Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1992, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1992, Blaðsíða 17
ÞRIÐJUDAGUR 31. MARS 1992. 17 Iþróttir i Gróttu á FH í gærkvöldi og hér er hún í þann veginn að skora eitt af 9 mörkum sínum DV-mynd Brynjar Gauti ippnin í handknattleik kvenna: ey varði sex öst FH-inga ann óvæntan sigur í Kaplakrika, 19-20 ur Gróttu því staðreynd. Mörk FH: Jólita 8, Rut 6, Berglind 2, Arndís 2, María 1. Mörk Gróttu: Laufey 9, Þórdís 4, Sig- ríður 4, Erna 2, Elísabet 1. Naumt hjá Fram Það voru Framstúlkur sem voru sterk- ari á endasprettinum í leik á móti Val í Höllinni í gær en þær sigruðu, 15-14. Jafnræði var með liðunum í byrjun og var staðan um miðjan fyrri hálfleik- inn jöfn, 2-2, þá ná Framstúlkur tveggja marka forskoti sem þær halda alveg fram að hálfleik en þá var staðan 10-8. Valsstúlkur ná að jafna strax í seinni hálfleik 10-10 en það voru Framstúlkur sem náðu að halda eins marka forystu alveg þar til leiknum lauk. Þegar rúm mínúta var eftir var staðan jöfn 14-14 og Valsstúlkur í sókn og í staðinn fyrir að hanga á boltanum skutu þær alltof fljótt og úr engu færi sem Kolbrún átti ekki í erflðleikum með að veija. Fram- stúlkur áttu síðasta oröið í leiknum, þær fengu víti og var það Díana Guðjónsdótt- ir sem tryggði Fram sigur. Mörk Fram: Díana 9/6, Hulda 2, Þór- unn 2, Ósk 1, Auður 1. Mörk Vals: Katrín 6, Berglind 3; Ama 2, Kristín 2, Una 1. Létt hjá Víkingi Víkingsstúlkur áttu ekki í erflðleikumn meö stöllur sínar í ÍBK en þær gjörsigr- uðu þær, 26-15, í Víkinni. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálf- leik og var staðan í leikhléi jöfn, 10-10. Víkingsstúlkur tóku leikinn í sínar hendur í seinni hálfleik, þær hreinlega rúlluðu yfir lið ÍBK. Mörk Víkings: Heiða 6, Andrea 6/1, Halla 5/1, Svava 4, Svava Ýr 2, Inga Lára 2/1, Matthildur 1. Mörk ÍBK: Hajni 6/2, Ólafía 4, Ásdís 2, Eva 1, Harpa 1, Ingibjörg. Stjörnusigur Stjarnan vann auðveldan sigur á ÍBV í Garðabæ í gær, 21-12, eftir að staðan í leikhléi var 9-5. Stjömustúlkur tóku leikinn strax í sín- ar hendur og með góðum vamarleik og markvörslu náðu þær að auka forskotið jafnt og þétt og var stórsigur staðreynd. Mörk Stjörnunnar: Ragnheiður 5/1, Harpa 5/2, Sigrún 4, Margrét 4, Guðný 2, Herdís 1. Mörk ÍBV: Judith 7, Stefanía 3, Ragna 1, Katrín 1. Önnur umferð 8-liöa úrslitanna fer fram annað kvöld en liðin sem fyrr vinna tvo leiki komast í undanúrslit. -BÓ m m _ mm oeiTræOlrig" ■ ■ mmÆ * Btnít hofou rangt fyrir sér Stefön löistjánssan, DV, Vírc íslenska landsliðið í handknatt- leik lék 7 leiki í B-keppninni t Aust- urríki. Sigur vannst í 5 leikjum, einn tapaöist, og eínum lauk með jafntefli. Þessi frammistaða nægði Lslenska liðinu til bronsvorðlauna og einnig nægði hún til þess að gera ísland að A-þjóð i íþróttinni á ný og tryggja þátttökurétt íslands í heimsmeistarakeppninni í Sví- þjóð að ári þar sem 16 bestu hand- knartleiksþjóöir heims keppa um heimsmeistaratitilinn. Talmtarkið hjá þjálfurum liðsins . og leikmönnum fyrir þessa keppni var sem kunnugt er aö ná 4. sæt- inu. Það tókst, og gott betur. Samt eru ekki allir ánægðir með fnimmi- . stööu íslenska liðsirxs. íslendingar gera raiklar kröfur tii sinna Geir Sveinsson, hér f baráttu gegn Sviss - frábær fyrtrliði islenska íþróttamanna og þær era oft órétt- landsliðsins. Simamynd/Reuter látar. Þegar illa gengur spretta sér- ■ í B-keppninni í Austurríki. Útkom- an er sigur fyrir þá báöa, og eins fyrir leikmenn íslenska liðsins. Framgangan var einnig raikill sig- ur fyrir markverðina, Guðmund Hrafnkelsson og Bergsvein Berg- ....I......Wmm ________________sveinsson. Þeir máttu þola mikla þessa B-keppnin vék þessu öðruvísi gagnrýTii fyrir keppnina en stóðu við. Sérfræðingarnir komu óvenju- í þáttinn, voru tveir þjálfarar sem sig manna best þegar á hólminn snemma fram í dagsljósið og létu litlum árangri hafa náð á sínum var komiö. Ijóssittskinaáðurenljóstvarhvort ferli. Þá var þáttur fyrirliðans, Geirs íslenska liðiö næði settu marki. ... Sveinssonar, stór. Hann var liklega Undirbúningurinn jafnbesti leikmaður íslenska liðs- íslenska landsiiðið Það er að bera í bakkafullan lækinn ins og betri menn eigum við ekki í hefur oft leíkið betur að fara að ræða um undirbúning dag sem fyrirliða. Frábær foringi, Vissulega hefur íslenska landsliðið liðsins fyrir keppnina. Hann var sem hvetur sina menn óspart oft leikíð betur en í þeirri B-keppni óviöunandi og það vita menn. Sér- áfram og ekki er hann síðri utan sem nú er að baki. Sérstaklega var fræðingarnir á Stöð 2 gagnrýndu vallar. þaðsóknarleikurliðsinssemhikst- Þorberg Aðalsteinsson fyrir að aði og ástæðan er einfóld: Undir- vera með alltof strangar æfingar Þremur sekúndum búningur liðsins og samæfmg fyrir fyrir keppnina. frá sætum sigrum keppnina var af mjög skornum Það kom í ljós, íslensku leik- Undirritaður fylgdi íslenska liðinu skammti. Þetta vita menn og þetta menniroir voru mjög vel líkaralega hvert fótmál í Austurríki. Liðið var vita sérfræðingamir eínnig en þeg- undirbúnir fyrir þau gífurlegu átök undir gífurlegu álagi, meö alla ís- ar á móti blæs, eins og í leikjunum sem fylgja sjö leikjum á stórmóti í lensku þjóðina á bakinu og framtíð gegn Noregi og Danmörku, er þetta handknattleik. Auðvitaö vantaði handboltans á íslandi næstu árin grandvallaratriði fljótt að gleym- alla samæfmgu í sóknarleikinn, var í húfi. Leikmenn og þjálfarar ast. leikmennirnir voru að tínast inn í okkar liðs máttu þola meira mót- liöið á síöustu stundu. Þeir gátu þó ;i læti í B-keppninni en nokkrir aðrir Ekki spurt um gæðin barist af miklum krafti og sigur- þátttakendur þar, nema ef vera heldur árangurinn vilja í leikjunum. Það hefðu þeir skyldu Danir. Árangur íslenska liðsins í B-keppn- ekki getað gert ef strangar æfingar Tapið gegn Noregi var sem hnefa- inni er frábær og þegar upp er stað- fyrir keppnina heföu ekki komið högg í andlitið og jöfnunarmark ið er ekki spurt um gæði hand- til. Dana ærúntýri likast. Menn brotn- knattleiksins sern liðin hér léku uöu hins vegar ekki. Þvert á móti heldur hvaða árangri þau náðu, í Elga betra skilfð eödust þjálfarar og leikmenn liðs- hvaða sæti þau höfnuðu. í Austur- Þaö er hart að verða vitni aö þvi æ ins. ríki voru ekki gefin stig fyrir gæði ofan í æ aö leikmenn íslenska liös- Og í dag kemur íslenski hópurinn handboltans sem liðin léku hcldur ins séu skammaðir eins og hundar heim. Uppskeran var þátttökurétt- talið hve mörg mörk liðin skoruðu heima fyrir ef illa gengur á mótum ur í næstu A-keppni og 16 verö- í hvetjum leik og hve mörg þau erlendis, Og það meira að segja í launapeningar úr bronsi. Betragat fengu á sig. Það voru engin stig miðju móti. Þessar hetjur okkar það varla verið. íslenska tiðið var gefm fydr sóknarleik. eigaaimaðogbetraskiIið.Þettaeru glæsilegur fuiltrúi sinnar þjóðar einhverjir bestu íþróttamennirnir eins og þeir gera sér grein fyrir sem Makalaus umræðuþáttur: :; sem við eigum - árangur þeirra fylgdust með átökunum úr fjar- Fréttirbárustafþví til Austurríkis sannarþaðbeturennokkuöannað. lægð. að eftir ieikinn gegn Dönum hefðu Enþeireruekkimeðhöndlaðirsem Eg sá íslenskt landslið vinna tveir sérfræðingaxma verið í um- hetjur. Gífurlegar fórnir leik- glæsta sigra í heimsmeistara- ræðuþætti á Stöö 2 og gert lítáö úr manna og aðstandenda læirra eru : keppninni í Sviss árið 1986. Ég grét leik íslenska liðsins. Þessar fregiúr oft á tíðum einskis metnar. Það er af gleði í Bercy-íþróttahöUinni í hleýptu illu blóði i leikmennina, kominn tími tii að þessu Jinni og París árið 1989 þegar íslenska liðið sem efldust til muna. Mikill og aðístaðinnkomiöflugur stuðning- tók við gulSverölaunxxm og íslenski sterkur Uðsandi varð emi betri en ur, hvatning og jákvæð viðhorf. fáninn var hafinn á loft, efstur áður. íslenska liðið er alls ekki yfir þjóðfána, við verðlaunaafhending- Timasetning á þessum umræðu- gagnrýni hafið en gagnrýnin verð- una. Og ég var engu mirrna stoltur þætti er athyglisverð, engan veginn ur hins vegar aö vera byggð á rök- í íþróttaiiöUinni í Vín á sunnudag- var Ijóst á þeirri stundu hver út- um og réttsýni. inn. Þá varð mér hins vegar hugsað koma liðsins yrði og aUs ekki Ijóst til þeirra manna sem hölðu nokkr- hvort sett takmark næðist eða ekki. Stgur íyrir Þorberg, um klukkustundum áður gert lítiö Þessi umræðuþáttur á Síöð 2 átti Elnar og leikmennina úr íslenska hópnum sem í dag kem- að vera á dagskrá eftir keppnina Þorbergur Aðalsteinsson og Einar ur heiro sem A-þjóð í Ixandknatt- þegar Ijóst væri ura úrslit bennar. Þorvarðarson stjórnuðu íslenska leik, hvort sem sérfræðingunum Sérfrajðingarnir, sem boðaðir voru Iiðinu í íyrsta skipti á alvöru móti líkar þaö betur eða veir. træðxngar ur hverju horm. rakka allt niður og ausa skömmum jdir allt og alla. Flestir þessara sérft-æðinga hafa þóvitá því að híða með stórar yfir- lýsingar þar til ljóst er hver niður- staðan hefnr orðíft. En varftandi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.