Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1992, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1992, Blaðsíða 31
V. ÞRIÐJUDAGUR 31. MARS 1992. 31 Svidsljós Eric Roberts: Stóri bróðir Júlíu Þó Eric Roberts hafi leikið í kvik- myndum löngu áður en systir hans, Jiílía Roberts, varð fræg er hann ekki næstum því eins þekktur og hún. Hann segist þó hafa nóg að gera í kvikmyndabransanum og geta valið úr hlutverkum. Eric er 33 ára gamall einstæður faðir en hann á tveggja ára gamla dóttur, Emmu, sem hann segir vera augastein sinn í lífmu. „Það kemst ekkert í hálfkvisti á viö að eiga barn,“ fullyrðir hann. Það var Eric sem kynnti Júlíu fyrir kvikmyndabransanum en fyrsta hlutverkið hennar var að leika syst- ur hans í þriðja flokks bíómynd sem heitir Blood Red. Hann segist enn skammast sín fyrir þá mynd. í dag er hann stoltur af því hversu vel Júlíu hefur vegnaö og sjálfur er hann að leika í nýrri mynd með Ric- hard Gere og Kim Basingar, Final Analysis. Þar leikur hann eiginmann Kim, harðjaxl sem svífst einskis. Eric Roberts, bróðir Júlíu Roberts, gerir það lika gott i kvikmyndaheiminum. Það hefur litið farið fyrir Karólínu prinsessu af Mónakó á opinberum vettvangi siðan eiginmaður hennar, Stefano Casirigi, fórst i slysi á síð- asta ári. í þau fáu skipti sem hún hefur komið fram hefur hún nánast verið óþekkjanleg, alvörugefin og sorgmædd. Þessi mynd var tekin af henni í Mónakó nýlega er hún var á meðal gesta á svokölluðu „Balli rósarinnar" og eins og sjá má er stutt í þunglyndið. Símamynd Reuter Mike Tyson mikill með sig Mike Tyson og félagar hans gerðu sér lítið fyrir og hvolfdu i sig tíu flöskum af róndýru kampavíni á tónverskum næturklúbbi í New York á dögunum. Eftir að háfa borgað reikrúng upp á 90 þúsund krónur og geflð þjónustustúlkunni sex þúsund króna þjórfé vildi Ty- son fá nokkrar flöskur til að hafa sneri sér siðan að framkvæmda- með sér heim. stjóra staöarins og sagði: „Þaö er Hann komst þá aö því að hann eins gott fyrir þig að bera virðingu hafði eytt öllu reiöufénu svo hann fyrir mér. Þú ættir í raun að vera bað þjónustustúlkuna að skila sér að borga MÉR fyrir að vera héma.“ rúmlega þrjú þúsund krónum aft- Málið fékk þó farsælan endi þeg- ur! Þegar hún neitaði hóf hann að ar félagar Tysons borguðu fyrir nefna hana öllum illum nöfnum og hann reikninginn. Kenjótt stjama Þeir geta leyft sér ýmislegt, þessir ríku og frægu. Nú hefur Eddie Murp- hy til dæmis tetóð upp á þvi að heimta að kvikmyndin Boomerang verði tekin upp á nóttunni. Ástæðan? Jú, honum finnst svo gott að sofa á daginn! Framleiðendur myndarinnar eru ævareiðir því að hin breytta tímaáætlun kostar þá tæpar tvær milljónir aukalega Á DAG. freeMQMVi MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI • 653900 ÓSKASTUND ESKFIRDINGA í KVÖLD Btibbi Morthens, Róbert Arnfinnsson, Háöflokkurinn, Raggi Bjarna, Labbi í Mánum, Happó og niargt margl fleira. Misstu ekki af skemmtilegum íslenskum pœtti í opinni dagskrá. §STÚM Veður Austan- og suóaustangola eóa kaldi i fyrstu með smáéljum austantil á landinu en siðdegis gengur vindur meira til suðurs meó smáéljum á annesjum suðvestan og vestanlands Annars staðar veróur að mestu bjartviðri Við suðurströndina og vestanlands verður hiti 2-4 stig en vægt frost i öórum landshlut- um. Akureyri léttskýjað -3 Egilsstaðir skýjaö^ 0 Kefla vikurflug völlur skýjað -1 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað -5 Raufarhöfn léttskýjað -5 Reykjavik léttskýjað -1 Vestmannaeyjar heiðskírt 2 Bergen skýjað -2 Helsinki léttskýjaö -6 Kaupmannahöfn skýjað 2 Ösló skýjað -2 Stokkhólmur léttskýjað -5 Þórshöfn haglél 3 Amsterdam rigning 9 Barcelona skýjaó 7 Berlín léttskýjaó 1 Chicago heiöskírt 2 Feneyjar súld 7 Frankfurt skýjað 5 Glasgow skýjað 6 Hamborg léttskýjað 2 London rigning 5 LosAngeles léttskýjaö 15 Lúxemborg skýjað 7 Madrid skýjað 2 Malaga alskýjað 9 Mallorca rigning 11 Montreal léttskýjaó 1 New York rigning 5 Nuuk léttskýjaó -9 Gengið Gengisskráning nr. 63.-31 mars1992kl.9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 59.110 59,270 58.800 Pund 102,783 103,062 103,841 Kan. dollar 49,653 49,788 49,909 Dönsk kr. 9,2624 9.2874 9,2972 Norsk kr. 9,1569 9,1817 9,1889 Sænsk kr. 9,9140 9,9408 9.9358 Fi. mark 13,1839 13,2196 3,1706 Fra. franki 10,6160 10.6448 0,5975 Belg. franki 1,7469 1.7516 1,7503 Sviss. franki 39,4198 39,5265 39,7835 Holl. gyllini 31,9427 32,0292 31,9869 Þýskt mark 35,9823 36,0797 36,0294 It. líra 0,04765 0,04778 0,04795 Aust. sch 5,1076 5,1214 5.1079 Port escudo 0,4173 0,4184 0,4190 Spá. peseti 0,5689 0,5704 0,5727 Jap. yen 0,44494 0.44614 0.45470 Írskt pund 95,670 95,928 96,029 SDR 81.0989 81,3184 11,3239 ECU 73.4915 73,6904 73,7323 Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 30 mars seldust alls 33,620 tonn. Magn í Verö í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandað 0,042 27,21 18,00 61,00 Gellur 0,197 216,95 200.00 275,00 Hnisa 0.042 30,00 30,00 30,00 Hrogn 0,183 100,00 100,00 100,00 Kinnar 0,030 110,00 110,00 110,00 Langa 0,427 64,00 64,00 64,00 Lúða 0,656 317,34 200,00 380.00 Rauðmagi 0,079 108,67 105,00 115,00 Skarkoli 0,097 54,64 50,00 100,00 Skötuselur 0,019 220,00 220,00 220,00 Steinbítur 0,203 40,00 40,00 40,00 Steinbitur, ósl. 0,438 43,18 36,00 75,00 Þorskur, sl. 1,637 77,36 70,00 81,00 Þorskflök 0,218 170,00 170,00 170,00 Þorskur, ósl. 16,895 70.36 65,00 78.00 Ufsi 0,055 30,00 30,00 30,00 Undirmál 0,132 61,00 61,00 61,00 Ýsa, sl. 11,955 112,65 110.00 116,00 Ýsa.ósl. 0,316 154,33 153,00 165,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 30. mars seldust alls 108,330 tonn. Bland 0,024 108,00 108,00 108,00 Langa 0,090 80,00 80,00 80,00 Ýsa, ósl. 0,059 139,32 87,00 150,00 Þorskur, ósl. 5,886 66,35 62,00 75,00 Langa, ósl. 0,068 80,00 80,00 80,00 Keila, ósl. 0,052 33.00 33,00 33,00 Steinbítur, ósl. 0,609 48,00 48,00 48.00 Karfi 0,161 34,49 33,00 45,00 14,827 51,25 40,00 56,00 Ýsa 2,738 127,64 87.00 145,00 Ufsi 1,633 44,00 44,00 44,00 Lúða 0,012 502,61 350,00 545,00 Smárþorskur 2,315 78,16 78,00 79.00 Þorskur 74,494 90,20 59,00 94,00 Skarkoli 0,561 88,98 80,00 120,00 Hrogn 0,850 140,25 60,00 145,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 30. mars seldust alls 17,400 tonn. Þorskur, ósl.dbl. 5,612 65,00 65,00 65,00 2,615 47,40 44,00 50,00 Keila 0,350 33,00 33,00 33,00 Langa 0,173 54,00 54,00 54,00 Rauðmagi 0,065 78,84 30,00 100,00 Skata 0,031 95,00 95,00 95,00 Skarkoli 0,042 60,00 60,00 60,00 Steinbítur 2.386 46,58 40,00 44,00 Þorskur.sl. 3,205 87,31 86,00 91,00 Þorskur, ósl. 0,579 78,00 78,00 78,00 0,679 36,00 36,00 36,00 Ufsi, ósl. 0,123 28,00 28,00 28,00 Undirmálsf. 0,581 70,00 70,00 70.00 Ýsa, sl. 0,541 132,00 132,00 132,00 Ýsa.ósl. 0,420 115,91 113,00 126,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 30. mars seldust alls 83,851 tonrv Þorskur, sl. 1,702 84,83 60,00 96,00 Ýsa, sl. 0,422 125,02 71,00 140,00 Þorskur, ósl. 73,873 70,54 52,00 87,00 Ýsa, ósl. 1,800 129,00 129,00 129,00 Ufsi 4,395 35,48 26,00 45,00 Lýsa 0,013 28,00 28,00 28,00 Langa 0,500 66,00 66,00 66,00 Keila 0,500 40,00 40,00 40,00 Steinbftur 0,066 54,00 54,00 54,00 Ósundurliðað 0,028 35,00 35,00 35.00 Skarkoli 0,020 70,00 70,00 70,00 Geirnyt 0,147 5,00 5,00 5,00 Grásleppa 0,080 30,00 30,00 30,00 Rauðmagi 0,040 55.08 50,00 57,00 Hrogn 0,116 136,00 136.00 136,00 Gellur 0,016 245.00 245,00 245,00 Kinnar 0,055 108,55 74,00 150,00 Undirmál. 0,077 66,00 66,00 66,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.