Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1992, Blaðsíða 16
16
ÞRIÐJUDAGUK 31. MARS 1992.
Iþróttir___________________________________
Keflavík 1 úrslit fjórða árið í röð:
Sautján stig í
röð undir lokin
- tryggðu Keflavlk sigur á KR í þriðja leiknum, 87-73
ÍR og Breiöablik standa vel aö
vígi eftir sigra í gærkvöldi í und-
anúrslitum 1. deildar karla í
körfúknattleik. ÍR vann öruggan
sigur á Hetti í Seljaskóla, 101-70,
og Breiðablik vann Akranes í
Digranesi, 96-63.
Sigur ÍR á Hetti var aldrei í
hættu en leikur Breiðabliks og
Akraness var lengi jafn og Akra-
nes yfir í hálfleik, 43 46. Blikar
náöu síðan fljótlega undirtökum
í síðari hálfleik. Lloyd Sergent
gerði 33 stig fyrir Breiðablik og
Hjörtur Amarson 26 en Eric
Rombach gerði 28 stig fyrir Akra-
nes.
Höttur og ÍR leika á Egilsstöð-
um annað kvöld og þá leika Akra-
nes og Breiðablik á Akranesi.
Liðin sem fyrr vinna tvo leiki
spila til úrslita um sæti í úrvals-
deildinni og tapliöiö þar fær ann-
að tækifæri gegn nasstneösta liði
úrvalsdeildar, Snæfelli.
-VS
Vel fylgst
með Walker
Giali Gudmundsson, DV, Englandi:
Des Walker, leikmaður Nott-
ingham Porest og enska lands-
liðsins í knattspyrnu, er líklega á
fórum frá Forest. í úrslitaleikn-
um í ZDS-bikarkeppninni á
sunnudaginn var sátu njósnarar
fjögurra liöa í heiöursstúkunni,
Þeir voru frá Sampdoria, Juvent-
us og Torinö og einnig frá Real
Madrid.
Valurikvöld
Njarðvíkingar og Valsmenn
mætast í oddaleik um hvort liöiö
vinnur sér réttinn til að leika
gegn Keflavík í úrslitum um ís-
landsmeistaratitilinn í körfu-
knattleik. Leikur liöanna verður
í Njarövík og hefst klukkan 20.
Vaismenn unnu fyrsta leikmn á
útivelli og Njarðvíkingar léku
sama Ieikinn þegar liðin áttust
við á Hlíöarenda í fyrrakvöld.
Stuðningsmenn Valsmanna
ætla að fjölmenna á lelkinn í
Njarðvík í kvöld og ferðast með
hópferö og veröur lagt upp frá
Hlíðarenda klukkan 18.
-JKS
Mats Thyrén, sænskur tennis-
þjálfari, dvelur hér á landi um
þessar mundir og þjálfar þjá
Tennissambandi íslands og
Fjölní. Thyrén hefúr veriö at-
vinnuþjálfari i átta ár og er með
hæstu menntun í faginu sem ger-
ist í Svíþjóð. Hann heldur l. stigs
tennisþjálfaranámskeiö, dómara-
námskeiö og mótsstjómamám-
skeið hjá TSI og ennfremur þjálf-
ar hann 18 manna landsliöshóp
sambandsins.
-VS
Guöbjörg Gylfadóttir hefur náð
góðum árangri í kúluvarpi á
fijálsíþróttamólum í Tennessee i
Bandaríkjunum að undanfömu.
Á laugardaginn náði hún sínu
besta kasti utanhúss þegar hún
var)?aöi 14,88 metra og sigraði.
Fyrr í mánuðinum kastaöi hún
15,12 metra innanhúss og vann
einnig það mót.
Ægir Már Kárason, DV, Suöumesjum:
Keflvíkingar leika til úrshta um
íslandsbikarinn í körfuknattleik
fjórða árið í röð. Þeir tryggðu sér þaö
með sigri á KR í þriðja leik liðanna
sem fram fór í Keflavík í gærkvöldi,
87-73. Keflvikingar urðu meistarar
1989 en hafa beðið lægri hlut í úrslita-
einvígjunum tvö síðustu ár, gegn KR
og Njarðvík, en nú mæta þeir sigur-
vegaranum í leik Njarðvíkur og Vals
sem fram fer í Njarðvík í kvöld.
Leikurinn í heild var mjög spenn-
andi og jafn en mjög kailaskiptur.
KR byrjaði betur en Keflavík komst
smám saman inn í leikinn og leiddi
í hálfleik, 46-42. KR-ingar komu eins
og grenjandi ljón til síðari hálfleiks
og virtust vera að taka leikinn í sínar
hendur. Munaði þar mest um stór-
leik Guðna Guðnasonar sem gerði
18 stig í hálfleiknum.
Þegar 4 mínútur voru eftir stóð
69-71 KR í hag en þá þéttu Keflvík-
ingar vömina mjög vel, KR-ingar
skutu án árangurs fyrir utan og
Keflavík skoraði 17 stig í röð og
tryggði sér með því sigurinn. Á sama
tíma missti KR Pál Kolbeinsson og
David Grissom af velli með 5 villur
og þar með var mótspyma vesturbæ-
inga endanlega búin.
„Þetta var fyrst og fremst frábær
varnarleikur. Við erum búnir að
spila þessa vörn í leikjunum þremur
Nú líður að lokum keppnistímabils
blakmanna. Á morgun og um helgina
munu síðustu leikimir í karla- og
kvennaflokki fara fram.
Á morgun verða tveir af íjórum
síðustu leikjunum í úrslitakeppni
kvenna í Digranesi. Þar mætast
Breiðablik og ÍS klukkan 20.00 en
strax á eftir leika HK og Víkingur.
Borga komin til landsins
Sigurborg Gunnarsdóttir (Borga) er
komin til landsins vegna undirbún-
ings landsliðsins.
Hún hefur verið við nám í Noregi
í vetur og mun hafa æft með liði
KFUM Oslo. Hún hefur þp ekki getað
leikið með vegna einhverra forms-
atriða varðandi félagaskipti og því
ekkert því til fyrirstöðu að hún styrki
sitt gamla lið á lokasprettinum.
Gaman væri að fá að sjá til Borgu
á ný en hún hefur til margra ára
verið besti uppspilari landsins. Leiki
hún með má reikna með „endumýj-
uðu“ Breiðabliksliði.
Haukar og ÍR léku annan leik sinn
á jafnmörgum dögmn í 1. deild
kvenna í körfuknattleik í gærkvöldi.
Haukar sigraðu með sjö stiga mun,
76-69.
Leikurinn var ekki burðugur og þó
jafnt hafi verið á öllum tölum varð
hann aldrei sérlega spennandi. Vam-
ir liðanna vora sofandi allan leikinn
og sóknarleikurinn ómarkviss. Dóm-
arar leiksins kórónuðu síöan allt
saman með afspymu slakri dóm-
gæslu. Þreytumerki vom á báðum
liðum enda óvenjulegt að sömu lið
leiki tvo leiki á tveimur dögum!
Linda Stefánsdóttir var sem fyrr
best 1 liði ÍR. Útsjónarsöm og mikill
gegn þeim og KR-ingar áttu í erflð-
leikum með að koma boltanum inn
í teig. Strákarnir lögðu mikið á sig
og sýndu mikið hugrekki og karakt-
er. Eg þakka áhorfendum gríðarleg-
an stuðning þeirra, þeir eiga mikinn
þátt í þessum sigri,“ sagði Jón Kr.
Gíslason, þjálfari og leikmaður Kefl-
víkinga, við DV en hann lék mjög vel
og átti 11 stoðsendingar í leiknum.
„Við hittum ekki vel undir lokin.
Þetta var mikil barátta undir körf-
unni og við reyndum að gefa inn í
teig en það gekk ekki upp og þeir
náðu að ýta okkur langt frá körf-
unni. Við misstum móðinn undir lok-
in. Nú sést hve gríðarlega mikilvægt
það er að vinna deildina og fá fleiri
heimaleiki og ég hef trú á því að
Keflvíkingar nýti sér fleiri heima-
leiki í úrslitunum og verði meistar-
ar,“ sagði Birgir Guðbjömsson, þjálf-
ari KR.
Keflavíkurliðið er á réttri leið á
réttum tíma og það er virkilega gam-
an að horfa á leik þess. Gríðarlega
sterkur varnarleikur liðsins er aðals-
merki þess. Þeir eiga góða möguleika
á titlinum en mega þó ekki ofmetn-
ast eftir þessa leiki gegn KR. Jonat-
han Bow átti stórleik gegn sínum
gömlu félögum og hirti meðal annars
20 fráköst. Jón Kr. er áður nefndur
og Kristinn Friðriksson átti einnig
mjög góðan leik, þar er á ferð maður
sem þorir að gera hlutina. Albert
Góð staða IS
ÍS-stúlkur hafa leikið mjög vel að
undanfórnu. Um helgina tryggðu
þær sér bikarmeistaratitilinn og í
úrslitakeppninni er staða þeirra
mjög góð en þær hafa einungis tapað
í þremur hrinum í síðustu fjómm
leikjum.
ÍS-menn hafa nú þegar tryggt sér
íslandsmeistaratitilinn í karladeild-
inni en það eru lið KA og HK sem
munu berjast um annað sætið.
Staðan í úrslitakeppni kvenna
IS ...4 4 0 12-3 8
Víkingur ...4 3 1 10-7 6
Breiðablik ...4 1 3 6-10 2
HK ...4 0 4 4-12 0
Staðan ÍS Í1. .19 deild karla 17 2 55-15 34
KA .18 13 5 45-21 26
HK .18 13 5 41-24 26
Þróttur, R .18 6 12 25-42 12
Þróttur, N 18 5 13 24-42 10
UMF Skeið .19 1 18 8-54 2
baráttujaxl, bæði í vöm og sókn. Hjá
Haukum átti Eva Havlikova góðan
leik og var sérstaklega gaman hvem-
ig hún náði að skapa sér og nýta
eyður í vöm ÍR. Þess má geta að
Sólveig Pálsdóttir, fyrirliði Hauka,
lék lítið með liðinu enda á hún von
á barni í september.
Staðan þegar 2 umferöir eru eftir:
Keflavik......18 17 1 1259-859 34
Haukar........18 15 3 1008-775 30
ÍR............18 9 9 897-911 18
ÍS............18 6 12 771-950 12
Grindavík.....18 4 14 831-1025 8
KR............18 3 15 721-967 6
-ih
Óskarsson og Nökkvi Jónsson vom
einnig mjög sterkir.
KR-ingar em líka með gott lið og
eiginlega synd að þeir skuli vera
fallnir úr keppni. Guðni átti stórleik,
frábær íþróttamaður þar á ferð. Axel
Nikulásson er alltaf sami baráttu-
jaxlinn undir körfunni. Páll átti
ágæta spretti en Grissom var haldið
vel niðri, sérstaklega í síðari hálfleik.
Keflavlk (46) 87
KR (42) 73
0-4, 7-15, 19-19, 25-27, 31-35,
44-35, (46-42), 48-53, 54-57, 60-61,
65-67, 69-67, 69-71, 86-71, 87-73.
Stig Keflavíkur: Jonathan Bow
31, Kristinn Friðriksson 15,
Nökkvi Már Jónsson 14, Jón Kr.
Gíslason 10, Albert Óskarsson 8,
Guðjón Skúlason 5, Hjörtur Harð-
arson 2, Sigurður Ingimundarson
2.
Stig KR: Guðni Guðnason 31,
Páll Kolbeinsson 14, David Gris-
som 12, Axel Nikulásson 12, Iler-
mann Hauksson 2, Óskar Kristj-
ánsson 2.
Sóknarfráköst: ÍBK 10, KR 15.
Vamarfráköst: ÍBK 24, KR 22.
Bolta náð: ÍBK 18, KR 5.
Bolta tapað: ÍBK 11, KR 15.
Stoðsendingar: ÍBK 20, KR 8.
3ja stiga: ÍBK 4, KR 5.
Dómarar: Kristinn Albertsson og
Kristján Möller, skiluðu hlutverki
sínu með stakri prýði.
Áhorfendur: 1.085.
Kvennaknattspyma:
Þrótturog
KRaðfá
liðsstyrk
Þróttur í Neskaupstað fer ekki
á hefðbundnar slóðir í leit sinni
aö liðsstyrk fyrir meistaraflokk
kvenna í knattspyrnu. Tvær
júgóslavneskar landsliðskonur
eru væntanlegar til Norðfjarðar.
„Við spurðumst fyrir um hvort
knattspyrnukonur frá Júgóslav-
íu vildu koma til íslands og ieika.
Goran Micic hafði milligöngu um
þetta mál og það kom í Ijós að
þessar tvær vora tilbúnar að
kotna," sagði Magnús Brandsson,
formaður knattspyrnudeildar
Þróttar. iæíkmennirnir sem hér
um ræðir eru 26 og 28 ára. Önnur
er miðvallarleikinaður en hin er
sóknarleikmaður, sú er fyririiði
júgóslavneska landsliösins og
helsti markaskorari þess. Magn-
ús telur allar líkur á þvi að önnur
þeirra muni þjálfa liðið.
KR-ingar eru einnig að fá hð-
styrk. Eydís Marinósdóttir og
Helga Eiríksdóttir eru þessa dag-
ana að velta fyrir sér að skipta
yflr í vesturbæjarfélagið,
Eydis er sóknarleikmaður úr
KA, hún hefur leikið 52 leiki í 1.
deild og skorað 12 mörk. Helga
lék með ÍBK sl. keppnistímabil.
Hún er varnarleikmaður ogkem-
ur til með að fylla skarð Ömu .
Steinsen sem aftasti vamármaö- ■
ur. Arna mun ekki ieika með KR
þar sem hún á von á bami.
Þá hefur Ragnheiður Agnars-
dóttir, markvörður úr Breiða-
bliki, gengið frá félagaskiptum
yfir í Val.
-ih
íslandsmótið í blaki:
Vérður Borga með?
- síðasta leikhelgin framundan
-gje
Aftur unnu Haukastúlkur
Laufey Sigvaldadóttir átti stóran þátt í sigr
í leiknum.
Úrslitakt
Fanm
vítak
-þegarGróttav;
Gróttustúlkur unnu óvæntan sigur á
FH í úrslitakeppninni um íslandsmeist-
aratitilinn í handknattleik kvenna í gær-
kvöldi þegar þær lögðu FH að velii í
Hafnarfirði, 19-20, eftir framlengingu í
fyrsta leik liðanna.
Það vora FH-stúlkur sem byrjuöu leik-
inn af miklum krafti og voru þær allan
fyrri hálfleikinn 2-3 mörkum yfir og var
staðan í leikhlé 11-8. FH-stúIkur héldu
uppteknum hætti í byrjun seinni hálf-
leiks héldu forystunni þar til um 5 mín-
útur voru til leiksloka en þá náði Grótta
að jafna, 15-15.
Þegar venjulegum leiktíma lauk var
staðan jöfn, 16-16, og þurfti að fram-
lengja leikinn til að knýja fram úrslit.
Gróttustúlkur komu mun frískari til
leiks í framlengingunni og skoruðu þær
3 fyrstu mörkin og var staðan 16-19 þeg-
ar fyrri hálfleikurinn var búinn.
FH-stúIkur minnkuðu muninn í 17-19
og fengu þær alveg kjörið tækifæri að
bæta 18. markinu við úr vítí en Fanney,
markvörður Gróttu, sá við þeim eins og
svo oft áður í leiknum en hún varði alls
6 víti. Laufey gulltryggði Gróttu sigurinn
þegar hún skoraði 20. markið úr víti en
það voru FH-stúIkur sem náðu að
minnka muninn undir lokin en þrátt
fyrir ágæta tílraun til að jafna leikinn á
síðustu sekúndum tókst það ekki og sig-