Hafið samband við DV í s. 632700. H-3947. Átt þú lifeyrissjóðslán sem þú nýtir ekki? Vantar þig peninga? Svör sendist DV, merkt „Lán 3870”. ■ Emkamál Leiðist þér einveran? Reyndu heiðar- lega þjónustu. Fjöldi reglusamra finn- ur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Al-íslensk skrá. Trúnaður. Sími 91-623606 kl. 16-20.__________ • 63 27 00 er nýtt símanúmer DV. Bréfasími augldeildar DV er 63 27 27. Bréfasími annarra deilda er 63 29 99. ■ Kenrisla-námskeið Fullorðinsnámskeiðin. Byrjun frá byrj- un að hefjast: stig 1, 2 og 3 og talhóp- ar: enska, spænska, ítalska, sænska, ísl., ísl. f. útlend., stærðfr., efnafr., rit- aran. Fullorðinsfræðslan, s. 11170. Kennum flest fög á framhalds- og grunnskólastigi, einkatímar og fá- mennir hópar. Úppl. í síma 91-623817 kl. 16-18 og í s. 91-670208 eftir kl. 20. Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. Réttindakennarar. S. 79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustansf. ■ Spákonur Spái i spil og bolla. Takið upp á spólu, tæki á staðnum. Upplýsingar í síma 91-29908 eftir kl. 14. Geymið auglýsinguna. Framtiðin þín. Spái í tölspeki, lófa, bolla, áru, spila á mismundandi hátt. Alla daga. S. 91-79192. Hvað segja spilin? Spái í spil og bolla á kvöldin. Er i Hafnarfirði í síma 91-654387. Þóra. Spái í spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn. Hreingerningar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningarþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingem- ingar, öryrkjar og aldraðir fá afslátt. Uppl. í síma 91-78428. EINN BÍLL Á MÁNUÐI í ÁSKRIFTARGETRAUN 1 I I I I I I I I 1 I I I I 1 I L SVARSEÐILL □ Já takk. Ég vil svo sannarlega gerast áskrifandi að DV. Ég fæ eins mánaðar áskrift ókeypis og það verður annar áskriftar- mánuðurinn. Áskriftargjald DV er aðeins 1.200 kr. á mánuðf, eða 48 kr. á dag. □ Já takk. Ég vil greiða með: Athugið! Núverandi áskrifendur þurfa ekki að senda inn seðil. Þeir eru sjálf- krafa með í áskriftargetrauninni. Starfsfólki FRJÁL3RAR FJOLMIÐLUNAR og mökum þeirra er ekki heimil þátttaka í áskriftargetraun blaðsins. SENDIST TIL: DV, POSTHOLF - GRÆNT Vinsamlegast notið prentstafi: NAFN. ■v- HEIMILISFANG/HÆÐ_ PÓSTSTÖÐ. . SÍMI. KENNITALA J I L- I I L □ VISA □ EUROCARD □ SAMKORT □ INNHEIMT AF BLAÐBERA KORTNÚMER J I I I I I I I J I I I I I I. I I I I 1 B 1 I GILDISTÍMI KORTS. UNDIRSKRIFT KORTHAFA 5380, 125 REYKJAVÍK, EÐA HRINGIÐ í SÍMA 63 27 00 NÚMER 99-6270, FAX (91) 632727

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.